Dagur


Dagur - 28.06.1946, Qupperneq 6

Dagur - 28.06.1946, Qupperneq 6
6 D AG U R Föstudagur 28. júní 1946 r~...........■ -—............... CLAUDÍA SAGA HJÓNABANDS EFTIR ROSE FRANKEN L ....6. dagur ....— . ^ (Franihald). fara á skóhlífar og þó vaf rigning og setti á sig merkissvip, þegar liún hafði orð á því, að hann þættist of fínn til þess að vera á skó- hlífum. Henni leið illa allan daginn út af þessu, en ekki var iíðan hans betri. Hann hafði ekki fengið kvef í mörg ár og skapið kárnaði heldur á leiðinni til vinnunnar og hann þóttist sannfærður um, að kvefið ætti rót sína að rekja til meltingatiuflana. Honum mundi þó aldrei takast að koma Claudíu í skilning um það. Hann sá held- ur einga leið til þess að gera henni skiljanlegt, að hjónabandið vóg salt á glötunarinnar barrni þessa stundina — nema særa hana allt of mikið um leið. Um hádegisbilið lrefði hann þegið að fara heirn og skríða í rúm- ið, en umhugsunin um Claudíu hélt aftur af honum og hann hélt áfram að hamast \ ið teikningar sínar þiátt fyrir vaxandi ónot og greinileg sótthitamerki. En hann gafst fljótt upp. „Eg er farinn ráðhúsbyggingu, sem þeir voru að teikna. Það var hætt að rigna. \7eðrið hafði glaðnað og kólnað. Það var vetur í loftinu. Honum fannst útiloftið hressandi og frískandi. Hann hætti við að fara með strætisvagninum og lagði af stað f'ót- gangandi. Hann þorði þó ekki fyrir sitt litla líf að stinga útidyra- lyklinum sínum í skrána á þessum tíma dags, því að Claudía mundi verða yfir sig hrædd og hringja til læknis. Hann vissi vel að hann mundi varnarlaus gegn þeim báðum og endirinn mundi verða sá, að hann yrði látinn hátta með hitapoka. Hann beit á jaxlinn. Hann gat ekki undir neinum kringumstæðum farið í rúmið núna, því að hann þurfti að fara til Connecticut á morgun ogsitja fund um nýja ráðhúsbyggignu, senr þeir voru að teikna. Norðangjósturinn smaug í gegnum merg og bein, hann verkjaði í ()11 liðamót og stöðugt rann úr augunum á honum, en hann hélt álram göngunni með þrákelknissvip. Hann gat þó ekki að því gert að hann kenndi í brjóst um sjálfan sig. Þegar eiginmaður er lrrædd- ur við að koma heinr, skiptir það engu nráli hvort það er vegna þess að konan bíður heima með múrstein til þess að henda í hausinn á honunr, eða hún ætlar að kæfa hann nreð eintónrri ástúð — árang- urinn er nákvænrlega sá sami. Hann staldráði \ ið gatnamót og tók eftir því, að dálítill hópur fólks hafði safnast saman fyrir franran búðarglugga. Þarna var verzlað með alls konar dýr, ketti, kanarí- fugla, gullfiska og þess háttar. Slíkar búðir voru uppáhald Claudíu og sjálfur lrafði lrann alltaf gaman af að konra við og skoða hvað var á boðstólum. Þau höfðu eitt sinn talað um, að þegar þau væru orð- in forrík, ættu stórt hús og hefðu nóg þjónustulið, skyldu þau kaupa hálfa tylft af stærstu hundununr, sem hægt væri að finna í borginni. Hann færði sig nær glugganunr al' gönrlum vana. Útstill- ingin var vissulega lokkandi. Búr með snákurn, tveir, litlir apakett- ir og nokkrir hálfblindir, persneskir kettlingar. „Við skulunr konra héðan,“ sagði ung stúlka í lrópnunr, við pilt- inn sem var með henni. „Annars brýt eg gluggann og tek kettling- ana.“ Ungi maðurinn hló og leit aðdáunaraugum á hana. Honum fannst augsýnilega allt gott, sem hún sagði. „Þá held eg að bezt sé að við fíýtunr okkur heim,“ sagði hann og teynrdi hana út úr þvögunni. Davíð leizt eiginlega bezt á snákana, en lronunr varð þý starsýnna á kettlingana, mestnregnis af því, að unga stúlkan hafði minnt hann á Claudíu. Honunr var ekkert sérstaklega um ketti gefið, en þó varð lrann að viðurkenna að kettlingarnir voru sérstaklega „sætir“. Þeir voru hnellnir, kafloðnir, nreð ofurlítil, uppbrett eyru. Áður en hann vissi lrvað hann ætlaðist fyrir, var hann kominn inn í búðina. Kaupnraðurinn hristi höfuðið þegar lrann sá hann: „Þeir eru ekki til sölu ennþá,“ sagði lrann og benti á kettlingana. Kvefið hafði gert Davíð úrillan og skapstirðan. „Hvers vegna ekki?“ spurði hann og hvessti augun á kaupmanninn. „Þeir eru of ungir. Þér skuluð konra eftir svo senr vikutíma." „Vikufrestur gerir nrér ekkert gagn núna,“ sagði Davíð. „Eg vil fá einn kettling núna strax.“ „En góði nraður, þeir eru ekki sjálfbjarga ennþá. Kunna ekki að ’éta. Það er ekkert spaug að fóðra kettlinga á pelamjólk.“ „Heyrið þér nú, nraður minn,“ sagði Davíð þrákelknislega. „Þér skil jið ekki hvað eg er að fara. Eg ætla að gefa konunni nrinni kettl- ing. Eg vil endilega að hún lrafi eitthvað fyrir kettlingnunr. Hún hefir gott af því. Það dreiíir huganum.“ Ofurlitlunr sanrúðarglanrpa brá fyrir í augum kaupmannsins, en hann leyfði sér aklrei að spyrja nærgöngulla spurninga. Hann gekk að glugganum. „Hvern þeirra viljið þér?“ Davíð sýndist þeir allir vera eins. „Takið fallegasta högnann," (Framhald). Lausar stöður Ráðskonustaðan við Heilsuhælið í Kristnesi er laus til umsóknar frá 1. október n. k., og yfirhjúkr- unarkonustaðan frá 1. nóv. n. k. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst n. k. til skrif- stofu hælisins, sem gefur allar nánari upplýsingar. Kristneshæli, 25. júní 1946. Jónas Rafnar. p^í^xSxíxSxíxíx^^xíxíxJxíxSxí^^xíxM^xSxíxíxíxíxSxí^xíxJxJxS^^xS^xS^xíx^xJxMx^iSxS KH31KrKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH*v<HKHKHKHKHKHKHKK Gadclavír fyrirliggjandi KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeild. <hKhkhKhKhKhKhkhs-ikhKhkhkhkh>íhKhkhKhkhKhKhKhKhkhkhkhk $<§><$<§X§X§X§X§X§X§><§X§X§X§X$X$X§X$><$x§X§><§X§X§X§X§X$X§X§X$<§>$><$X§x§X§X$>$>$>$>$X$&$X§>Q>Qx$QbQx$&< Atvinna Duglegur maður, með vörubílstjóraréttind- um, getur fengið atvinnu nú þegar. Klæðaverksmiðjan Gefjun. $X&§X§>$X§X§X§X$<§X§X§X§X§X§>Q>Q>$><$<§X§X§X§X$X§>^<§X§X§X§>QX§>GX§X§X§X§X§>$X§><$X§X§X§X§X§X§><§X§X§X§X§>$ Sement fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga Byggingarvörudeild. -hKhkhkhKhkhkhkkkhkhkhkhKhkhkhkhKhKHKhKhKHKHKHKhKhKHK Ferðatöskur Tjöld, fl. stærðir Tjaldbotnar Tjaldbeddar Bakpokar Svefnpokar Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild Sniðnir telpukjólar úr tvisttaui Kaupfélag Eyfirðinga. V tífna ðarvörudei ld. S*Sxí*$xí*3xíx$xSxSxS>«x$xíxexíxS><SxSxSxSx$xSx$xrxíxíx$xSxexexSx$>«xSxSx$x®^>$><SxS>3xS><Sx$x3x$x$x$x$xS>« I Húsavíkurbrél Hér í Húsavík sá íþróttafélag- ið ,,Völsungur“ um hátíðahölcl 17. júní. Kl. 1.30 fór fjöldi rnanns í kirkju. Hófst þar sam- koma með því að Karl Kristjáns- son, oddviti Húsavíkurhrepps, flutti ávarp. Að því loknu fór fram samfelld dagskrá. Axel Benediktsson, skólastjóri, flutti ræðu, sem hann las í smáköflum, en fléttaði þar inn á nrilli ætt- jarðarljóð og æskusöngya, senr ýmist voru lesin upp eða sungin af karlakórnum Þrymi, undir stjórn séra Friðriks A. Friðriks- sonar. Samkoma þessi fór hið bezta frarn og var þar hátíðarblær yfir öllu. Seinnihluta dagsins fór svo fram íþróttakeppni á leikvelli íþróttafélagsins á Höfðanum, og um kvöldið var stiginn dans í samkomuhúsinu. — Fánar voru dregnir að hún um allan bæinn. Þennan dag átti Friðrik A. Friðriksson, prófastur í Húsavík, fimmtugsafmæli. Barst honurn fjöldi heillacrskaskeyta og marg- ur varð til þess að taka hlýtt og innilega í hönd hans. Um kvöld- ;ð var gestkvæmt á heimili þess- ara vinsælu hjóna. 14. þ. m. kom hingað nýr bát- ur frá Svíþjóð. Eigandi hans er Stefán Pétursson útgerðarm. hér í bæ. Báturinn er mjög fallegt skip, er 50 lestir og heitir Pétur Jónsson. 22. júní 1946. Ráðskonustarf Kona, með 3ja ára barn, óskar eftir ráðskonustöðu, lielzt á fámennu heimili hér á Akureyri eða nágrenni. Afgr. vísar á. Úðun gegn blaðlús Athugið, að úðun gegn óþrifum á jurtum og trjám þarf að fara fram sem fyrst. Leitið til mín sem fyrst. Finnur Ámason, Sólvöllum, eða í síma 503. Kjósendur! Þið, sem viljið vinna að kosningu Þorsteins M. Jónssonar, komið á kosninga- skrifstofuna og gef- ið upplýsingar. Kosningaskrifstofa F ramsóknarf lokksins á Akureyri er opin alla virka daga. _ Sími 53.-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.