Dagur - 15.08.1946, Síða 1

Dagur - 15.08.1946, Síða 1
Skip SÍS leggur af stað heiinleiðis í dag Kemur fyrst til Akur- eyrar Hið nýja vöruílutningaskip Sam bands ísl. samvinnuíélaga itti að leggja al stað irá Gen- úa á Ítalíu í dag. Skipið mun liaia tekið eitthvað af vörum í Genúa, en þaðan íer það til Sikileyjar og tekur saltiarm til íslands. Frá Sikiley mun tkipið síðan sigla beint heim og mun íyrsti viðkomustaður ')C*ss verða hér á Akureyri. Gísli Eyland skipstjóri sigl- ir skipinu heim; aðrir skip- rerjar eru ilestir Akureyring- ar. Heyrst heíir að skipið eigi að lieita „Hvassaíell". Spellvirki í Lysti- garðinum Síðastliðið föstudagskvöld voru unnin viðurstyggileg spellvirki í Lystigarði Akureyrar. í skannnri ijarveru eftirlitsmannsins fóru stálpaðir unglingar inn í garðinn og skáru stilka ai fjölmörgum plöntum, helzt þeim er stærstar voru og fegurstar. Er að var kom- ið iágu stilkar og blóm á víð og dreif um gangstígina, en blóma- beðin báru ótvíræð merki eftir fótspor stálpaðra drengja. Auk þess að vera hörmuleg skemmd á garðinum, er verknað- ur þessi alvarleg áminning til allra aðstandenda um að innræta börnum sínunt virðingu fyrir því starfi, sem unnið er í Lystigarð- inum, og um að kenna þeiin að umgangast bióm og gróður al nærgætni og umhyggju. Vonandi er, að atburðir sem þessi, eigi ekki eftir að endur- taka sig. Rosafrétt í Þjóðviljanum Stærsta fyrirsagnaletur síð- an fyrir kosningar Þjóðviljinn í gær birtir undir vold- ugri fimm dálka fyrirsögn Lundúna- frétt Dags um líkindi fyrir því, að Bandaríkjamenn hefji að nýju samn- ingaumleitanir um herstöðvar hér á landi. Jafnframt skýrir blaðið svo frá, að til Reykjavikur sé kominn einn helzti sérfræðingur Bandarikjanna um Norður-Atlantshafsmálefni. Hafi hann dvalið í borginni nokkra daga og átt leynilegar viðræður við ís- lenzka stjórnmálamenn, sem blaðið nafngreinir þó ekki. Sagt er, að þessi sérfræðingur muni fara héðan til Parísar og starfa þar með sendinefnd Bandaríkjamanna á friðarfundinum. Sama blað hafði fyrir nokkru greint frá því, að undirbúningur væri hafinn í Reykjavík til þess að flytja aðal- bækistöðvar Bandaríkjahersins þar upp í Hvalfjörð. Nýir bekkir í Samkomu- híisið? G0JR XXIX. árg. Akureyri, fimmtudaginn 15. ágúst 1946 39. tbl. Hornsleinninn að nýja sjúkrahúsinu lagður n.k. sunnudag Skógrækt ríkisins kaupir og friðar tetgjafi friðarfundarins Lundarskóg í Fnjóskadal Lokið friðun helztu skógaiíeifa í dalnum Skógrækt ríkisins hefir nýlega íest kaup á hál'fum Lundarskógi í Fnjóskadal og ]>ar .að auki á býlunum Belgsá og Bakkaséli, en í landi ])essai‘a jarða eru nokkrar skógarleifar. Áður hefði Skóg- ræktin keypt Þórðarstaðaskóg allan og girt hann. Verið er að girða Lundarskóg og landareignir Belgsár og B'akkasels. Þegar þessum framkvæmdum er lokið, verða allar helztu skógarleifar í Fnjóska- dal friðaðar og komnar undiir umsjá Skógræktarinnar. Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri, skýrði blaðinu frá þessu, er hann var hér á ferð fyrir skemmstu. Þá gat hann þess, að Skógræktin væri nú að láta girða Hálsmela í Fnjóskadal og væri það tilraun til þess að græða melana. Taldi skógræktarstjóri líklegt, að það mundi takast, þótt langur tími mundi líða, unz melarnir væru orðnir grónir aft- ur. Þarna óx skógur til fórna, en var eyddur at ágangi og viðar- höggi. ' Á þessu vori var sáð Lil nokk- urra nýrra trjátegunda hér á landi í uppeldisstöðvum Skóg- ræktarinnar. Fræ þetta halði skógræktarstjóri með sér hingað til lands frá Alaska. Telur hann góðar horfur á að hinar nýju teg- undir nái að þroskast hér. Þá segir hann Sitka-grenið frá Al- aska, sem flutt var hingað til lands iyrir nokkrum árum, þró- ast ágætlega, sérstaklega á Suðtir- landi, og sterkar líkur benda til jtess að það eigi mikla Iramtíð iyrir sér hér. Mikil verkefni bíða Skógrækt- arinnar hvarvetna um landið, en ijárskortur hamlar iramkvæmd- um. Alls hefir Skógræktin yiir að táða utn 300 þúsund krónum til iriðunar og iramkvæmda í skóg- lendum ríkisins. Fr þetta lítið lé, Lítil sihlveiði eftir óveðurskaflaiin miðað við núverandi verðlag, og sýnist bráð nauðsyn að attka Iramlagið verulega hið iyrsta, ei nokkttð verulega á að miða áfram við það starf, að auka ög hæta skógarleifar landsins og stofnsetja nýja gróðurreiti. ''SKsáfsjfi lhf>:. „ -.-wSi-iiífíP Sænskur hlaðamaður á Akureyri Sænskur blaðamaður, Karl Olof Hedström, frá Stockholms Tidningen, kom nýlega til bæjarins frá Siglufirði, en hafði hér skamrna viðdvöl. Hed- ström fór til íslands í júlíbyrjun með jstyrk frá sænska blaðamannasam- bandinu, til þess að kynna sér mögu- leika á auknum menningartengslum Svía og íslendinga. Jafnframt hefir 'iann ritað greinar fyrir blað sitt, Stockholms Tidningen. Hedström kvað afla sænsku síld- arskipanna, sem eru hér við land, mjög Iitinn, enn sem komið væri. ' ' Georges Bidault, forsætis- og utan- ríkisráðherra Frakklands, er gestgjaii fulltrúanna á friðarráðstefnunni f. h. stórveldanna, er boðuðu til ráðstefn- unnar. Bidault var fyrsti forseti fund- arins. Grein um stjórnmálaástandið í Frakklandi og erfiðleika Bidaults er á 3. blaðsíðu i dag. Nm ðurlaiulaskákmótið Hálíðleg athöfn á sjúkrahússlóðinni Kvenfél. Framtíðin gengst fyrir fjölbreyttum hátíða- höldum um næstu helgi til ágóða fyrir sjúkrahúsið. íslendingar sigruðu í rneist araflokki, Baldur Möller annar í landsliðinu Skákmótinu í Kaupmannahöfn lauk 10. þ. m. Úrslitin voru hin glæsileg- ustu fyrir Islendingana, því að í meist- araflokki A og B sigruðu Guðmundur Agústsson og Guðmundur S. Guð- mundsson, en í landsliðskeppninni varð Baldur Möller annar í röðinni. I 1. flokki hlaut Áki Pétursson 6V2 vinning og varð 6. maður. Bílaskoriur í heiminum enn í ivö ár Bretar framleiða nú 1000 Iiíla á dag - Bandaríkja- menn liafa smíðað 8OO.000 híla á þessu ári Bærinn mun hafa ákveðið að leita eftir tilboðum í nýja bekki í Sam- korr.uhús bæjarins. Þessum tíðindum mun verða vel tekið af borgurun- iim, og vonandi verður úrbóta ekki langt að bíða úr þessu. Lítið hefir bætst við heildarafla síldveiðiflotans í sl. viku, enda geys- aði þá norðan óveður hér fyrir Norð- urlandi, sums staðar með aftaka rign- ingu, og flest skipanna lágu í landvari eða í höfn. Á laugardaginn var nam aflinn 1.042.727 hektólítrum, en var rösklega 1.007.000 hektólítrar í lok fyrri viku. Söltun nam 70.746 tn. — ! Aflahæsta skip var enn Dagný frá I Siglufirði með 11.785 mál og 254 tn. Veður er nú gott á miðunum, en lítil 1 síld hefir sést til þessa, eftir uppstytt- una. LONDON. - Það er eríitt að íá bíl afgreiddan frá bílaverzlun- um í Bretlandi á þessu sumri, en ]>eir sem stunda verzlun á svarta markaðinum hafa séð ráð við því. Þeir komast yfir lista með nöfnum þeirra manna, sem eiga að lá bíki afgreidda, og síðan heimsækja ])eir þá þeirra, sem líklegastir eru taldiir og bjóða þeim t. d. 100 punda greiðslu fyrir aðlfá að ganga inn í kaupin. Afgreiðslutími brezku bif- reiðavei ksmiðjanna er eitthvað á þessi leið: M. G. og Morris 12 mánuðir, faguar 8, Hillman og Standard 16, Austin 8—18, Tal- bot, Humber og Triumph 12, Wolseley og Riley 18 og Rover 15—18 mánuðir. Hér er sagt að heil milljón, manna bíði eftir afgreiðslu ;i bíl sem stendur, og margt af þessu lólki verður enn að bíða í tvcj ár. Menn geta haft það til marks um góðæri, þegar bílaeftirspurnin er á ])essu stigi, en þegar Banda- ríkjamenn fara að liggja með bíla á ,,lager“ og segja eftirspurn- ina minnkandi. ])á eni krejjpu- tímar í aðsigi. Brezki bílaiðnaðurinn full- smíðar um það hil 1000 bíla á sólarhring um þessar mundir. Þar al fara 550 á heimamarkað- (Framhald á 8. síðu). Hornsteinninn að hinu nýja fjórðungssj úkrahúsi á Eyrarlandstúni verður lagður n. k. sunnudag kl. 2 síðdegis. Fer þá fram hátíð- leg athöfn á spítalalóðinni. Verða har mættir heil- brigðismálaráðherra, Finn- ur Jónsson, húsameistari ríkisins, prófessor Guðjón Sam úelsson, bæjarstjórn Akureyrarkaupst., spítala- ’ nefnd og aðrir gestir. Þess er vænst, að bæjarbúar fjölmenni til athafnarinn- ar. U ndirbúningi byggingarinn- ar á Eyrarlandstúni hefir 'hiiðað vel áfram að undanförnu. Sam- kvæmt teikningum þeim, er fyr- ir liggja, verður liúsið 4 hæðir og kjallari, að mestum hluta, ætlað fyrir 110 sjúkrarúm, og er þá fæðingardeildin meðtalin. Gert er ráð fyrir öllum nýtízku útbún- .ði í sjúkrahúsinu. Ætlunin er >ð kjallarinn a. m. k. verði full- ■ teyptur á þessu ári. Hátíðahöld Framtíðarinnar. í fyrrasumar elndi Kvenfélag- ið Framtíðin hér í bænum til Jónsmessuhátíðar á túnunum sunnan sundlaugarinnar, til ágciða fyrir sjúkrahússmálið. — Var |)etta ein fjölbreyttasta og skemmlilegasta útihátíð, sem völ helii verið á hér. Að þeSsu sinni var hátíðahöldunum frestað til ]>ess að geta haft þau í sambandi \ ið upphaf spítalabyggingarinn- ar. Verða þau því á laugardaginn kemur og á sunnudaginn, á sama stað og áður. T ilhögun. Hátíðin lielst ;i laugardags- kvcildið kl. 8.30. Verður ]);i búið að koma fyrir tjöldum margs konar, lyrir veitingar og skemmt- anir, bál verða kynnt, sungið og dansað á ])alli. Lúðrásveitin mun i leika. Á sunnudaginn er'' ráðgert að bæjarbúar fjölmenni að at- höfninni ;i Fyrarlandstúni. en að henni lokinni verði farin skrúðganga frá spítalastæðinu (Framhnlri é 8. SÍOu).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.