Dagur - 29.08.1946, Síða 7

Dagur - 29.08.1946, Síða 7
Fimmtudagur 29. ágúst 1946 D A G U R 7 Ávallf fyrirliggjandi Ullardúkar - venjulegir - (tweed) Kamgarnsdúkar, ýmsar gerðir Jllarteppi Stoppteppi Kamgarnsband, margir litir Lopi í ýmsum litum Komið - Skoðið - Kaupið! Ullarverksmiðjan G E F J U N & BUICK Hefir nokkur bíll jafn notaleg þægindi og BUICK? — Getur farið betur um mann í nokkrum öðrum bíl en BUICK? BUICK sómir sér hvar sem er. BUICK-bílar verða fáanlegir frá Ameríku á næstunni, handa þeim, sem hafa gjaldeyris- og innflutningsleyfi. Sama er um CHEVROLET. BJ^KBKHKBKBKHKBKHKBKHKBKBKBKHKHKHKBKHKBKBKHKHKBKBKBKBJ T ryggingaumdæmi Með bréfi 8. ágúst 1946 hefir félagsmálaráðuneytið ákveð- ið, samkv. tillögum tryggingaráðs, að skipting landsins í tryggingaumdæmi, samkv. 11. gr. laga nr. 50, 1946, um al- mannatryggingar, skuli veia sú, að hvert sýslúfélag og hver kaupstaður verði sérstakt tryggingaumdæmi J>ar til annað kann að verða ákveðið. i Samkvæmt þessu verða tryggingaumdæmi sem liér segir: >•1 Reykjavík, Hafnarfjörður, Gullbringusýsla, Kjósarsýsla, Akranes, Ilorgarf j arðarsýsl'a, Mýr'asýsla, Snæfells- og Hnappadalssýsla, Dalasýsla, A.-Barðastrandarsýsla, V.-Barðastrandarsýsla, V.-ísafjarðarsýsla, Isafjörður, N .-ísaf j arðarsýsla, Strandasýsla, V.-Húnavatnssýsla, A.-Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Sigfufjörður, Ólafsfjörðtir, Eyjafjarðarsýsla, Akureyri, Suður-Þingeyjarsýsla, N orður-Þingey jarsýsla, N orður-Múlasýsla, S yðisfjörður, Suðu r-Múlasýsla, N eskaupstaður, Austur-Skaftafellssýsla, Vestur-Skatafellssýsla, Rangárvallasýsla, Árnessýsla, Vestmannaeyjar. Um skipun umboðsmanna og skrifstofur Tryggingastofn- unar ríkisins í umdæmunum verður síðar auglýst. iTryggingastofnun ríkisins KKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK Bifreiða tryggingar Einkaumboð : Samband íslenzkra samvinnuíélaga ^$x^$>^x8><$><$xÍKÍ>^>^K$>^><$xí><$xS><S><S><í><í><^><S><$x$xíx$xí><í>^><$><$><$x$><$xMxSxS><í><í>«xí>^><M>^>J ^^xS>^xí><S^>^><íx$>^><í>^x$><íx$x$>^xSx$>^<Sxí><MxSx^^><í><S>^>«><í><í><S><4><!><íX»<S><í>4x«>«>v Þönglabakkaprestakall. Jón Elíasson. , (Framhald). Hann iæddist í Vík á Flateyjardal . ágúst 1854, voru ioreldrar hans Elí- s Jónsson og Vigdís Þorsteinsdóttir. ón ólst upp i Flatey hjá hjónunum í ielgabæ, Þuríði og 'Helga, sem áður r irá sagt, og þar byggði Jón 1896 iýjan bæ og neindi Utgarð. Hann iitist 1879 Helgu Guðlaugsdóttur tónda á Kaðalstöðum í Fjörðum og ók þar við búi og var þar vestra, þar il hann ilutti aitur til Flateyjar og lyggði Útgarð. Hann missti konu sína 901, höiðu þau eignast 3 börn: Guð- nund Karl, bónda í Krosshúsum og vær dætur, Önnu og Magnúsinu. Jón éiftist aitur 1902 Siéríði Jóns- íóttur, systur Benedikts á Breiðabóli. rvær dætur þeirra eru nú á líti, Nanna, é’tt Hólméeir Jónatanssyni i Sigtúni i Flatey og Freyja, gHt kona í Hatnariirði. Jón var dugnaðarmaður, greiðvikinn og skemmtinn í viðræð- um, iélagslyndur og vel éaíinn, en skorti menntun í æsku, sem íleiri á þeim árum. Nokkru eitir að hann hyégði Útgarð, byrjaði hann á smá- verzlun í Flatey og var það iyrsta til- runin sem éerð var til að hnekkja ein- veldi Örum & Wulis í verzlunarmál- um þessara sveita. Jón var um skeið í hreppsneind og iræðslunefnd, þá þær voru skipaðar 1907. Hann andaðist 13. okt. 1911. Tryggvi Jónsson á Brettingsstöðum. Hann var fæddur 1864. Vor tor- eldrar hans Jón Helgason, bróðir Helga á Grund í Höfðahveríi og Kristrún Flóventsdóttir, bjugéu þau hjón lengi á Heiðarhúsum á Flateyj- ardalsheiði, var Jón góður og afkasta- mikill timbursmiður og haíði hann smíðað baðstofur og framhýsi á mörg- um bæjum í sveitinni. Tryggvi var kvæntur Elísu Guð- mundsdóttur Jónatanssonar á Brett- inésstöðum, mikilli dugnaðar- og gæðakonu, meðan heilsan entist, en 'mn var rúmiöst síðustu 14 ár æfi s'nnar. Hún andaðist 9. febrúar 1939. En Tryéév‘ dó 2. október 1938. Tryéévi Jónsson var mikill búmað- • ur og éæðadrengur, greiðvikinn og hjálpsamur svo af bar. Hann bætti jörð sína bæði að ræktun og húsabót- um, en hans framkvæmdir voru gerð- ar áður en steinsteypuöldin hóist og urðu þvi ekki eins varanlegar og ann- ars hefði orðið, því að þessar sveitir cru votviðrasamar og þuria öll hús að vera úr steini og járnvarin, enda var á síðustu árum Tryééva byééðir 2 steinbæjir og rafstöð á jörðinni af Gunnari syni hans, og frændum hans Þórhalli og Guðmundi Pálssonum,' sem búa á háltum Brettinésstöðum móti Gunnari Tryggvasyn/. Trygév‘ og Elísa eignuðust þrjú börn, voru hau auk Gúnnars, Hulda, kona Gríms Sigurðssonar á Jökulsá og Ólafur, mikill efnismaður, en fékk lömunar- veiki og andaðist. Tryéévi Jónsson var kirkjuhaldari og ‘ sóknarnefnd frá því að kirkja var reist á staðnum og ‘ hreppsnefnd Flateyjarhrepps í möré ár. (Niðurlag næst). * B. J. B. W/ Qefid \rl ERSHAh G» ÞÉR GEFI£ HIÐ BEZTA/ P iSP K v í 9 a til sölu; verður ársgömul í nóvember. Uppl. i Oddeyr- argötu 3 eftir kl. 9 á kvöldin. Niðursuðu- GLÖS I kg. á 1,40 Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og Glervörudeild REIKNINGAR á Utgerðarfélag Akureyrar h.f. verða fyrst um sinn greiddir á skrifstofu bæjargjaldk^ra, á föstudogum kl. 10—12. — Reikningar verða að vera uppáritaðir af formanni fé- lagsstjórnarinnar, Guðm. Guðmundssyni. Félagsstjórnin. T a p a s t hefir grár regnfrakki á leið- inni frá Grenivík til Akur- eyrar þ. 22. þ. m. Skilist á afgreiðslu Dags. Timbur Höfum enn á ný nokkuð af góðu kassatimbri. BÍLASALAN H.F. Strandgötu 3. HALFSÍÐ KÁPA og DRAGT i til sölu. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.