Dagur - 05.09.1946, Page 2

Dagur - 05.09.1946, Page 2
D AG U R Fimmtudagur 5. september 1946 Fjármagn og kosningar Það lítur út fyrir að „íslend- ingi“ hafi orðið ónotalegt af greinarkorni, sem ég skrifaði í Dag fyrir nokkru um úrslit kosninganna, því hann sendir mér tóninn útaf henni hvað eft- ir annað, nú síðast 23. þ. m. Er þar sérstaklega vikið að þeim hluta greinar minnar, sem fjall- aði um notkun fjármagns í kosn- ingunum. Mér kemur tóninn í þessari íslendingsgrein nokkuð á óvart, því mín grein var áreitnislaus með öllu. £g tók það aðeins frarn, sem hvert mannsbarn í landinu veit, að „Sjálfstæðisflokkurinn" ræður yfir langsamlega mestu fjármagni allra flokkanna, marg- iöldu við" alla hina til samans, og að liann notaði þetta fjánnagn óspart í kosningunum sér til framdráttar. Ég sé nú enga ástæðu til þess fyrir „lslending“ að reiðast þess- um ummælum mínum, því fyrst og f'remst veit hann vel, að þau eru sönn og svo liggur ekki í þeim nein aðdróttun um óleyfi- legt né óheiðarlegt athæfi. Það er n.l. fyllilega leyfilegt að nota fé í kosningum innan vissra tak- marka og allir flokkar gera það að einhverju leyti, þó „Sjálfstæð- isflokkurinn" eigi þar langsam- legt metið. Allir flokkar hafa kosninga- skrifstofur. Þær kosta peninga. Allir hafa þeir og tekið upp þann ósið, senr „Sjálfstæðisflokkurinn" innleiddi, að £lytja kjósendur sína á kjörstað í bílum, enda er ekki annað hægt úr því byrjað var á því. Það kostar einnig mik- ið fé. Hvorttveggja þetta er leyfi- legt og flestum linnst það nú orð- ið eðlilegt og enda sjálfsagt. Hitt segir sig svo sjálft, að því meiru fé sem í þetta er varið, því meiri verður árangurinn. „Sjálf- stæðisflokkurinn", með sitt rnikla fjárnragn nýtur því for- réttinda að þessu leyti. Hann getur haft og hefur fjölda laun- aðra starfsmanna á kosninga- skrifstofum sínum, en hinir verða að mestu að bjargast við stopula sjálfboðavinnu; hann liefur flesta, og líklega fínustu bílana, á kjördegi o. s. frv. Þetta er í alla staði leyfilegt, en eigi að síður verður þetta til þess, að fjármagnið hefur áhrif á úrslit kosninganna. „Sjálfstæðisflokkurinn‘ sendir flokksblöð sín og áróðursrit ó- keypis út um allt land. Þetta er leyfilegt, en hinir flokkarnir hafa ekki efni á slíku. Þetta hef- ur mikil áhrif og enn er það f jár- magnið, en ekki skynsemin, sem ræður. Þó ég héldi því frarn og stað- hæfi það enn, að peningarnir liafi ráðið miklu um úrslit kosn- inganna í vor, þá eru ekki með því einu neinar sakir bornar á „Sjálfstæðisflokkinn“, því enn eru kosningalögin þannig, að peninga er hægt að nota á marg- an hátt flokki til framdráttar innan löglegra takmarka og það hefur flokkurinn gert óspart. Hvort hann hafi farið yfir hin löglegu takmörk er svo saga út af fyrir sig. Ég hef ekki enn með einu orði gefið slíkt í skyn, hvaða meiningar sem ég kann um það hafa með sjálfum mér. Það er t. d. öllunr kunnugt, að fjöldi launaðra erindreka (kosn- ingasmala) voru í jrjónustu „S jálfstæðisflokksins" í vor. Ég geri ráð fyrir að jrað eigi að lreita löglegt, jafnvel Jró sumir Jressara manna öðluðust hina pólitísku sannfæringu nokkuð skyndilega. En ern ekki í rauninni þau atkv., sem Jressir nrenn útveguðu flokknum (og Jrau munu ekki hafa verið svo fá) fengin fyrir peninga, þó engar beinar nrútur hafi átt sér stað? Mér virðist Jrað. Ekki reynir „lslendingur“ að hrekja neitt í grein nrinni, senr hann Jró gerir að umtalsefni, heldur viðlrefur hann þessa al- þekktu rökfærslu stráka: „éttu hann sjálfur". Hann er til dænris að dylgja um að kaupfélögin styðji Framsóknarflokkinn fjár- hagslega. Ritstjórinn er ungur nraður og má vera að lrann mæli hér af fávizku en ekki gegn betri vitund, því llokksblöð hans hafa verið með þennan rógburð, senr hann ef til vill trúir. En ef hann vill vita sannleikann, þá getur hann sjálfur nreð nrjög lítilli fyrirlröfn gengið úr skugga unr, að Jretta er hreinn uppspuni. Kaupfélögin leggja ekkert fé til starfsenri Framsóknarflokksins. Þá talar hann unr að K. E. A. auglýsi meira í Degi heldur en „Islendingi", Eg býst við að lrvert fyrirtæki auglýsi þar senr Jrað telur sér hentast og slíkt telj- ist tæplega til pólitísks stuðn- ings. Og getur ritstjóri „íslend- ings“ í alvöru ætlazt til að K. E. A. haldi auglýsingum sérstaklega að blaði lians? Blaði, senr jafnan er reiðubúið til að ljá hvers kon- ar óhróðri unr félagið rúnr. K. E. A. birtir sannarlega ekki meira af auglýsingum en eðli- legt er unr svo stórt fyrirtæki og má gjarnan taka kaupmennina til samanburðar. Er Jrað furðu- legur barnaskapur að telja slíkt til stuðnings við stjórnmála- flokk. Það senr nrér blöskrar mest í þessari Islendingsgrein, er Jró það, að blaðið skuli dirfast að nrinnast á notkun opinbers ljár ákveðnunr flokkunr til fram- dráttar. Jú, „þér ferst Flekkur að gelta". Það má að vísu vel vera, !að einhverjar fyrri stjórnir hafi hlynnt að stuðningsflokkum sín- unr, að minnsta kosti hefir þeinr öllum, allt frá því að stjórnin varð innlend, verið lrorið Jrað á brýn af andstæðingunr sínunr. En jafnvel Jró allar þær ádeilur væru sannar, senr auðvitað ekki er, væri um smáræði eitt að ræða samanborið við þau ósköp, sem nú eiga sér stað í Jressu efni, og áttu sér stað á hinunr stutta valdatíma „Sjálfstæðisflokksins" 1942. Eg veit ekki hvort ríkisstjórn- in sjálf hefir tölu á öllunr Jreinr bitlingum, senr hún hefir rétt að gæðingunr sínunr. Hitt er víst, að aðrir geta ekki fylgst með, Jrví svo ört bætist við. Síðast Jregar eg vissi voru nefndirnar yfir 40 og sunrar á engunr smáræðis launum, en fjölgast hafa þær síð- an. Mörgum mun enn í fersku minni bílaúthlutun „Sjálfstæðis- flokksins” 1942 og lrvað þá Jrurfti Aljrýðuflokksmaður talar. Hér á dögununr liitti eg góð- kunningja nrinn einn úr Alþýðu- flokknunr. Talið barst að stjórn- málaviðhorfinu og samstarfi flokkanna framvegis. Aljrýðufl,- maðurinn bjóst ekki við breyt- ingunr innan stjórnarráðsveggj- anna. Ntiverandi sanrstarfsflokk- ar myndu standa sanran unr ríkis- stjórn enn um sinn, en Franr- sóknarflokkurinn verða áfram í stjórnarandstöðu. Eg var á líku máli. Var enda auðfundið Jregar fyrir kosningar, að valdamiklir aðiljar innan stjórnarflokkanna óskuðu eftir áframhaldandi sanr- starfi. En eg minnti á, hversu ; hraustlega þessir sönru flokkar | lrefðu hrækt lrverjir til annarra í kosningaatinu. Ihaldsmenn og j o kommúnistar töldu hvorir aðra lrvorki nreira né minna en land- J ráðamenn, svo aðeins ein af sak- | argiftunum sé nú nefnd. Myndi jsú atvinna nægja til að nrissa höf- j uðið austur í Rússlandi. Alþýðu- flokkurinn taldi lrvorugan rekkjunaut sinn góðan, en báða bölvaða og má gerzt um það vita. Þá hefðu báðir „verkalýðsflokk- arnir“ talið að „nýsköpun" verzl- unar- og skattamálanna lrlytu að verða lröfuðviðfangsefni næsta kjörtímabil, en þar væri íhaldið líklegt til andstöðn .Loks lrefði þingmannaliði Alþýðuflokksins bætzt nýjir nrenn, senr lrefðu ver- ið andstæðingar núverandi stjórnar m. a. vegna Jress að við- unandi lansn Jressara viðkvænrn og vandasömu nrála var ekki nægilega tryggð. Jú, kratiirn minn viðurkenndi allt Jretta rétt, en liann bætti við athugasemd, sem að efni til var eitthvað á Jrá leið, að ekki mætti vænta of mik- ils árangurs af aðgerðum í þess- um nrálunr, því að þar væri eig- inlega komið franr yfir 11. stund. Og Jrar nreð lrvarf hann inn í bíl ■og ók burtu, þessi vinur minn, en eg stóð eftir og hugleiddi þessa kenningu, sem eg hafði að Er komið fram yfir 11. stund? vísu heyrt áður, en aldrei fyrr frá Aujrýðuflokksmanni. Er enginn striðsgróði á Islandi? , Þótt flestum kunni nú að Jrykja fáranlegt, hefi eg lreyrt1 þeirri skoðun lraldíð i'ram, að eiginlega sé ekkert það til á Is-1 landi, er stríðsgróði geti kallast. : Slík endenri er nú vart unrtals- verð. Að vrsu nrunu nrargir þeir, er myndarlegastan reka hafa fengið á fjörur, viðurkenna með nokkurri tregðu sína veraldlegu velgengni. Ekki skyldi það þó tekið of alvarlega, en hins heldur minnst, að kurteisir nrenn láta gjarna lítið yfir sér. Að minni hyggju er heildsalá- og nrilligróðinn yfirleitt alveg : sérstaklega atlrugunarvert og ; óheillavænlegt fyrirbrigði. Ljóst j er, að verðlagseftirlitið hefir alls 1 ekki náð að þjóna þeinr tilgangi, sem því var ætlaður. Eg efa ekki, að nrenn Jreir, sem að Jrví vinna, hafi rækt starf sitt af fyllstu sanr- vizkusemi og eftir beztu getu, en þrátt lyrir Jrað blasir þó við aug- unr sú bitra staðreynd, að lreild- sölunum lrafi tekizt að græða of- fjár á innflutningsverzluninni, enda sunrir virt lög og rétt harla lítils. Engin ástæða er til að ætla, að öll sú fjársvikastarfsemi, senr fram hefir farið í þessu sambandi hafi enn opinberast, enda ber- sýnilegt að stjórnarvöld landsins telja sér Irentast, að við þeirri óþrifaiðju sé sem nrinnst hróflað. Heildsalastéttin á óefað innan sinna vébanda margt nýtra manna, senr l^ta sér. nægja lög- lrelgað olnbogarými ti! auðsöfn- unar, en hún virðist einnig ótrú- !ega auðug af óþjóðliollunr aura- lýð, senr metur nreir trúnað við mamnron en lög þjóðarinnar. —o— Eg er þeirrar skoðunar, að þeg- ar svo stendur á sem lrér, heri stjórnarvöldunr landsins bein skylda til að skerast í leikinn. Ber nrargt til en mun þó fátt t <»t nefnt. 1 fyrsta lagi er Jrað s:ð- ferðilega rangt, að auðæt’i, sem rætur sínar eiga að rekja td styrj- aldarástands, teljist eign og eyðslueyrir einstakra manna, heldur eiga Jrau að renna til rík- issjóðs, því stríðsgróðinn er al- þjóðareign. Allir stjórnmálaflokkar telja sig vilja vinna að aukinni lrag- sæld alnrennings, en skilur á um leiðir. Og víst hlýtur einmitt sú viðleitni að vera eðli og tilgang- ur félagsmálabaráttunnar, ella ætti hún engan tilverurétt. En lrversu samræmist það nú þess- unr tilgangi, að verja með oddi og egg það fyrirkomulag, seih nú er á innflutningsverzluninni? Myndi það vera til að jafna met- in nrilli Jregnanna að leyfa milli- liðunum sína gegngdarlausu gróðastarfsemi? Við ísl. stöndunr Jrví miður ekki á lráu þroskastigi í stjór.n- málum. Þegar kosninar fara í hönd, má stundunr heyra tneirn mæla eitthvað í þessa átt: „Eg er að hugsa um að kjósa bara með þeinr Hokki, sem bezt býður í at- kvæði mitt“. Að sjállsögðu er hér ekki alltaf full alvara á bak við. Vel er þó að hafa í huga spak- mælið að „öllu gamni fylgir nokkur alvara“. Orð eru til alls fyrst og hversu langt, senr hér kann að reynast nrilli orða og at- lrafna, er þó ljóst, að þeinr, sem þannig nrælir, er atkvæðisréttur- j inn ekki svo heilagur, senr vera I ætti. Peningarnir lrafa orðið of J mikil álrrif á úrslit mála lrjá okk- ur íslendingum. Eg er ekki að Iralda Jrví Iram, að beinunr mút- um sé beitt. Slíkt er auðvitað erf- itt að sanna. Þótt einhverjir bæru sannfæringu sína á sölu- til að geta eignast bíl. Eg fékk sjálfur ofurlitla persónulega reynslu unr það, hvers réttar Framsóknarmenn nutu í Jrví efni. Hverjir sitja fyrir unr inn- flutning og gjaldeyrir? Fólki virðist það vera helztu máttar- stoðir „Sjálfstæðisflokksins", og „Islendingur" ætti ekki, lrús- bænda sinna vegna, að hefja unr- ræður unr opinbert fé og veit- ingu fjárhagslegra hlunninda í sambandi við pólitíska flokka. Eg mun ekki draga neitt úr ummælum nrínunr unr það, að fjárnragnið hafi ráðið æði nriklu unr úrslit síðustu kosnihga. Unr Jrað lrefi eg sízt ofnrælt. En eg skil það vel, að auðmenn Reykja- víkur leggja ríflega í kosninga- sjóð „Sjálfstæðisflokksins“. Þeir vita hvað þeir gera. Núverandi stjórn er Jreim góð og peningarn- ir koma til þeirra aftur með rentunr, ef „Sjálfstæðisflokkur- inn“ fær að ráða. Hitt er svo ann- að nrál, hvað almenningur í land- inu ber úr býtunr unr Jrað pr lík- ur. Bernlr. Stefánsson. ekkert unr, að upp komizt við- skiptin og nryndi Jrví gegna sama nráli unr kaupendurnar. En þótt ekki sé reiknað með neinum myrkraverkum, Jrá er þó vitan- legt, að sá flokkurinn, sem yfir nrestu fjármagni á að ráða, hefir í höndum sér það vopnið, sem kann að endast honiinr til þess að „eignast kóngsríkið". Þannig get- ur ófyrirleitinn prangaralýður í peningastétt, náð undirtökunr á löggjafaþingi þjóðarinnar og í landsstjórn. Áhættan af þessu þjóðfélagsmeini margfaldast þar senr svo háttar, senr lrér gerir nú, að óhemju auðæfi, á okkar rnæli- kvarða, berast með óvæntum hætti í lrendur ýnriss konar nranna. Dugleysi stjórnarvaldanna. Þótt undanfarið hafi setið hér að völdum ríkisstjórn nreð stuðn- ingi beggja hinna svonefndu verkalýðsflokka, þá virðist hún ekki hafa talið það í sínum verkalrring að ráða hér á neinu bót. Að vísu hefir stjórnarliðið stært sig mjög af því, að það væri alltaf að „dreifa stríðsgróðan- unr”. Og aðferðin er svo sem ekki óvísindaleg, fremur en vænta mátti. Hækka bara kaupgjaldið og vöruverðið á víxl og dæmið er leyst. Já, Jrað er alltaf munur að hafa menn við stjórn! — En eftir á að hyggja — er nú málið svona einfalt? Það er rétt, að alnrenn- ingur lrefir nú handa í milli fleiri krónur en nokkru sinni lyrr — en um leið smærri. En Jrrátt fyrir hið háa kaupgjald og afurðaverð hygg eg þó, að bilið milli auðs og fátæktar á Íslandi hafi kannske aldrei verið meira eir nú. Batnandi manni er bezt að lifa. torg, kæra þeir sig að sjálfsögðu Ýmsir gera ráð fyrir, að stjórn- arllokkarnir iðrist nú synda sinna og taki að ástunda aðra og betri lifnaðarhætti. Gott væri að mega trúa því. Mér þótti það nú (Framhald á 3. síðu).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.