Dagur - 05.09.1946, Blaðsíða 7

Dagur - 05.09.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. september 1946 D A G U R 7 STROKKAR SEPARATOR Samband íslenzkra samvinnufélaga S'SSotsSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^ ö Ávallt fyrirliggjandi Ullardúkar - venjulegir - (tweed) Kamgarnsdúkar, ýmsar gerðir Jllarteppi Stoppteppi Kamgarnsband, margir lit4r Lopi í ýmsum litum Komið - Skoðið - Kaupið! Ullarverksmiðjan G E F J U N CHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK Einangrunarefni fyrirliggjandi Iíaupfélag Eyfirðinga Byggingarvörudeild. lö*H:H:H>i:t<f<H*#<HWHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKBKHKHKBKHKHKH>^^ Jafnvel húsbóndinn er liðtækur við matreiðsluna, þegar þér notið Gula bandið og Flóru! Gula bandið steikir bezt — brúnar bezt % >ö©< Þönglabakkaprestakall. Jón Jónsson Útibæ. (Niðurlag). Hann var íæddur að Firmstöðum á Látraströnd 28. febrúar 1857. Voru foreldrar hans komnir af góðum bændaættum við Eyjafjörð. Hann lærði stýrimannafræði, fyrst hjá Val- ves Finnboéasyni, föður Valdimars Snævarrs skálds o£ skólastjóra og síð- ar sjá Jóni Loftssyni skipstjóra í Grenivík, sem kertndi þessi fræði ung- um mönnum, sem kunnugt er. Jón íluttist að Vík á Flateyjardal 1883 og gekk þá að eiga Emilíu Guð- mundsdóttir Jónssonar bónda þar hinn 8. okt. það ár. Emilía var fædd 26. júní 1861 en andaðist 30. nóv. 1929. Hún var mesta gæðakona, sem ekki mátti neitt aumt sjá, án þess að bæta úr því ef unnt var. Þau hjón, Jónas og Emilía, býrjuðu búskap á Útitíæ í Flatey 1894 og átti þar heima til dauðadags. Jónas and- aðist 26. maí 1938. Jónas var góðum gáfum gæddur, hann átti mikinn þátt í ýmsum framfaramálum sveitarinnar. 1 samráði við sóknarprestinn, séra Arna Jóhannesson á Þönglabakka, var stofnað lestrarfélag í Flateyjarsókn 1889 og barnaskóli tyrst haldinn 1891 og var Jónas fyrsti kennari hans, þá var Jónas frumkvöðull að stofnun sparisjóðs í Flatey 1892 og veitti hon- um forstöðu til dauðadags, hjálpaði sparisjóður þessi mörgum er voru að koma sér upp íbúðarhúsum í sveit- inni. Jónas var sýslunefndarmaður og oddviti Flateyjarhrepps frá 1907, er íorna Hálshrepp var skipt, í full 20 ár. Harm var lengi verzlunarstjóri fyr- ir útibúi Orum & Wulfs verzlunar i Flatey, sem lét reisa 1904 verzlunar- hús í Flatey, en áður urðu Flateying- ar að sækja vörur til Húsavíkur. Þóttu það mikil og góð umskipti á þeirri tíð og átti Jónas mikinn þátt í þessari framkvæmd. Jónas bætti jörð sína allmikið, sléttaði stóran part af túninu og byggði upp bæjar- og peningshús, en vegna þess að steinsteypuöldin var þá ei þekkt hér um slóðir, varð ending þeirra ekki varanleg, og hefir nú Guð- mundur sonur hans byggt mest allan bæinn úr steinsteypu. Þau hjón, Jón- as og Emilía ,eignuðust 6 börn er upp komust (4 syni og tvær dætur). Eru þau þessi: Guðmundur, bóndi í Úti- bæ, var kona hans Elísa Pálsdóttir frá Brettingsstöðum, Jónas, cand. phil., kvæntur Guríði Kristjánsdóttur, Sig urjón, oddviti í Miðgörðum í Flatey, kvæntur Jakobínu Pálsdóttur frá Brettingsstöðum, Þorsteinn, ókvænt ur, á heima í Útibæ i Flatey, María, gift Guðmundi K. Jónssyni i Kross- húsum í Flatey, Lovisa, dó um tvítugt. Þegar Jónas andaðist voru börn hans og barnabörn 43 og áttu öll heima í Flatey, má hartn því með réttu kallast ættfaðir Flateyinga. J■ B. J. Enginn bókamaður á íslandi má láta hina nýju útgáfu ÍSLENDINGASAGNA vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. Aðalumboðsmaður á Norðurlandi: Árni B jarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. Ford-drossía (eldri gerðin) er til sölu. Afgr. vísar á. 'EVERSHARP OG ÞÉR GEFIÐ HIÐ BEZTA/

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.