Dagur - 05.09.1946, Qupperneq 3
Fimmtudagur 5. september 1946
DAGUR
3
Frá bókamarkaðiiium
John Steinbeck: Litli Rauður. —
Jónas Kristjánsson íslenzkaði. —
tiökaútgáfa Pálma H. Jónssonai,
Akureyri 1946.
Svo virðist sem ameríski rit-
höfundurinn John Steinbeck sé
orðinn mjög í tízku, einnig hér á
landi. Fimm skáldsögur hans
höfðu þegar verið þýddar á ís-
lenzku — þ. á. m. tveggja binda
skáldverk, Þrúgur reiðinnar —
og nú bætist sjötta sagan í hóp-
inn. En Steinbeck er ekki aðeins
tízkuhöfundur, hann er einnig
snjallt og stórbrotið skáld, en
þetta tvennt þarf ekki endilega
ætíð að fara saman.
Litli Rauður er ekki stór bók,
en sagan er Ijómandi af stíltöfr-
um, sönn, einíöld, en þó litauð-
ug mynd af lífinu í sveitaþorp-
unum á strönd Kaliforníuskag-
ans. Náttúra landsins, menn og
málleysingjar standa okkur ljós-
lifandi fyrir hugskotssjónum,
meðan á lestrinum stendur. At-
hugunargáfa höfundar er frábær,
og hljóðlát og innileg samúð
hans með mönnum og dýrum
varpar ljóma á frásögnina. Það
Er komið fram yfir 11. stund?
(Framhald af 2. síðu).
einu sinni miður sennilegt, að
Alþýðufl. og kommúnistar,
flokkarnir, sem ekki þykjast sjá
sólina fyrir fátæklingunum, létu
næstliðið kjörtímabil renna út í
sandinn án þess að koma verzlun-
armálunum í viðunandi horf. —
Þannig fór það þó. Nú er lofað
bót og betrun. Hvað hefir
breytzt, svo ástæða sé til að taka
alvarlega þann loforðalestur?
Ekki hefir íhaldið breytzt, enda
vildi nú svo til, að það lofaði
engu í þessum efnum. Kjarni
þess er enn sem fyrr milliliðir og
hvers konar braskarar og pen-
ingamenn. „Aldrei var því um
Álftanes spáð, að ættjörðin frels-
aðist þar“. Ekki hefir foringjalið
kommúnista breytzt. Það er
sama fylking sannfæringalausra
jákoppa og augnaþjóna aust-
ræna trúboðsins og áður, reiðu>
búnir, þrátt fyrir svardaga Katr-
ínar, að faðma og kyssa fótspor
„félaga“ Stalins. Það þekkist nú
að afneitað liafi verið þrisvar. Og
hvað svo um Alþýðufl.? Hann
hefir að vísu setið rólegur í ríkis-
stjórninni, sem haldið hefir
verndarhendi yfir öllu því sukki
og ranglæti, sem blöð og málsvar-
ar flokksins átöldu mest við nýaf-
staðnar kosningar. En þingliði
hans hafa bætzt nýjir menn,
menn, sem nokkurs má af vænta.
Þá berst að eyrum sú furðuk.ga
fregn, að komið sé fram yfir 11.
stund eða m. ö. o. að eiginlega sé
orðið of seint að gera nokkuð.
Einmitt það. Er hér kannske
verið að ,,komponera“ eitthvert
vöggidag, sem svæfa á samvizku
hinna værukæru verklýðsleið-
toga? Nei, við skulum vona að
betri helmingur flokksins megi
sín meir og standi við gefin lof-
orð því „nýsköpun“ verzlunar-
og skattamálanna þolir ekki
langa bið úr þessu.
Magnús H. Gíslason.
er sumra manna mál, að Litli
Rauður sé hið bezta, sem Stein-
beck hefir skrifað hingað til, og
ein bezta smásaga á enska tungu,
og það sé fjarri mér að rengja, að
hvorttveggja sé rétt.
Islenzka þýðingin er þróttmik-
il og skemmtileg, en sums staðar
þó miður smekkleg, einkum þar
sem seilzt er til nýrra eða sjald-
gæfra orða að þarflausu. Ennisól
á reiðbeizli er t. d. kölluð brúna-
band, hundarnir eru tréstirðir,
runnarnir nefnast brúsknar,
kalkúnarnir klúkka syfjulega,
drengurinn er þvolgumæltur
(líklega prentvilla af slæmri teg-
und) og vinnur kvöldverkin með
hálfgerðu semsi, svo að fáein
dæmi séu nefnd um það, sem
miður fer. En kostir þýðingar-
innar eru þó yfirgnæfandi, enda
má segja, að yfirleitt sé hún svip-
falleg og hressileg. Kverið er
snoturlega gefið út, enda prent-
að i Prentverki Odds Björnsson-
ar.
J. Fr.
SJAVARUTVEGSSYNING
Fólk utan
aí landi,
sem kemur til Reykja-
víkur, ætti ekki að
láta undir höfuð leggj-
ast að sjá Sjávarút-
vegssýninguna í Rvík.
UNGUR,
reglusamur maður, í góðri
átvinnu, óskar eftir her-
bergi nú þegar eða 1. okc. —
IJpplys. á afgi. blaðsms.
Höfum allar tegundir af
kryddi
í haustmatinn
Nýlenduvörudeild KEA og útibú
CBKbkhKHKhKKbKHKhKhKhKHKhkhkhkhkhkhkhKbkhKhkhkhkKlcKh;
Kynnist sjávarútveginum, komið og sjáið líkön af skipum og verksmiðjum. — Fræðist
um útflutning, afl'amagn og ýmislegt fleira, kynnist fortíð sjávarútvegsins og framtíð-
aráætlunum íslenzku þjóðarinnar í þessum efnum.
SÝNINGIN ER OPIN FRÁ KL. 10-22 DAGLEGA.
ATHUGIÐ
Framvegis seljum vér !
á miðvikudögum og I
laugardögum kjöt í
útibúum vorum:
Strandgötu 25
Hafnarstræti 20
Brekkugötu 47
Hamarstíg 5
I Kaupfélag Eyfirðingaí
Kaup verkamanna í september 1946
Grunnl. Dagv. Eftirv. N. & hdv.
Almenn vinna og skipavinna...... 2.65 7.84 10.74 15.68
Kola-, salt- og sementsvinna, slippv.,
vinna víð loftþrýstivélar, hrærivélar
og ryðhreinsun. Fagvinna ............. 2.90 8.58 12.87 17.17
Boxa- og katlavinna ............ 3.60 10.66 15.98 21.32
Vinna í grjótnámi bæjarins, heillulagn-
ing, sorphreinsun og vinna í holr. . . 2.80 8.29 12.43 16.58
Kaup drengja 14—16 ára.......... 2.00 5.92 8.88 11.84
Ef drengir vinna við salt, kol eða sement fá þeir sama kaup og full-
orðnir. — Dagvinna skal hafin kl. 7.20 og lokið kl. 5, nema á laugard.,
þá kl. 11.40. — Vísitalan er 296 stig.
VERKAMNNAFÉLAG AKUREYRARKAUPSTAÐAR.
«xSxS>^x»^>^><Sx®.<S>^xí.^x$><SxJx$x$>^x$x«>^xíx$x$xíx$xS^xSx$xíxí>^x$x$x»<íxíx$xSxíxSx$x$x^x$x$^
Kariiiianna-
nærföt
nýkomin.
I Kaupfélag Eyfirðinga 1
V eif naðarvörudeild.
o<
>>^KÍ><$><Sx®><^X$X^xS><$X$xS><MxíX$>^XÍ><$X®X®X$X$><ÍX$X$X^xSx^X$X$X$X$xM>^X®KÍx$X«XÍxá>^X$>^><$X$><í>
NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR