Dagur - 05.09.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. september 1946
D AG U R
5
SÍÐUSTU DAGAR BERLÍNARBORGAR
j RÉT|TARHÖLDUNUM í
Nurnberg hafa flestir hinna
ákærðu nazistaleiðtoga haft sams
konar vörn fram að bera: Þeir
liafa reynt að koma ábyrgðinni á
glæpum, sem þeir geta ekki neit-
að að hafa drýgt, af sér yfir á
fjóra menn, sem ekki eru við-
staddir réttarhöldin, nefnilega
Hitler, Göbbels, Bormann og
I limmler. Það má telja ólíklegt,
að þessi vörn þeirra beri til-
ætlaðan árangur, því að í bezta
falli geta hinir ákærðu nazista-
leiðtogar haldið því fram, að
þeir hafi ekki valdið upphafinu,
en ábyrgðinni á verkunum geta
þeir ekki neitað. Engu að síður
er augljóst, að fjarvist þessara
í jögurra höfuðpaura nazistaveld-
isins hefir verið notfærð út í yztu
æsar af hinum ákærðu. Ritstjóri
Dags hefir farið þess á leit við
mig, að eg ritaði eitthvað fyrir
blaðið um þessi efni, og eg hefi
boðið honum stutta lýsingu á til-
drögunum að hvarfi þessara fjög-
urra stríðsglæpamanna.
Endalok Hinunlers alkunn.
Síðustu æfidagar Himmlers
eru enginn leyndardómur, sem
alkunnugt er. Hann framdi
sjálfsmorð í brezkri varnarstöð í
Luneburg. Andlitsgríma hans er
í eigu brezkshershöfðingjaogsitt
hvað úr fórum hans er ýmist í
höndum einstaklinga eða safna.
Öðru máli gegnir með hina þrjá.
Örlög þeirra eru engan veginn
eins kunn, því að þau tilheyra
sögunni um síðustu daga
Berlínarborgar, sem hvergi hefir
verið birt til þessa.
Einn Var bjartsýnn.
Eftir að herir Bandamanna
höfðu brotizt í gegnum varnar-
virki Þjóðverja hjá Avranches, í
ágústmánuði 1944, vatð það aug-
ljóst öllum Þjóðverjum, sem ein-
liverja grein gerðu sér fyrir því,
sem var að gerast, að Þýzkáland
mundi bíða ósigur og raunveru-
lega gæti ekkert forðað landinu
frá þeim forlögum. Á þessu var
þó ein undantekning. Einn
bjartsýnismaður var eftir í rík-
inu. Og það var sjálfur ríkisleið-
toginn, Adolf Hitler. Allt fram í
aprílmánuð 1945 hélt Hitler
fast við þá trú sína, að Þýzkaland
mundi vinna lokasigur og fyrir-
skipaði miskunnarlausar aftökur
allra þeirra, sem leyfðu sér að
minnast á ósigur. Það var ekki
fyrr en 22. apríl, að hann gaf upp
vonina um sigur og á þeim degi
hefst hin leynilega saga um síð-
ustu daga Berlínarborgar. Eg
nefni þessa sögu „leynilega"
vegna þess, að fæstir kunna nokk-
ur skil á lienni, en allar stað-
reyndir eru eigi að síður þekktar
og vitneskjan á rökum reist. Um
það bil 20 aðalpersónur tóku
þátt í þessum lokaþætti og helm-
ingur þeirra komust til hernáms-
svæða Breta og Bandaríkja-
manna, voru þeir handteknir og
yfirheyrðir og allt þetta leiddi til
þess, að mögulegt varð að
binda saman þræðina og fá
Eftir H. R. Trevor-Roper
Fyrri grein
H. R. Trevor-Roper var m'ajór í berzka hernum og honum
var af brezku herstjórninni falið að rannsaka endalok Hitlers
og samstarfsmanna hans og síðustu daga Berlínarborgar undir
nazistiskri stjórn. Ameríska stórblaðið New York TIMES hef-
ir nýlega birt grein eftir Trevor-Roper um þessi efni og í
haust mun koma út bók eftir hann um sama viðfangsefni. —
Majór Trevor-Roper hefir verið gestkomandi hér í bænum að
undanförnu. Hann hefir góðfúslega ritað eftirlfarandi grein
fyrir Dag.
einfaldur. Á ráðstefnunni 22.
apríl hafði Hitler sagt hershöfð-
ingjunum að taka við fyrirskip-
unum frá Göring, sem mundi
betur til þess fallinn en ltann, að
ganga til samninga. Göring hafði
fregnir af þessu, þar sem hann
dvaldi í Bæjaralandi, og hann
sendi jiegar skeyti til Hitlers, þar
insvik, heldur misreiknaði liann
rás viðburðanna. 1 fyrsta lagi
gerði hann ekki ráð fyrir að Ber-
lín mundi verjast eins lengi og
raun varð á, í öðru lagi taldi
hann öruggt að hann mundi taka
við af Hitler og í þriðja lagi ætl-
aði hann, að ekkert mundi vitn-
ast um viðræður sínar við Berna-
glögga mynd af því sent gerðist. ' en semja og Göring getur
Loks má geta þess, að skjöl, sem það betur en eg.“
gert
sem hann bað um staðfestingu 1 dotte. 1 reyndinni komust fregn-
hans á þessari skipun. Skeyti ! ir um þær á kreik og í blöðin
þetta komst í hendur Bormanns, jhinn 28. apríl og þá var Hitler
sem útskýrði það þannig fyrir enn á lífi.
Hitler, að Göring væri að sækj-
náðust hjá Dönit'z aðmírál og fé
lögurn hans í Flensborg tryggja
sannleiksgildi frásagnarinnar og
auk þess tókst um síðir — eftir
spennandi eltingaleik — að hafa
upp á erfðaskrá Hitlers og gift-
ingarvottorði, sem komið hafði
verið fyrir til varðveizlu á fjór-
um stöðum í landinu.
U msátnið.
Hinn 22. apríl var Hitler í
Berlín. Þýzkaland hafði þá nær
því verið sniðið í tvo hluta og
Berlín var allt að því umkringd.
Margir af æðstu herslröfðingjun-
um og nazistaleiðtogunum — þar
á meðal Göring — höfðu þegar
yfirgefið borgina og komið sér
fyrir í Bæjaralandi. En þennan
dag bárust fregnir, sem urðu til
þess að Hitler gaf upp alla von
um björgun. Síðasta herstjórnar-
bragð hans — allsherjar útrás SS-
liðsins frá útborgum Berlínar —
hafði mistekist gjörsamlega.
Hitler varð fyrst æfur við þessi
tíðindi — fékk eitt af hinum
frægu reiðiköstum. „Allir hafa
blekkt mig,“ hrópaði liann.
„Herinn hefir logið að mér. Oö
nú hefir SS-liðið brugðist mér
gjörsamlega!“ Hershöfðingjarn
Idýddu þögulir og undrandi á
Hitler formæla öllum nema sjálf
um sér og kenna þeirn um fyrir-
sjáanlegan ósigur. Því að stríðið
var tapað, játaði hann. Spurning-
unni um það, hvort hann mundi
hörfa til Bæjaralands — en
ákvörðun um það hafði beðið í
tvo daga — var nú svarað. „Hver,
sem vill, getur farið,“ sagði Hitl-
er, „en eg verð kyrr hér.“ Hann
kvaðst mundi verða í Berlín og
fremja sjálfsmorð þegar fall
borgarinnar yrði ekki lengur
umflúið. Hershöfðingjarnir and-
mæltu þessari ákvörðun hans, en
henni varð ekki breytt. Þeir
báðu urn fyrirskipanir, en hann
vildi engar gefa. Þeir gætu snúið
sér til Görings, sagði hann, því
að þótt Göring væri fallinn í
ónáð, var hann ennþá lögmætur
erfingi ríkisleiðtogans. Einn
liershöfðingjanna andmælti
þessu og kvað engan þýzkan her-
mann mundi berjast undir stjórn
Görings. Hitler svaraði: „Nú er
ekki lengur að tala um að berj-
ast, ekkeYt er eftir til að berjast
með. Nú er ekki um annað ræða
Þessa nótt var skipun Hitlers
ldýtt. Allir, sem vildu forða sér,
reyndu að gera það, því að nú
voru síðustu forvöð. Eftir urðu
með Hitler þeir Göbbels, Bor-
mann, Brydorf liershöfðingi,
fulltrúi Bormanns, og Krebs
hershöfðingi, formaður þýzku
herstjórnarinnar.
I tvo' daga voru gerðar margar
tilraunir til þess að fá Hitler til
þess að hverfa frá ákvörðun sinni
og fá hann til þess að flýja úr
borginni, en án árangurs. Eins
og ævinlega, þegar Hitler hafði
ákveðið eitthvað með sjálfum
sér, varð því ekki um þokað.
Hann mundi verða kyrr og deyja
í Berlín, nema ef Berlín yrði
leyst úr umsátrinu. Og smátt og
smátt taldi hann sjálfum sér trú
ast eftir að fá Hitler settan af.
Hitler gein við agninu, fyrirskip-
aði handtöku Görings og setti
hann frá öllum embættum, einn-
ig frá réttinum til að taka við af j
sér. Seinna tók Bormann það
upp hjá sjálfum sér, að fyrirskipa j
aftöku Görings, en því var ekki
sinnt.
Trúgjarn leiðtogi.
Þáttur Himmlers er ekki eins
einfaldur. Himmler var furðu-
lega trúgjatn, hafði um hönd
stjörnuspár og alls konar hindur-
vitni. Jafnframt var hann algjör-
!ega triir Hitler. Þessir tveir eig-
iideikar lians áttu nú í innbyrðis
baráttu. Annars vegar hafði hon-
um verið talin trú um, af fram-
gjörnum undirmönnum sínum,
að Hitler væri orðinn brjálað-
ur og þess vegna væri greiðfær
leið fyrir hann að verða „fúhrer".
Hins vegar gat hann ekki fengið
um að hægt væri að leysa borg- si§ lil Þess að hefjast handa gegn
ina úr umsátrinu. Það átti 12. lærimeistara sínum, sern hann
þýzki herinn, undir stjórn ennþá trúði á sem lausnara þýzku
Wencks, að gera, en ef Wenck Þjóðarinnar. Fregnirnar um ráð-
mistækist — og Hitler vissi ekki'
að her hans var þegar gjörsigrað-
ur — þá væru örlög hans ráðin.
Og eftir tvo daga frá þessurn at-
burðum, var Berlín gjörsamlega
umkringd og umsátur Rússa um
bækistöð Hitlers í Kanzlarahöll-
inni hófst.
Stormasamar tíðir.
Ef stormasamt var i bækistöð
Hitlers í kanzlarahöllinni 22.
apríl þá má segja að ennþá
hvassar hafi blásið 28. apríl. Að
kvöldi þess dags bárust fregnir
um viðræður Himmlers og
Bernadottes til ráðuneytis Göbb-
els og þaðan beinustu leið til
Hitlers. Um leið brast á fárviðri
í kjallaranum, þar sem Hitler
liafðist við. Þetta varð honum of-
raun. Himmler — dertreueHein-
rich — hafði svikið foringjann.
Þessa nótt var mikið um að vera
í kjallaranum í kanselleríinu, en
þar hafði verið heldur dauft og
athafnalítið dagana næstu á und-
an. Fyrst gekk Hitler frá því,
hver ætti að taka við af honum,
því að nú var Göring úr sögunni.
Það var ekki Himmler, sem varð
fyrir valinu, heldur Dönitz. Lík-
legt er að Dönitz hafi haft stuðn-
ing Bormanns, því að hann hafði
þá eiginleika til að bera, sem
Bormann helst kaus. Þessu næst
sendi Hitler eftir trúnaðarmanni
Himmlers, Fegelein. Fegelein
þess'í hafði í rauninni enga hug-
mynd um áætlanir Himmlers og
var jrar að áuki tengdur Hitler
jrar sem liann var giftur systur
Evu Braun. En fjölskyldu-
tengsl máttu sín nú einskis, því
stefnuna 22. apríl leystu Himml-
er úr þessum vanda. Fyrst Hitler
ætlaði að verða kyrr í Berlín og
fremja sjálfsmorð, þegar hún félli
Rússurn í hendur — og það
mundi verða innan tveggja daga
—, þá áleit Himmler sjálfsagt, að að hann var leiddur út og skot-
Mikilvæg ráðstefna.
Ráðstefnan 22. apríl var mik-
ilvæg fyrir margra hluta sakir. —
Þannig hljóta Himmler og Gör-
ing að hafa litið á, og Jrá ekki síð-
ur Bormann, sem jróttist hafa
íáð þeirra beggja í hendi sér, en
þá taldi liann hættulegustu
keppinauta sína. Því að menn
verða að gera sér ljóst, að allt
fram á síðustu stundu lifðu þess-
ir jrýzku leiðtogar ímyndaða
valdadrauma. Þeir gátu ekki
lengið sig ti! þess að trúa því, að '
valdadögum þeirra væri óaftur-
kallanlega lokið, og þess vegna
kepptust þeir allir við að hreppa
linossið, sem þeir héldu að væri
— arfleifð Hitlers. — Göring var
hinn löglegi erfingi, en Himmler
var talinn líklegastur til þess að
verða „foringi". En Bormann,
sem hataði Jaá báða, ætlaði sér að
fá útnefningu til lianda ein-
hverri ópólitískri toppfígúru,
sem mundi síðan taka við fyrir-
skipunum frá honum.
Þáttur Görings.
Þáftur Görings er augljós og
eftir þessa tvo daga mundi hann
verða orðinn ríkisleiðtogi, án
þess að þurfa að svíkja Hitler,
og væri honum ]>ess vegna ó-
hætt að hefjast þegar dranda.
Himler var í þessum hugleiðing-
um þegar hann kom ti! Lúbeck
I ti! fundar við Bernadotte greifa,
formann sænska Rauðakrossins, sína.
og bauðst til þess að sjá um upp-
gjöf Þýzkalands til handa Vest-
urveldunum, jafnskjótt og hann
hefði tekið við arfleifð Hitlers.
Með jressu tilboði hugði Himml-
er ekki, frekar en Göring, á drctt-
inn. Þessu næst lét Hitler kalla
fyrir sig embættismann til þess
að framkvæma hjónavígslu og
gekk að eiga Evu Braun form-
!ega. Eftir athöfnina var slegið
upp smáveizlu, en Hitler hvarf
þaðan áður en henni væri lokið,
til þess að lesa fyrir erfðaskrá
í næstu grein ræðir majór
Trevor-Roper um ástæðuna ti!
bess að Hitler gekk í hjónaband-
ið á síðustu stundu, og endalok
hans, Bormanns og Göbbels.
Bifreiða
m
gar
Vátryggingardeild<^Þ' I