Dagur - 06.11.1946, Page 7

Dagur - 06.11.1946, Page 7
Miðvikudagur 6. nóvember 1946 DAGUR Tvær nýjar bækur: ÖRLAGARÍK ÆVISAGA - og HUGNÆM LJÓÐABÓK Tryggvi Jónsson frá Húsafelli: Árblik og aftanskio KONRÁÐ VILHJÁLMSSON bjó til prentunar. Um þessa stórmerku og sérkennilegu æviþætti höfund- arins segir Konráð Vilhjálmsson m. a. í formála bókarinnar: .... „Það mun all-fágætt dæmi, sem æviþættir þessir skýra frá, að íslenzkur maður hafi lifað fast að því hálfa öld í fjarlægu landi, einangraður frá öllum löndum sínum, lent í slíkum tímanlegum og andlegum aflraunum og ævintýrum, kynnst ýmist hinum lægstu sviðum mannlífsins eða notið lirifn- ingar af æðstu listum og hugsjónum, en geymt þó ættjarðarást sína og æskuást allt í gegn og orðið þess að lokum auðið að flytjast aftur heim til- ættlandsins og fá þar að síðustu uppfyll- ing sinnar dýrustu æskuvona ....“. Hin harmþrungna og fóheyrða æviraun Tryggva fró Húsafelli mun öllum verða minnissfæð, er lesa um hina forsóffu leið hans fró órbliki fil aff- anskins. — Verð kr. 20.00. Ingólfur Jónsson fró Presfsbakka: Bak við skoggann. Þetta er fyrsta ljóðabók höf- undarins, en áður hafa birzt eftir hann nokkur ljóð í ýrrts- um blöðum og tímaritum er vakið hafa mikla athygli. Víða um land hefir. þessarar hókar verið heðið með mikilli eftir- væntingu. Ættu ljóðvinir ekki ^að missa af góðum feng, en ^tryggja sér eintak hjá næsta bóksala, þar sem upplag hók- arinnar er taktnarkað. Verð kr. 12,00. HSíKHKHWHKBKHKBKHKHWWHKHKHKHKHKHirKBírKBKHKHKHJíWHWrtHWHWÍ AUGLYSING um lausar lögregluþjónsstöður í Rvík. Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík lausar til umsóknar. Byrjunarárslaun lögregluþjóna eru kr. 6000.00, en hækka um kr. 300.00 á ári í kr. 7.800.00, auk verðlags- uppbótar, einkennisfata og aukavinnu. Umsækjendur skulu vera 22—27 ára að aldri, 178—190 cm. á hæð, hafa íslenzkan ríkisborgararétt, óflekkað mannorð, vera lögráða og hafa forræði fjár síns. Hafi umsækjandi sérstaka kunnáttu til að bera, sem nauð- synleg eða heppileg er talin fyrir lögregluna, má þó víkja frá framangreindum skilyrðum um áldur og líkamshæð. Lögreglunámsskeið verða haldin fyrir lögregluþjóna- efni í haust og fá þátttakendur kaup meðan á því stendur. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást í skrilfstofu minni og hjá sýslumönnum og bæjarfóget- um úti á landi. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. október 1946. AgnarJJKofoed-Hansen 4 WKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKhS Kvæði, fyrsta Ijóðabók HULDU ER NÚ KOMIN ÚT LJÓSPRENTUÐ. HULDA ber höfuð og herðar yfir íslenzkar skáldkon- ur. Ljóð hennar veittu nýjum lifsstraumi inn í íslenzk- an skáldskap. Útkoma fyrstu ljóðabókar hennar, „KVÆÐA“, var merkilegur bókmenntaviðburður, og um langt skeið helfir þessi bók verið ófáanleg með öllu. Eignist þessi fögru æskuljóð Huldu. Aðeins nokkur eintök fást í bókaverzlunum. S[nælandsútgáfan Þurrkuð Kerru pokar Algæru og hálfgœru kerru- pokar, nýkomnir — Kaupfélag Eyfil'ðinga Vefnaðarvörudeild Texti oé útleéging. Texti dagsins í MoréunblaSinu, hinn 30. október sl. var svohljóðandi: „Pétur Mafjnússon fjármálaráðherra ílutti fjárlaéaræðu sína á Alþinéi í éær. Sýndi hún, að haéur ríkissjóðs stendur með blóma. ..." Ónefndur maður laéði þannig út af þessum texta: Meðan hirzlum öllum úr auður þjóðar sóast. Bak við hrtminn hallar múr, heimska Pétvzs þróast. Styzta Skotasaga í heimi. Hundrað árum seinna saéði starfs- Einu sinni var dveréur. Faðir hans maður í einkaleyfaskrifstoíu Banda- var Skoti. ríkjanna upp starfi sínu þar, veéna * þess, að harui hélt að tækráleéar upp- Röng ágizkun. fyndinéar hefðu náð þeirri tullkomn- un, að enéin framtíð væri lenéur í Árið 1759 saéði hinn fræéi doktor starfi á einkaleyfaskrifstofunni! Samuel Johnson: „Auélýsinéastarf- semi í blöðunum hefir nú náð því há- * marki fullkomnunar, að erfitt er að huésa sér framfarir á því sviði úr Um konur. þessu.“ Fornérikkir: (Etiripides) .fikkert Frakkar: — (De Beauchene) „Kon- ur finna meiri haminéju í þeirri ást er þeir valda, heldur en þeirri, er þær bera sjálfar; menn eru aléerar and- stæðu þeirra í þessu efni.“...... Ameríkumenn: (Jobn Barrymore) „Maður á að berjast við konuna með hattinum sinum; grípa hann oé hlaupa sem tætur toéa.“ Verðið lækkað. KEA Nýlenduvörudeild og útibú. Tyggigúmmí Bloch-súkkulaði Rise-súkkulaði N úgat-súkkulaði Brjóstsykur Þetta sælgæti fæst í Hafnarbúðinni. Myndarammar póstkort og cabinet. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4. — Sími 94. og VERZLUN Páls A. Pálssanar. Gránufélagsgötu 4. Kaupum hállll jstir Stjörnu Apótek

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.