Dagur - 20.11.1946, Blaðsíða 3

Dagur - 20.11.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. nóvember 1946 DAGUR 3 Merkur maður sjötugur „Hans minnist e& jafnan, er eg heyri góðs manns getið." hans. Vann hann af kappi að heyskapnum á sumrin, en stund- aði sjóinn að haustinu og vetrin- um. Var það einkúrn síldveiði sem á þeim árum var mest stund- uð hér við inn Eyjafjörð. Reynd- ist Guðm. þegar svo kappsamur laginn við veiðiskapinn, að orð var á gert, enda blómgaðist hagur fóstra hans þessi ár. I Möðruvallaskóla gekk Guð- mundur Pétursson 22 ára gamall, mjög lítið uindirbúinn, en þrátt fyrir 2 niánaða sjúkdómslegu síðari vetur hans þar, tók hann gott burtfararpróf frá skólanum, og hvarf þaðan aftur lreim í sveit- ina sína. Árið 1901 stofnaði Guðm. til verzlunar á Svalbarðseyri í félagi við Stefán Stefánsson, síðar bónda á Varðgjá. Það ár tók hanm einnig við jörð og búi fóstra síns, er þá var farinn að heilsu. Ráku þeir félagar verzlun og bús'kap jöfnum höndurn í 3 ár. Vildi þá félagi hans fara og gefa sig eingöngu að búskapn- um. Skiptu þeir þannig með sér, að Stefán fékk búið en Guðm. verzlunina. Hélt svo Guðmund- ur verzluninni áfram næstu árin, þar til hann veiktist mjög alvar- lega, sem endaði með því, að hann varð að leita sér heilsubót- ■ar úti í Danmörku. Var heilsu- fari Guðm. um þassar mundir þannig farið, að vinir hans ótt- uðust um, að athafnalífi hans væri þar með 'lokið. En þetta fór á annan veg. Guðm. fékk bata, þótt seint gengi. Eftir þessi lang- varandi og kostnaðarsömu veik- indi hætti hann verzluin á Sval- barðseyri. Árið 1909 fluttist Guðm. til Akureyrar, gegndi þar verzlunar- og skrifstofustörfum til 1916, að hann hóf útgerð. Guðmundur PétursW hefir nú á sjötugsafmæli sínu rekið all- umfangsmikinn sjávarútveg, uppilialdslaust, í 30 ár. Geri aðr- ir betur. Þrátt fyrir margháttaða örðug- leika, sem að útgerðinni hafa steðjað á þessu tímabili, hefir hefir honum tekizt með sinni a'l traust og virðingu fjölda sem- ferðamanna sinna. — Þessir eru mennirnir, sem guðirnir hafa velþóknun á. Árið 1903 kvæntist Guðm. Pét- ursson Sigurlínu Kristjánsdóttur frá Mógili, einni hinni ágætustu konu. Hafa þau eignast 6 mann- /ænleg börn, eru 5 þeirra á lífi. Hafa þessi mikilsvii'tu hjón verið samvalin og samhent um að gera garðinn frægan, enda var h'lýtt og bjart á heiniHi þeirra í gær á sjötugsafmæli húsbónd- ans. 18. nóvember 1946. Stefán Stefánsson. Guðmundur Pétursson, út- gerðarmaður á Akureyri varð sjötugur 17. þ. m. Fæddur að Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðs- strönd 17. inóv. 1876, sonur.hjón- anna Péturs PéturssOnar bónda þar og konu hans Guðrúnar Guðmundsdóttur. Guðm. Pét- ursson útgerðarmaður er kominn af rótgrónum þingeyskum bændaættum. Faðir hans, Pétur Pétursson bóndi á Neðri-Dálksstöðum, Pét- urssonar bónda í Fagrabæ, Fló: ventssonar bónda á Látrum, Pét- urssonar merkisbónda á Heiði á Langanesi, Þorsteinssonar. — En seinni kona Péturs í Fagrabæ, en móðir Péturs á Dálksstöðum, var Rósa Stefánsdóttir bónda á Nolli Eyjölfssonar bónda í Fagrabæ, Arnfininssonar bónda á Skeri Eyj- ólfssonar. — Kona Stefáns á Nolli og móðir Rósu var Lilja Ólafs- ■dóttir bónda, á Dagverðareyri, merkismanns, er drukknaði fyrir Sýrdalsvogum 1783. Móðir Guðm. Péturssonar var Guðrún Guðmundsdóttir bónda á Hróarsstöðum í Fnjóskadal, Guðmundssonar bónda í. Fjósa- tulngu, Sigurðssonar bónda á Hróarsstöðum (Árnasonar), er var fjórði maður frá hinum mikla ættföður, Halldóri á Hróarsstöð- um. En hann var og forfaðir Jón- asar skálds Hallgrímssonar og fl. ágætra Norðlendinga. Kona Guðmundar á Hróars- stöðurn, og móðuramma Guðm. ,'kunnu rósemi og fyrirhyggju, að Péturssonar, var Helga Eiríks- dóttir bónda í Steinkirkju Odds- sonar bónda í Steinkirkju. — En systir Eirí'ks í Steinkirkju var Margrét, móðir Guðrúnar yfirvinna alla örðugleika, og er nú kominn á þun t land með góð an feng og góða sögu. Ekki hefir Guðm. látið sér nægja það eitt, að draga aflann á Athugið! „ t leyskerar Súpur, fást hjá undirrituðum. margar tegundir, niðursoðnar Steindór Jóhannesson, Súpuefni, þurrkað járnsmiður. W Ávaxtahlaup (Jelly) 1 jm il sölu: Marmelade þrír Svendborgarofnar, tveir 'tvöfaldir með krómuðum • Cocomalt hurðum og hatti, annar stór, hinn minni, og eirnn stór einfa'ldur. — Verð eftir sam- Malted Milk komulagi. — Upplýsingar á Hótel Garðarshó'lma, Húsa- Ovomaltin ivík. • Grapefruit safi Ung kýr Appelsínu safi til sölu nú þegar, • 1N ÍAGNÚS ÁRNASON, Sandwich Spread Grjótgarði, Þelamörk. Mayonnáise Salad Dressing | • Málakennsla Undirritaður tekur að sér stundakennslu í frönsku, ít- ölsku, spönsku og ensku. Niðursoðið grænmeti fleiri tegundir Halldór Þorsteinsson, Hafnarstræti 96 — Sími 250 Nýlenduvörudeild og útibú j ^eningabudda Nýjar vörur! tapaðist 18. þ. m. frá Hótel KEA að kolaporti KEA á hafn- arbakkanum. Skilvís finnandi góðfúslega beðinn að skila Skólatöskur henni á afgr. blaðsins, gegn f undar launum. úr leðri, fyrir börn, frá kr. 23.00. Reiknivélarúllur Vindrafstöð Teiknibólur, til sölu, 32 volta, með nýhlöðn- ýmsar tegundir. um rafgeymum, í góðu lagi. Teikniblýantar (B2) Jpplýsingar gefur Bókavei zlunin E D D A Stefán Tónsson, Skjaldarvík. (Björnsd.), móður Zóphoníasar .land, vissi ^em var, að aflann prófasts í Viðvík, Halldórssonar. J þurfti að vimna og veiðiskipin að Hafa þeir því verið af Jrriðja og t bæta, þess vegna gerðist hann fjórða að frændsemi Zóphonías ‘ hvatamaður að stofnun síldar- og Guðmundur Pétursson. verksmiðjunnar á Dagverðareyri Móður sína missti Guðm. 3ja og var í stjórn hennar; sömuleið- ára gamall, sá faðir hans sér þá is Dráttarbrautar Akureyrar, og eigi fært að halda heimilinu áfram, þar sem börnin voru 6, var formaður liennar. Þess utan, brátt fyrir alla hlédrægni Guð- hvert öðru yngra. Svo voru hjön mundar, lentu á lionum ýmiss þessi vinsæl, að börnunum ko'nar trúnaðarstörf fyrir sjávar- bauðst öllum uppfóstur hjá góðu Jútveginn, sem eg kann ekki fólki. Guðm. fór til athafnabónd- h.öfn á, og fórst honum a'llt þetta Guðjóns Árnasonar á Efri-, \ el úr hendi, að dómi kunnugra ans Dálksstöðum. Þar ólst hann upp jnanna. Sýnir þetta allt vitsmuni ti'l ful'lorðinsára, og vandist þar lians og starfshæfni. allri algengri vinnu, jafnt á landi Með útgerð sinini og öðrum at- og sjó. Strax upp úr fermingu hölnum hefir Guðmundur unn- fór hann að stjórna heyskapnum ið tvennt: tekið drjúgan og far- fyrir fóstra sinn og um sama leyti sælan þátt í athafnalífi þjóðar gerðist hann formaður á úthaldi sinnar og áunnið sjálfum sér 40 ára Ijósmóðurstörf í tilefni af því að frú Ágústína Gunnarsdóttir, Svertingsstöðum, lætur nú af starfinu sem ljósmóð- ir í ÖingulstaðaJhreppi eftir 40 ára starf, héldu kvenfélögin í ihreppnum henni samsæti í hús- mæðraskólanum á Laugalandi s . laugardagskvöid. Auk frú Ágústínu og fjöl skyldu hennar sátu hófiðá annað hundrað manns. Frú Ágúsltfna hefir uninið starf sitt af framúrskarandi samvizku- serni og með ágætum á alla lund, enda er hún mjög vinsæl og nýt- ur fyllsta trausts, eins og glögg- lega kom fram í ræðum manna í samsætinu. Eins og vænta má, hefir heimili hennar og eigin- maður, Tryggvi Jónsson, haft mikil óþægindi af fjarveru henn- ar í embættiserindum, en eigi Ihefir hann talið það eftir og engu síður en hún, haft áhuga fyrir velllíðan hinna nýju heims- borgara. Kvenfélagskonur færðu frú Ágústínu mylndarlega gjöf, sem lítinn þakklætisvott fyrir starf hennar. Samsætið fór ágætlega fram og skemmtu menn sér hið bezta lengi nætur við ræðuhöld, söng og dans, í hiinum glæsilegu salar- kynnum húsmæðraskólans, enda var frammistaða ölll eins og bezt varð á kosið, uindir stjórn for- stöðukonunnar frk. Lenu Háll- grímsdóttur. ^$»<$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$><$>3><$><$>4^<$><$><$>3><$><§*§M$,<§><§><§><$><^<§><§><$><$><§><§><^<§><§><§><§><§><^^ SVONA VAR ÞAÐ OG ER ÞAÐ ENN Síðasta verk brezka skáldsins heimsfræga, W. Somerset Maughams, kom út í Bandaríkjunum í fyrra og seldist. upp á svipstundu. Þúsundir manna skráðu sig á áskrifendalista að næstu útgáfu. Þetta er skáldsaga um Machiavelli, stjórnmálamanninn alkunna, og ævintýra- og kvennamanninn mikla, Caesar Borgia. Allir, sem njóta skemmtilegra frásagna um einkennilega menn og óvænta atburði, ættu að lesa hana. — Hún er nýkomin út í íslenzkri þýð'- ingu BRYNJÓLFS SVEINSSONAR, menntaskólakennara. Fæst hjá öllurn bóksölum og kostar aðeins kr. 25.00. Bókaútgáfan BS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.