Dagur - 20.11.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. nóvember 1946
i
DAGUR
5
„Friðurinn er ekkert himneskt brauð”
Aukin áherzla lögð á hlutdeild
samvinnuhreyfinganna í
verndun friðarins
Samvinnumenn hvattir til þess að
spyrna gegn þjóðernislegum við-
skiptastefnum
Samtal við Jakob Frímannsson, framkvæmd-
astjóra um störf alþjóðaþings samvinnu-
manna í Zurich
annarra ráðstefna á síðari tím-
um, um smá erfiðleika á sambúð
Rússa og vestrænna þjóða. Rúss-
ar áttu þarna f jölmenna sendi-
nefind og kastaðist í kekki út af
umræðum um störf Tanners,
fyrrv. forseta ICA, en þingið
aakkaði honurn mikrl störf í
3u sambandsins árin fyrir
stríðið. Sidoroff, aðalfulltrúi
Rússa, andmælti þeirri sam-
rykkt og flutti langa ræðu. Var
helzt á
Tannyr
Jakob Frímannsson, forstjóri
KEA, og Vilhjálmur Þór, forstj.
SÍS, eru nýlega komnir heim,
eftir að hafa setið þing 'alþjóða-
sambands samvinnumanna, sem
haldið var í Zurich í október. Á
heimleiðinni dvöldu þeir um
lrríð í Danmörku og Svíþjóð. —
Dagur kom nýlega að máli við
Jakob og bað hann segja lesend-
um sínum fréttir frá starfi al-
þjóðaþingsins.
— Þetta síðasta þing ICA (al-
þj óðasam ban ds sam vinn u manlna)
má óhikað telja eiltt hið merkasta
í sögu sambandsins, sagði Jakob,
og markar það óefað tímamót í
sögu þess. Hin fyrri þing hafa
einkum verið til kynningar og
fræðslu fyrir fulltrúa hinna ýmsu
landa, en í þebta sinln voru
ákveðnar, raurihæfar aðgerðir, t.
d. í olíusölumálunum, sem 'Dag-
ur hefir þegar skýrt frá. Tuttugu
og tvö samivinnusambönd höfðu
skráð sig þátttakendur í olíusölu-
miðsitöðinni, er þinginu í Sviss
var slitið, og var SÍS á meðal
þeirra. Yfirleift munu menn
gera sér miklar vo'nir um árang-
urinn af þáttöku samvinnu-
manna í olíuverzlun heimsins, en
eðlilega mun nokkur tími líða,
unz undirbúningi er lokið og
starfið hefst. Það eykur og trú
manna á hagkvæmum frarn
kvæmdum í þessu efirai, að liinn
ágæti leiðtogi sænsku samvinnu-
einn af brezku fulltrúunum þar.
Barnes sagði, að „friðurinn væri
ekkeiit himneskt brauð, sem
félli fyrirhafnarlaust að fótum
manna“. Til þess að öðlast frið
þyrfti mannheimur skripulag,
sem væri meira og betra en það
skipulag, sem þjóðirnar kæmu
hjá sér, til þess að heyja stríð.
Stríðsskipulagið væri alltaf til;
hver þjóð hefði heri tilbúna, sem
gætu lagt till orrustu fyrirvaralít-
ið, en hira friðsainlegu öfl væru
óskipulögð og þau hlýddu engu
herkalli. í þessu efni þyrfti því
nýrra aðgerða við, sérstaklega
þar sem ti'lhugsunin um stríð
hefði aldrei verið ægilegri en nú.
í þessu sambandi minnti forset-
inn á, að samvinnufélögin séu
fyrst og fremst skipulagstæki
fólksiins og samvinnumenn um
heim afilan, hinir óbreyttu borg-
arar allra landa, þekktu og
skildu hörmungarnar og þján-
ingarnar, sem styrjöldum eru
samfara. Raunverulega mundu
þeir al'lir fúsir til þess að berjast
gegn stríði og þá þyrftu þeir að
beina því skipulagi, sem þeir
hefðu sjálfir byggt upp, að því
starfi. Samvinnan kenndi fólki,
að eiinstaklingar létu hag fjöld-
ans sitja í fyrirúmi fyrir einka-
hagsmunum. Sá andi þyrfti að ná
til alþjóðastjórnmála og sam-
skipta hinna einstöku þjóða. Til
þess að ná því takmarki þyrfti
vinnufélög eru
félaganna, Albin Johanssora, for-Jandi samvinnunnar að gegrasýra
stjóri Kooperativa Förbundet, er vitund allra þjóðfélagsborgara,
forseti nefndar þeirrar, er stofn-
un og undirbúning hefir með
höndum. Fyrir utalra þessar mark-
verðu framkvæmdir á vettvangi
alþjóðasamvinnunnar, tel eg tvö
atriði einkum athyglisverð í sam-
bandi við þetta þing.
Og þau eru?
— í fyrsta lagi, hin mikla
áherzla, er lögð var á hlutdeild
samvinnumanna nm heim al'lan í
verndun friðarins og í öðru lagi
eindreginn vilji þingsins til þess
að spyrna gegn þjóðernisstefnum
í viðskiptamálum.
Viiltu skýra nánar frá þessum
atriðum?
— Til þess að gera þeim skil,
þyrfiti senlraifiega meira rúm, en
þú hefir ráð á í Degi, en eg skal
þó drepa á nokkur helztu atrið-
in. í setningarræðu sinírai,
minntist forseti ICA, Lord
Rusholme, á eftirtektarverð orð
brezika samvinnuleiðtogans Ge-
orge Barnes, er hann mæ'fiti á
flutíti stórfróðfiegt erindi um al-
þjóðaverzlun og vöruskipti frá
sjónarmiði neytendanna. Var síð-
an samþykkt ályktun um þau
mál. ■ í erindi sínu lagði Örne
einkum áherzlu á, að nauðsyn
bæri til að spyma gegn þjóðem-
islegum viðskiptastefnum, eins skiptalífi
og þeirn, er ríkjandi vorti fyrir
stríðið, þar sem hver þjóð reyndi
að vera sjálfri sér nóg um alla
verzlun og útilokaði nágrannann
frá mörkuðunum, með allfis kon-
ar lögvernduðum torfærum. í
ályktun þeirri, er samþykkt var,
var sagt, að alþjóðasamvinnu-
hreyfiíngin væri hlynnt alþjóð-
legri samræmingu á viðskipta-
málunum með það fyrir augum,
að efla hag neytenda allra landa.
Til þess að ná sem beztum
árangri taldi þingið nauðsynlegt,
að komið yrði á gjaldeyrisöryggi,
hindrunum á vegi alþjóðlegrar
verzlunar yrði rutt úr vegi og
valdi hringa og einokunar, til
takmörkunar á viðskiptum og
framleiðslu, yrði hnekkt, í hvaða
mynd sem það birtist.
Önnur mál?
Af öðrum málum, er rædd
voru, má nefna samskipti sam-
vinnuhreyfingarinnar og verk-
lýðssamtakanna. Var gerð um
það ályktun, á þá leið, að þar
sem álþjóðasamtök verkalýðsins
og alþjóðasamtök samvinnu
marania, kepptu mjög að sama
niarki, nefnilega bættum kjörum
og betra lífi fyrir starfandi fólk
stríðinu síðara og taldi hann
hópi verstu stríðsglæpamalrana í
Evrópu. Þessar fullyrðingar
Rússans fengu engan hljóm-
grunn á þinginu. — Svisslending-
ar bjuggu ágætfiega að þinginu.
Var því fengið húsrými í Kon- viðskiptum við þessi lönd eru
gresshaus, nýrri og veglegri stór-
byggingu i Zurich. Var öll aðbúð
rar hiira ágætasta. Svissnesk sam-
mikilvirk í við-
landsins og eru aðafi-
stöðvar þeirra í Basel. Heimsótti
eg þá borg og leizt mér mjög vel
á mig, alfit þar með miklum ný-
tízkubrag.
Viðskipti við Sviss?
Við íslenzku fuififitrúarnir at-
tuguðum möguleika á auknum
viðskiptum við Sivúss, en á þeirn
munu litlar horfur. Svisslending-
ar leggja megin áherzlu á, að
haga útflutningsverzlun sinlrai
en af því mundi lleiða, að frið- löllum löndum, væri eðlilegt, að
samlegar ríkisstjórnir sætu að sem nánust samvinna væri í milli
völdum um gjörvallan heim. — þessara aðila. Var stjórnarnefnd
Samvinnumenn stefndu í rétta ICA falið, að stuðla á allan liátt
átt, ef þeir efldu samvinnu hinna að aukinni samvinlrau við al
þjóðlegu samvinirauhreyfinga og þjóðaverkamálaskrifstofuna og
gerðu alþjóðasamtökin þannig Jaðrar stofnanir verkalýðssamtak
að öflugum málsvara fyrir^anna. Geta má þess, að alþjóða-
bræðralagshugsjón samivinnunn- verkamálaskrifstofan sendi full
ar, er gæti starfað ötullega með trúa á þingið. Þá var gerð álykt
UNO og öðrurn alþjóðlegum un um Spánaimálin, þar sem lát-
stofinunum, að verndun friðar og
eflingu hagsældar meðal neyt-
enda í öfifium löndum.
Þilragið samþykkti tillögu í
þessa átt, Iþar sem heitið var á
samvinnumenn allra þjóða að
kynna hugsjónir samvinnu-
manna, standa vörð um hags-
muni neytenda og framleiðenda
meðal afilra Jrjóða, spyrna gegn.
arðráni auðhringa og efla sam-
starf samvinnusambanda land-
anna.
Viðskiptamálin.
— Sænski samvinnuleiðtoginn
Versalafiuindinum, en hann var Anders Örne, yfirpóstmeistari,
in ivar í ljós andúð á stjór.narfar
inu á Spáni, sem kæfir alfit sam
vinnustarf, eins og annað frjáls
ræði í því ógæfusama landi. A1
Jrjóðasambandið mun stuðla að
því eftir rnegni, að samvinnu
hreyfing Spáiraar Verði endurreist
en til þess að svo megi verða
þarf að hrinda einræðissstjórn
inni þar.
Þingbraguriun?
Þingið var yfirleiitt mjóg
ánægjulegt, og fulltrúarnir sam-
taka, þótt einstaka undantekn-
iingar væru þar á. T,. d. var þessi •
ráðstefna engin undantekning
vörur er Jrá vanhagar um fyrir út
ffiutning sinn ,en kæra sig ekki
um að safna erlendum gjaldeyr-
issjóðum, jafnvel þótt í dofilurum
sé. Við höfum næsta lítið tæki-
færi til að selja þeirn vörur, fisk-
neyzla er þar lítil, og auk Jress
miklir erfiðjeikar á flutíningum.
Hins vegar hafa þeir margt á
boðstólum, sem girnilegt er fyrir
okkur, en það er eins með þá og
aðrar iðnaðarþjóðir, að eftir-
ihonum að heyra, aðjspurnin frá útlöndum er geysi-
bæri ábyrgð á heims-Jifieg, og margar verksmiðjur hafa
lofað framleiðslu sinni
langt
fram í tímann.
Viðskiptahorfur við Norður-
lönd? j
— Eg dvaldi nokkra daga í Dan-
mörku og Svíjrjóð. Erfiðleikar á
vaxandi, því að xnargar þjóðir
keppa ram kaupiira á útflutnings-
vörum þeirra. Allt bendir til
Jxess, að kaup frá þessum löndum
muni fara minnkandi á næstu
mánuðum, ekki síður af þessum
ístæðum, en af gjaldeyrisskorti
hér heima. Mér sýnist því rík
'stæða til þess fyrir okkur hér,
að fara ivel með það sem við höf-
um fengið, og treysta ekki ram of
á skjóta endurnýjun vömbirgða.
Því að ennþá er engan veginn séð
'yrir þá erfiðleika, sem eru á vegi
frjálsrar og þvingunarlausrar
verzlunar í mifili þjóðanna.
rannig, að þeir geti keypt þær
LIIMA
Ijósaperurnar
Kosta sem hér segir:
15 w.
25
40
60
w.
w.
w.
kr.
kr.
kr.
kr.
1.60
1.60
1.80
1.80
75
100
150
200
kr.
kr.
kr.
w. kr.
w.
w.
w.
2.60
2.70
5.40
8.10
Kaupfélagi Eyfirðinga
Járn- og glervörudeild.
HROSSASMÖLUN
fer fram í Öngulsstaðahreppi þriðjudaginn 26. þ. m. — Ber
ábúendum allra jarða í hreppnum að smala lönd sín og reka
ókunnug hross að Þverárrétt, en þangað eiga þau að vera kom-
in kil. 1 eftir hádegi. - Hanxli veður nefndan dag, fer smölun-
in fram næsta dag er veður leyfir.
18. nóvember 1946.
ODDVITI.
íKKKKKKKS^SihswhhhhiSh-ismKKKsmKKHKHKHKsxKKsxKHKKKHKHKKKHKHÍs?
>mKKKKKHKKHKKHKKHKKKKHKKKKK^^
Fóðurblanda
Fóðurblöndu handa kúm hefi eg enn með ganila
verðinu. Takmarkaðar birgðir. —
HÆNSNAFÓÐUR væntanlegt.
Eyþór H. Tómasson.