Dagur - 20.11.1946, Blaðsíða 1

Dagur - 20.11.1946, Blaðsíða 1
 IIIIMIMMMMMIIIMMMIIIIIIIIMMMMMMMMMMMIUMMMMMMtM* Danir senda nýjan fisk j á erlendan markað í flugvélum! Undirbúningur hafinn ! | að stofnun norsks flug- ; félags í sama tilgangi Norsk og dönsk blöð greina ; ; írá því, að nýlega sé hafinn : i flutningur á nýjum fiski á er- ; ! lenda markaði, með flugvél- ; : um. Fyrsta flugvélin með fisk- ; ; farm fór frá Esbjerg á Jót- j i landi til Ítalíu 24- október sl. ; ; Átti hún að flytja ítalskar ; ; vefnaðarvörur til Danmerkur, ; j til endurgjalds. Ráðgert er, að j j halda þessum flutningum ; j áfram í vetur og auka þá, ef j j mögulegt verður. Þá er greint frá því, að j j norska félagið Continental: j Flyfisk A/S hafi undirbúið j j slíka fiskflutninga og geri for- : j ráðamenn þess sér von um, að j j þeir hefjist á næstunni. I»að ; ; sem tafið hefir framkvæmdina j j er einkum viðgerð á flugvell-; ; inum í Aukra ,en þaðan j j mundu flugvélarnar leggja j j upp með tfiskinn. f viðtali sem j j einn af forstöðumönnum fé-; j lagsins átti nýlega við blaðið j j „Norsk Handels og Sjöfarts- j j tidende“ skýrir hann frá því, j j að útlitið með sölu á þessum j j fiski sé ágætt, t. d. hafi sex fyr- j j irtæki í Tékkóslóvakíu gert j j með sér samtök um móttöku j j og dreifingu á ferskfiski frá j j Noregi, er fluttur verði með j j flugvélum. Þá er gert ráð fyrir j j talsverðri afsetningu til gisti- j j húsanna í Sviss og loks hafa 11 j j ensk fisksölufyrirtæki látið í j ljós mikinn áhuga fyrir þess- j j um framkvæmdum og gert j ráðstafanir til sölu á brezkum I markaði. IMMMMMMMMMMMMMMMMr GUR XXIX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 20. nóvember 1946 53. tbl. Sjálfstæðisblað krefst einkaréttar til handa rík- isvaldinu á f járöflun til almennra framkvæmda f, r | i ,| Furðuleg skrif „íslendings" Stjorn Dana a Grænlandsmalum * 6-------- Leggjast Sjálfstæðismenn á móti því, að Akureyri bjóði út lán til kaupa á Iírossanesi, og vilja þeir ;stöðvun hlutafjársöfnunar til útgerðarfélagsins? Dana á Grænlandsmálum gagnrýnd mjög hvasslega „Stjórnin virðist haldin þeirri trú, að kyrrstaðan sé bezt“ ,,Ceysir4í syngur á sunnudaginn Sænski söngkenrfarinn Gösta Myrgart hefir æft kórinn að undanförnu og verður söngstjóri á hljómleikunum Karlakórinn Geysir hefir ákveðið að efna til hljómleika í Nýja-Bíó á sunnudaginn kemur. Er nú orðið langt um liðið síðan bæjarbúar hafa átt þess kost, að hlýða á ,,Geysir“, en kórinn hefir ekki verið aðgerðarlaus á þessu tímabili, he'ldur hafa nokkrir söngmelnn hans lagt land undir fót og farið í söngför til Norður- landa, með karlakór SlK í sumar, og síðan seinni part sumars hefir kórinn í heild æft af kappi, und ir leiðsögn sænska söngkennar- ans Gösta Myrgart, sem hér hefir dvalið að undanförlniu, á vegum SÍK. — Mun Myrgart stjóma þessum hljómleikum. Dagur kom að máli við Myr gart og rabbaði ivið hann um dvölina hér. „Mér hefir líkað (FramhaJd á 8. síðu). Á sl. sumri fengu nokkrir danskir blaðamenn leyfi til þess að fara til Grænlands — sem ann- ars er lokað land — og hafa þeir nú gieint frá því, sem fyrir aug- un bar. Hefir margt ófagurt um stjórn Dana orðið á leið þeirra, jafnvel þótt þeir fengju ekkert að ferðast, nema í fylgd með landstjóranum og embættis- mönnum lians. Einkum varð blaðamönnun- um starsýnt á hið hörmulega heilbrigðisástand Grænlendinga og útbreiðslu berklaveikinnar, sem er orðin geigvænleg. Heil- brigðiseftirlit allt segja þeir af mjög skornum skammti. Stjórn- arblaðið „Köbenhavn" hefir birt viðtal við mann nokkurn, sém er kunnugur högum á Grænlandi spurt hann um það, hvort ástandið sé eins slæmt og blaða- mennirnir vildu vera láta, en áð- ui höfðu embættismenn Græn- landsstjórnar neitað að segja álit sitt á upplýsingum blaðamann- anna, þar sem forstöðumaður stjómarinnar væri á Grænlandi og hentast væri að bíða umsagn- ar hans. Maður þessi svaraði spurningu blaðsins á þessa leið: Víst er ástandið eins slæmt lýst hefir verið og sennilega þó mun verra. Ef á að tala um Grænland undandráttarlaust, verður að játa, að þróunin þar hefir gengið í þveröfuga átt við það, sem æskilegt væri. Ábyrgð- ina ber hin neikvæða pólitík, sem rekin var af Grænlands- stjórn, einkum er Daugaard-Jen- sen hafði þar forstöðu. „Við ein- ir vitum“, voru einkunnarorðin, og allir sem reyndu að sýna fram- kvæmdasemi á einhverjum vett- vangi, voru sendir brott. Þorskfiskimiðin eru t. d. alls ekki nýtt. Eg get nefnt dæmi. — Auðugustu þorskfiskimið heims eru við Grænland, en enginn notfærir sér þau. Þvert á móti eru líkur til, að þau séu eini stað- urinn í veröldinni, þar sem þorskurinn fær að deyja af elli, og það einungis af því, að stjórnin hefir ekki útvegað þau tæki, sem þurfa til veiðanna. — Hvers vegna? Jú, þeir halda nefnilega, að kornið geti fyrir, að þorskurinn hverfi af miðunum, og þá sé kostnaðinum á glæ kast- að! Ef að þetta er ekki lífsnei- kvæð afstaða, þá veit eg ekki hvernig hún ætti að vera. Grænlandsstjórn virðist stöð- ugt halda þeirri trú, að kyrrstaða sé bezt og vill helzt, að sem minnst sé talað um það, sem ger- ist í landinu. Afleiðing heim- sóknar blaðamannanna í sumar hlýtur samt að verða sú, að land- ið verði opnað fyrir opinber, dönsk afskipti. Að mínum dómi verða að verða algjör straum- hvörf í stjórn landsins og til þess þarf nýja vendi, því að þeir sópa bezt.“ 1 viðbót við þessa hvössu gagn- rýni, lýsir blaðið heilbrigðis- ástandinu í landinu, og málar það með sterkum litum. Skipu- lags- og áhugaleysi yfirvaldanna virðist hvíla eins og mara á öll- um umbótavilja. Síðasti „íslendingur“ birtir furðulega ritsmíð, þar sem því er haldið fram, að Samband ísl. samvinnufélaga sé vísvitandi að spilla fyrir sölu skuldabréfa stofnlánadeildar sjávarútvegsins, með því að hafa á boðstólum skuldabréf framkvæmdEisjóðs Sís. Heldur blaðið því fram, að fjáröflun til Iframkvæmda, sem ekki eru á vegum ríkis- ins, sé til þess gerð að flýta hruni í atvinnulífi þjóðarinnar, og að þessu séu samvinnumenn að vinna með skuldabréfakaupunum í framkvæmdasjóði Sambands ísl. samvinnufélaga. Alþýðusambandsþing mótmælir Búnaðarráðs- lögunum Alþýðusambandsþing, sem set- ið hefir á rökstólum í Reykjavík að undanförnu, hefir samþykkt ályktun, þar sem búnaðarráðs- lögum stjórnarflokkanna er mót- mælt. Segir í ályktuninni: „Endurskoða skal löggjöf um afurðasölumál og afnema núver- andi fyrirkomulag á verðlagn- ingu landbúnaðarafurða, það er, að stjórnskipuð nefnd fari þar með allt vald. Verðlag verði ákveðið, ef unnt reynist, með samningum milli samtaka bænda og neytenda og nýr verðlags- grundvöllur fundinn. Hið nýja heimavisfarhús M.A. ein mesta bygging á Norðurlandi Hornsteinninn lagður síðastliðinn fimmtudag Klukkan 11 f. h. sl. fimmtu- dag hófst hátíðleg athöfn við hið mikla stórhýsi, sem er að rísa á túnuinum vestan Menntaskólans og ætlað er fyrir heimavist skól- ans. Fjölmenni var þar saman komið, þrátt fyrir kalsaveður. Athöfnin hófst með því, að Lúðrasveit Akureyrar lék „Vor skóli verði sannnefnd sól“, en 'því næst tók húsameistari ríkisins, próf. Guðjón Samúelsson, til máls og lýsti smíðinini; sam- kvæmt frásögn hans verður þetta ein stærsta bygging hér norðan- lands, eða 11000 m3 og byggð samkvæmt ýtrustu kröfum um nýtízku skólahús. Aðalbyggingin er 47.59 m. á lengd. Nyrðri hluti 11.96 m., en sá syðri 9.6 m. á breidd. Álma til vesturs er 17.06 m. á lengd 8.33 m. á breidd. Þessi bygging er kja'llari og þrjár liæðir. Þá er álma til suðurs 24.8 m. á lengd, 9.6 m. á breidd, kjallari og tvær hæðir. Þessi álma er nær því full- Steypt. 1 kjallara er eldhús og geymslur, borðsalur fyrir 200 inemendur og bókasafn fyrir 20000 bindi. Á hæðum eru 76 nemendáherbergi, hvert fyrir tvo. Þeim er skipt í 9 deildir, 7 fyrir pilta og tvær fyrir stúlkur. Hverri deild fylgir baðherbergi með einni kerlaug og tveimur ■sturtum, salerni, fatageymslur, svalir og sválaherbergi, sem ætl- að er fyrir fata- og skóhreinsun. Dagstofa og lesstofa er sameigin- leg fyrir allar deildir, en auk (Framh. á 8. síðu.) Ýmsum mun hafa hnykkt við, er þeir lásu þessar kenningar í sjálfstæðismálgagni, sem hingað til hefir lofað hið frjálsa framtak og barizt gegn einkaleyfi ríkis- váldsins á öllum framkvæmdum. Mun mönnum þykja, að samfé- lagið við sósíalista sé farið að hafa mi'kil og greinileg áhrif á hugsanagang íhaldsmanna, ef margir þeirra gerast til þess að taka undir þessar nýstárlegu „sjálfstæðis“kenningar. Eins og kunnugt er hóf Sís að safna fé í skipakaupasjóð sinn fyrir rösk- um þremur árum. Hefir s.ú fjár- söfnun ha'ldið áfram síðan og framkvæmdasjóður Sís er beint framhald þeirra aðgerða, með því að honum er ætlað að standa undir fleiri framkvæmdum en skipakaupunum einum. Fyrir þetta fé hefir Sís þegar keypt eitt flutningaskip, sem verða mun til mikilla hagsbóta fyrir lands- menn, einkum þá, er úti á landi búa ,og undirbýr nú aðrar mik- ilsverðar framkvæmdir, svo sem stækkun ullarverksmiðjunnar Gefjunar o. fl., er mikla þýðingu hefir fyrir atvinnulíf lands- manna. Eins og sjá má af þessu, er það fjarri öllum sanni, að Sís hafi stofnað til skuldabréfasöl- unnar til þess að keppa við stofn- lánadeildina, því að fjársöfnun Sís hefir staðið yfir í þrjú ár, en lögin um stofnlánadeildina voru ekki samþykkt fyrr en í apríl 1946 og lítil áherzla lögð á sölu skuldabréfanna af opinberri hálfu fyrr en nú fyrir nokkrum vikum. Hins vegar er augljóst, að fjársöfnun fer nú fram víða um land til fyrirtækja, sem eru yngri að árum en framkvæmdasjóður Sís, þótt „Islendingur" minnist ekki á þau. — Samkvæmt kenn- ingum blaðsins ætti t. d. hluta- fjársöfnun til hins nýja Útgerð- arfélags Akureyringa að vera „skemmdarstarfsemi" gegn „ný- sköpuninni“ og fyrirhugað láns- útboð bæjarins til kaupa og (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.