Dagur - 26.03.1947, Page 1

Dagur - 26.03.1947, Page 1
:[----------------------------ij i Fyrirskipun Trumans Truman Bandaríkjaforseti ; hefir fyrirskipað, að vikið! 1 ; skuli úr opinberum embætt- ; ; utn öllum mönnum, er teljast;; I megi ótrúir ríkinu, svo sem ;öllum einræðissinnum livort; ; heldur þeir eru Fascistar eða ; | ; Kommúnistar. Athugun á;: ; þessii skal einnig fram fara í ; ; hernum, og má enginn hafa ; | þar valdaaðstöðu, er ekki er ; ! talinn hollur hinum lýðræðis-;; ;legu hugsjónum Bandaríkj-;| ; anna. I ; Telur forsetinn að fram ; ; hafi komið í njósnamálunum :; | í Kanada, að Bandaríkjunum ;; I sé einnig hætta af slikri starf-;; ;semi, sem þessir einræðissinn-;; ; ar reka um allar jarðiir. íslenzka kjötið þykir gott Ólafur Benediktsson, fulltrúi ltjá B. S. A., er nýkominn heim úr ferð til London og Kaup- mannahafnar. — Tíðindamaður blaðsins hitti Ólaf að máli og spurði hann frétta úr höfuðborg- um þessum. Kvað hann fremur lélegt ástandið, þar sem kuldar hafa verið mikiir, sem kunnugt væri, eldiviðarskortur mikill, og matur með minna og Iélegra móti í London. Hótel Lundúna hefðu verið ó- upphituð, en heitt vatn hefði verið í pípuin, svo að baðvatn hefði verið hægt.að fá með góðu móti — en sápuna verði menn að leggja sér til. Ólafur frétti í íslenzka sendi- ráðinu í London, að í vetur hefði verið skrifað um íslenzka kjötið og ágæti þess og sagt, aðSkotarnir niættu alvarlega fara að passa sig! Er gott og gaman til þess að vita, þar sem íslenzki jjorskurinn fékk svo afleitt orð í Bretlandi á styrjaldarárunum, meðan svo erf- iðiega gekk nreð flutninga eins c kunnugt er. Frá London fór Ólafur til hafnar og var þar lítið betra ástand en í London, nema lrvað matur var miklu betri og meiri. Hótel borgarinnar voru að vísu hituð, en hvorki var fáanlegt heitt vatn né sápa. Mjólkurflutningamir og snjórinn OAMRVÆMT upplýsingum frá ^ Jónasi Kristjánssyni, mjólkur- samlagsstjóra, kemur öll mjólk til bæjarins enn á sleðum og með bátum. Er hvergi bílfært út úr bænum og illfært víða innanbæj- ar. Frá Dalvík, Árskógsströnd og Svalbarðsströnd er mjólkin send með bátum, en tugir sleða koma daglega frá Glæsibæjar- og Arn- arneshreppi og öðrum nærsveit- um. Hefir því ávallt verið nægileg mjólk og mjólkurafurðir fyrir bæjarbúa og til Siglufjarðar hefir daglega verið send mjólk. Snjóýturnar hafa verið að verki en ekki haft við sökum hinnar miklu fannkomu. í dag mun eiga að reyna að opna veg- inn til flugvallarins á Melgerðis- melum. XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 26. marz 1947 12- tbl. BÚNAÐARÞINGIÐ LÝKUR STÖRFUM SÍNUM í DAG Bændurnir vinna einhuga a5 framfaramálum sféflar sinnar Snjóflóð í Höfðahverfi og við ísafjörð í Höfðahverfi. M kl. 4 e. h. sl. sunnudag féll snjóflóð í grennd við bæinn Miðgerði í Höfðahverfi og sóp- aði burtu hlöðu og fjárhúsi. Af 40 fjár drapst 19. Hestar, 4 að tölu, náðust lifandi. Rafstöðvar- hús, sem stóð við bæinn, tók flóðið einnig, en vélar stóðu eftir, lítt eða óskemmdar. Bragga með heyi tók flóðið. Flóðið fór rétt hjá bænum, en hann og heimilis- fólk sakaði ekki. Bóndinn í Mið- gerði, Aðalbjöm Kristjánsson, hefir þama orðið fyrir miklu tjóni. Við ísafjarðardjúp. ¥ GÆR og fyrrinótt féllu þrjár snjóskriður úr Eyrarfjalli við ísafjörð. Ein þeirra sópaði burtu fjórum sumarbústöðum og hlöðu á Seljalandi. Karlsá heitir nýbýli þar í grennd og búa þar Eggert Hall- dórsson og Þorbjörg Jónsdóttir kona hans. Eggert var inni á Isafirði í vinnu, en konan heima og tvö börn hennar. Börnin voru úti að skoða skriðu, er fallið hafði um nóttina, er önnur skriða féll, og sópaði hún íbúðarhúsinu burt með kon- unni í. Húsið liðaðist í sundur og fór í þrjá hluta. Sá hlutinn, sem lengst fór, fór frani undir sjó, eða 70—80 m. Konan var í þeim hluta húss- ins, sem skemmst fór og slapp hún með lítilsháttar meiðsli. Kona þessi, sem ættuð er frá Búð í Hnífsdal, hefir áður bjarg- azt úr snjóflóði, en það var í Hnífsdal árið 1915. Þriðja snjóflóðið tók burtu sumarbústað. Lögreglan á Isafirði hefir ósk- að þess, að fólk flytti burtu af þessum slóðum nú um stundar- sakir. Influenzan AMKVÆMT upplýsingum frá héraðslækni, er influenzan nú i algleymingi liér í bænum. Fer hún liratt yfir og tekur marga, og álítur héraðslæknir, að hún muni íara að réna í vikulokin. Ráðleggur liann fólki, er veik- ist, að fara strax í rúmið og vera inni einn dag eftir að hiti er horf- inn. Engin alvarleg eftirköst hafa enn komið upp, en hitinn er hár og fylgja beinverkir og kvef. Flestum skólum bæjarins hefir orðið að loka vegna faraldurs Jjessa, en allir eru þeir nú teknir ti! starfa aftur nema barnaskól- inn, en þar vantaði 270 börn sl. mánudag. Grumman-flugbáti Flugfélags Islands hvolfdi á Norðfirði sl. fimmtudag Laust fyrir hádegi s. 1. fimmtu- dag lenti Grumman-flugbátur Flugfélags íslands á Norðfirði. Virtist sléttur sjór, og lenti bát- urinn nokkru utar á firðinum, en venja er til. Nokkur undir- alda var, og fyrr en varði, tók flugbáturinn að síga að framan og steyptist síðan yfir sig. Til slyssins sást úr landi, og voru strax setdr fram þrír bátar og róið líifróður út að slysstaðnum. í einum bátanna voru bræður tveir, Björn og Níels Ingvars- synir, en í hinum tveim Sigurð- ur Hinriksson, útgerðarmaður, og Ingvi Sveinsson, vélsmiður, með menn með sér. Er þeir komu á staðinn, var aðeins kjölur flugbátsins ofan- sjávar. Ingvarssynir björguðu manni, sem stóð á öðrum væng bátsins, og þá svo djúpt sokkinn í sjó, að aðeins hakan var upp úr. Hinum var bjargað af þeim Sigurði og Ingva, ýmist af kili bátsins eða af sundi. — í sama mund bar þarna að vélskipið Sleipnir á Norðfirði, og eftir að tekist hafði að koma taug í bát- inn, var hann dreginn að landi. Flugbáturinn var að koma frá Reykjavík. Með honum voru, auk flugmannsins, Gunnars Frederiksens, þessir menn: Símon Helgason, skipstjóri, Jón Sigurðsson, Steingrímur Kristmundsson og enn annar maður, en nafn hans hefir blað- inu ekki tekizt að ná í. Voru þeir að sækja m/s Gróttu, eign Björg- vins Bjarnasonar, útgerðarmanns á ísafirði, en það hafði verið til viðgerðar á Norðfirði. Til marks um ‘ snarræði við björgunina var þess getið, að að- eins 20 mínútum eftir að sást til slyssins, hafði tekist að bjarga mönnunum til lands. Leiðangur var þegar sendur austur, og er talið, að flugbátur- innsé ekki mikið skemmdur. Forvígismaður Republikana i; öldungadeildarþingmaðurinn \\Rob ert T af t frá Ohio, \ \ ;; er einn þeirra manna, sem ;: ;; talað er nú um setn forseta-\\ \\efni við ncestu forsetakosn-\\ ' mgar i Bandaríkjunum, sem\\ \\fram eiga að fara á nœsta ári. ;| \\Fyrir stríðið var Taft ein-\\ \\angrunarstefnumaður, svo að\\ \\ talið er, að með komu hans í-\I \\Hvita hiísið myndi breyting : ; nokkur setmilega verða á \ \stefnu Bandaríkjanna i utan-\\ ;! ríkismálum. Enn er óvist, \\ \\hvort Taft muni gefa kost á\\ \\sér til fratnboðs. ; Dauðaslys ÍjAÐ sorglega slys varð að Höfða * í Grunnavíkurhreppi síðastl. þriðjudag, að þriggja ára gamall clrengur beið bana í eldhúsi móð- ur sinnar. Á bæ þessum búa hjónin Jó- hann Pálsson og kona hans Sig- ríður Pálsdóttir. Jóhann var að heiman og kon- an hafði brugðið sér út í fjós til gegninga. Tveir synir hjónanna, Gunnar og Páll, tvíburar, þriggja ára gamlir, voru heima í bænum. Þegar húsfreyja kom heim íbæ- inn, var eldhúsið fullt af reyk, og fann hún Gunnar litla örendan á gólfinu og Pál meðvitundar- lausan á borðinu. Páll raknaði fljótt við en Gunnar tókst ekki að lífga. Talið er að slysið hafi orðið með þeim hætti, að drengirnir liafi lagt gúmmískó á eldavélina og í honum hafi kviknað. Konan brenndist nokkuð er hún var að slökkva eldinn. Vitað er nú að Gunnar kafnaði af reyk, en dó ekki af brunasár- um. með þjóðarhags- muni fyrir augum Ymis merk mál afgreidd á Búnaðarþingi Víðtæk landbúnaðarsýning opnuð 26. júní n. k. Búnaðarþing, er setið hefir á rökstólum í höfuðstaðnum und- anfarnar vikur, mun ljúka störf- um sínum í dag. Aðalverkefni þingsins hafa verið, svo sem for- maður Búnaðarfélags íslands, Bjarni Ásgeirsson, landbúnaðar- ráðherra, tók fram í setningar- ræðu sinni, að koma jarðræktar- málunum og afurðasölu bænda í viðunandi horf. Hafa ýmsar merkar samþykktir verið gerðar á þinginu ,er vitna um framfara- liug og vaxandi eindrægni bændastéttarinnar. Verður hinna lielztu þeina getið síðar hér í blaðinu, þegar vitað er um end- anlega afgreiðslu allra þingmála. Þess skal þó þegar getið, að ráðið hefir nú verið til tfullra lykta stöðu Stéttarsambands bænda gagnvart Búnaðarfélaginu í sam- ræmi við samkomulag það, er náðist um þetta efni á Hvanneyr- arfundinum i sumar. Var breyt- ing sú ú löguin Búnaðarfélagsins, sem að þessu laut, samþykkt með samhljóða atkvæðum allra bún- aðarþingsfulltrúa. Þá hefir Búnaðarþing lýst fyllsta stuðningi sínum við hina fyrirhuguðu landbúnaðarsýn- ingu, er haldin verður í Reykja- vík á sumri komanda. Var svo- felld ályktun varðandi sýningu. þessa samþykkt á þinginu: „Búnaðarþing lýsir ánægju sinni yfir því, að fullkomin land- búnaðarsýning verður haldin á næstkomandi vori, og vottar Bún- aðarfélagi íslands og öðrum aðil- um þakkir, er hrundið hafa hug- myndinni af stað. Heitir Búnað- arþing málinu fyllsta stuðningi sínum, eftir því, sem við verður komið. Jafnframt skorar Búnað- arþingið á búnaðarsambönd og búnaðarfélög landsins, að þau víkist vel undir erindi fram- kvæmdastjórnar sýningarinnar, samkvæmt bréfi hennar til Bún- aðarfélaganna. Þá vill Búnaðar- þingið beina þeirri ósk til fram- kvæmdastjórnar sýningarinnar, að hún leitist við að fá flugfar- gjöld lækkuð fyrir sýningargesti af fjarlægum landshlutum, enda sé þá um að ræða allstóra hópa farþega fram og til baka.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.