Dagur - 26.03.1947, Side 6

Dagur - 26.03.1947, Side 6
6 CLAUDÍA SAGA HJÓNABANDS EFTIR ROSE FRANKEN 40. dagur “ (Framhald). , „Raunar var ekkert sérstakt sl. máhuð nema þessi hái reikningur til dýralæknisins og svo fargjald mitt til New York, þegar eg þurfti að fara til tannlæknisins. Já, og þá man eg að eg þarf að fara aftur á morgun. Urðum viðannars fátæk allt í einti, Davíð?" Hann kveikti í pípu sinni. Hún sá á öllu að ekki var allt með felldu. „Hefirðu nokkurn tíníá heyrt''orðið kreppa?“ „Já, en við vorum ekki gift þá.“ „En það er önnur kreppa núna. Hún er raunar ekki eins geigvæn- ieg en nógu slæm samt.“ „Hamingjan góða,“ sagði hún. ,,Og hvenær kom þéssi kreppa?" „Það er nokkuð síðan.“ „Og höfum við lent í henni?" „Það hafa aliir lent í henni.“ Það brá fyrir glampa í hinum móleitu augum Claudíu. „Það cr auðvitað þess vegna sem Riddle-h jónin h'afa ekki byggtenn. Manstu ■ekki að þau vildu endilega að þu teiknaðir fyrir þau? Sennilega verður ekki mikið um byggingar núna?“ „Þetta var skynsamleg ályktun hjá þér, heilliri. Annars skaltu engar áliýggjur hafa út af þessúm hundrað dölum. Það lagast ein- einhvern veginn." „Óttalegur kjáni ertu! Eg er ekkert óróleg út af þessum pening- um. Ef eg hefi áhyggjur út af einhvcrju er það bara vegna þess að þú ert áhyggjufullur." „Eg hefi engar áhyggjur," sagði Davíð og leit heldur ekki út fyrir að hafa það. „Sussu nei,“ sagði Claudía. „Eins og það sé eðli þitt að vera önug- ur? Hvers vegna sagðirðu mér ekki strax ástæðuna í stað þess að láta mig halda að þú værir afbrýðisamur út í Jerry Seymoure?" Hann kímdi. „Varstu fyrir vonbrigðum?" „Dálítið. Annars fór hann í burtu í vikúnrii sem leið.“ „Hver.nig veizt jaú jrað?“ „Eg spurði slátrarann í kjötbúöinni. Veiztu að kjðt liefir ha'kk- að í verði? Þú hefðir átt að segja mér frá kreppunni, Davíð.“ „Til hvers hefði eg átt að gera ]>að? Þú hefðir ékki getað breytt henni neitt." „Eg hefði a. m. k. getaðgert verkin í húsinu sjálf eins og milljónir annarra kvenna. En ]>að er verst, bætti hún við. „að við hefðum þá þurft að segja Fritz og Bertu upp og þáu sem hafa verið svo dygg.“ „Þau verða kyrr,“ sagði Davíð ákveðinn. „Þau hafa unnið eins og þrælar til J>ess að hjálpa okkur að drífa þennan bæ uþp. Eftír nokk- ur ár, þegar við höfurn efni á ]>ví að leggja mciri péfiinga í hlöðurn- ar og að fá okkur betri stofu, þá fer búið að gefa af sér, spái cg.“ „Skepnurnar borða miklu meira en við gerum,“ sagði Claúdía hikandi, „hefirðu ekki tekið eftir því?“ „Auðvitað hefi eg tekið eftir því.“ „Og svo heldur fólk að það sé ódýrt að búa uppi í sveit af því að við fáum mjólkina fyrir ekki neitt.“ „Langar þig ti! að flyt ja aftur til New York?“ ,,Er það nauðsynlegt?" Henni varð ekki um sel. Hann tók hana í faðm sér. „Nei. nei. Ekki meðan eg fæ nokkru ráðið." „Lofaðu mér að hjálpa þér.“ „Eg óttaðist að þú mundir biðja um það.“ „Þú helcíur auðvitað að eg geti ckki hjálpað tiíog að það sé ekk- ert fjáririálavit í kollinum á mér.“ „Eg held að það sé harla iítið í honum ylirleit.t.“ Hún varð fokvond. „Var það ekki eg, sern seldi húsið með tvö- földum hagnaði?" „Og var það ekki eg, sem varð að selja það aftur til þess að síeppa við að lenda í kJandri." „Eg er nú samt viss um, að eg gæti grætt á því að hafa fornsölu í hlöðunni eða hafa tófurækt eða eitthvað slíkt.“ „Það er eg líka viss um,“ sagði hann, „en byrjaðu nú samt ekki á neinu slíku. Við skulum heldur halda áfr.am að lifa í friði svoria.“ „En ef við erurn alveg peningalaus, .Davíð —“ „Við erum ekki alveg á flæðiskeri stödd samt.“ „Hvernig þá?“ ( „Við höfum lagt peninga í góð fvrirtæki." Hann Íarigaði til að hætta þessu tali. ,,Já, auðvitað," sagði hún. „Þú heldur þá að þú skiljir þetta?" ( Hún tók upp dagblaðið, sem hann hafði verið að lesa og las fyrir- sögnina. Landbúnaðarafurðii falla stórum í verði. „Eru ]>etta fyrir- tækin, sem við höfum lagt peningana okkar í?“ , ( (Framhald). D A G U R Miðvikudagur 26. marz 1947 Syrumælar fyrirliggjandi 1 Véla- og varahlutadeild. á fögf um stað við Eyjafjörð, með góðu fbúðarhúsi og nógu landrými, til sölu og laust næstk. vor. Hentugt lyrir sumarbústað handa 2 Ijölskyldum. Tækifærisverð. Björn Halldörsson Strandg. 35. Akureyri. Sími 312. Matrósakragar og uppslög fyrirliggjandi Verksmiðjan Draupnir h.f Glóðanet á „ALADDIN“-lampa Kaupfélag Fiyfirðinga Járn- bg glervörudeild- g ungra heldur fund n.k. mánudag, 31. marz, að Hótel KEA (Rotarysal), kl. 9 'e. h. Fundarefni: 1. Frá félagsstarfinu. 2. Upplestur. 3. Umræðuefni. Félagar! F'jölmennið á skemmt- igardagskvö Stjómin. un félaganna á laugardagskvöld. S-I:l 1 Hin margeftirspurða sulta er komin: Jarðarberja- Hindberja- og Svéskjusulta HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4. — Simi 94. 48” - kr. 12.20 fyrirliggjandi Káupfélag Eyfirðinga Járn- og Glérvörudeild fyrirliggjandi KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ggingavörudeild IMMMMMMMMMMIMtMMIMMMMM heldur SKEMMTISAMKOMU að H,ótel K. E. A. | laugardaginn 29. marz, kl. 9 e. h. | Til skemmtunar verður: j 1. Framsóknarvist. j 2. Harmonikuleikur: Lýður Sigtryggsson. 3. Dans. i Aðgöngumiðar seldir í Kornvöruhúsi K- E. A. j á laugardag og við innganginn. I Menn eru vinsamlcgast bcðnir að hafa með j sér spil og blýant. I Skemmtjmefndin. i IMMIMIMMIMMIMMIIII MMIMIMMIMIMM IMMMMMMMMMMMIMMMMMI Dren, úal J!. 1 1 .N tatnaður Stakknr, buxur og búfa Frakki, buxur og húfa Stakkur, ullar- og stormtausefni Buxnaefni og fleira. 1 [íaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. MMMMMMMMMMMM IIMIMMMMMI IMMMMMMMMMMMIM | Verksm. Draupnir h.f. | Akureyri j er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst, með öllu til- j j heyrandi, svo sem 8 rafknúðum saumavélum, i j hnappagatavél, sikk-sakkvél, rafmagnshníf, raf- j í mangshjóli, pressujárni, straujárni. Ennfremur alls konar tillegg, tölur, tvinni, til- j i búnar kvenkápur og m. fl. i Semja ber við framkvæmdarstjórai félagsins,, sein j i veitir allar nánari upjilýsingar. I { • F. h. Verksmiðjunnar.Draupnir h.f. Eyþór H. Tómasson. j i Sími 359 og 357.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.