Dagur - 26.03.1947, Blaðsíða 3

Dagur - 26.03.1947, Blaðsíða 3
3 Miðvikudagur 26. marz 1947 DAGUR Skíðamótið í útvarpinu Margir þeir, sem vetraríþrótt- um unna munu hafa. gert ser von- ir um góða skcmmtun í sambandi við útvarp frá Skíðamóti íslands, sem fram skyldi fara að Kolvið- arhóli um síðastliðna helgi. Hefir stundum áður verið útvarpað frá siíkum mótunr og það einatt þótt liin bezta skemmtun að fylgjast með keppninni á þann hátt fyrir þá, sem ekki voru svo lánsamir að geta verið viðstaddir. Virtist og sérstök ástæða til að ætla, að tæ-knilega væri slíkt mjög auð- velt fyrir útvarpið, eða að minnsta kosti ekki vandasamara cn að útvarpa frá Akureyri eins og gert var í fyrra. Að. þessu sinni gerðu menn sér iítið fyrir og útvörpuðu ekki neinu frá keppninni. Það er mik- ill munur á að hlusta á keppnina um leið og hún fer Iram eða að heyra frásögnina á stáljrráð eftir dúk og disk. Þegar svo þar við bætist, að við hljóðnemann er i’taður, sem litla æfingu hefir í að lýsa í útvarp og lítið fjör sýnir í fráscign af þVí, sem gerist, verður c kki annað sagt, en að breytingin sé mjög til hins verra. Þá verður ekki annað sagt, en það sé megnasta ókurteisi við ís- landsmiestara sl. árs, að geta ekki um leið og keppninni er lýst, hvort þeir taki þátt í henni eða séu forfallaðir. Er mér kunn- tigt, að Guðmundur Guðmunds- son, sem var skíðakóngur 1945 og 194.6, og nýkominn er heim utan frá Noregi, hafi meiðzt við æf- ingastökk og hafi því ekki getað keppt. Má svo og vera um fleiri íslandsmeistara, að Jaeir séu for- fallaðir og er skylt að greina frá því við frásagnir af mótinu. Hygg ég, að þulurinn í Reykja- vík hefði ekki gleymt að geta Jiess, ef Reykvíkingar liefðu átt göngu- meistara. stökkmeistara og skíða- kóng, sem vegna meiðzla væri forfallaður frá því að.keppa. Skíðamaður. RITFREGNIR Jörð, 3.—4. hefti VII. árg. Af efni þessa síðasta heftis Jarðar má nefna: Almenningsálit, greinaflokk eftir rit- stjórann, séra Björn O. Björnsson. Að Qleðjast, eftir Kristmann Guðmunds- son skáld. Fyrsta Frakklandsför mín eftir Thoru Friðriksson. Ljóð eftir Hallérím Hallgrímsson bókavörð og Svein heitinn Jónsson. Grein eftir Pál V. G. Kolka um Jósep á Hjallalandi OIlu breyta þeir, saga eftir Guðmund G. Hagalín rithöfund. Bókmenntir og vandamálin eftir sama höfund, og er þar um að rœða fyrsta hluta af langri ritgerð um samtiðarbókmenntir og horfur í heimsbókmenntunum. Mun framhaldið birtast í tveimur næstu heftum Jarðar. — Um orkuvirkjunar- mál Islendinéa eftir Gísla Halldórsson verkfræðing. Þá eru í heftinu bóka- dómar, þýddar greinar, skákþáttur og margt fleira. Heftið er hið læsilegasta, vandað að efni og frágangi og prýtt miklum fjölda ágætrá mynda. Heimili og skóli, 1. hefti 6. áré-, flytur grein eftir ritstjórann, Harines ]. Maénússon, er nefnist í deiélunni. Börnin sem ekki brosa, eftir Skúla Þorsteinsson, Foreldrarnir taka til máls, Verkefnasíðan, Úr ýmsum átt- um o. m. fl. Ritið á skylda athygli allra þeirra, er um uppeldismél hugsa. Blaðinu hafa að undanförnu borizt ýmsar fleiri bækur og rit, og verður þeirra nánar getið í nséstu blöðum, eft- i'r því sem við verður komið. ll•ll•llllllllll•••llllll• IIIIIIMIIIIIIIIIU l•lll••l••ll•l•lll 11111111111 1111 I 1111II11111111 1111111111111 M MMMMIMMIMMMM IIIII•11111111111111111111111111111 IM Ölsöluverí í smásölu á efliriöldum vindlinga- og máeigivera nærraen VINDLINGAR: Araeriskir: fM,Go‘d., ................................... “ 5tt. pattmn t,-. 4.»o Lucky Strike .............................. 20 - - - 4.80 Raleigh ................................... 20 — — — 4.80 Pail Mail ................................. 20 - - - 5.40 Cámeí:..................................... 20 — — — 4.80 Phílip Morris ............................. 20 — — — 4.80 « Virffillia: Cotnmander ................................. 20 stk. pakkinn kr. 4.70 i ^f-íiti. • May Blossom .............................. 20 — — — 4.80 Cápstan N/C med............................ 10 — — — 2.60 Pláýers N‘/C med........................... 20 — — — 5.20 Sénior Sérvice . .......................... 20 — — — 5.40 Craven A .................................. 10 — — — 2.60 Greys Va. ................................. 10 stk. askjan kr. 2.60 ' — ................................. 50 stk. kassinn kr. 13.00 — Large .................................. 10 stk. asjyjan kr. 3.10 — — ............................... 20 stk. kassinn kr. 6.20 Tyrkncskir: De Reszke Turks ............................ 20 stk. pakkinn kr. 4.90 *** ! i' ! ; ’.f Cámbridge ................................ 10 — — — 3-20 Abdulla Nr. 28 .......................... 25 — askjan — 6.75 ' - - 21 ........................... 20 - - - 6.70 - 21 .......................... 10 - - - 3.40 Cornct Nr. 1 ............................ 20 - - - 6.70 Eí?VD/kÍr* Soussa ...................................... 20 stk. pakkinn kr. 4.80 7 . * Melachrino Nr. 25 ........................ 20 - - 4.80 Abdulla Nr. 16 .......................... 20 — askjan — 6.70 - 46 .......................... 10 - - - 3.40 REYKTÓBAK: Fn«Íft* Juátmans Licárte Shag ....................... V20 kg- pakkinn kr. 5.70 Moss Rose ......>.......................... 1/^ lbs. — — 6.45 Riebmond Mixture .......................... i/j — dósin — 15.00 Viking Navy Cut med........................ i/g — — — 6.90 St. Bruno Flake ............................ 14 — — — 14.40 - - - ......................... Vs ~ ~ ~ 7.50 Glasgow Mixture .......................... 14 — — — 15.00 - - .......................... Vs - ~ ~ 7.80 Waverley .....................................14 — — — 15.00 Capstan Mixture med....................... 14 — — — 15.00 - - —......................... 14 - - - 7.80 Old English Curve Cut...................... 14 — — — 18.00 Garrick Mixture . ......................... 14 — — — 16.80 Capstan N/C med............................. 1/4 — — — 16.20 - - ......................... Vs ~ ~ - 8-40 - — mild ............................ 14 _ — — 18.00 Three Nuns ................................ ,|4 — — — 20.40 U tan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverð vera 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Athygli skal vakin á því, að verzlunum er óleyfilegt að selja birgðir af tóbaksvörum, sem þær áttu að morgni hins 12. marz þ. á., méð hinu hækkaðá verði. Tóbakseinlíasala ríkisins • MMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMM ■ IIMIIIIIMMIMMIMMMIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIItllM III llllllllIIMIIIIIIIIIIMIIMMIIIIMIIMIIIIIM111II1111II111IIIIIIII IMMMMMMIIIIMMM IIIMItlMIMtl IIIIIIIIIIIIMIMIMIIIMIIIIIIIMMMM llllllllllllli Skrif ungs Sjálfstæðismanns Ungur Sjálfstæðismaður skrif- ar 15. rnarz í Mbl. um blaðaskrif ungra Framsóknarmanna og clæmir þau mjög hart. Dómurinn hljóðar m. a. á þá leið, að bláða greinar ungra Framsóknarmanna séu „svo með endemum bjána- lega skrifaðar, að slík blaða- mennska hefir Hklega' ekki Jiekkzt fyrr“. Ekki er þessi dómur rökstuddur með einu einasta orði ög engin dæmi nefnd. Til Jiess að sýna ritleikni og móðurmálskunnáttu þessa unga sjálfstæðismanns skulu hér ti 1 - jfærð nokkur orð úr grein hans. [Þau eru sem her segir: „Þórarinn Tfmaritstjóri er af mörgum hefir verið talinn síðasti ungi Framsóknarmaðurinn, virð- ist nú ætla að reyná að blása nýju lífi í þennan félagsskap, með því að láta ungan framsóknarmann öðru hvoru í té eina síðu í Tím- anum.“ Láta ungan framsóknarmann í té er með endemum bjánaleg málvilla í Jressu sambandi. Að áta ungum framsóknaimanni í té eina síðu er rétt mál, kæri, ungi stallbróðir! Það færi vel á því, að hinn ungi sjálfstæðismaður aflaði sér nokkurrar þekkingar á móður- máji sínu, áður en hann skrifar næst hrokafullan, órökstuddan sjeggjudóm um blaðaskrif ungra I'ramsóknarpianna. Ungur Framsóknarmaður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.