Dagur - 26.03.1947, Page 7

Dagur - 26.03.1947, Page 7
 Miðvikudagur 26. marz 1947 DAGUR ••iMMMIMMMHIIHIMMMIHMMMIHMHIIMMHMMIMHMHMMMMMMMHHMMMMMMMMMHIMMIMHIHMHMMMMMMHMMHIMIIIIMMMM* ^######################################################!############^ Sveskjusulta ágæt tegund, kr. 4.40 dósin Kaupfélag Eyfirðinga) Nýlenduvörudeild og útibú. • HHHHHHHHHHI.IIIMMMIIMIIMMMMIMtlMIMMMIMMMM.MMIIIMIIMIIIIIMMMMMMMMMIII.MMMMMMIM.. Kaupfélög! FJÖLYRKJAR Planet Junior nr. 11 Samband ísl. samvinnufélaaa •IMMMIIIIIIIMIMIMMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIMMIIIMMIIIIMIMIMMIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMMMMIMIIIMIIIIIMMMMMMIIIIIIIIMlM* Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu á verksmiðjunni nú þegar. Getum útvegað húsnæði. Nánari upplýsingar um kaup og kjör í síma 204. Skagfirðingamót verður haldið að Hótel Norð- urland laugardaginn 29. marz n.k. og hefst kl. 8 síðdegis. Sjá nánar götuauglýsingar. Stjórn Skagfirðingafélagsins. Rafmagns Klæðaverksmiðjan „Gefjun“ borðklukku^ Samviimutryggingar — gagnkvæm tryggingarstofnun eru eign þeirra, sem á hverjum tíma tryggja hjá þeim. Vátryggið eignir ykkar hjá eigin tryggingar- stofnun. Vátryggingardeild Karlmannaföt Karlmannaföt saumuð á saumastofu vorri verða seld næstu daga. Verð frá kr. 415.00. Karlmannabuxur á aðeins kr. 110.00. Verksmiðjan Draupnir h/f Skipagötu 6 nýkomnar Kaupfélag Eyfirðinga Ijárn- og glervörudeild. k. ar Atvinna 2—3 stúlkur eða eldri konur og 1—2 karl- menn óskast í vor á Elliheimilið Skjaldarvík. Upplýsingar gefur símstöðin Skjaldarvík. IÐUNNAR HANZKAR, kvenna og karla LÚFFUR, kvenna og barna Fást hjá kaupfélögunum og víðar Skinnaverksmiðjan Iðunn 5I|I|||IIIIIHMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIII»MIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMMII* Ö<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK«H> ýmsar stærðir, hentugar fyrir húsasmiði og málara Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild jSfangalamir nikkeleraðar oxideraðar kopar Kaupfélag Eyfirðinga By ggingarvörude ild. Gardínusfengur Gamalt rifjað upp. í „Ponta“ (sannleika guðhræösl- urtnar ettir Pontopiddan), út kom 1781, er talaB um dansa og Vikivaka, sem óéuðleét athæti. — Þar stendur: „Hvar með vanheléar Maður hvijld- ardaéinn? Með lýkamleéu nauðsynis- lausu Erfiði. Somuleiðis með synd- samleéum skemmtunum svo sem Dansi, Spilum. Gleðeleikum, að éanéa í Drykkjuhús, oé öðrii soddan, sem alltýð er synd í sialfu sier, enn á Helé'döéum tvöföld synd." Oé enn seéir: „Hvað er Hórdómsleét Viðmót? Allrahanda útvortis Merke, sem aué- lýsa það Óskamfeitna Hiarta, hvort sem heldur er Auéna, eður Andlits Braéð. Lijkamans ósæmileé Opinber- an. Klæðadraét Ósæmeleé. Lauslœtes Kossar. Dansar Viljkivokar og þess- háttar.“ Svo möré eru orð .J’onta", og er naumast hæét að seéja, að þar andi hlýtt til skemmtanalífsins. Þetta bar þó ekki tilætlaðan áranéur, oé fólk hélt uppteknum hætti, oé það þrátt fyrir það, að ýmsir valdamenn í land- inu snerust á sveif með kennimönnum kirkjunnar, t. d. batmaði Bjöm Jóns- son, löésaénari í Dalasýslu, Jörvaéleði 1695. Jafnvel konunéurinn sjálfur, Kirstján VI., sendi harðorða étminn- inéu til landsmarma 1746, um að leééja þennan ósóma niður. Leééur hann ríkt á við presta landsins, að stuðla að því á allan hátt, að börn oé vnélinéar, oé raunar allur lýður, af- veéaleiðist ekki af „skaðleéum oé syndsamleéum spilum oé leikjum, hverju nafni sem þeir nefnist." En hér fór sem oftar, að „þótt náttúran sé lamin með luik, leitar hún heim wn síðir." Sat allt í sama farinu að heita mátti. — Var heldu ekkir við öðru að búast, því að maréir af þessum siða- bótamönnum voru enéir fyrirmyndar- menn i siðéseði, svo sem Jón Maénús- son (hann var bróðir Áma Maénús- sonar) sýslumaður í Strandasýslu. — Bannaði harm „Jörfaéleði" með dómi um 1700. Harm var talirm mjöé óskýr- lífur, oé þótti því dómur sá koma úr hörðustu átt. — Maréir fleiri valds- menn Iandsins voru undir þá sök seld- ir, ef rétt er skýrt frá æfiferli þeirra. En þessum mönnum oé málefninu barzt allt í einu nýr liösauki á óvænt an hátt. Skaftáreldar teyéðu loéa sína til himins, oé sendu eyðileéé’né, hörm- ur.éar oé dauða um állt land. Trúðu maréir því, að þeir hefðu verið ,jefsi- aðéerðid' máttarvaldanna. Því löéðust Vikivakarnir að mestu leiti niður, og skemmtanalíf landsmarma lá í rúst- um meðan harðindin stóðu, því þá hafði fólkið um annað að huésa, en ,,Lauslætis Kossa, og Lijkamans Ó- sæmeleéa Openberun", eins og ,jPonti“ segir. Og nú kemur svo Heléi Pétursson, oé seéir að hin ,Jielvízka þróun“ maén ist á ný, oé ógni öllu marmkyni. Er svo að sjá, að nýir Skaftáreldar muni ekki duéa, því í það Iætur harm skína, að ísöld sé máske í uppsiglinéu, oé svo éeti tarið, að jöklar éané' aftur í sjó framm í Eyjafirði og Skjálfanda, oé Fimbulvetur leééist yfir. Já, margt er sagt á vorum tímum, cg ekki er alltaf „vakurt þó riðið sé“. H.J. (Patent) komnar aftur Kaupfélag Eyfirðinga I Byggingarvörudeild. Loffdælur Loff þrýstimælar margar tegundir Ventilhetfur Venfilpilur . E. A. Vála- og varahlutadeild Jörðin Bláteigur í Skriðuhreppi er til sölu. Skrifleg tilboð í jörðina húsalausa óskast send undir- rituðum fyr'r páska. Bjöm Halldórsson Sími 312 — Akureyri

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.