Dagur - 23.04.1947, Síða 5

Dagur - 23.04.1947, Síða 5
Miðvikudagur 23, apríl 1947 DAGUR Nokkur æviafriði Kristjáns konungs tíunda Hann sameinaði liið bezta í fari Dana Sögukennari Menntaskólans, hr. Brynleifur Tobias- son, hefir góðfúslega ritað eftirfarandi æviágrip Krist- jáns konungs X. fyrir Dag Kristján konungur tíundi and aðist 20. þ. ,m., eftir nærfellt 35 ára ríkisstjórn. Hann kom til rík- is 14. maí 1912 eí’tir föður sinn, I-riðrik konung áttunda. Kristján konungur X. var fæddur 26. september 1870 í Charlottenlund-höll, en þar höfðu þá aðsetur sitt foreldrar hans, Friðrik ríkisarfi og erfða- prinzessan Louise, þá tæpra 19 ára gömul, en hún var einkadótt- ii Karls XV. Svía og Norðmanna konungs. Hafði ríkisarfinn gengið að eiga ina sænsku prinz- essu árið 1869, og var þessu sam- bandi tekið með miklum fögn- uði, bæði í Danmörku og í Sví- þjóð. — Karl konungur XV. (d. 1872) var föðurbróðir núverandi Svíakonungs, Gustafs V. Kristján konungsefni og Carl prinz bróðir hans (nú Hákon Noregskonungur VII.) voru fermdir undir eins vorið 1887, og var Paulli stiftprófastur, inn kgl. Konfessionarius, fermingarfaðir þeirra. Konungsefni lauk stú- dentsprófi vorið 1889, og var það nýtt í sögu Dana, að prinz og rík- isarfi skyldi taka stúdentspróf og búa sig þannig undir háskólann. Var konungsefni tekið með mikl- um fögnuði um haustið í Rússa- gildi háskólans. Þar var þá gamli Carl Ploug mættur, 60 ára stú- dent. — Kristján konungur X. rækti félagsskap stúdenta og naut mikillar hylli í þeirra hóp. Mikinn áhuga hafði konung- ur snemma á hermálefnum og kvnnti sér þau vel, og þótti hann löngum vera í essinu sína í liðs- foringjahóp. Hann var eftirlæti afa síns, Kristjáns konungs IX., og upp og aftur minntist sonarsonurinn af- ans með ást og virðingu. Kristján prinz gekk að eiga Alexandrine Augusta, stórher- toginnu af Mecklenburg-Schwer- in í Norður-Þýzkalandi 26. apríl 1898. Foreldrar hennar voru Friedrich Franz stórhertogi inn III. og Anastasia, er var fædd rússnesk stórfurstinna, dóttir Michael stórfursta. In unga brúður Kristjáns prinz var fædd 24. desbr. 1879. Systir hennar, Cecilie, síðar krónprinz- essa Þýzkalands, segir í minning- um síniun, að Adini (gælunafn í heimahögum) hafi verið inn góði engill æskuheimilis þeirra, alitaf boðin og búin að gera öðr- um greiða, en aldrei heimtað neitt handa sér. Hún (Alexandr- ine, síðar drottning) hafði skarp- an skilning og ágætar gáfur til að læra tungumál. Brúðkaup Kristjáns prinz og Alexandrínu stórhertoginnu fór fram suður við Miðjarðarhaf, í bænum Cannes, tæpum þremur vikum eftir hátíðahöldin í sam- bandi við áttræðisafmæli Krist- jáns konungs IX. (f. 8. apríl 1818). — Árið eftir varð inum ungu hjónum sonar auðið 11. marz 1899, og tæp 7 ár lifðu fjór- ir ættliðir Gliicksborgara sam- tímis, en 29. janúar 1906 gekk inn hásæli konungur, Kristján IX. , til feðra sinna, hátt kominn á 88. árið. Varð þá inn roskni rík- isarfi, Friðrik (f. 3. jriní 1843), konungur, inn VIII. með því nafni, og elzti sonur hans, Krist- ján, ríkisarfi. Vorið 1912 andaðist Friðrik konungur VIII. í Hamborg, á heimleið sunnan frá Nizza. Það var 14. maí. Daginn eftir lýsti for- sætisráðherra Dana, Klaus Bernt- sen, konungaskiptunum af svöl- um hallarinnar Amalíenborg, og flutti inn nýi konungur, Kristján X. , skörulegt ávarp við það tæki- færi. Hann kom til ríkis 41 árs að aidri. Vinsældir konungshjónanna komu mjög greinilega í ljós á silf- urbrúðkaupsdegi þeirra, 26. apr- íl 1923, er þau óku gegnum Kaupmannahöfn. — 20. marz 1926 andaðist móðir konungs, Louise ekkjudrottning, hálfátt- íæð að aldri. Þeim konungshjónunum varð auðið aðeins tveggja sona. Inn yngri þeirra, Knútur prinz, f. 1900, gekk aÁ eiga frændkonu sína, Carolinie Mathilde prinz- essu, 8. sept. 1933. Er hún dóttir Haralds prinz, bróður konungs, og prinzessu Helene. — Og 24. maí 1935 gekk Fxiðrik ríkisaii'i að eiga Ingrid prinzessu, dóttur Gustafs Adolfs, ríkisarfa Svíþjóð- ar, og fyrri konu hans, enski'ar prinzessu. Dóttir þeirra elzt er Mai'grét Alexandrxna Þórhildur Ingiríður, f. 16 .apríl 1940. Við andlát Kristjáns X. varð ríkisarfinn, Friðrik konungur, inn IX. með því nafni, og lýsti íorsætisráðherrann, Knud Krist- ensen, konungaskiptunum fiá Kristjánsborgarhöll 21. þ. m. (þinghöllinni). Þar sem konungshjónin núver- andi eiga engan son, vei'ður Knud prinz, bróðir Fi iðriks kon- uirgs IX., ríkisarfi (Kroxrprinz) Danmerkur ríkis, en verði kon- ungshjónunum sonar auðið, þó að seinna verði, verður hann krónprinz, og nrissir þá Knuci prinz ríkisarfaréttinn (sbr. ríkis- erfðalögin döirsku 31. júlí Id53). Það er kunnugt, hve ásásæl inn látni konungur var í Dan- mörku, og bar margt til þess. Hann var þjóðlyndur ntaður og sameinaði margt ið helzta, sem Danir hafa mestar nrætur á. Á hans ríkisstjórnarárum fengn Danir aftur Norður-Slésvík eftir fyrra lreimsófriðinn. Lengi mun lifa í sögu Danmerkur mynd ins glæsilega konungs á hvíta fákn- um, þá er hann reið yfir landa- mærin — inn í Norður-Slésvík. Meðan á þýzka hernáminu stóð í Danmörku, 1940—1945, var konungur átrúnaðargoð þjóðarinnar. En hverfum nú frá Kristjáni X. og Dönunr, og minnumst þess, að inn látni konungur var kon- ungur íslands 32 ára skeið. Hann undirritaði sambandslögin 30. nóv. 1918, en með þeim viður- kenndu Danir fullveldi íslands — og svo önnur menningarríki heims. Kristján X., konungur ís- lands, lieimsótti íslenzka kon- ungsríkið 1921, 1926, 1930 og 1936 — svo og drottning íslands, AlexancLrína. Oss er mörgum í fersku minni heimsókn inna góðu konungs- hjóna. Mun nafn Kristjáns kon- mrgs Tíunda lengi lifa, heiðri krýnt, í sögu íslendinga. Árnað- aróskir konungs til íslenzku þjóð- arinnar 17. júní 1944 sýndu óvenju nænran skilning á því máli, sem hlaut þó að vera kon- i’ngi nrjög viðkvæmt. Þessi kon- ungskveðja mun eigi gleymast rneð íslendingum. Æskulýðsfundurinn í Skjaldborg sl. sunnudag Eins og frá var skýrt í síðasta tbl. Dags, átti að lralda æskulýðs- und á vegum kirkjunnar og rindindismanna í bænum sunnu- daginn 20. apríl. Fundur þessi fór fram á tilsett- um stað og 'tíma og var svo fjöl- sóttur, að bíósalurinn í Skjald- rorg reyndist allt of lítill. Sr. Pétur Sigurgeirsson setti 'undinn og stýrði honum. Hófst fundurinn með almennum söng, en síðan léku þær ungfrúnnar, Þórgunnur Ingimundardóttir og Guðrún Kristinsdóttir, fjórhent á píanó nokkur lög. Þá söng Jó- hann Konráðsson einsöng, með aðstoð Áskels Jónssonar. Á milli þessara atriða var almennur söng- ur fundarmeðlinra og var gaman að veita því eftirtekt, hve mikla gleði unglingarnir lröfðu af þeim söng. Var óspa'rt tekið und- ii, og sannaðist það, sem vís mað- ur hefir einhvern tíma sagt: „Því meiri þátttaka af þinni hálfu, því meiri verður gleði þín.“ Sr. Pétur Sigurgeirsson ávarp- aði síðan fundinn með stuttri ræðu, og lagði áherzlu á mikil- vægi krisfindómsins fyrir æsk- una. Þá voru sýndar kvikmyndir frá amerískum háskólum og nokkrar myndir héðan að heim- an. Fundurinn var allur liinn ánægjulegasti. Yfir honum ríkti léttur blær og frjálsmannlegur, en þó var full alvara i hásæti. Þeir, senr að fundi þessum síóðu, eiga skildar miklar þakkir fyrir tiltækið, því að með honunt er sýnt að æsku Akureyrar skortir ekki vilja, og eins og Englending- ar segja: Þár senr vilji er fyrir hend’, þar eru og leiðir til úr- jlausnar. Væntanlega verður annar fu.ndur með svipuðu sniði annan sunnudag, en til hans verður sér- .staklega boðað, og lrann auglýstr m síðar. Ekki er að efa, að æska Akur- iseyrar muni einnig þá fjölmenna. Fundargestur. 5 'HHHH1HHIHHHHHIII111111111HHIHIIIIIIIIIHHHIIIIIII llllll IIIIIIHHHIIHIHII1111111111111] IIIIIIIIMIIIHHIIIIIHIÍIIIIIIHIIHIIIHIHIH* Framsóknarféiag Akureyrar [ heldur SKEMMTISAMKOMU að Hótel K. E. A. j } miðvikudaginn 30. apríl, kl. 9 e. h. j Til skemmtunar verður: } I 1. Framsóknarvist. I 2. Harmonikuleikur: Lýður Sigtryggsson. } 3. Dans. i Aðgöngumiðar seldir í Kornvöruhúsi K. E. A. i f á laugardag og við innganginn. Menn eru vinsamlegast beðnir að hafa með sér i spil og blýant. | Skemmtinefndin. : 'm'IMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIM Kvöldskemmfun lreldur U. M. F. Framtíð, að Hrafnagili 26. apríl næstkonr- andi, kl. 10 e. li. Til skenrmtunar: Sjónleikir og dans. Aðeins 'fyrir sveitafólk. Veitingar á staðnum. Einstakt tækifæri! Stórt býli innan Akureyrar- umdæmis er til sölu og af- hendingar nú í vor. Stórt í- búðarhús, gæti verið fyrir 2 fjölskyldur, vandað, með rafnragni og öðrum nútíma- þægindunr. Útihús fyrir 10 gripi og nægt hlöðurúm. Kartöflugeymsla. Bílskúr. Björn Halldórsson, lögfræðingur Akureyri. . ... Haglaskot No. 12 og 16, margar tegundir Belgiskar haglabyssur, tvíhleypur No. 12 VerzL Eyjafjörður hf Happdrættismiðar í umferðahappdrætti Hreyfils fást hjá bifreiðastöðvum bæj- arins, Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar og Svavari Jóhanns- syni, c/o Bifreiðaeftirlitinu. Hveifiklíð Dregið verður 1. mai n. k. Fáið yður miða strax, þvi nú er hver siðastur! (B r a n) Fœst nu hjá 2-3 herbergi Verzlunin Eyjafjörður h.f. og eldlrús óskast til leigu 14. nraí n. k. Fyrirfranrgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreið(slu blaðpins fyrir næstu nránaðamót, nrerkt „íbúð“. STEFÁN RAFNAR Sundbolir slaifstofustjóri hjá S.Í.S. látinn Aðfaranótt 17. þ. m. lézt að beimili sínu í Reykjavík Stefán Rafnar, .skrifstofustjóri hjá SÍS. Er nreð honunr til moldar geng- inn eimr af mætustu starfsmönn- unr sanrvinnuhreyfingarinnar. — Hann var Eyfirðingur, sonur séra Jónasar á Hrafnagili og frú Þór- unnar Stefánsdóttur konu hans. Iiann gekk ungur í þjónustu Kaupfélags Eyfirðinga, en starfs- maður Sambandsins varð hann 1917 og var hann skrifstofustjóri þess allmörg hin síðustu ár. Stef- án var því í þjónustu samvinnu- félaganna alla sína starfsævi. Stef- án Rafnar var hinn mætasti mað- ur á alla lund og er mikill harm- ur kveðinn að ástvinunr og sam- starfsmönnum er hann fellur nú frá, á miðjum aldri. fyrir dömur og Sundhettur Dömutöskur og Veski Sportvöru- og hljóðfæraverzlunin Sínri 510 — Ráðhústorgi 5 Ritfalsari Islendings. (Framhald af 2. síðu). raun verður Sjálfstæðisflokknunr til ævarandi minnkunar. Það er heldur ekki sýnilegt, að nokkurt það atriði, er G. G. tekur til unrræðu í íslendings- grein sinni, verði honum til vaxt- ar eða flokki hans til ávinnings, svo að ekki sé meira sagt. I. E.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.