Dagur


Dagur - 30.04.1947, Qupperneq 2

Dagur - 30.04.1947, Qupperneq 2
4 DAGUR Miðvikudagur 30. apríl 1947 Tekjuöflun ríkisstjórnarinnar er aðeins bráðabirgðaúrræði H&i KV..' Viðskilnaður fyrrv. ríkis- stjórnar var á þá leið, að hún skildi við fjárlögin með 200 milj. ki. rekstrarútgjöldum og allt að 50 milj. kr. rekstrarhalla. Þegar nýja stjórnin tók við fjárlagafrumvarpinu í þessu á- standi, átti hún um tvo vegi að velja. Önnur leiðin var að lækka útgjöldin á þann hátt að fram- kvæma ekki þau lög, sem fyrrv stjórn hafði sett og mikil útgjöid höfðu í för með sér. Hin leiðin var í því fólgin að afla nýrra tekna til að mæta rekstrarhallan- um, og þá leið valdi stjórnin eins og kunnugt er. Þriðja leiðin var að vísu til, sem er niðurfærsla dýrtíðarinn- ar, en fyrir liggja yfirlýsingar, hæði innan þings og utan, um það, að enn hafi vantað þing- fyigi til jiess, að sú leið \ræri fær. Nýjar og auknar álögur mæl ast sjaldan vel fyrir hjá skatt- þegnunum. Það var j>ess vegna við því að búast, að tekjuöflun- arfrumvörp stjórnarininar vektu oánægju meðal margra, enda hefur sú raunin orðið á. En hinir óánægðu verða að gæta |>ess, að hinar nýju álögur eru beinar af- leiðingar af eyðslu- og verð- iiólgustefnu fyrrv. stjórnar. Bót ei það og í máli, að hinar nýju álögur leggjast að miklu leyti á ýmsa rniðui nauðsynlega eyðslu sem einkum á sér stað meðai þeirra, sem fjárhagslega hafa breiðust bökin. En þrátt fyrir þessar málsbæt- v.r verður því þó ekki neitað, að tekjuöflunarleiðir stjórnarinnar eru neyðarúrræði. Þær geta ef til vill bjargað bágbornum fjárhag ríkissjóðs við þetta árið, en sí- hækkandi álögur hljóta að eiga sér takmörk. Þetta hafa líka \aldhafarnir viðurkennt. Hver eftir annan hafa ráðherramir lát- ið orð falla um, að hinar nýju á- lögur væru aðeins bráðabirgða- r iðstöfun, og að þessi leið sé ekki fær til frambúðar. í þessum ummaélum hlýtur J.að að liggja að finna verði nýja lausn á vandanum. En mun sú lausn ekki vera innafalin í því að ráðast beint framan að dýrtíð- inni, eins og Framsóknarmenn hafa lagt til fyrr og síðar? En hvers vegna er þetta ekki gert nú þegar? Þar mun standa á Sjálfstæðismönnum. Mbl. segir að vísu, að umræddar tekjuöfl- unarleiðir ríkisstjórnarinnar „nálgist .fullkomið brjálæði", og að Sjálfstæðisflokkurinn vilji færa framleiðslukostnaðinn til samræmis við útflutningsverðið. I n hvað dvelur hann að hefja raunhæfar aðgerðir í |>essa átt? kkki stendur á Framsóknar- rnönnum. Hermann fónasson boðaði í Jringræðu, að gerð yrði tilraun til þess áður en þingi lyki, hvort ekki fengist þing- meirihluti fyrir raunhæfum ráð- stöfunum gegn dýrtíðinni. Menn ættu að veita J>ví alvarlega at- hygli, hvernig Sjálfstæðismenn snúast við þessari tilraun, þegar hún verður gerð. Þá kemur það í ljós, hvort hreystiyrði Mbl. um Jþví verði, sem keppinautarnir raunhæfar aðgerðir gegn dýrtíð- selja sinn fisk fyrir með góðum inni eru gaspur eitt eða af heil- indum mælt. Þess hefur talsvert orðið vart í blöðum Sjálfstæðisflokksins að þeim áróðri er haldið þar á lofti, ið meðan Framsóknarmenn voru í stjórnarandstöðu, hafi þeir sí og æ rætt um skaðsemi verðbólg- unnar og brýna nauðsyn þess að draga úr henni. En síðan þeir hafi orðið þátttakendur í stjórn landsins, hafi þetta tal þeirra mjög dottið niður og þeir virðist láta sér 'lynda að ekki sé hafizt handa um raunverulegar aðgerð- ir gegn dýrtíðarbölinu og fjár- málaöngþveitinu. Það er óhætt að fullyrða að þessi áróður er með öllu rakalaus. Afstaða Fram- sóknarmanna gagnvart dýrtíð- inni og fjármálaspillingunni er með öllu óbreytt. En þess ber að gæta, að Framsóknarmenn eru aðeins 1/3 ríkisstjómarinnar, og ráð þeirra því takmörkuð við þann minnihluta. En það er eins og Sjálfstæðisblöðin ætlist til, að ráðhen’ar F ramsóknarf lokks i-ns ráði einir öllu í stjórninni, en ráðherrar Sjálfstæðisflokksins litlu eða engu. í þessu felst í raun og veru mikið hrós um þá fyrir geypiverð," þó að nú sé liagnaði". — „Það er engu líkara en að við séurn á vitfirringaspít- ala“, bætir svo Mbl. við. Allt það, sem Mbl. tekur fram í hinum tilvitnuðu orðum, er ekki annað en það, sem Fram- sóknarmenn hafa staðhæft alla stjórnartíð Ólafs Thors og kommúinista, og lengur J>ó. Þeir hafa þrásinnis bent á „svarta skuggann", sem hvíldi yfir at- vinnulífi landsmanna, og sem hlyti að leiða það af sér, að við yrðum ósamkeppnisfærir á heimsmarkaðinum, ef honum yrði ekki eytt. Þetta kannast allir \ ið og einnig hitt, hvernig þess- um áminningum Framsóknar- xnanna var tekið í þáverandi stjórnarherbúðum. Allt fram að síðustu kosningum fullyrti Mbl. og forystumenn þáverandi stjórn- arflokka, að gjaldeyrisástandið væri í bezta lagi, :ný blómaöld væri að renna upp yfir atvinnu- vegina og ,,nýsköpunin“ væri í þann veginn að vinna kraftaverk. Jafnvel Ólafur Thors var svo bí- ræfinn að lialda því fram við stjómarskiptin í febrúarmánuði, að „allar íslenzkar vörur seldust verið. Alþýðuflokkurinn skerst J naumast úr leik. Og J>ó er sagt að Jhngfylgið vanti. Eitthvað er bogið við þetta. Það mun þó aldrei vera svo, að ráðslyngu mennirnir í Sjálfstæðisflokknum seu sundraðir í málinu, og að Mbl. hafi að einhverju leyti varp- að yfir sig hræsnishjúp. Tvísöng- ur J>ess í dýrtíðarmálunum fyrr cg síðar gæti bent til þess. En hvað sem því líður, er það víst, að tekjuöílunarleiðir stjórn- •arinnar eru ekki nema bráða- birgðaúrræði. Stjórnarflokkun- um er því beztöllumísameiningu vð leggjast á eitt um raunhæfari 1 > usn á núverandi ástandi og það scm fyrst, því að annars fer ekki hjá því, að ísköld neyðin þrýsti þöim til aðgerða í þessum efnum. Bjarna Asgeirsson og Eystein Jónsson, en jafnframt mikil lítils- virðing fyrir J>eim Bjarna Bene- diktssyni og Jóhanni Jósefssyni, sem J>eir að líkindum eiga alls ekki skilið.. Það fer að verða nokkuð skoplegt ástand, ef Fram- sóknarblöðin þurfa að halda uppi vörn fyrir ráðherra Sjálf- stæðisflokksins vegna móðgunar þeirra eigin blaða. Mbl. er :nú orðið einna skel- eggast í kröfunni um, að dýrtíð- in verði lækkuð, og blaðið telur það vel viðráðanlegt, því að nú sé flóðbylgja dýrtíðarinnar kom- in niður á jafnsléttu. Nokkuð er örðugt að átta sig á því, hvað blaðið meinar með þessu orða- lagi. Hitt er öllum vitanlegt, að Framsóknarflokkurinn hefur ár- um saman barizt íyrir lækkun dýrtíðarinnar gegn ofurefli með Ólaf Thors og Mbl. í broddi fylkingar. Viðkvæðið hefur oft- ast verið, að ekkert lægi á, tíminn væri enn ekki konninn, en þegar fylling tímans kæmi, hefðu for- ystumenn Sjállistæðisflokksins ráð undir rifi hverju um lækk- un dýrtíðarinnar. Ekki þyrfti að efast um það með jafin ráðslynga menn. Síðastl .laugardag segir Mbl.: „Hin þungbæra dýrtíð í land- inu hvílir jafnan sem svartur skuggi yfir atvinnuvegum lands- manna. Dýrtíðin er hér margfalt meiri en í nágranna löndum okk- ar. Einhverntíma hlaut sú stað- reynd að blasa við, að við yrðum til neyddir að lækka framleiðslu- kostnaðinn, ef við -vildum ekki verða undir í samkeppninni á heimsmarkaðinum. Nú er þessi saund upp runnin. Það er staðreynd, sem ekki verð- ur á móti mælt, að við getum ekki selt framleiðslu bá.tafisksins komið á daginn, að hann gat ekk ekkert urn J>etta vicað, og að þessi fullyrðing hans var því ekkert annað en staðlaust munnfleipur. Þetta sannar Mbl., þar sem það segir II. apríl sl.: „Hvaða vit er í að vera með um eða yfir 200 milj. kr. fjárlög, meðan allt er í óvissu um sölu að- alútflutningsvöru landsmanna?“ En nú er stundin komin, segir Mbl., til þess að fara að ráðum Eramsókn'armanna og lækka dýr- tíðina. Á meðan Ólafur Thors og kommúniscar voru við völd, var krafan um lækkun dýrtíðarinnar bara Framsóknarfirrur, sagði Mbl. og lið þess. Eftir stjórnar- skiptin hefir komið annað hljóð í Mbl.strokkinn. Þá er engu lík- ara en við séum á „vitfirringa- spítala", ef við snúum okkur ekki strax að þessu. Spurningin er, hvort mikill meiri hluti þjóðar- innar hefur ekki verið á nokkurs- konar vitfirringaspítala alla stjórnartíð Ól'afs Thors og kommúnista. Því verður nú ekki neitað, að nýja stjómin hefur sýnt nokkra viðleitni til að deyfa dýrtíðina. Má þar til nefna fjárfestinguna, eignaköranun og bætt verðlags- eftirlit, þó að ekkert af þessu sé enn komið í framkvæmd. Enn- fremur að halda vísitölunni í skefjum með niðurgreiðslum. En betur má, ef duga skal, og það er í raun og veru ekki sjáanlegt, hvað er í veginum fyrir róttæk- ari aðgerðum. Mbl. þykist ein- dregið fylgjandi stefniu Fram- sóknarflokksins í dýrtíðarmálun- um, og í Sjálfstæðisflokknum er gnægð af ráðslyngum mönnum í þessum efnum 'að þess eigin sögn. Framsóknarflokkurinn er opini- bcrlega fast fylgjandi dýrtíðar- lækkun, eins og hann hefir alltaf Breytt viðhorf í sjálf- stæðisbaráttu Færeyinga Það hefir vukið mikla athygli í Danmörku, að færeysku jáfnað- armennirnir, sem hingað til hafa verið fylgjandi sambandi við Danmörku, liafa nú séð sig til- neydda að boða breytta afstöðu. Nýlega liefir blað þeirra látið svo um mælt, að ef samningar þeir um stöðu eyjanna, seni nú standa yfir, takist ekki heldur í J>etca sinn, og ennþá verði áfram- hald á sjálfstæðisbaráttu eyjanna gegn Dönum, }>á hljóti flokkur- inn að segja, þjóðarinnar vegna: Ekki fleiri samninga, heldur hreinan skilnað nú þegar. MAURICli THOREZ, forvígismaður kommúnista. Hann gaf stjórninni frest. ERLENT YFIRLIT 29. APRIL. Átökin í Frakklandi: Upplausnarstarf kommúnista í frönsku nýlendunum hefir aukið fylgi de Gaulle Stjórn Ramadiers í Frakklandi komst nauðuglega hjá falli á dögun-j um, er hún lagði höfuð sitt að veði | fyrir því, að þingið samþykkti aukn-j ar fjárveitingar til styrjaldarinnar,| sem franski nýlenduherinn heyjirl nú við Viet N'am lýðveldið í Indó-I kína. En margt bendir til þess, aðj hér sé aðeins um skamman frest aðl ræða. Það voru kommúnistarnir,| undir forustu Maurice Thorez, seml * R björguðu stjórninni á síðustul stundu, með því að sitja hjá við at-| kvæðagreiðsluna. Hins vegar erl kunnugt, að þessi ákvörðun komm- úraistaforsprakkanna var ekki vel| séð hjá flokksmönnum almenntj sem krefjast þess, að flokkurinnjj verði athafnasamari en hann hefirp nú verið um skeið og vilja „beinarl aðgerðir" til þess að hrifsa völdin í| sínar hendur. Tækifærispólitík J>eirra Thorez og Duclos, kommún- istaleiðtoganna, kann því 'að hafa runnið sitt skeið til enda i bráð- ina. Mitt í þessari óvissu hefir De Gaulle hershöfðingi gengið fram á sjónarsviðið á ný og efnt til nokkurs konar flokks, er nefnir sig „frönsku þjóðarsamtökin". Stefna þessara samtaka er óljós. Það er talað um aðsameinast til þess að bjarga Frakklandi, en ekki beinlín- is með hverjum hætti. Augljóst er þó, að samtökunum er stefnt gegn áhrifum kommúraista og þeim flokkum, sem leiðitamastir hafa verið við þá. Það eykur samtökunum fylgi, að margt hefir komið í ljós, sem bendir til J>ess, að kommúnistaflokkurinn franski líti með velþóknun á undirróður J>ann, sem alþjóðakommúnismirara hefir nú í frammi í Indókína og á Madagascar, þar sem komið hefir til vopn- aðra uppreista gegn frönskum yfirráðum. Vitað er að Rússar eru hliðhollir uppreistarmönnum og nota fimmtu herdeildir sínar í J>essum löndum til þess að stuðla að upplausn franska heimsveldis- ins. Franski kommúnistaflokkurinn hefir ekki dulið J>að, að hann hafi samúð með þessari upplausnarstarfsemi og vitneskjara um það hefir haft veruleg áhrif á innanlandspólitíkina og flýtt fyrir stofnun samtaka De Gaulle. Annar þáttur, sem hefir verið De Gaulle hlið- hollur nú, er sú staðreynd, að ýmsir af forvígismönraum helztu flokkanna á þingi, eru viðriðnir hneykslismál, sem geysilega at- hygli hafa vakið. Sósíalistaflokksforingajmir hafa ekki getað hreins- að sig af grun um að hafa tekið }>átt í stórsölu áfengra drykkja á svartamarkaðnum og kommúraistarnir eru tengdir málaferlunum gegn fjáraflamanninum Joanovici, sem lögreglan leitar nú að. Hann er sagður hafa keypt embætti í lögregluliðinu til handa kommúnistaflokknum. Áhrif alls þessa hafa komið í ljós í aukraakosningum í einu kjör- dæmi nú fyrir skemmstu. Þar virtist straumurinn liggja að hægfara vinstrimönnum, eða að miðflokki Bidaults. Kommúnistar töpuðu þingsæti eftir harða baráttu. Innan ríkisstjórnarinnar sjálfrar er ekkert samkomulag urn það hvernig snúast eigi við samtökum De Gaulle. MRP-miðflokkurinn er enn hlynntastur hershöfðingjanum, en kommúnistarnir eru nú orðnir yfirlýstir fjandmenn hans. Ýmsir pólitískir fréttamenn spá því falli ríkisstjórnarinnar nú innan skamms. Fari svo, er óttast, að tvær megin fylkingar berjist um völdin, hira þjóðlegu samtök De Gaulle annars vegar, en komimúnistar og fylgdarlið þeirra hins veg- ar. Slík átök mundu hættuleg framtíð fjórða franska lýðveldisins.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.