Dagur - 30.04.1947, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. apríl 1947
DAGUR
3
Jón Benediktsson,
prentari:
Hinn ékenndi-
íþróttahús Akureyrar.
til mín og segir: „Sendu
Vorboða íslenzktfar æsku.“
mér
í 18.
er á
KAÐ er laugardagskvöld
* viku sumars 1946. Ég
leið út x bæ, eða á þessu vanalega
ierðiilagi, — heim eða að heiman.
Þegar ég er kominn á móts við
hús Steingríms Jónssonar, fyn-
verandi bæjarfógeta, mætir mér
ókunnur, framandi maður,
klæddur dökkum frakka með
hatt á höfði og tösku í hendi.
Haim var ekki mjög hár vexti,
en rammlega vaxinn og sterk-
legur mjög að sjá og reyna, eins
og ég skal lýsa síðar.
Ókuxmi maðurirm gengur
þegar rakleitt til mín, heilsar
og þakkar mér með mörgum
fögrum orðum fyrir alskipti mín
og baráttu um byggingu íþrótta-
hxiss Akureyrar.
Ég ætla ekki að skrá þau orð
hér, þess gerist eigi þörf, því að
ég hefi gert miklu minna fyrir
málefnið en ég hefði viljað. En
ef ég hefði haft aðstöðu til að
vinna fyrir þetta áhugamál mitt,
eins og ég bezt hefði kosið, þá
stæði æskuhöll Akureyrar að öllu
f ullbúin nú.
Er við höfðum talazt við um
stund, og ókunni inaðurinn bent
mér á svo margt, sem alflaga fer í
íþróttamálum Akureyrar eftir
þeim kyimum, er hann hafði af
þeim, lagði hann frá sér tösku
sína, dregur síðan hundrað
króna seðil upp úr vasa sínum,
réttir mér haxxn og segir: „Þú
mátt eiga þetta til íþróttahúss-
ins.“
Nú lék mér hugur á að vita,
hvað ókurtni maðurinn héti og
spurði hann því að heiti og hvað-
an hann væri. En harm svaraði,
ákveðinn og einbeittur: „Það
skiptir engu máli, hvað ég heiti,
hVaðan ég er eða hvert ég fer.“
Þá spurði ég harm að því,
hvemig hann þekkti mig.
Hann sVaraði, fremur þurr-
lega: „Þú ert auðþekktur, hvar
sem þú ert.“
„Er ég þá kannski auðþekkt-
ur, eins og asninn af eyrunum?“
spurði ég og gerði mig dálítið
merkilegan.
Ekki geigaði ókunna mannin-
um vopnaburðurinn hið nunnsta
við þessa spurningu, þótt lxún
virtist hafa komið honum nokk-
uð á óvænt í fyrstu. Skjótt sem
elding flaug svarið af vömm
hans á þessa leið:
„Nei, það vom ekki mín orð
Þú ert miklu fremur auðþekktur
á sama lxátt og sagt var um Skarp-
héðin forðum.“
fjAÐ er óírávíkjanleg regla mín
að þakka engum peisónu-
lega fyrir gjafir til íþróttahúss-
ins, og svo gerði ég enn. Og aldr-
ei hefi ég heldur beðið nokkurn
mann um eyris virði í sama
tilgangi, því að trú mín er sú,
að mönnum beri sjálfum að
heyra og hlýða rödd síns eigin
brjósts og færa fórnir sínar æsku-
höllinni af frjálsum vilja, en
nota síðan hvert tækifæri málefn-
inu til framdráttar. Og nú, eins
og endranær, gerði ég engar
breytingar á háttum mínum í
þessu efni, heldur stakk fénu í
vasa minn og hélt síðan leiðar
minnar, en segi um leið: „Svo
sendi ég þér síðar kveðju Guðs
og mína og alha Akureyringa.“
Ég var ekki bxrinn að sleppa
síðasta orðinu, er ókunni maður-
inn snarast fram fyrir mig í einni
svipan og segir með talsverðum
þjósti: „Þú þegir.“
„Þegar mér sjálfum sýnist,
svaraði ég, stuttur í spuna.
En nú var ókunna manninum
sýnilega nóg boðið. Hann þreif
óþyrmilegu taki í öxlina á mér,
dregur mig til sín og segir í byrst
um rómi og með hvössu augna-
ráði: „Heldurðu, að ég ætli að
l'ara að auglýsa þetta? Nei! Það
veit líka hvert mannsbarn á Ak-
ureyii og líklega á öllu landinu,
að það er óhætt að trxra þér fyrir
xeningum til íþróttahússins. Eða
xvenær hefir þú verið krafinn
um kvittun fyrir fé til íþrótta-
Ixússins? Aldrei, það er ég viss
Anzaðu, maður.“
Ég steinþagði. Var sannast að
segja ekki meira en svo farið að
Lítast á blikuna. En ókunni mað-
urinn hélt áfram að tala og sagði:
Og hvem andskotann munar
okkur fyllibytturnar um einar
hundrað krónur, sem eyðum oft
og mörgum sinnum þeitri upp-
hæð á einu kvöldi í áfengi?“
Enn hélt ókunni maðurinn á-
fi-am að tala af engu minnlx móði
en áður og sagði:
„Eða dettur þér kannski í hug,
að þú fáir að prenta mynd af
mér? — Nei, þakka þér fyriir, það
verður nú ekkert af því.“
Mér flaug nú í hug, að réttast
myndi vera að láta til skarar
skríða með okkur ókunna mann-
inum, svo að hann fengi eigi
svigrúm til að slá út fleiri tromp-
um að sinni. Ég laut því að hon-
um og sagði við hann með ertnis-
og glettnishreim í röddinni, og
glotti við um leið:
„Kannski ég mætti prenta
mynd af þér í íþróttamálum
mínum?“
Berseiksganguiinn rann nú af
hinum ókuxma vini mínum í
einni svipan, eins og dögg fyrir
skínandi sól. Haim sleppti tak-
inu án tafar, lagði höndina á
brjóst mitt vinstra megin og
sagði nú í mildara rómi en áður:
íþróttamál, — já, litla ritið
með vorylnum og myndinni af
i'allegu stúlkunni fiaman á, þar
sem þú býður Sigurjóni að Ála-
íössi út í íslenzka gliímu. Ég
tannast við þetta allt saman. En
rver er hún, hin fagra mæi?“
Hún táknar fegurð íslenzkr-
ar æsku,“ sagði ég.
Þú ert undarlega glöggur
maður,“ mælti harrn. „Áhtur þú,
að íslenzk æska sé sú fegursta í
heimi?“
Já, ég held það, en eg veit
það ekki,“ svaraði ég.
En auðvitað kunna að vera
skiptar skoðanir um það eins og
svo margt annað. Ég skal segja
ykkur sem dæmi: Eitt sirrn, er ég
var á gangi hér á Akureyrargöt-
um með Ágúst Kvaran, leikara,
mættum við barnahóp á leið okk-
ar, þá sagði ég við Kvaran:
Skelfing enr íslenzku börnin
falleg."
Þá sagði Kvaian, og mér fannst
eins og dálítil þykkja í rómnum,
er hann svaraði: „Það eru öll
böm falleg.“
Ég gleymi aldrei þessum orð-
um vegna djúphyggju þeirrar og
raunsæis, sem í þeim felst. Augu
þessa íþróttamanns á íslenzku
leiksviði sáu þama böm allra
landa og þjóðflokka, og hann sá
og meinti svertingjabömin líka,
og vissulega em þau falleg á sína
vísu. En ég fer nú samt ekki ofan
af því, að íslenzku börnin séu
fallegust.
Sund
um.
1/ŒGIR skiljast. — Ókunni mað-
T urinn hélt leiðar sinnar í suð-
uiátt, en ég hélt áfram veginn
norður. En eigi höfðum við
óltunni maðurinn gengið nema
nokkur skief, sinn í hvora átt, er
hann sneri sér snöggt við, kallar
ÍÁKUNNI vinur vorsins!
” Mér er það ljóst, að ég hefi
oft gerzt brotlegur við þig og
aðra, bæði fyrr og nú. En ég
get ekki að þessum ósköpum
gert, þegar máleifnið kallar. Þó er
það vöm í máli, að þegar ég hefi
verið sekastur gegn vinum vors-
ins, þá hefi ég gert mér ferð
heim til þeirra og sagt við þá:
„Hér er ég.“ Er þeim þá í sjálfs-
vald sett, hvort þeir taka í lurg-
inn á mér eða ekki. Þannig tók
ég mér lerð á hendur suður í
Reykjavík sumarið 1944 til að
heimsækja Sigurjón að Álafossi
eftir eitt slíkt afbrot. En það
fyrsta, sem Sigurjón gerði, eftir
að ég hafði opnað hurðina á her-
bergi hans, var að snara stólnum,
sem hann sat á, út í horn. Af
viðureign okkar Sigurjóns fara
engar sögur að sinni, en báðir
eium við bráðlifandi eftir glím-
una og beztu vinir.
En nú verður eigi leikið sér að
slíku ferðalagi, elftir að hinar vin-
sælu áætlunarferðir B. S. A. hafa
verið lagðar niður, og Jóhannes
R. Snorrason, flugkappi, lengst
af í förum milli Ameríku og ís-
lands, rétt eins og líf Ameríku-
manna væri miklu meira virði en
íslendinga. — Öll sund lokuð,
nema fjöllin útlaganum. —
En fari svo að auðna og gifta
ráði því, að ég komi hið annað
sinn suður, mun ég leita þig
uppi, þá fær þú eigi vitað fyrri
en ég snarast iim á gólfið til þín
og segi: „Hér er ég.“
Hvað gerir þú þá?
Ef þú ætlar þá að hrista úr mér
mesta gorgeirinn, þá hafðu ekk-
ert lauslegt í stofunni. Þú veizt
af því, að þú ert sterkur. Ég veit
það líka. En — það verður tekið
á móti-----vertu viss.
Það eina, sem taka skal mark
á um ferðir mínar suður er, að
þegar Billi Snorra flýgur flugvél
sinni í hring yifir æskuhöll Akur-
eyrar og sundlaug. — Þá verð ég
farþegi. Síðan mun flugkappinn
setja lykkju á leið sína um Lauga-
skarð. Og — að enduðu flugi yfir
Sundhöll Reykjavíkur. — Og er
þá skammt til komu minnar.
Ég flyt þér og öðium vinum
vorsins, hvort sem ég hefi minnzt
þeirra eða á það eftir, þakkir frá
íþióttahúsi Akureyrar, bömun
um, foreldrunum, skólunum og
kennurum þeina, íþróttafélög-
unum og öðruin Akureyringum
Lifðu heill, hvUr sem þú ert!
Farðu vel, hvert sem þú ferð!
Lifið svo öll heil. í Guðs friði
Vegna sundskyldunnar og auglýsts
námskeiðs í sundi, er foreldrum nauð-
synlegt að þekkja prófkröfur og sund-
prófin.
í. 13. gr. íþróttalaganna frá árinu
1940 segir svo: „Öll böm á landinu
skulu læra sund, nema þau séu óhæf
til þess, að dómi skólalæknis.
Prófraunir x sundi eru sem hér seg-
ir:
I. stig (flotstig): 10 m. bringusund.
II. stig (fullnaðarpróf barnafræðsl-
unnar): A. 30 m. bringusund, 15 m.
baksund, 20 m. sund í fötum, tvenn
björgunarsundgrip, ein lífgunaraðferð,
náð í hlut frá botni í brjósthæðar-
cijúpu vatni, steypt sér til sunds af
bakka. — II. 100 m. bringusund, 40
m. baksund, 25 m. björgunarsund með
jafnaldra (frjáls aðferð), 8 m. kaf-
sund ,tvenn björgunarsundsgrip, ein
lífgunaraðferð, kafa af sundi eftir hlut
é 5 m. dýpi, steypt sér til sunds af
bakka.
III. stig (áhugastig barna, fram-
haldsskólastig, stýrimanna- og vél-
stjórastig): 200 m. bríngusund, 50 m.
baksund, 15 m. kafsund, 50 m. sund i
fötum, 25 m. björgunarsund með jafn-
aldra, troðið marvaða og kafað eftir'
hlut á 1.5—2.5 m. dýpi, steypt sér til
sunds frá 1 m. hæð, helztu björgunar-
cg leysitök, ein lífgunaraðferð.
Flest fullnaðarprófsbörn luku sund-
prófum sínum á síðastliðnu hausti, en
nokkur eiga þó erm eftir að ljúka próf-
inu.
Eru það nú eindregin tilmæli vor,
að foreldrar og aðstandendur brýni
íækilega fyrir bömum sínum að
stunda sund og gefi þeim kost á að
njóta sundkennslu í vor með tilliti til
þess, að þau ljúki prófi í þessa
Sundpróf fyrír böra, sem eiga að
fermast vorið 1947, fer fram á næsta
1 i.usti.
Skilyrði fyrir fullnaðarprófi og vist
öðrum skóla, er, að nemandinn hafi
kið a. m. k. A-liðnum í 2. stigi sund-
ófsins.
Barnaskálirui.
Jón Benediktsson, prentari
Laugaskarð, héraðslaugin i Hveragerði. Heimkynni Lárusar J. Rist.
Hér eru islenzku sundmennirnir cefðir fyrir Olympíuleikana i London 1948,
Iggert Stefánsson kemur
Fyrir nokkru síðan hélt söngvarinn
alkunni, Eggert Stefánsson, sína
,Kveðjuhljómleika til söngsins" í
Reykjavík. Húsið var þéttskipað
áheyrendum, er fögnuðu söngvaranum
ékaft og hylltu hann með fögru blóma-
regni svo að segja eftir hvert lag. Það
var auðheyrt og séð, að Eggert átti
hug og hjörtu allra er viðstaddir voru
og að þeir söknuðu þess, er hann nú
var að kveðja sönggyðjuna að fullu.
Hann ætlar síðan að helga ritstörfun-
um hina margkunnu listahæfileika
sína, það sem eftir er æfinnar. Eggert
hefir sungið víða í stórborgum erlend-
is og svo hér heima um allt land síð-
astliðin 36 ár. Hann hefir aflað sér
fjölda vina og aðdáenda, hvar sem
hann hefir farið, og þá ekki sízt fyrir
einlæga, trygga og eldheita ást og trú
á landinu kæra, Islandi.
Nú ætlar Eggert Stefánsson, söngv-
arinn og rithöfundurinn, að koma
hingað innan skamms og gefa vinum
og aðdáendum hér á Akureyri tæki-
færi til að hlýða á kveðju sína til
sönggyðjunnar og jafnvel lesa upp úr
verkum sínum.
Þarf ekki að efa, að hvert sæti verð-
ur skipað í húsinu og Akureyringar
þakka Eggert sönglistina, ritmennsk-
una og ættjarðarástina þannig á við-
eigandi hátt.
J. N.
Stakar
karlmannsbuxur
nýkomnar —
lágt verð
Brynjólfur Sveinsson h.f.