Dagur - 11.06.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 11.06.1947, Blaðsíða 1
•iiiitiiiiiimtiiMitffiiHiiiimiiiiiinifiiiiiMiiiitmiiimitMiiiii* ! , I Nýtt Ákahneyksli 1 á Siglufirði ! ! I Vinnubrögðin við síldar- í I verksmiðjurnar líkust I | skipulagðri skemmdar- I starfsemi } I Bygging mjöihússins í Siglu-1 { íirði er fræg um land allt. — | | Þetta stóra hús var þannig | | byggt, að þaðþoldi ekki sn jóa- i i lög og hrundi þakið því í vet-1 | ur. En byggingasagan er ekki | i öll sögð með þessu. Ráðsntenn | j Aka völdu mjölhúsínu stað í 1 | mýri. Samkvæmt frásögn | { Neista í Siglufirði er nú kom- | i ið í íljós, að undirstöðurn'ar | i eru signar og ónýtar og halda | { okki stoðum í stormi. Telur i i blaðið líklegast að liúsið koini | i að litlum sem engum notum i i í sumar. Enn segir Neisti: { | „Við endann á mjölhúsinu | í standa lýsisgeymarnir. i»eir I { eru byggðir á mýri, sem er 8l/> i metri á dýpt ofan á fast land. | Þótt lýsi sé íéttara en vatn i i vilja geymamir samt ekki | I fljóta ofan á mýrinni. Þeir eru | I farnir að síga til botns. F.ng-| i inn veit hve langt þeir síga og I I er ekki enn vitað hvort unnt | | er að gera þá að öruggii lýsis-1 1 geymslu. . . . “ Kunnugir full- i {yrða, að það mundi ganga { I brjálæði næst, að láta lýsi | {margra miljón króna virði, í { í þessa geyma. — Þessi ráðs- { 1 mennska á framkvæmdum { i ríkisins, er hafa geysilega |»ýð-1 m æt9 ■ i oi IJ IC XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 11. júní 1947 23. tbl. StöSvun síldarverksmiSjanna er lakmark Kommúnista Boða ólöglegt verkfall á Siglufirði, og á Akureyri vinna þeir að því að eyðileggja starfrækslu Krossanesverksmiðjunnar Brezkur háskóli heiðrar prófessor Nordal í maí sl. heiðraði háskólinn í Leeds ýmsa íræga menn á sviði vísinda og lista o£ aireka í þágu brezku þjóðarinnar. I hópi þessara úrvalsmantia var prófes- sor Sigurður Nordal. — Myndin er frá hinni hátíðleéu athöfn. Prófessor Nor- dal er f 2. röð, sem næst aftan við kanzlara háskólans (í skrautkápu). Á meðal heiðursdoktoranna voru Cunningham aðmíráll, fremsta röð yzt t. v. oé Dob- bie, fyrrverandi Iandstjóri á Malta (2. maður frá hæéri). {ingu fyrir þjóðarbúskapinn, |! Lciffliskip SIS affermir hér bifreiðar 02 { er svo furðuleg, að líkast er { ” * alls konar annan varning {því, að um skipulagða { | skemmdarstarfsemi við síldar-1 | útveginn sé að ræða. Virðist | | kominn tími til að láta fara { I fram opinbera rannsókn á 1 I öllu athæfi kommúnista um { | fjárreiður og smíðar nýju síld- { | arverksmiðjanna. J,, MMMMMMlllimtllttlttllMIMMtlllMIIMHIIMIMIItllllllllllllll* Unnið að samsetningu vörubifreiða í öllum verk- stæðum bæjarins Um sl. helgi kom hingað e/s. fullfermi af alls konar vörum, Sambands ísl. J sem skipað verður á land hér og beint frá Skipið hefir Varg, leiguskip samvinnufélaga, Bandaríkjunum. Virðuleg minningarathöfn og jarðarför þeirra, sem fórust í flugslysinu Síðastliðinn fimmtudag fór Daginn eftir voru þeir, sem, Kommúnistablað rekur áróður fyrir verkfalli sjómanna á síldarskipum Kommúnistar reka nú skipulagða skemmdarstarfsemi gegn at- vinnuvegum og fjárhagsafkomu þjóðarinnar víða unt landið og hyggjast með þeim brögðum koma öllu atvinnulífi í kaldakol og núverandi ríkisstjórn lrá völldum og fonáðum í þjóðfélaginu. Upp- haf þessarar starfsemi er að finna í hópi kommúnistiskra ofbeldis- manna í Reykjavík, en fylgismenn þeirra úti um landið ganga og með oddi og egg að skemmdarstairfseminni, þótt andspyma verka- manna gegn þessu athæfi öllu sé harðari víðast hvar úti um landið en í Reykjavík. fram í Akureyrarkirkju minn- ingarathöfn um þá úr flugvél- inni TF—ISI, er fluttir voru héð- an til Reykjavíkur. Athöfnin hófst klukkan 4 síðdegis og var kirkjan þéttskipuð fólki. Séra Pétur Sigurgedrsson flutti bæn, kirkjukórinn söng, mulir stjórn Björgvins Guðmundsson- ar, er éinnig lék sólo á kirkjuorg- elið. Theo Andersen lék einleik á íiðlu. Að athöfninni lokinni voru kisturnar bornar á vörubifreiðar. Oddfellowar báru kistu Garðars Þorsteinssonar, en Geysisfélagar aðrar. Síðan héldu bifreiðarnar sem leið liggur að Torfunefs- bryggju, en þar lá varðskipið Ægir, er flytja skyldi líkin suður. Mikill mannfjöldi stóð báðuni mtgin gatna og á bryggjunni. — Lúðrasveit Akureyrar lék sorgar- lög á meðan kisturnar voru hafn- ar um borð, en Geysir söng sálm- inn „Hærra minn Guð til þín“, um leið og Ægir leysti landfestar og lagði frá bryggjunni. Athöfn þessi var hátíðleg og virðuleg, svo sem frekast var á kosið. á öðrum höfnum fyrir norðan og austan og vestan. Er þetta fvrsta sigling á vegum SÍS með alls kyns verzlunarvaming beint hingað, án umhleðslu í Revkja- vík. Með skipinu eru m. a. 186 vörubifreiðar á vegum SÍS, grafnir eru í Akureyrarkirk ju-1 nokkuð af' landbúnaðarvélum og garði jarðsettir, og' hófst sú at- alls kYns aimar varnmgur. Fjöldi höfn klukkan 1 síðdegis. Mörg 1 manna vinnur nú að uþpsktptm hundruð manns stóðu úti fvrir | úr &kiPinu og í öllum bifreiða- kirkjudyrum á meðan athöfnin ! verkstæðum bæjarms er unmð af fór fram, þuí að ekki rúmuðqst j kaPl3Í við samsetnmgu vörubif- allir inni. Var útvarpað úr kirkj- reiða- Þessi skipskama færir Ak- unni, bæði um nágrenni hennar, ureyringum heim sannmn um og í gegnum útvarpsstöðina í Verkfall Dagsbrúnar hafið. Verkfall Dagsbrúnar í Reykja- \ ík er hafið og er öll vinna Jiar stöðvuð og skipaafgreiðslur. Ým- is iðnaðarfyrirtæki eru um það b'.l að hætta störfum vegna þess, að hráefin nást ek'ki úr skipum eða frá skipaafgreiðslum. Að því mun reka, að fyrirtæki um^ land- ið stöðvist einnig vegna hráefna- skorts. Með þessum hætti næi skemmdarstarfsemi kommúnista langt út fyrir svið Dagsbrúnar, svo sem einnig mun vera til ætl- azt. — Reykjavíkurblöðin spá löngu verkfalli. Aðalsókninni stefnt gegn síldariðnaðinum. Augljóst er hins vegar, að aðal- mark kommúnista er stöðvun síldariðnaðarins og síldarútvegs ins, þvi að þar næst bezt til líf- æðar þjóðarbúskaparins um þess- ar mundir. Kommúnistar hata nú l)oðað verkfall hjá Síldarverk- smiðjum rakisins frá 20. júní, og er Jrað verkfall ólöglegt með öihi þvi að miðlunartillaga sáttasem; ara, Þorsteins M. Jónssonar, var samþykkt í almennri atkvæða- greiðslu Þróttarfélaga í Siglu firði í sl. viku, þrátt fyrir harð- vítuga andspyrnu kommúnista Með verkfallshótun sinni í trássi við lög og rétt, sýna kommúnist Reykjavík. Kirkju'kór Akureyrar söng, Björgvin Guðmundsson lék einleik á orgel og Theo And- ersen á fiðlu. Séra Sigurður Stef- ánsson og séra Pétur Sigurgeirs- son fluttu ræður. Kisturnar voru því næst bornar á vörubíla, sem biðu í skipulegri röð úti fyrir. Skátar gengu fylktu liði fyrir kistunum. í kirkjugarði þjón- uðu sér Pétur Sigurgeirsson. séra Sig. Stefánsson og séra Benjamín Kristjánsson, og flutPÍ hann að- alræðuna. Athöfnin var öll mjög fögur og virðuleg. Blær sorgar og al- vöru rfkti yfir bænum báða þessa daga. Verzlunum og fyrirtækj- beint og án'umskipunar, og hún gefnr nokkra innsýn í það, hvern hag Reykjavíkurbær hefir h.aft af því að undanförnu, að öll ut- anlandsverzlun landsmanna hef- ir farið í gegnum hendur Reyk- víkinga. það, hverja þýðingu það hefir fyri' atvinnuln'fið, að fá vörur ar það> að þeir svífast einskis tii Góð aflasala Kaldbaks 1 gærmorgun seldi „Kaldbak- ur“ afla sinn í Grimsby. Reynd- ist hann vera 4-217 kit og seldist fyrir 11.309 sterlingspund. Er þetta ágæt sala miðað við Jaað, hvernig nrarkaðurinn hefir verið að undanförnu. Hefir fyrsta um lokað frá kl. 3 fyrri daginn ' veiðiför skipsins því í alla staði en frá kl. 12 seinni daginn, ‘ orðið hin giftusamlegasta. Jress að koma tilræði sínu fram Aðdragandi þessa Siglufjarð arverkfalls er einstæður og ein kennandi fyrir siðferði kommún- ista. Hinn 26. apríl samjrykktu umboðsmenn Þróttar og SR sam- eiginlega heildartillögu um breytingar á gildandi kjarabóta- samningum og undirrituðu til- löguna. í henni var tekið fram, að aðilar „skuli hafa Sagt til eigi síðar en 2. næsta mánaðar (maí) hvort þeir samþykkja hana (till- löguna), og að fengnu samþykki beggja aðila skuli samningar undinitaðir“. Stjórn SR sam- þykkti tillöguna á tilsettum tíma og þar með tálinn Þóroddur Guð mundsson, en stjórn Þróttar fékkst aldrei til þess að bera hana undir atkvæði félagsmanna. Svo stóðu málin, er sáttasemjari norð anlands, Þorsteinn M. Jónsson, var kvaddur til Siglufjarðar í sl. viku, til þess að miðla málum. Sáttatilraunir lrans báru ékki árangur, og þar sem svo hafði virzt, að báðir deiluaðilar hefðu verið ánægðir með sameiginlega tillögu í maíbyrjun, en annar að- ilinn, verkamenn í Þrótti, höfðu ekki fengið að segja álit sitt á henni, lét sáttasemjari allsherjar- atkvæðagreiðslu fara fram um hana, en til þess hefir hann heim- ild í lögum. Kommúnistar í stjórn Þróttar neituðu að lið- sinna við atkvæðagreiðsluna, skipa kjörstjórn og leggja fram félagaskrá, svo sem þeim bar þó skylda til samkvæmt vinnulög- gjöfinni. Gerðu þeir auk heldur tilraun til þess að fá Þorstein M. Jónsson settan úr sáttasemjara- embættinu með þeim forsend- um, að hann ætti sæti í bæjar- stjórn Akureyrar! Á kjörstað við- höfðu þeir ólöglegan áróður gegn atkvæðagreiðslunni og ó- viðurkvæmilegar aðdróttanir að sáttasemjara, en allt kom (yrir ekki. Verkamenn í Þrótti sam- þykktu tillögu sáttasemjara með 164 atkv. gegn 32. Var það meiri þáttttaka en í atkvæðagreiðslu kommúnista um uppsögn samn- inganna á sinni tíð. Þar með var deilan leyst lögum samkvamit. Fn kommúnistar virða ekki lög ,og tilkynntu strax að jreir mundu liafa úrskurð félags- nranna að engu og lrefja verkfail 20. júní. Allar aðfarir þeirra í sambandi við þetta mál niinna mjög á kaupfélagsmálin frægu í Siglufirði, enda koma sömu kommúnistarnir helzt nú. við sögu Tilræðið við Krossanes. Þau furðulegu tíðindi hafa nú gerzt hér, í sambandi við þessa allsherjarsókn kpmmúnista. að fylgifiskar þeirra hér, með Stein- grím Aðalsteinsson, alþingis- mann, bæjarfulltrúa og Krossa- (Framh. á 7. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.