Dagur - 27.08.1947, Page 1

Dagur - 27.08.1947, Page 1
\Vetrarlægi40-50 fiski skipa á Akureyri „má teljast ónothæft” „Skipastóllinn allnr íaugfljósri hættu á vetri komanda", — segir hajnarnefnd og btejarrdö. Á sameiginlegum fundi bæjarráðs og hafnarnefndar Akureyrar, 11. þ. mán., skýrði bæjarstjóri frá því, að Magnús Konráðsson, verkfræðingur á vitamálaskrifstofunni heifði tjáð sér, að SÍS í Reykjavík!; hefði fengið tilboð í jám til viðgerða á Torufnefsbryggj- unni. Nefndirnar samþykktu að fara fram á við vitamála- skrifstofuna, að hún sæki um innflutnings- og gjaldeyris- leyfi fyrir efni, í viðgerð og stækkun á bryggjunni og geri pantanir á efni í hána að ! fengnu gjaldeyris- og innflutn- !! ingsleyfi. Jafnframt vilja nefndimar benda á, að nú mundu fáanleg steinsteypt ker, og óska eftir, að vitamála- skrifstofan taki til athugunar nú þegar, hvort til mála komi að nota slík ker í bryggjuna, og þó sérstaklega, hvort ekki megi setja í haust eitt ker við endann á bryggjunni til skýlis fyrir bátakvína í stað timbur- ranans, sem bilaði á síðastliðn- um vetri. Nefndirnar skora á vita- málaskrifstofuna að vinda; \ bráðan bug að þessum fram- kvæmdum, þar sem skipakvíin er eina vetrarlægi fiskiskipa Eyfirðinga, Þingeyinga og ; fleiri, eða a!lls 40—50 skipa. Skipakvíin má nú teljast ónothæf, og allur þessi skipa- stóll í augljósri hættu á vetri komanda. Byggingaleyfi ekki veitt, nema f járfestingarleyfi sé fyrst fengið Fjárhagsráð hefir óskað eftir því, að bæjarstjórn hér veiti framt'egis engin ný leyfi til hús- bygginga eða annarrar mann- virkjagerðar, sem fjárfestingar- leyfi þarf til samkv. gildandi reglum, nema hlutaðeigandi að- ilji hafi fyrst tryggt sér fjárfest- ingarleyfi, — þ. e. leyfi Fjárhags- ráðs til þess að ráðast í bygging- una. fi AGUR XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 27. ágúst 1947 33. tbl. Neytendur eiga sjálfir að ráða, hvert þeir beina viðskiptum sínum Dóra og Haraldur Sigurðs- son halda söng- og píanó- hljómleika hér í kvöld Dóttir þeirra, Elísabet Haralds- dóttir, hélt fyrstu píanóhljóm- leika sína í Nýja-Bíó í gærkveldi. Hin ágætu listahjón Dóra og Haraldur Sigurðsson eru nýkom- in til landsins og halda fyrstu hljómleika sína hér á landi í þetta sinn f Nýja-Bíó hér í bæn- um kl. 7 í kvöld. Er það jafnan mikill viðburður í tónlistarlífi þjóðarinnar, þegar þau hjón korna og Játa til sín heyra hér á landi, og er okkur Aikureyring- um sérstakUr heiður að því, að þau skuli leyfa okkur, fyretum allra landsmanna, að njóta listar sinnar í þetta sinn. Þá eru það séretök og ánægju- leg tíðindi í hinu annars svo fá- breytta tóhliistarlífi þessa bæjar, að dóttir þeirra hjóna, Elísabet, hélt hina fyrstu opinberu píanó- hljómleika sína hér í bænurn í gærkvöldi. Er ungfrúin talin óvenjulega efnilegur píanóleik- ari og sérlega listræn, svo sem hún á ættir til. Því miður verður nánari umsögn um þennan sér- stæða tónlistarviðburð að bíða nzesta blaðs, þvl að blaðið var þegar fullbúið til prentunar, er hljómleikarnir voru haldnir. Báðir þessir hljómleikar eru haldnir á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Smáhýsahverfi norðan Þingvallastrætis Bæjarráð hefir samþykkt að skipulagt verði svæði norðan Þingvailastrætis fyrir einnar hæð- ar hús, sem leyít sé að gerð verði úr léttu efni, svo sem timbri og asbesti. Enn svifa fallhlifarhermenn til jarðar úr háloftunum. — í þetta sinn ráögera Gyðingar aÖ senda ólöglega innflytj- endur til Landsins helga i flugvélum og láta þá svifa á laun til jarðar í fall- hlifum, sem eins honar „þjófa úr heiðsklru lofti". Sótt um fjárfestingarleyfi vegna aðkallandi fram- kvæmda bæjarfélagsins Bæjarráð hefir falið bæjar- stjóra og bæjarverkfræðingi að sækja um fjárfestingarleyfi til Fjárhagsráðs til eftirtalinna framkvæmda: Sundstæðisbygg- ingar, slökkvistöðvar, viðbótar við gagnfræðaskólann, alrnenn- ingssalernis, byggingar 12 íbúða, vatnsveituviðbótar, hafnarmann- virkja, dráttarbrautar, rafveitu- viðbótar, efni til gatnagerðar, kaupa á áhöldum, svosemjarðýtu og veghefli og annarra fram- kværnda, sem nauðsynlegar eru á næstunni. Kaupfélag Eyfirðinga reisir sérstaka olíukynta hitunarmiðstöð Eyrir Mjólkursam- lagið, verksmiðj- urnár í Grófargili og verzlunarbygg- ingar sínar við Kaupvangstorg og Hafnarstræti. — í ketilhúsinu verða fullkomin tæki til reykvarna. Mynd sú, er hér birtist, er áf líkami því af Mjólkursam- lagi KEA, er sýnt var í mjólkuriðn- aðardeild SÍS á landbúnaðarsýn- ingunni í Rvík nú í sumar. Fulltrúar Framsóknarmanna í ríkisstjórn og viðskiptaráði vilja, að þau ákvæði laganna um við- skiptaráð, er mæla svo fyrir, „að neytendur geti haft viðskipti þar, sem þeir telja sér hagkvæmast að verzla", - séu annað og meira en dauður bók- stafur Hik og neitun meirihluta viðskiptaráðs og rík- isstjórnar skapaði skilyrði til hömstrunar Það hefir vakið noikkra gremju nreðai almennings í landinu — og ekki að ástæðulausu — að skiammtanir þær á ýmsum vöru- tegundum, sem ákveðnar hafa verið af Fjárhagsráði og Við- skiptanefnd, hafa verið fyrir- skipaðar smám saman, enókkiall- ar í einu, og þannig sköpuð skil- yrði til hömstrunar. Var þetta einkum áberandi í Reykjavík og hinum stærri bæjum úti um land. Þá hafa þessar skammtanir og takmarkanir og reglur þar um þótt allhandahófslegar og ekki gjörhugsaðar í ýmsum greinum. Ástæður þær, sem valdið hafa þe'ssum mistökum, skýrast að nokkru í viðtali, sem „Tíminn" hefir nýlega átt við Hermann Jónasson, annan fulltrúa Fram- sóknarflokksins í Fjárhagsráði. Þar.sem Morgunbl. og fleiri blöð hafa geisað mjög út af þessum upplýsingum og hermt rangt og viliandi frá þeim að ýmsu leyti, þykir rétt að birta hér megin- atriði viðtals þessa. * — Hvers vegna voru ekki skammtanir ákveðnar allar í einu? spyr blaðið. — Meginástæðan er sú, að Fjárhagsráð er alveg nýtekið til starfa. Verk þess hingað til hefir verið að verulegu leyti fólgið í því að kynna sér ástæðurnar í gjaldeyrismálunum og fjárhags- málunum yfirleitt. Sú athugun leiddi strax í ljós, að ekki yrði komizt hjá víðtækri skömmtun, og hafa slíkar ráðstafanir dregizt alltof lengi. En það er hinsvegar ekkert áhlaupaverk að korna henni í framkvæmd. Það tekur minnst hálfan mánuð að prenta seðla og koma þeim út um land og mikill vandi er að gera bráða- birgðaráðstafanir, sem komi að haldi. Auk þess eru jafnan nokk- uð skiptar skoðanir um, hvernig skömmtun skuli háttað. Við Sig- tryggur Klemensson lögðum fram fyrra miðvikudag ákveðnar tiilögur um skömmtun á mörg- um vörutegundum. Þessar tillög- ur fólu það í sér, að okkar áliti, að svo að segja var útilokað, að verzlanir seldu vörur, meðan ver- ið var að koma skömmtuninni í framkvæmd. Samkvæmt þeim skyldu innflutningsleyfi til verzl- ana vera í samræmi við þá upp- hæð í skömmtunarseðlum, sem þær afhentu viðskiptanefnd.. Með því að selja vörur áður en skömmtunin gekk í gildi, rýrðu verzlanirnar því möguleika sinn fyrir viðskiptum í framtíðinni. Jafnframt var það ákvæði í tillög- um okkar, að kæmi í Ijós við vörutalningu, þegar skömmtun- in gengi í gildi, að einhverjar verzlanir hefðu litlar birgðir með tilliti til fyrra innflutnings síns, skyldi viðskiptanefnd heim- ilt að veita þeim fyrirframleyfi, er greiddust síðar með skömmt- unareeðlum. Meirihluti Fjár- hagsráðs taldi sig ekki geta tekið afstöðu til þessara tilfagna á því stigi, enda eru þær iriikil breyt- ing frá gildandi innflutningis- reglum. Niðurstaðan varð því sú, að meirihlutinn ákvað skömmt- un á slkófatnaði, en dráttur varð á öðrum framkvæmdum. Við Sig- tryggur Klemensson tókum ekki þátt 'í þeirri ákvörðun, þar sem við vildum strax láta ákveða víð- tækari skömmtun, og taka upp bráðabirgðaregiur samkvæmt því. — Var fallizt á reglu ykkar Sigtryggs, þegar skömmtunin á vefnaðarvörum, búsáhöldum og hreinlætisvörum var ákveðin? — Seint í fyrri viku bar Finn- ur Jónisson fram miðlunartil- lögu, þar sem tillögur ökkar Sig- tryggs voru teknar upp í aðal- atriðum, en bætt við þær því, að úttekt rnanna á þeim tíma, þegar beðið væri eftir skömmtunar- seðlum, skyldi skráð, og siíðan dregnir ifrá seðlar, er henni svar- aði. Með þessu var ætlazt til, að enn tryggilegar væri komið í veg fýrir hömstrun. Við Sigtryggur Klemensison fél'lumst á þessa til- lögu og var hún því samþykkt í Fjárhagsráði. Minnihlutinn undi ekki þessari afgreiðsiu og skaut málinu til ríkisstjórnarinnar, eins og heimilt er samkvæmt (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.