Dagur - 01.10.1947, Síða 7

Dagur - 01.10.1947, Síða 7
Miðvikudagur 1. október 1947 DAGUR Margir liafa beðið óþreyjufull- ir eflir þessari bók, síðan það frétlist, að þessi sérkennilegi og orðriki rithöfundur hefði í smiðum frumsamda bók, er fjallaði um sannsögulega at- burði úr lifi hans sjdlfs. Helgi Valtýsson: A Dælainýrum Sagan gerist að mestu uppi undir Jötunfjöllum í Noregi, þar sem fannkyngi og fnosthörkur ráða ríkjum á vetrum. Þarna efra, á Dcelamýrum, gerast örlagaríkir atburðir og mörg ævintýri og merkileg, enda er þar sérstæður heimur sagna og ævintýra, dýrðlegur og dulúðugur á sína vísu, en ægiþrunginn og heiftúðug- ur, þegar því er að skipta. Það er löngu viðukennt, að stíll Helga Valtýssonar er sérkennilega listrænn og ljóðrænn, og slunginn heill- andi töirum. — Á Dælamýrum er skemmtileg og ógleymanleg bók. V æringjar Þessar skemmtilegu og snjöllu smásögur eftir Helga Valtýsson komu út 1935 og hlutu miklar vinsældir, enda taldar taka frarn flestum íslenzkum smásögum siðari ára, og sumar þeirra hreinustu perlur. — Vœringjar hafa verið ófáanleg bók um nokkurra ára skeið, en nú hafa komið í leitirnar nokkur eintök, sem send hafa verið til bóksala, með gamla verðinu. Gefst því mönnum enn kostur að eignast þessar snjöllu mannlífs- myndir úr íslenzku nútíðarlífi. LUMA RAFMAGNSPERUR eru beztar Seldar í öllum kaupfélögum landsins Samband ísl. samvinnufélaga jiHHiHHHHHiHHHfHHHHHHHHHHHHHiHmiHHHHmHHniHHiHHHHiHHMHHHHHiHHHHiHHmiHHHHmmHHmHHmi mj. Hrossasmölun SAM VIN N UTRYYGGING AR wmmim 'W Það er ánægja á Íieímilmu þegar sýnd eru skilríkin fyrir þvi, að allt sé tryggt, sem tryggt verður. TRYGGIÐ EIGUR YÐAR, og veitið heimilinu ánægju og öryggi. Talið við Vátryggingadeild IÐUNNAR skór endast bezt! Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn, ' sem fáanlegur er. Gangið í Iðunnar skóm. Skinnaverksmiðjan Iðunn Haustbær kýr til sölu. — Upplýsingar gefur Heiðrekur Guðmundsson, Kaupfélagi Verkamanna. Kýr til sölu. A. v. á. Hestur og kýr til sölu. — Nánari upplýsingar gefur Falur Friðjónsson, Norðurgötu 51. Karlmannsreiðhjól til sölu. — Tækifærisverð. A. v. á. Sendiferðahíll Er kaupandi að litlum sendi- ferðabíl. Ásgrimur Stefánsson, Skipagötu 5. Laugardaginn 11. október 1947 fer fram hrossasmölun í Arnameshreppi. Ber ábúendum jarða í hreppnum að smala sín heimalönd og reka öll ókunnug hross að Reistarárrétt. — Hrossin eiga að vera komin í rétt kl. 12 á hádegi. Oddviti Arnarneshrepps. Tii'iMMiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiMiiMmiiMiiiiiiiMiiittiMMKMiiiMiiiniMiimniiimmMmimiiiMiiiiiininiMimiHiiNimiiiituifmHMii* ‘IMMIIIIIIIIMIMIMIMIIIMIMIIIIIIIIIIIIMIIMIMMIIMIMMIMIIIIMIIMIMMIIIMIMIIIMMMIIMMMMIMMIUIIMUIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMINIiy I Tilkynning Að gefnu tilefni skal á það bent, að samkvæmt reglugerð | = framleiðsluráðs landbúnaðarins frá 8. ágúst 1947, hefur eng- | | inn heimild til að slátra hrossum utan viðurkenndra slátur- | | húsa, né selja hrossakjöt, nema það hafi verið flokkað og 1 | stimplað á fyrirskipaðan hátt. I 5 : s Brot gegn fyrirmælum þessum varða háum sektum. : s Heilbrigðisnef nd. IIIIIMIIMIIIMIMIIIMIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIII ■MMMIMMMMMMMMMMMM IMHHHHHHHHHHHHHHHHMMHMMMMI iiimmmmmmiMmmMimmmMMmiiMa IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMII,,. Hrossasmölun Unglingsstúlka óskast til að gæta barna, hálf- an eða allan daginn. — Hátt kaup . A. v. á. Nokkrir skólapiltar eða menn í þrifalegri vinqu, geta fengið fæði í vetur. A. v. á. Nýr eða nýlegur Jeppi óskast, til kaups nú þegar. • S. N. E., Grísabóli, Akureyri. fer fram í Glæsibæjarhreppi mánudaginn 6. október [ næstkomandi. Hrossin verða réttuð samdægurs í Vagla- i rétt og Glerárrétt. Með óskilahross verður farið sam- i kvæmt fjárskilareglugerð Eyjafjarðarsýslu. Oddviti Glæsibæjarhrepps. i ■ • • § r '*ímmimmiiiiiimimimimmimmmmmiiiiimimiimimiiiiiimmi ii iiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimmm iii MiMMiin mMMiiimii mimimiimT Bændur! Dráttarvélar og aðrar landbúnaðarvélar tök- um við til viðgerðar nú þegar. Ath.l Getum geymt í vetur þær vélar, sem komið verður með. VÉLSMIÐJAN ODDI H. F. . Landbúnaðardeild. Nofið Flóru og Gula bandið!

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.