Dagur - 07.01.1948, Page 8

Dagur - 07.01.1948, Page 8
8 Miðvikudaginn 7. janúar 1948 Dagur Býður sig fram ingarinnar á Norðurlöndum Frk. Asina Snorradóttir segir frá sexj^ mánaða dvöl meðal samvinnukvennaf á Norðurlöndum og í Bretlandi Frk. Anna S. Snorradóttir, stúdent, er nýkomin hingað til bæjarins eftir hálfs árs dvöl á Norðurlöndum og í Bretlandi. Hún dvaldi lengst ? ' Snemma að morgni annan jóla- ; dag kom eldur upp í mjölgeymslu S.K.N. á Siglufirði og skemmdist | nokkuð af mjöli, en flytja varð | það af mjölinu, sem eldurinn r komst ekki í, í hluta af hinni cV stóru mjölgeymslu frá 1946. Strax og eldsins varS vart var * brunaliðið kallað á vettvang. áða niðurlögum Merkisafmæli nokkurra borgara er á félagsstarfsemi kvenna í sænsku og brezku kaupfélögunum. Dagur kom að máli við ungfrú Onnu og bað hana að segja les- endum blaðsins eitthvað úr þess- ari ferð. — Eg fór utan í júníbyrjun, til Danmerkur, og var um mánaðar- tíma á norrænu kennaranám- skiði, sem haldið var í Askov á Jótlandi. Þetta námskeið sóttu kennarar frá öllum Norðurlönd- unum, þar á meðal nokkrir ís- lendingar. Þetta námskeið var í senn fróðlegt og ánægjulegt, en ástæðulaust að eyða mörgum orðum að því hér, því að nokkrir þeirra kennara, sem sóttu það, hafa gert ýtarlega grein fyrir því í blöðum og tímaritum. Þégar námskeiðinu lauk, fór eg til Stokkhólms til þess að hefja þar nám hjá sænska samvinnu- sambandinu KF, og dvaldi þar í þrjá mánuði. Eg lagði einkum áherzlu á að kynna mér félags- starfsemi kvenna innan sam- vinnuhreyfingarinnar, en hún er mjög mikil og fjölbreytt. Segja má, að þessi starfsemi samvinnu- kvenna í Svíþjóð sé tvíþætt, þannig, að í landinu eru starf- andi samvinnukvenfélög (kvinno- giller), sem eru nú búin að starfa í 40 ár sum hver. Þessi félög starfa algjörlega sjálfstætt, en styrkt af kaupfélögum hvers byggðarlags og af samvinnusam- bandinu. Félög þessi fást við margs konar verkefni, en yfirleitt mun mega segja, að þau láti eink- um til sín taka á sviði upplýs- ingamálanna og^vinni jafnframt að því, að leiðbeina í samvinnu- starfinu þannig, að starfsemi kaupfélaganna komi húsmæðrun- um að sem mestum notum. Þessi félög hafa með sér samband, sem hefir aðalaðsetur í Stokkhólmi, en það samband er síðan meðlim- ur í alþjóðasambandi samvinnu- kvenna. Hinn þáttur starfsins, sem er mun yngri og með meira nýtízku sniði, er húsmæðradeild- in, sem er ein deild sænska sam- bandsins KF. Þessi deild KF er upplýsingadeild fyrir húsmæð- urnar í öllum kaupfélögunum. Þar starfa margar ráðnar kennslukonur, sem ferðast um nýlega tekið upp starfsemi, sem mikla athygli vekur og hefir mikla þýðingu fyrir útbreiðslu- starfsemi sænsku samvinnufélag- anna. Það er smábarnaleikfimi og danskennsla. Húsmæðradeildin býður mæðrunum að senda börn sín í þessar kennslustundir, öll- um húsmæðrum, hvort sem þær eru í félögunum eða ekki. Þetta er vinsælt og hefir vakið mikla athygli. — Húsmæðradeildin er annars að verulegu leyti tengi- liður í milli sambandsins og hús- mæðranna í landinu. Húsmæð- urnar koma óskum sínum á fram- færi við hana, senda henni álit sitt á ýmsum framleiðsluvörum sam- bandsins o. s. frv. Yfirleitt má segja, að þessi tenging sé sterk og traust og starfið ákaflega fjöl- þætt, til mikils gagns fyrir heim- ilin í landinu og samvinnufé- lagsskapinn í heild. Þá sótti eg einnig fyrirlestra í skóla sænsku samvinnumann- anna í Vár Gárd og kynntist dálítið bréfaskóla þeirra og náms- flokkastarfsemi. Auk þess fékk eg tækifæri til þess að sjá starf- semi allmargra kaupfélaga í Sví- þjóð og var það mjög lærdóms- ríkt og skemmtilegt. Kynntist þú nokkuð slíkri kvennastarfsenii í hinum Norður- Iöndunum? Mér var boðið að koma til Finnlands og sjá sænsku kvenna- félögin að starfi innan finnska samvinnusambandsins KK, en því miður gat eg ekki þegið það boð. En samtök finnsku kvenn- anna eru einnig mjög merk og hafa mörgu góðu til leiðar komið fyrir samvinnumálin í Finnlandi. í Danmörku eru starfandi hús- maéðrafélög innan samvinnu- hreyfingarinnar, en sú starfsemi er yngri en í Svíþjóð og miklu skemmra á veg komin. Um 3000 danskar konur eru í þessum sam- tökum og ríkir mikill áhugi fyrir því að efla þessi samtök og gera þau fjölmennari. Dönsku kon- urnar hafa m. a. beitt sér fyrir gagnkvæmum húsmæðraheim- söknum, t. d. hafa þær heimsótt norskar húsmæður og norskar Henry Wallace, fyrrv. varaforseti Bandaríkjanna, hefir tilkynnt, að hann muni verða í kjöri í forseta- kosningunum í haust af hálfu nýs flokks frjálslyndra manna, Wall- lace er mikill andstæðingur utan- ríkisstefnu þeirra Trumans og Marshalls og telur sig halda fram skoðunum Roosevelts. — Þessar kenningar Wallace hafa orðið til þess að frú Roosevelt hefir and- mælt því opinberlega, að hann geti kallazt starfa í anda Roose- velts forseta. Nú um hátíðirnar og áramótin hafa nokkrir kunnir borgarar bæjarins átt merkisafmæli. — Steingrímur Jónsson, fyrrv. bæj- arfógeti og sýslumaður, varð 80 ára 27. desember. Jón Steingríms- son, Lækjargötu 7, varð 70 ára á nýjársdag og í gær átti Friðjón Jensson, tannlæknir, 80 ára af- mæli. Ollum þessum ágætu mönnum var margvíslegur sómi sýndur á þessum merkisdögum. landið og efna til sýnikennslu í húsmæður heimsótt stallsystur matargerð, vefnaði o. fl. hagnýt- sínar í Danmörku. Forstöðukona um greinum. Húsmæðraleikfimin , þessarar starfsemi hafði orð á því sænska heyrir undir þessa deild, j við mig, að æskilegt væri, að við en hún má kallast þjóðarhreyf- | hér heima gætum tekið þátt í ing í Svíþjóð. Þessi deild hefir þessu starfi, og vissulega væri það gáman, þótt ekki sýnist það fært í bráð. Frá Bretum. í október fór eg til Englands og dvaldi þar þangað til nú laust fyrir jólin, er eg hélt heimleiðis. Félagsstarf kvenna í kaupfélög- unum er engin nýjung þar. Það á sér 60 ára sögu að baki. Þeirra starf er meira út á við, þannig, að þær vinna að því að fá konur í stjórn kaupfélaganna og til þess að láta meira til sín taka í al- mennum málum. Þær beita sér og fyrir fræðslufundum og almennri upplýsingastarfsemi. Það vakti sérstaka athygli mína í Bretlandi, hve mikið kon- unum hefir orðið ágengt í þessu efni. Konur sitja mjög víða í stjórnum kaupfélaganna, sums staðar allt að helmingur stjól-nar- meðlima. í Bretlandi var mér boðið að sjá nokkur kaupfélög að starfi, t. d. í Leicester og Birm- ingham, eru það mjög stór og um- fangsmikil fyrirtæki. í nóvember og desember dvaldi eg síðan við brezka samvinnu- skólann í Stamford Hall. Þessi skóli er hinn glæsilegasti. Hann bjó áður við þröng húsakynni í Manchester, en fyrir tveimur ár- um síðan keyptu samvinnumenn frægt -aðalssetur í Stamford Hall, skammt frá Leicester og komu skólanum þar fyrir. Eru þetta geysimikil húsakynni með marg- víslegum þægindum, t. d. sér- stöku, fullkomnu leikhúsi, er tekur 300 manns í sæti, öllum hugsanlegum útbúnaði tilíþrótta- iðkana, sundlaug o. m. fl. Þarna stunda nám rúmlega 100 nemend- ur, sendir af brezku kaupfélög- unum, þar að auki fjölmargir nemendur frá nýlendum Breta, samveldislöndunum og frá er- lendum þjóðum. Þetta er á allan hátt hin merkasta stofnun og á nú við hin ágætustu skilyrði að búa. Sjóðstofmin til heiðurs Sigurði skólameistara Nýlega barst Sigurði Guð- mundssyni skólameistara bréf frá gömlum nemanda Menntaskólans hér, Hafliða Halldórssyni, forstj. í Reykjavík, og fylgdu 5000 kr. bréfinu. Var það ósk gefandans, að með upphæð þessari yrði stofnaður sjóður við skólann, er bæri nafn Sigurðar skólameist- ara. Skipulagi sjóðsins og vei'k- efnum á Sigurður sjálfur að ráða. eldsins áður en verulegt tjón hafði orðið á mjölinu. Á sama tíma var hafizt handa um að flytja það af mjölinu, sem aldur- inn hafði ekki komizt í, í stóru skemmuna frá 1946, það er að segja þann liluta hennar sem uppi stendur. Hún hefir þó ekki verið talin nógu góð geymsla fyrir mjöl vegna þess, að óttazt hefir verið um að vatn kæmist að því í þíðviðri, auk þess sem fennt hefir inn í húsið með þak- skeggi. Allmikils hita hefir orðið.vart á síðustu vikum í mjölgeymslu- húsunum, en ekki er talið að hann komi til með að valda veru- legu tjóni úr því sem komið er. Hins vegar eru síldarverksmiðj- urnar svo illa staddar með mjöl- geymslur eftir að þessi bruni hef- ir átt sér stað að ekki verður unnt í bili að starfrækja nema eina verksmiðjuna, S. R. P. Eru öll mjölgeymsluhúsin yfirfull. Hins vegar er von á þrem skipum til Siglufjarðar í þessari viku, er eiga að taka mjöl og verður reynt að losna við mjölið eins fljótt og unnt er. Nokkuð er það þó komið undir veðri, hvernig gengur að skipa mjölinu út, því að skipin eru stór og geta ekki lagzt að bryggju á Siglufirði í hvaða veðri sem er. Um upptök eldsins er ekki vit- að með vissu, en helzt er getið til, að hann eigi rót sína að rekja til breytinga á mjölblæstrinum frá kvarnarlofti út í mjölgeymslu- húsið, og einnig útbúnaði og þurrkofnum verksmiðjanna, en þessar breytingar voru gerðar á síðasta ári að tilhlutun þáverandi íframkvæmdastjóra S.R. Löndunarstöðvim í Keykjavík í gær Flutningamir norður tafsamir vegna stöðugra- illviðra Gæftalítið hefir verið til síld- veiðanna sunnanlands eftir hlé þau, sem urðu á veiðunum um hátíðarnar, en þó hefir nokkur síld borizt til Reykjavíkur, t. d. rösklega 9000 mál í fyrradag. Sjó- menn telja, að enn sé næg síld í Hvalfirði og í Sundunum við Reykjavík. Þótt ekki bærist mikil síld að landi nú fyrstu daga vik- unnar, var samt komin löndunar- stöðvun í Reykjavík í gær. Voru þá engin flutningaskip að hlaða Hvað heldur þú um möguleika þess, að efna hér til meira félags- starfs kvenna í samvinnufélög- unum? Eg tel að hér séu góðir mögu- leikar að ýmsu leyti til þess, og jafnframt mikil nauðsyn að koma á miklu nánari tengslum í milli kaupfélaganna og húsmæðr- anna í sveit og bæ. Væri óskandi, að kaupfélögin í landinu tækju þessi mál til gagngerðrar athug- unar til hagsbóta fyrir heimilin í landinu og samvinnufélagsskap- inn í heild. — nema True Knot, sem tekur síld úr bing þeim í landi, sem safnað var í fyrir hátíðarnar. Flutninga- skipunum hefir gengið erfiðlega að komast til Siglufjarðar með farma sína að undanförnu vegna sífelldra óveðra, og hafa þau legið dögum saman inni á Aðalvík og annars staðar í landvari. Heildar- aflinn á vetrarvertíðinni er nú kominn yfir 600 þúsund mál. Leiguskip SÍS losar vörur hér og á ísafirði Um sl. helgi kom leiguskip SÍS, e/s. Varg, hingað frá Halmstad í Svíþjóð. Skipið flytur kol frá Gdynia í Póllandi, sement frá Aalborg og hurðir frá Halmstad. Sementið og hurðirnar fer hér í land, en kolin verða losuð á ísa- firði. Samband ísl. samvinnufé- laga er eigandi farmsins.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.