Dagur - 14.01.1948, Side 7

Dagur - 14.01.1948, Side 7
iiiiiitiiiiiHuiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiintMiiiiiiffiifiiinii MiSvikudaginn 14. janúar 1948 DAGUR iMiiiiiimiiiiMimiHiiiiimniiiiMiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimumiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiminimmiiimiiiiiiMiinmn* | Bændur í Eyjafirði | og nágrenni! i Seljum þennan og næsta mánuð i | síldarúrskurð til skepnufóðurs. i | Niðursuðuverksmiðjan S í L D hi. [ i Oddeyrartanga. — Sími 490. | ...............................IIIMIIIIIIMIMIIIMIIMIIIIMIMIIIMIIIMMIIMIMIM imiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiip 11111111111111111111111 1111111111111111111111111111111111111111111111111II MMMMMMMMMMMMMMIM Tilkynning : \ : til verzlana Viðskiptanefndin vill ítreka tilkynningu verðlags- stjóra nr. 5/1943, þar sem smásöluverzlunum er gert að | ! skyldu að verðmerkja hjá sér allar vörur, þannig að við- ; skiptamenn þeirra geti sjálfir gengið úr skugga um, ! hvert sé verðið á þeim. í smásöluverzlunum öllum skal hanga skrá um þær vörur, sem hámarksverð er á, og ; gildandi hámarksverðs og raunverulegs söluverðs getið. j Skal skráin vera á stað, þar sem viðskiptamenn eiga i greiðan aðgang að lienni. Jafnan skal getið verðs vöru, | sem höfð er til sýnis í sýningarglugga. ; Reykjavík, 7. janúar 1948. Verðlagsstjórinn. ”M(iMiiiimmiiiiiiinimiiMimiiiimiiiniiiiiiiiiMiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimMMimiUMii»iiiiiiiiiiiiiiiiiii imiimmiiuiiiiiiiiiiiiiimiimmnmmiiiMimmmiiummimimimiMiimmimmmmmmmiimiiiiiiiiiiiiiiiMM* Til sölu • 'Fördson dráttarvél, nteð nýjúrri mótor og jarð- | vihnsluáhöldum, mjög heppileg fyrir hrepps- i búnaðarfélög eða jarðræktarsvæði. i Upplýsingar gefur [ Þórhallur Guðmundsson, Bifreiðaverkstæðið Þórshamar, Akureyri. ; Sírnar: 353 og 484. II MMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMMMUMIIMMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIMMMMIIMIMIMMIIIIMMIIIMIIIIMMIMMIIIMMIIMr IMlMIIMMIIIMMIMIIfllMIMIIIIMM Mimmmmmiiiiiii IMMMMMMMMMMMIIII11111111111111111 i Stúlkur óskast Nokferar stúlkur óskast Niðursuðuverksmiðjan S í L D hi. Oddeyrartanga. — Sírni 490. iMiMmmmmmm immmimmmiM iimmiimmtmm Ársskemmtun Ársskemmtun Trésmiðafélags Akureyrar, með þátt- töku Múrara- og Mdlarafélags A kur.eyrar, verður haldin föstudaginn 16. þ. m. að Hótel ,,NorðurIand“, og hefst kl. 9.30 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel „Norðurland“ miðvikudags- og fimmtudagskvöld 14. og 15. þ. m.y kl. 8—10 bæði kvöldin, if STJÓRNIN. <IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII,yiMIMIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIMIIIIIIII[IM|IM . <11 III....MMMIMMMI..MMMMMMMMI...III Tvær jarðir til sölu | Jarðirnar LEYNINGUR og LEYNINGSEIÓLAR | í Saurbæjarhreppi eru til sölu og lausar til ábúðar í ; næstu fardögum. Jarðirnar seljast til samans. Á jörðunum er 40 dagsláttur slétt og ræktað land, i ; og ennfremur góð skilyrði fyrir meiri ræktun. íbúðarhús er einungis eitt fyrir báðar jarðirnar, með ; mistövðarhitun. ; Einnig fylgir gott beiti- og afréttarland og góður veiði- réttur í Eyjafjarðará fyrir öllu landi jarðanna. — Sörnu- ; leiðis góð skilyrði til rafvirkjunar. Venjulegur réttur áskilinn. — Semja ber við undir- ! ritaðan ábúanda og eiganda jarðanna, Hermann Kristjánsson. íiiiiimiiiiiimiiiimiiiiMmiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmí ,11111111111111111111111111111111111111111111111IIIIII limmiMMIMII 1111MIMMMMMI1111 mmmmmmmmilllll III MMMMMMM'II illMMMMMMIMMM IMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIMM.....III1111 Slll Nr. 31/1947 I frá skömmtunarstjóra } Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. septem- i ber 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif- \ ingu og afhendingu vara, liefur viðskiptanefndin ákveð- ; ið, að frá og með 1. janúar 1948 skuli gera eftirfarandi j breytingar á listanum yfir hinar skönnntuðu vörur: i i l I - y • o x > /. i • . r c Tekin skal upp sköfnmtun á: , , ; Erlendu prjóna- og vefjargarni úr gerfisilki og öðrum i gerfiþráðum (tollskr. nr. 46 B/5). i Erlendu prjóna- og vefjargarni úr ull eða öðru dýra- i hári (tollskr. nr. 47/5). i Erlendu prjóna- og vefjargárni úr baðmull (tollskr. i nr. 48/7). ' f Skömmtun falli niður á: i Lífstykkjum, korselett og brjósthöldurum (tollskr. i nr. 52/26). 1 Beltum, axlaböndum, axlabandasprotum, sokkabönd- i um og ermaböndum (tollskr. nr. 52/27). Teygjuböndum (tollskr. nr. 50/39 og 40). i Hitaflöskum (tollskr. nr. 60/20). i Kjötkvörnum (tollskr. nr. 72/6). | Kaffikvörnum (tollskr. nr. 72/7). í Hitunar-og suðutækjum (tollskr. nr. 73/38). j Straujárnum (tollskr. nr. 73/39). • i Vatnsfötum (tollskr. nr. 63/84). i Vegna birgðakönnunar þeirrar, sem fyrirskipuð lrefur i verið í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 30/1947, er i jafnframt lagt svo fyrir þá, er ber að skila birgðaskýrsl- i um, að tilfæra sérsaklega á skýrslunni, hve miklu birgð- j irnar af þessum vörum nema, aðgreint sérstaklega hið i skammtaða garn í einu lagi, en hinar vörurnar í tvennu j lagi, aðgreint í vefnaðarvörur og búsáhöld. Vörurnar, ; sem skömmtun er nú lelld niður á. ber að sjálfsögðu auk j þess að telja með á sínum stað í birgðaskýrslunni, þvi ; skömmtunarskrifstofan gerir sjálf frádráttinn vegna j niðurfellingarinnar, og aukingu vegna hinnar nýju skömmtunarvöru (garnsins). j Reykjavík, 31. desember 1947. Skömmtunarstjóri. .........MIIIIMIIIIIIIIIIIMM.Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllll HÓTEL AKUREYRj Hafnarstræti 98. — Sími 271. [Úr bæ og byggð | IIMIMIIMIMIIMIII1 llllllllllllllllli □ Rún.: 59481147 — 1.: I. O. O. F. — 1291168V2. _ Sjónarhæð. Sunnudaginn kl. 1 sunnudagaskóli; kl. 5 almenn samkoma. Allir velkomnir. Zíon. Sunnudaginn 18. þ. m. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag- iiin 18. jan. kl. 11 e. h. Bænasam- koma. — Kl. 2: Sunnudagaskól- inn. Kl. 5: Barnasamkoma. Kl. 830: Hjálpræðissamkoma. Allir velkomnir. — Mánudaginn kl. 4: Heimilissambandið. — Kl. 8.30: Æskulýðsfélagið. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. heldur afmælisfund í Skjald- borg mánudaginn 19. janúar n.k. Inntaka nýrra félaga. — Venju- leg fundarstörf. — Ræðuhöld og ýmislegt fleira til skemmtunar. Bridgefélag Akureyrar hefir starfað í vetur af miklu fjöri eins og undanfarna vetur. Hófst starf- semin að þessu sinni nokkru fyrr en verið hefir undanfarið. Spila- fundir verið vel sóttir og allmarg- ir nýjir félagar hætzt í hópinn. — Aðalfundur var haldinn í nóv. og var stjórnin endurkosin. I henni eru: Halldór Ásgeirsson, form., Vernharður Sveinsson, gjaldk., og Árni Sigurðsson, ritari. Keppni í I. flokki fór fram í des., 6 sveitir kepptu. Þessar sveitir urðu efst- ar: 1. sveit • Þorsteins Kristjáns- sonar 5 vinninga og fyrstu verð- laun, 2. sveit Ágústs Berg með 4 vinninga, báðar þessar sveitir keppa í meistaraflökkskeppni er fram fcr í næsta mánuði. Á næst- unni mun hefjast svokölluð tví- menningskeppni, sem er algjör nýjung hér í Bridgefél. Akureyr- ar. Eins og áður er Gildaskáli KEA aðalsamkomustaður félags- s. Slökkviliðið gahbað. Sl. mánu- dag var brunaboði brotinn við Lækjargötu og slökkviliðið gabb- að. Ekki náðist til sökudólganna, en málið er í athugun. En þetta er ekkert einsdæmi, því að fyrra sunnudag var brunaboði brotinn í Norðurgötu og slökkviliðið gabbað. Voru það tveir ungl- ingsiltar á 16. ári, sem gerðu sér leik að því í það sinn. Einnig var brunaliðið tvisvar gabbað sl. sumar og varð uppvíst í bæði skiptin, hverjir stóðu að því verki. Er full ástæða til að vara almenning við slíku athæfi, því að hér er um nokkuð að ræða, sem varðar við hegningarlögin og lögreglusamþykkt bæjarins, og það kostar eigi undir 500—1000 kr. að kalla brunaliðið út, svo að mönnum getur orðið slíkur leikur dýr. Heilsufarið. Héraðslæknirinn hefur tjáð blaðinu, að sögusagnir í bænum um að hér sé upp kom- inn kíghósti og skarlatssótt, séu úr lausu lofti gripnar. Hjónaefni: Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ung'frú Guðný Pálsdóttir (Einarssonar) Akur- eyri og Ingvar Björnsson, efna- fræðingur, frá Brún í Reykjadal. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Guðnadóttir (Jónssonar magister) og Baldur Aspar, prentnemi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Reykjavík ungfrú Þóra Jónsdóttir (Þorbergssonar frá Laxamýri) og Pál Flygenring, Hafnarfirði. Sjómenn, sem stunda veiðar hér á firðinum segja, að fiskur sá, er nú veiðist, sé fullur af síld. Dánardægur. Sl. sunnudag lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar Kristján Benediktsson, trésmiður, Gils- bakkaveg 3 hér í bæ, hniginn á efri ár, velkynntur ráðdeildar- maður.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.