Dagur - 17.03.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 17.03.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 17 marz 1948 DAGUR bkbkbkbkbkhkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbk^ Hjartans þakkir til allra þeirra, er heimsóttu mig og glöddu með blómum, skeytum og öðrum gjöfurn á fimmtugsafm'œli mínu, X þ. m. — Guð blessi ykkur öll. JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR. w-<kbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbk^ Jörðin GíLSÁ I, í Saurbæjarhreppi, er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Áhöfn getur fylgt. Einnig búsáhöld. — Réttur áskilinn. Upplýsingar hjá undirrituðum ábúanda jarðarinnar. Ólaíur Sigurðsson. KaupféSags-konur! Hinn 31. marz hefst 20-tíma námskeið í sænsku fyrir félagskonur. Kennsla fer fram tvisvar í viku, og lýkur námskeið- inu 5. júm'. — 20 konur komast að á þetta fyrsta nám- skeið. Allat nánari upplýsingar gefur Fræðsludeild KEA. Fræðsludeild KEA. riitiritiiifitiiiiiifiii'tiitKiiifiiiiifiiitiiiiiinitiiiiiiiitiii VEGNA ÞESS,. að mikill pappírsskortur er nú í landinu, eru viðskiptamenn vorir vinsamlegast beðnir, að hafa með sér umbúðir um vörur, sem þeir kaupa hjá oss. Kaupfélag Eyfirðinga. arnarúm lief eg jafnan fyrirliggjandi. Stærð 115x64 cm. Dýpt 60 cm. Verð kr. -300.00.' Haraldur I. Jónsson, Oddeyrargötu 19. iiiiiiiiiiiiniii IMIIMIMMlMIMIMIMMlMIMIMIMMIM Síldarsaltendur, afhugið! • Á Flatey á Skjálfanda gætu orðið möguleikar til síldarsöltunar næsta sumar. — Þeir, sem vildu áthuga þetta, snúi sér til hreppsnefndar Flat- , eyjarhrepps fyrir 1. maí næstkomandi, er gefur allar nánari upplýsingar. eru beðnir að athuga, að núgildandi kaffi-, sykur-, kornvöru- og vefnaðarvörumiðar falla úi °ildi 31. marz ruesfkotnandi og verða ekki framlenodir. Kaupfélag Eyfirðinga. t^»iAlNW*^»*'i'WM*'*<*'*-^^ TIL SÖLU Hálf, óinnréttuð, neðri hæð í húsi til sölu. Gólf- í'latarstærð 80 fermetrar. Enn fremur réttindi til að byggja alla efri liæð hússins. Nokkuð af efni fylgir í kaupunum. Afgreiðsla blaðsins vísar á, og veitir tilboðum -. merktum: Hús 16 — viðtöku til n. k. mánaðamcka. Venjulegur réttur áskilinn. SKOR nr. 36-44. Skóbúð KEA HÓTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sími 271. ) UNDIRFÖT NÁTTKJÓLAR NÆRFÖT UNDIRKJÓLAR BUXUR Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. illlMlllllllllllllllllllltlllMIIIIIIM tllMIIIIIIMIMIMMIMIMIIIMIMMMII GÚMMÍ, ofan á stígvél Skóbúð KEA Litaði lopínn Ilarverksmiðjan Sími 85. GEFJUN Hií.'llJJIt IÍIIUI lllllflllltllll 1IMIMIMMMIMIIIMIIIMMIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMIIIIMIIMIIIIIIIIIMIIIIIII1IMIIIII er nú að byrja að koma aftur á lager. Ýmsir fallegir litir þegar komnir, svo sem hárautt, ryðrautt, og fleiri litir eru á leiðinni. |Úr bæ 02 byggð 1 HMIMIMM' X. O. O. F. — 1293198V2 — I. E. — Kirkjan. Messað á Akureyri á pálmasunnudag kl. 5 e. h. — Séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, prédikar. — Sunnudagaskóli eins og venjulega kl. 11 f. h. — Al- mennur æskulýðsfundur í Nýja- Bíó á pálmasunnudag kl. 2 e. h. Nánar á götuauglýsingum. Messur í Möðruvallakl.presta- kalli. — Pálmasunnudag kl. 2 e. h. Hjalteyri. —Skírdag kl. 2 e. h. Skjaldarvík. — Föstudaginn langa kl 1 e. h. Bægisá. — Páska- dag kl. 1 e. h. Möðruvöllum og kl. 4 e. h. Glæsibæ. — Annan í pásk- um kl. 1 e. h. Bakka. Frá starfinu í kristniboðshús- inu „Zíon". Pálmasunnudagul-, 21. marz, (kristniboðsdagurinn): Sunnudagaskóli kl. 10.30 f. h. Öll börn velkomin! Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjóns- son, cand. theol. talar. — Minnizt þess, að Pálmasunnudagur er hér á landi sérstaklega helgaður kristniboðinu. Á samkomunni um kvöldið gefst mönnum því tæki- færi til þess að leggja fram gjafir sínar til kristniboðs. Allir hjart- anlega velkomnir! Kvennadeild Slysavarnafélags- ins. Félagskonur! Munið fundinn í kirkjukapellunni á fimmtudags- kvöldið. Þingstúka Eyjafjarðar heldur aðalfund í Skjaldborg, á föstu- daginn langa kl. 8.30 e. h. Venju- leg aðalfundarstörf. Stigveiting. Erindi. Fastlega skorað á stig- félaga að mæta á fundinuní. r St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 22. marz kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Inn- taka nýliða. Kosning embættis- manna. Erindi. Upplestur o. fl. Skólabörnin í Glerárþorpi efna til kvöldskemmtunar n.k. laugar- dagskvöld í Skálaborg kl. 8.30. — Til skemmtunar er m. a. smáleik- ur, skrautsýning, upplestur o. fl. Skemmtunin verður endurtekin á sunnudaginn kl 4 e. h. Áttatíu og sjö ára verður 19. þ. m. Jón Stefánsson frá Myrká, nú til heimilis í Gefjunarhúsi hér í bæ. Jón hefir verið blindur í 12 ár. Heimilisiðnaðarfélag Norðurl., Akureyri, áformar að hefja að nýju sauma-, sníða- og bók- bandsnámskeið eftir páskana. Atomorkusýningunni lauk sl. sunnudagskvöld. Alls sóttu sýn- inguna um 1200 manns. Nýlega lézt hér í bænum Sig- urður Vilhjálmsson, verkam., Þingvallastræli 8, eftir langa vanheilsu. Sigurður bjó lengi að Illugastöðum í Fnjóskadal, en fluttist hingað fyrir allmörgum áriim. Sigurður var vel kynntur drengskaparmaður, vel greindur og góður hagyrðingur. *KBKBSiKHKHKHKH>iKHKHKHK8aiK^ heldur AÐALFUND sinn að Hótel KEA fimmtudaginn 18. marz, kl. 9 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. I KKKBKHKHKBKKHKHKHKHKHKHKHWH^ Atvinna Bifvélavirkjar og gerfi- menn geta fengið atvinnu Iiu J^egar og með vorinu, lengri eða skemmri tíma. Reglusemi og stundvísi áskilin. B. S. A. verkstæði h.f. Kr. Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.