Dagur - 17.03.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 17 marz 1948
DAGDR
7
Hjartans pakkir til allra þeirra, er heimsóttu mig og
glöddu með blómum, skeytum og öðrum gjöfum á
fimrntugsafmœli mínu, %. þ. m. — Guð blessi ykkur öll.
JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR.
»-<BKBKHWBKBKBKHKBKHKBKHKHKHKHKBKHKKKBKHKHKHKBKHKf
Jörðin GILSÁ I, i Saurbæjarhreppi,
er laus til ábúðar frá næstu fardögum. Áhöfn getur
fylgt. Einnig búsáhöld. — Réttur áskilinn.
Upplýsingar hjá undirrituðum ábúanda jarðarinnar.
Ólaíur Sigurðsson.
Kaupfélags-konur!
Hinn 31. marz hefst 20-tíma námskeið í sænsku fyrir
félagskonur.
Kennsla fer fram tvisvar í viku, og lýkur námskeið-
inu 5. júní. — 20 konur komast að á þetta fyrsta nám-
skeið.
Allar nánari upplýsingar gefur Fræðsludeild KEA.
Fræðsludeild KEA.
IIIIIMIHllllllllllUI
hiiiiiiiiiiiiiiiii
I 11 I 11 111 I 1111111 ■ I ■ I ■ 111 ■ 111 111111 ■ ■ ■ 111 ■ 11 ■ ■ M
Síldarsaltendur, athugið!
■ Á Flatey á Skjálfanda gætu orðið möguleikar til
síldarsöltunar næsta sumar. — Þeir, sem vildu
átluiga þettá, snúi sér til hreppsnefndar Flat-
eyjarhrepps fyrir 1. maí næstkomandi, er gefur
allar nánari upplýsingar.
eru beðnir að athuga, að núgildandi kaffi-,
syktir-, kornvöru- og vefnaðarvörumiðar falla
úr oildi 31. marz nœstkomandi og verða ekki
framlengdir.
Kaupfélag Eyfirðinga.
TÍL SÖLU
Flálf, óinnréttuð, neðri hæð í húsi til sölu. Gólf-
flatarstærð 80 fermetrar. Enn fremur réttindi til
að byggja alla efri liæð hússins. Nokkuð af efni
fylgir í kaupunum.
Afgreiðsla blaðsins vísar á, og veitir tilbóðum
merktum: Hús 16 — viðtöku til n. k. mánaðamóta.
Venjulegur réttur áskilinn.
nr. 36—44.
Skóbúð IÍEA
HÚTEL AKUREYRI
Hafnarstræti 98. — Sími 271.
iiiiitiiimiiimiiumiiiiiiimiiiiiiimiiiii
mmmmmmmmmmmmmiimmiimmmmmmmiii
VECNA ÞESS,
að mikill pappírsskortur er ni'i í landinu, eru
viðskiptamenn vorir vinsamlegast beðnir, að
hafa með sér umbúðir um vörur, sem þeir
kaupa hjá oss.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Barnarúm
hef eg jafnan
fyrirliggjandi.
Stærð 115 X 04 cm.
Dýpt 60 cm.
Verð kr. -300.00.
Haraldur I. Jonsson, Oddeyrargötu 19.
UNDIRFOT
NÁTTKJÓLAR
NÆRFÖT
UNDIRKJÓLAR
BUXUR
líaupfélag Eyfirðiega.
V ef naðarvörudeild.
iiiimiiimiiiiiiiiimiiiiimmiim
immmmmmimiimmimmm
GÚMMÍ, oían á stígvél
Skóbúð KEA
Litaði lopirni
iiiiimmiiiiiimiiimimiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimimiiiimimimiiiimiiii'
er nú að byrja að koma aftur á lager.
Ýmsir fallegir litir þegar komnir, svo
sem hárautt, ryðrautt, og fleiri litir
eru á leiðinni.
jan
Sími 85.
<HKHW-tKHKHKHKBKBWHWBKKW-)HBWBWBWBWHKHKHKBK«BWHX;a<S
heldur AÐALFUND sinn að Hótel IvEA
fimmtudaginn 18. marz, kl. 9 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögunum.
STJÓRNIN.
ÍÍKHKKKHKHKtíHKHKHKHKHKHKHKBKHKtíKHKHKHKKHKl CHSO CHKWH
immmmmmmmii
Úr bæ 02 byggðl
iiiimiimimiir
t. O. O. F. — 1293198% — I. E. —
Kirkjan. Messað á Akureyri á
pálmasunnudag' kl. 5 e. h. — Séra
Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup,
prédikar. — Sunnudagaskóli eins
og venjulega kl. 11 f. h. — Al-
mennur æskulýðsfundur í Nýja-
Bíó á pálmasunnudag kl. 2 e. h.
Nánar á götuauglýsingum.
Messur í Möðruvallakl.presta-
kalli. — Pálmasunnudag kl. 2
e. h. Hjalteyri. —Skírdag kl. 2 e.
h. Skjaldarvík. — Föstudaginn
langa kl 1 e. h. Bægisá. — Páska-
dag kl. 1 e. h. Möðruvöllum og kl.
4 e. h. Glæsibæ. — Annan í pásk-
um kl. 1 e. h. Bakka.
Frá starfinu í kristniboðshús-
u „Zíon“. Pálmasunn udagul’,
21. marz, (kristniboðsdagurinn):
Sunnudagaskóli kl. 10.30 f. h. Öll
börn velkomin! Almenn samkoma
kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjóns-
son, cand. theol. talar. — Minnizt
þess, að Pálmasunnudagur er hér
landi sérstaklega helgaður
kristniboðinu. Á samkomunni um
kvöldið gefst mönnum því tæki-
færi til þess að leggja fram gjafir
sínar til kristniboðs. Allir hjart-
anlega velkomnir!
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins. Félagskonur! Munið fundinn
í kirkjukapellunni á fimmtudags-
kvöldið.
Þingstúka EyjafjarSar heldur
aðalfund í Skjaldborg, á föstu-
daginn langa kl. 8.30 e. h. Venju-
leg aðalfundarstörf. Stigveiting.
Erindi. Fastlega skorað á stig-
félaga að mæta á fundinum'. .
St. Brynja nr. 99 heldur fund
í Skjaldborg mánudaginn 22.
marz kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Inn-
taka nýliða. Kosning embættis-
manna. Erindi. Upplestur o. fl.
Skólabörnin í Glerárþorpi efna
til kvöldskemmtunar n.k. laugar-
dagskvöld í Skálaborg kl. 8.30. -—
Til skemmtunar er m. a. smáleik-
ur, skrautsýning, upplestur o. fl.
Skemmtunin verður endurtekin
á sunnudaginn kl 4 e. h.
Áttatíu og sjö ára verður 19. þ.
m. Jón Stefánsson frá Myrká, nú
til heimilis í Gefjunarhúsi hér í
bæ. Jón hefir verið blindur í 12
ár. . •
Heimilisiðnaðarfélag Norðurl.,
Akureyri, áformar að hefja að
nýju sauma-, sníða- og bók-
bandsnámskeið eftir páskana.
Atomorkusýningunni lauk sl.
sunnudagskvöld. Alls sóttu sýn-
inguna um 1200 manns.
Nýlega lézt hér í bænum Sig-
urður Vilhjálmsson, verkam.,
Þingvallastræti 8, eftir langa
vanheilsu. Sigurður bjó lengi að
lllugastöðum í Fnjóskadal, en
fluttist hingað fyrir allmörgum
árurn. Sigurður var vel kynntur
drengskaparmaður, vel greindur
og góður bagyrðingur.
Bifvélavirkjar
og
serfi-
nienn geta fengið atvinnu
;u\ þegar og m eð vorinu,
lengri eða skemmri tíma.
Reglusemi og stundvísi
áskilin.
B. S. A. verkstæði h.f.
Kr. Kristjánsson.