Dagur - 23.06.1948, Page 1

Dagur - 23.06.1948, Page 1
Forustugreinin: Fyrrv. stjórnarflokkar og földu innstæðurnar. Fimmta síðan: Sagt frá Flokksþingi Sam- bands ungra Framsóknar- manna. XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 23. júní 1948 25. tbl. Aðalfundur Sáinbands íslenzkra samvinnufélaga: Hátt á annað þúsirnd samkomngestir á héraðsliátíð Framsókiiarmanna að Hrafnagili sinn mikið á næslunni Athugað uui kaup á tveimur skipum til viðbótar - Útgerð SÍS gaf góða rauu á síðastliðnu ári Sambandið og fvrnlæki þess hafa eflzt á síðastliðnu ári Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga var settur í Samkomu- húsi bæjarins hér kl. 10 árdegis sl. mánudag. Voru flestir fulltrúar þá mættir, en rétt til fundarsetu hafa 92 fulltrúar frá 55 kaunfélög- um landsins, auk stjórnar SÍS, forstjóra þess og framkvæmdastjóra hinna ýmsu starfsgreina. Rösklega 1500 manns sóttu hér- aðshátíð Framsóknarfélaganna á Akureyri og Eyjafjarðarsýslu, ei' lialdin var að Hrafnagili á sunnudaginn var. — Bernharð Stefánsson alþingismaðuv setti hátíðina og stjórnaði henni, en aðrir ræðumenn voru: Hermann Jónsmessuhátíð um næstu helgi til ágóða fyrir Fjórðungs- spítalann nýja Kvenfélagið Framtíbin efnir til Jj ölbreyttrar og myndarlegrar Jónsmessuhátíðar á íþróttasvæð- inu norðan við sundlaug bæjarins iaugardaginn 26. og sunnudaginn 27. þ. mán. Mun ágóðanum verða varið til stuðnings liinni nýju sjúkrahússbyggingu hér í bæn- um, en ennþá vantar mikið fé til að útbúnaður spítalans geti orðið sem fullkomnastur, strax og byggingunni verður að fullu lok- ið. Forráðamenn samkomunnar liafa beðið blaðið að minna bæj- arbúa og nærsveitamenn á, að bezt færi á því, að enginn færi úr bænum þennan dag að nauð- synjalausu, heldur ættu sem allra flestir að koma í bæinn og taka þátt í samkomunni og efla þannig málstað sjúkrahússins. Minnumst Jjeirra, er eigi geta notið sumars og sólar undir berum himni. Ger- um Fjórðungsspítalahúsið norð- lenzka svo gott og fullkomið, sem framast er unnt Sýniskennsla í matreiðslu í fyrrakvöld var haldið áfram námskeiðum þeim, sem Fræðslu- deild KEA hefir hafið í sveitun- um hér nærlendis. í fyrri viku var námskeið þetta í Hrafnagils- hreppi og var ágætlega sótt, en á á mánudaginn hófst það í Saur- bæjarhreppi og mun standa fjög- ur kvöld. Mikil aðsókn var að fyrsta kvöldinu í Saurbæ og virt- ist ríkja ánægja yfir þessari ný- breytni. Sérstakt ferðaeldhús er notað við kennsluna. Frk. Gerður Kristinsdóttir, húsmæðraskóla- kennari annast þennan þátt nám- skeiðanna. Auk þess eru erindi um samvinnumál og samvinnu- starf kvenna, sem frk. Anna S. Snorradóttir flytur. Jónasson alþm., formaður Fram- sóknarflokksins, er mælti fyrir minni íslands. Eystcinn Jónsson, ráSherra, flutti minni Framsókn- arflokksins. Jóliannes Elíasson, lögfræðingur, minntist Eyjafjarð- ar, og loks flutti Skúli Guð- mundsson alþm. ræðu um dæg- urmálin. Lúðrasveit Akureyrar, undir stjórn Jakobs Tryggvason- av, lék á samkomunni, er fór í hvívetna hið bezta fram. Veður var bjart og fagurt um daginn, en nokkuð kalt og hvasst, einkum þegar leið að kveldi, og var Jjví horfið að því ráði að dansa ekki úti, eins og ætlað hafði verið, lieldur inni í hinum rúmgóðu og vistlegu salarkynnum Framsókn- arfélaganna þar á staðnum. Var stiginn þar dans langt fram eftir kvöldi af miklu fjöri. Lauk hátíð- inni við almenna ánægju sam- komugesta, er luku miklu lofsorði á ræðurnar og önnur skemmti- atriði dagsins. Fyrstu síldveiðiskipin farin á veiðar Sjómenn vongóðir um síldargöngur Síldveiðiskipin hér við Eyja- fjörð eru nú sem óðast að búa sig á veiðar. Togbátarnir eru allir hættir veiðum og starfa skips- hafnirnar nú að undirbúningi síldveiðanna. Flest skipin munu leggja úr höfn nú fyrir. mánaðar- mótin. Síldarverksmiðjurnar munu verða tilbúnar að taka á móti síid um 25 júní. Fyrsta skip- ið héðan á veiðar var e. s. Bjarki, sem fór út í fyrrinótt. Sjómenn eru almennt vongóð- ir um síldai'göngui'. Byggja þeir von sína á því, að allmikillar rauðátu varð vart hér fyrir Norð- urlandi fyrir nokkru og einnig varð þá vart við hafsíld. Kom hún upp úr fiskmögum og togarar, sem hér voiu að veiðum, fengu síldar í vörpu. T. d. mun Kald- bakur hafa fengið nokkrar haf- síldar í vörpu á Skagagrunni fyrir nokkru. Þá teija sjómenn það góðs viti, að sjórinn er kald- ur um þessar mundir, mun kald- ari en við uphaf síldarvertíðar í fyrra. Engar l'regir hafa hins veg- ar borizt um síldargöngur að landinu og því of snemmt að spá tiokkru um veiðai'nar. Berjast um forsetatign Landsþing Rcpúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hófst sl. mánu- dag í Philadelphia. Þar verður ákveðið, hver verður forsetaefni flokksins, og líklegt er talið, að sá, er útnefningu fær, verði kjörinn næsti forseti Bandaríkjanna. — Fjögur nöfn koma einkum við sögu: Dewey, Taft, Stassen og Vandenberg. Þrír þeir fyrst- ncfndu berjast um völdin á Jíing- inu. Fari svo, að enginn sigri í þeirri viðureign, cr talið að Vandenberg muni koma fram á sjónarsviðið og verða útnefndur, til sátta. Myndin sýnir tvo hinna „stóru“: Dcwey og Stassen. Píanóleikar Agnesar Sigurðsson Ekkert frambærilegt konsertliljóðfæri í sam- komuhúsi bæjarins Vesturíslenzki píanósnillingur- inn Agnes Sigurðsson hélt hljóm- lcika í Nýja-Bíó hér 18. þ. m. við góða aðsókn og rnikla hrifningu áheyrenda. Viðfangsefnin voru eftir eldri og yngri meistara tón- listarinnar. Ungfrúin er mennt- aður hljómlistai-maður, sem flyt- ur verkefnin af næmum skilningi og býr þar að auki yfir mikilli kunnáttu og tækni. Var koma hennar hingað merkur tónlistar- viðburður. Það kom í ljós við komu ung- fróiai'innar hingað, að ekkert frambærilegt konserthljóðfæri er til í samkomuhúsum bæjarins. Hljóðfærið í Nýja-Bíó er óhæft orðið, svo og hið ágæta hljóðfæri í Samkomuhúsi bæjarins, sem búið er að eyðileggja með illri meðferð. Geysir lánaði sitt hljóð- færi til hljómleika ungfiúarinnar í Nýja-Bíó og bjargaði þar með hljómleikunum. Er þetta ástand algjörlega óviðunandi og' raunar hneykslanlegt, að listamenn, er hingað sækja, skuli ekki eiga völ á sómasamlegu hljóðfseri. Verður úr þessu að bæta hið bráðasta. Eysteinn Jónsson, varaformað- ur stjörnarinnar, setti fundinn og tilnefndi til fundarstjóra Þórar- inn Kr. Eldjárn hreppstjóra á Tjörn. Eftir að kjörhréf höfðu verið athuguð, vaj- gengið til dag- skrár. Skýrsla stjórnarinnar. Eysteinn Jónsson flutti skýrslu stjórnarinnar, ræddi fram- kvæmdir Sambandsins á liðnu ári og drap á helztu nýjungar, sem í undirbúningi eru. Sam- kvæmt skýrslu hans hefir .sam- bandið í undirbúningi margvísleg nýmæli, svo sem lýsihhreinsun- arstöð til þess að hreinsa þorska- lýsi það, er kaupfélögin taka til sölumeðferðar, smjörlíkisverk- smiðju sunnanlands, koma á fót bifreiðaafg'reiðslu í Reykjavík fyrir bifreiðar utan af landi og stjórnin hefir enn rætt möguleika þess að stofna hér kornmyllu og koma upp húsgagnaverksmiðju. Mesta athygli vöktu þær upplýs- ingar, að stjórn Sambandsins at- hugar nú möguleika á Jjví að stórauka skipástól Sambandsins og kaupa tvö skip, flutningaskip á stærð við Hvassafell og minna skip. Verður þessu máli hrundið í framkvæmd eins fljótt og gjald- eyrisástæðm og aðrir utanað- lcomandi ei'fiðleikar leyfa. Það kom í ljós í skýrslu þeirri, er Vil- hjálmur Þór flutti á fundinum, að útgerð Sambandsins á sl. ári var mjög umfangsmikil. Fluttu skip á vegum þess samtais rösklega 66000 lestir af vörum til ýmsra hafna á landinu. Hvassafell i-eyndist ágætlega á árinu og varð útkoman á rekstri þess hagstæð. Skipið kom 44 sinnum við í ís- lenzkum höfnum og hafði við- komur í 10 löndum. Rekstui's- kostnaður þess varð kr. 61.34 á sjómílu, en alls sigldi Jsað 39.530 sjómílur á árinu. Unnt reyndist að afskrifa skipið um lögheimil- aða afskrift, eða 20%. Afkoma Sambandsins. Að lokinni skýrslu stjói'narinn- ar.flutti forstjóri SÍS, Vilhjálmur Þór, langa og ýtarlega skýrslu um stai'fræksluna á sl. ári og ræddi hag og afkomu Sambandsins og horfur í samvinnu- og verzlunar- málum. Samkvæmt frásögn hans hafði félagsmönnum kaupfélag- anna enn fjölgað á árinu um 1400 manns, ðg eru þeir nú 28.611 tals- ins. Vörusala SÍS á innlendum og erlendum vörum hafði aukizt all- verulega að krónutali á árinu. Stafar aukningin að verulegu leyti af verðhækkun, aukinni sölu innlendra vara og af því að SÍS hefir fjölgað starfsgreinum á ár- inu. SÍS hefir kappkostað að sem mest af vörum Jjeim, er það flytur inn fyrir kaupfélögin væri skrá- sett beint á hafnir úti á landi og orðið nokkuð ágengt í því efni. Slíkir beinir vöruflutningar ne.ma þegar um 40% af heildarinnflutn- ingi SÍS. Taldi forstjórinn vonir standa til að þessi tala ætti eftir að hækka verulega á næstunni. Sambandið hefir tekið upp við- ræður við Eimskipafélag íslands um þessi mál og mun mega vænta árangurs af þeim viðræðum. Brúttóliagnaður af vörusölu SÍS varð 4,2 millj. króna en tekjuafgangur til ráðstöfunar fyr- ir aðalfund kr. 991.406.75, sem er nokkru lakari útkoma en árið 1946. Taldi foi'stjórinn þetta eink- um stafa af lækkaðri álagningu á ýmsa vöruflokka og' auknu starfs- (Framhald á 8 síðu). Finnski kvartettinn kemur hinsjað eftir heltána c Finnski kvartettinn, Kollegarna, er um Jjessar mundir í heimsókn hér á landi og er væntanlegur hingað til bæjarins um helgina. Mun iíklega efna til hljómleika hér á mánudagskvöid. — Þessi finnski kvartett er kunnur víða um Noi'ðurlönd fyrir söng sinn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.