Dagur - 23.06.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 23.06.1948, Blaðsíða 7
uniiiiiiiiaiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuir Miðvikudaginn 23. júní 1948 D AGUR \ Útgerðarfélag Akureyringa h.f. Hlutafjár-úfboð [ Samkvæmt ákvörðurí aðalfundar Útgerðarfélags Ak- í ureyringa li.f., verður hlutafé félagsins aukið úr 800 þús- | und kr. í allt að 1,5 milljón krónur, til kaupa á nýju Í skipi. Þeir, sem óska að kaupa hlutabréf snúi sér til skrif- Í stofu félagsins, Túngötu 6, Akureyri. Í Útboðið stendur til 1. október næstk., ef bréfirt verða | ekki uppseld fyrr. I Akureyri, 21. júní 1948. | S T J Ó R N I N. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. ÚTBORGUN ARÐS fyrir árið 1947, samkvæmt ákvörðun aðalfundar, fer fram á skrifstofu vorri í Túngötu 6, Akureyri. Akureyri, 19. júní 1948. STJÓRNIN. HEFTILSÖLU grjót, stórt og smátt, eftir þörfum. — Einnig góða steypumöl. Akureyri, 23. júní 1948. Zophonías M. Jónasson. Sími 517. Auglýsing nr. 17, 1948, frá skömmtunarstjóra Akveðið liefur verið, að skömmtunarreitirnir „stofn- auki nr. 14“ og „Skammtur 1“, sem gilda nú, lvvor um sig til kaupa á einu kg. af skömmtuðu smjöri, skuli ekki vera löglegar innkaupaheimildir lengur en til 1. júlí næstkómandi. Állar þær verzlanir, er selt hafa skammtað snrjör og eiga ofangreinda skömmtunarreiti 1. júlí skrílu þann dag skila þeirn til skömmtunarskrifstofu ríkisins, með því annað hvort að afhenda þá á skrifstofunni, eða póst- leggja þá til hennar, í ábyrgðarpóst. Reykjavík, 21. júní 1948. Skömmtunars tj ór i. T ilkynning frá Fjárhagsráði: Fjárhagsráð hefur ákveðið að veita þeirn bændum, er óska eftir að byggja votheysgi'yfjur til notkunar á þessu sumri, og ekki höfðu sótt u.m það fyrir 1. maí s. 1., inn- kaupaleyfi fyrir byggingaefni, enda sendi þeir ráðinu umsóknir, þar sem tilgreind er efnisþörf og sá verzlunar- staður, sem byggingaefnið verður keypt á. Frestur til að skila slíkum umsóknum er til 25. þ. xn. Fjárhagsráð. ....AUGLÝSÍÐ........í..DEGI^ — Sjálfstæðisflokkurinn og landbúnaðarmálin (Framhald af 2. síðu). tal“ stendur í Stellurímum. Það þarf ekki að vera neitt leyndar- dómsfullt við það, þó að Sjálf- sræðisflokkurinn og Mbl. hafi öðlast skilning á því, að stefna Framsóknai'flokksins í landbún- aðarmálum sé rétt, og að fram- Ivvœmd hennar sé eina tiltækilega ráðið til þess að stöðva fólks- strauminn til Reykjavíkur. Til þess að sjá þenna sannleika þarf ekki annað en heilbrigða skyn- semi. Og nú hefir verið kveðið uppúr með þetta í herbúðum Sjálfstæðisflokksins. Mbl. hefir talað, og það skynsamlega og skörulega. Vitanlega er það ekki nóg að sjá, skilja og tala fallega urn nauðsyn þess að bera landbúnað- inn og málefni sveitanna fyrir brjósti. Ef verkin fylgja ekki á eftir, þá er þetta allt eins og hljómandi málmur og hvellandi bjalla. Landsmenn ættu því að veita því nána athygli, hvernig Sjálfstæðisflokkurinn bregst við, | þegar til úrlausnar ákveðinna framfaramála sveitanna kemur, t. d. í rafoi'kumálum, bygginga- málum, verzlunarmálum o fl. Því miður hefir nú þegar sleg- ið nokkrum skugga á fagui'mæli Mbl. frá 28. maí. Viku seinnr flytur blaðið grein, þar sem það er staðhæft, að stjórn landsins hafi versnað, síðan kommúnistar hurfu þaðan, og Framsóknar- menn komu í þeirra stað. Veröur þetta ekki skilið öðruvísi en svo, að þi'átt fyi’ir allt sé Mbl. að fal- ast eftir pólitískri blíðu komm- únista sér og Sjálfstæðisflokknum til banda. Heilindum Mbl. við nú- verandi stjórnai'samvinnu virðist því vera allmjög ábótavant. ÚR BÆ OG BYGGÐ Borð og stólar Kaupfélag Eyfirðinga Jdrn- og glervörudeildin. Tapast hefui' armband, á Idrafna- gili, s. 1. sunnudag. Finn- andi góðfúsl. beðinn skila því á aifgr. Dags. i a n o til sölu í Helgamagrastrœti 34. Sími 448. □ Rún.: 59486247. — 1. Jónsmessuf. Rós. Athv. Dánarbú Kristínar Árnadóttur hefir, samkvæmt ósk hinnar látnu, gefið kr. 1000.00 í Elliheim- ilissjóð Kvenfél. „Framtíðin“, Akureyri. Kærar þakkir. G. R. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Anna S. Snorradóttir, Sigfússonar námsstjóra, og Birgir Þórhallsson, skrifstofumaður hjá KEA. Næturlæknar. 24. júní Árni Guðmundsson, 25. júní Pétur Jónsson, 26. júní Jón Geirsson, 27. júní sami, 28. júní Pétur Jónsson, 29. júní Árni Guðmundsson, 30. júní Ólafur Sigurðsson. Það er mál f jölmargra bifreiða- stjóra, að vegirnir hér nærlend- is hafi margir hverjir sjaldan verið í lakara ásigkomulagi en nú. Vegamálastjórnin sýnist furðulega spör á vegheflana, Þvottabretti af illkynjuðustu tegund eru á löngum köflum, svo að mjög erfitt er yfirferðar. Sums staðar eru komnar hættulegar glompur í veginn og látnar óviðgerðar dag eftir dag, Má þar t. d. nefna djúpa holu yfir þveran veginn vestan í Vaðlaheiði. Vaðlaheiðarvegur og leiðin yfirleitt austur í Þing- eyjarsýslur, t. d. Aðaldalsveg- ui', eru í hörmulegu ásigkomu lagi. Sama er að segja um veg- inn fraiii Eyjáfjörðinn. Kaldbakur landaði í síðustu söluferð 304 tonnum fiskjar Þýzkalandi. Mun það um 12 þús. punda sala. Samband norðlenzkra kvenna tilkynnir: Aðalfundur Sambands- ins verður haldinn á Hólmavík í Strandasýslu og hefst 30. júní n.k. Farið verður með hraðferðum frá Akureyri 29. júní kl. 8. Stjórnin. Þegar vegfarendur lögðu leið sína fram hjá andapollinum í Laugarskarði snemma í gær- morgun, urðu þeir þess varir, að einhverjir óboðnir nætur- gestir höfðu lagt leið sína þá um nóttina fram í hólmann í tjörninni, sem fuglum er ætl- aður sem varphólmi og griða- staður. Höfðu þessir þokkapilt- ar lagt það á sig að flytja tvo allmikla planka á staðinn til þess að stildra á þeim út í hólmann, sennilega í því skyni að svipast þar um eftir eggjum, eða þá að spilla gróðri, því að önnur verðmæti munu þar vart finnanleg. Sæmilega siðuðum mönnum gengur að vonum illa að átta sig á hugarfari og and- legu ásigkömulagi þeirra manna, sem ekki geta séð í friði þá saklausu málleysingja, sem haldið er þarna í fangelsi og geta sér enga vörn veitt, en veita hins vegar góðum gestum skcmmtun og augnayndi, ef þeir fá að lifa þar lífi sínu í friði fyrir óþokkunx og úrkynj- uðum lýð. — Gæzlumaður fuglanna segir, að því miður séu slík næturspellvirki ekkert einsdæmi á þessum stað. Frá Ferðaskrifstofunni. Laug- ard. 26. júní farið í Ásbyrgi, að Dettifossi, Grímsstöðum og um Mývatnssveit. Forsætisráðherrann, Stefán Jó- hann Stefánsson, er gestkomandi í bænum og að tilhlutan hans hefir Alþýðuflokkurinn boðað til almenns stjói-nmálafundar í Sam- komuhúsinu annað kvöld. Máls- hefjendur eru þar forsætisráð- herx-a og Gylfi Þ. Gíslason. Aug- lýstar eru frjálsar umræður á eftir. Sextugur varð 15. þ. m. Jóhann Sigurjónsson, fyrrum bóndi að Hlíð í Svarfaðardal. Aðalfundur Leikfélagsins. Að- alfundur Leikfélags Akureyrar er nýafstaðinn. Formaður fél., Guð- mundur Gunnarsson, gaf skýrslu um störf félagsins sl. leikár. Hefir félagið tekið þrjú leikrit til sýn- ingar og liaft 33 leiksýningar alls. Fjárhagsafkoma félagsins hefir verið góð á þessu ári. Stjórn fél. var öll endurkjörin, en hana skipa hú: Guðmundur Gutmars- son, form., Hólmgeir Pálmason, ritari, en meðstjórnendur frú Sigurjóna Jakobsdóttir og Júlíus Oddsson. Leikstjóri fél. er Jón Norðfjörð. I happdrætti Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags Islands komu upp þessi númer: 1. Skoda- bifreið nr. 49604. — 2. Málverk eftir Kjarval nr. 31475. — 3. ís- skápur (enskur) nr. 49096. — 4. ísskápur (amerískur) nr. 46891. — 5. Þvottavél nr. 37389. — 6. Hi'ærivél nr. 12482. — 7. Strau- vél nr. 22597. — 8. Rafha-eldavél nr. 40108. — 9. Stáleldhúsborð nr. 26750. — 10. Flugferð til Akur- eyi'ar nr. 37995. — Vinninganna sé vitjað til Björns L. Jónssonar, Mánagötu 13, Reykjavík, sími 3884. Mótið að Brautarhóli verður að þessu sinni dagana 3. og 4. júlí næstk. — Þeir, sem ætla sér að sækja mótið, eru beðnir að til- kynna þátttöku sína sem allra fyi-st, eða í síðasta lagi 30. þ. m., til Georgs Jónssonar, Gránufé- lagsgötu 6, eða Jóhönnu Þór, Norðurgötu 3. Hvassafell kom hingað fyrir helgina beint frá útlöndum. Skip- ið hlóð timbur í Finnlandi í þess- ari ferð og verður það flutt til ýmsra hafna hér fyrir norðan og austan. Happdrætti Háskóla íslands Eríduriiýjixn til 7. flokks fer fram á Skrifstofu Axels Kristjánssonar h.f., Ráðhústorgi 7. Erídurnýjim hefst á morgun. En d u rn ý ið snemma! • Þorst. Thorlacius. Hrossakjöt Hraðfryst, nýreykt, saltað. REYKIIÚSIÐ Norðurgötu 2. Glíman við freistarann

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.