Dagur - 30.06.1948, Page 1

Dagur - 30.06.1948, Page 1
Forustugreinin: Skrif Mbl. um verzlunar- málin minna á siðfræði kommúnista. Önnur síðan: Nýr þáttur, Meðal annarra orða, hefst í blaðinu í dag. XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 30. júní 1948 26. tbl. Frá aðalfimdi Sambands ísl. samvinnufélaga Myndir þessar voru teknar á aðalfundi S. í. S., sem haídinn var á Akureyri. Á myndinni sjást, talið frá vinstri: Vilhjálmur Þór forstjóri og Eysteinn Jónsson varaform. S. í S. vera að halda ræður sínar. Fyrir miðju er Þórarinn Eldjárn fundarstjóri og til hægri við hann fundarritarar, Karl Kristjánsson og Gunnar Grímsson. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Ágæt afkoma inga á fyrc Frá aðalfundi félagsins Að afloknum aðalfundi Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga í s. 1. viku, hófst hér aðalfundur Samvinnutrygginga, vátrygginga- félags samvinnumanna. Var þetta fyrsti aðalfundur félagsins og náði rekstursskýrslan yfir fyrsta starfstímabil félagsins, frá 1. sept. 1946 til ársloka 1947. Vilhjálmui' Þór, formaður stjórnarinnar, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnarinnar. Upp- lýsti hann að starfræksla félags- .ins hefði gengið ágætlega á þessu fyrsta starfstímabili og lýsti á- nægju sinni yfir undirtektum samvinnumanna landsins og sam- starfi trygginganna við ei'lenda endurtryggjendur, en eins og kunnugt er, eru mjög náin tengsl í milli íslenzku samvinnuti-ygg- inganna og tryggingafélags sænsku samvinnuhreyfingai'inn- ar. Fi-amkvæmdastjóri félagsins, Erlendur Einarsson, flutti síðan skýrslu um starfræksluna. Sam- Vígsluhátíð við Jökiils- árbrú 11. júlí Fyrirhugað er að halda vígslu- hátíð við hina nýju Jökulsárbrú sunnudaginn 11. júlí næstk. Vei'ð- ur hin nýja brú og ágæta sam- göngubót þá vígð nátíðlega, en brúðarsmíðinni var svo seint lokið sl. sumar að eigi þótti fært þá að efna til opinbex-rar vígslu- hátíðar. Það er vegamálastjórnin, sem gengst fyrir hátíðahaldi þessu. Við þetta tækifæri mun samgöngumálaráðheri'ann, Emil Jónsson, flytja ræðu, ennfremur sýslumaður Þingeyinga o. fl. — Vegamálastjórnin auglýsir hátíð þessa í blaðinu í dag. hér í bænum í s. 1. viku vinnutryggingar starfræktu bruna- sjó og bifreiðadeildir. Alls voru gefin út meira en 9000 tryggingaskírteini í-. ýmsurrL myndum og námu samanlögð brúttóiðgjöld allra ti-ygginga- greina kr. 3.785.000,00 Brúttótjón- greiðslur urðu kr. 1.092.000.00. Samþykkt var að legg'ja í ið- gjaldasjóð kr. 1.200.000.00. Þessar tölur sýna, að afkoma Samvinnu- ti'ygginga á árinu, var mjög hag- stæð. Veldur hvort tveggja, að félagið vai-ð ekki fyi-ir fjárfrekum tjónum á árinu og var að því leyti mjög heppið með í eksturinn, og reksturskostnaður stofxxunar- innar var mjög lítill. Hefur því Skymasterflug- vélin kenrnr iim helgina Fj'i-ir nokkru var greint frá því hér í blaðinu, að Flugfélag ís- lands • rnundi hafa fest kaup. á Skymaster flugvél í Bandaríkj- unum. Nú hafa fregnir borizt um að flugvél þessi sé komin til New York frá Texas og er verið að skipta um hreyfla í henni. Mun hún væntanleg til landsins um næstu helgi. Orn Johnson framkvæmdastj. Flugfélagsins. Jóhanrtes Snorrason o. fl. starfs- menn félagsins eru vestan hafs og munu hafa tekið við flugvél- inni. TIMINN MORGUNBLAÐ FRAMVEGIS. Sú breyting hefir verið gerð á útgáfu Tímans, að blaðið kemur framvegis út á morgnana, en ekki síðdegis, eins og verið hefir tekizt að byggja upp álitlegan ið- gjaldavarasjóð þegar eftir fyrsta starfsáx-ið. Er það vitanlega mjög mikils vix-ði fyrir framtíð ti-ygg- inganna og möguleika þeirra til aukinnar starfsemi. Samvinnuti-yggingar hafa þeg- ar orðið samvinnufélögunum og samvinnumönnum landsins að miklu liði. Útkoman eftir fyrsta starfsái’ið ber þess ótvíræðan vott, að mikils mun mega vænta af stofnuninni í fi'amtíðinni, og að henni muni takast það megin- hlutvei'k sitt innan tíðar, að gera alla ti-yggingastai-fsemi lands- manna hagkvæmari fyrir al- menning en nú er. Stofnaður minn- ingarsjóður Einars á Eyrarlancli Á aðalfundi Sambands ísl. sam- vinnufélaga var ákveðiö að stofna sjóð til minningar um Einar Ái'nason á Eyrarlandi, fyrrver- andi formanns Sambandsins, og var stofntillagið ákveðið kr. 50,000,00. Kaupfélag Eyfii'ðinga ákvað á síðasta aðalfundi sínum að stofna minningarsjóð Einars. Ekki hefur verið gengið fullkom- lega frá skipulagi sjóðanna. Bændui-nir í Reykjahlíð við Mývatn hafa í smíðum gistihús fyrir ferðamenn. Annað þessara gistihúsa, ei- Pétur Jónsson lætur byggja, er langt komið. f því eru 10 herbergi. Auk þess hefur hann ráð á 5 herbergjum í gistihúsi því og veitingahúsi, er hann byggði fyrir nokkrum árum. Mikill fjöldi feiðamanna kemur nú daglega til Mývatns og eru mikil þægindi þegar að gistihúsinu, þótt það sé enn eigi fullbúið. Frjálsræði á að ríkja í verzluninni Laedsmenn eiga sjálfir að ráða jbví, hvar þeir verzla Frá aðalfimdi Sambands ísl. samvinnufélaga, sem haldinn var í síðastliðinni viku Aöaiíundi Sambands ísl. samvinnufélaga lauk sl. miðvikudag. — liefir áður verið greint frá helztu niðurstöðum reikninga Sainbands- ins, og skýrslum forstjóra og stjórnar um framkvæmdir og slarf- rækslu á liðnu óri. — f fundarlok voru gerðar ályktanir uin verzlun- armálin og segir þar svo: Fundui-inn lýsir yfir því, að hann lítur svo á, að notendur innfluttrar vöru eigi að ráða því, hjá hvaða verzlunarfyrirtækjum þeir kaupa vöruna. Leggur fund- ui-inn því fyllstu áherzlu á, að innflutningsleyfum fyrir erlend- um vörurn sé úthlutað þannig, að þetta sé tiyggt, t. d. með því að miða úthlutnina við afhenta skömmtunarseðla, eða á annan hátt, þannig, að fulltryggt sé, að landsmenn geti keypt vörurnar hjá þeim verzlunarfyrirtækjum, sem þeir telja sér hagkvæmast að skipta við. Fundurinn skorar á ríkisstjórn- ina að láta nú þegar fara fram fyrir milligöngu hagstofunnar at- hugun á því, hvaða hundraðs- hluta sambandsfélögin hafa und- anfai-in 3 ár flutt inn af heildar- innflutningi til landsins af eftir- greindum skömmtuðum nauð- synjavörum: kaffi, syki-i, rúg- mjöli, hveiti og hafx-agrjónum. — Verði síðan innflutningsleyfum vefnaðarvara, skófatnaðar og búsáhalda skipt milli sambands- félaganna og axxnari-a inxxflytj- enda í þeim sömu hlutföllum og meðalinnflutningur áðui'greindra vara á þessum árum segir til um. Fundux'inn skorar á ríkisstjórn- ina að framkvæma vöruskömnxt- unina þannig, meðan ekki verður hjá henni komizt, að tryggt sé, að á hvei-jum tíma séu fáanlegar vörur gegn öllum þeim skömmt- unarseðlum, sem út eru gefnir. Aðalfundur Sambands ísl. sam- vinnufélaga telur, að bezt verði fullnægt þörf landsfólksins bæði í vei-zlunar- og iðnaðannálunx með því að svo mikið frjálsræði, sem við verður komið, ráði um þessi mál og samvinnufélögunum þannig gert kleift í samkeppnin við aðra að leysa þess verkefni. — Þó telur fundurinn, að ástæður geti verið þannig, að heppilegt sé að leysa vissar stói'framkvænxdir með samstarfi við önnur félög, einstaklinga og ríkisvaldið. F undurinn samþykkir aö lxeinxila stjórn Sambandsins að leita eftir samstarfi við ríkið og fleiri aðila um byggingu og starf- rækslu ábui'ðarvei-ksmiðju og sementsvei-ksmiðju. (Fi-amhald á 8. síðu). Áka-eikin hafnaði \ hjá Riissum! [ 114 nótabátar, smíðað- j | ir úr Landssmiðjueik- j | inni, hverfa á umráða- [ ! svæði Rússa við { { Porkkala j É Uppvíst er orðið að 14 nóta- H \ bátar, sem smíðaðir voru I É handa íslendingum í finnskum = \ skipasmíðastöðvum, hafahorf- = = ið með dularfullum hætti þeg- 5 \ ar verið var að flytja þá til É i hafnar um umráðasvæði 1 \ Rússa, til afhendingar. Bátar | É þessir voru smíðaðir úr eik, 1 I sem látin var héðan og var hin i É svokallaða Áka-eik, sem Áki j É Jakobsson keypti á sínunx tíma = É til Landssmiðjunnar, og frægt j é er orðið. Alls voru pantaðir 69 1 [ nótabátar í Finnlandi fyrir ís- é É lenzka útgerðarmenn. 18 j j þeirra komu á dögunum með é É Hvassafelli, frá Helsinki, cn j j af afgangurinn átti að koma é É með finnsku skipi, Tornator j j að nafni, sem lestaði vörur í é é Hangö. Varð því að fara með j j bátana frá Helsinki til Hangö, = i cn sú leið er um yfirráðasvæði É É Rússa. Á þessari leið hurfu 14 j \ nótabátar og hefir ekkert til é é þeirra spurst síðan, né hcldur j I manna þeirra, sem gæta áttu = É bátanna. Kunnugt er að Rúss- j j ar eru að gera út síldveiðileið- = 1 angur til íslands og upplýsti j j Þjóviljinn á dögunum, að leið- j É angur þessi væri nýfarinn frá = É Rússlandi og hefði marga j I nótabáta meðferðis. Missir 14 é é nótabáta í upphaíi síldarver- j j tíðar er áfall fyrir síldarút- é É vegsinenn hér. Mun sendi- j 1 herra fslands í Khöfn vera = I kominn til Helsinki til þess að j j reyna að upplýsa mál þetta. =

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.