Dagur


Dagur - 04.08.1948, Qupperneq 1

Dagur - 04.08.1948, Qupperneq 1
Forustugreinin: íslendingur tekur upp nýja tegund þjóðmálabaráttu. Dagur Fimmta síðan: Brynleifur Tobiasson menntaskólakennari ritar um Steingrím Matthíasson, hinn þjóðkunna lækni. XXXI. árg. Akureyri, miðvikudaginn 4. ágúst 1948. 30. tbl. Stórkostlegar byggingaframkvæmdir & © r ir a Wembley-leikvangurimi í London Myndin er frá Wembley-leikvanginum í London, þar sem Olympíu- leikarnir fara fram um þessar mundir. Leikvangurinn rúmar um 80 þúsund áhorfendur og hefir verið fullskipaður flesta dagana síðan ieikarnir hófust. fslendingar eiga 22 keppendur í ýmsum greinum á þessum 14. olympisku leikum, en enn sem komið er hafa þeh- hvergi komizt í úrslit. Rafveitunefnd hafnar samnings- i raforkumálðstióra Dönsk. fyrirtœki munu gera tilboð í byggingu aflstöðvar við Laxá Raforkumálastjóri ríkisins, Jakob Gíslason verkfræðingur, hefir að undanfömu dvalið hér í bænum og hefir setið nokkra fundi með rafvcitunefnd kaupstaðarins, þar sem rætt hefir verið um fyrirhug- aða aukningu Laxárvirkjunariimar og samninga ríkisins og Akur- eyrarbæjar um þau mál. Hafði raforkumálastjóri meðferðis hingað samningsuppkast um fyrirkomulag sameignar ríkisins og bæjarins á mannvirkjunum við Laxá. 1111 Ullarþvottastöðin nýja er senn komin midir þak — von um að nýja verk- ull sína keima Nú í vikunni átti Dagur samtal við Jónas Þór forstióra Gefjunar og ræddi við hann um hinar miklu byggingaframkvæmdir, sem nú standa yfir við verksmiðjuna á vegum Sambands ísl. samvinnufé- laga. Tvö stórhýsi eru að rísa har af grunni. Annað — ullarþvotta- stöðin nýia — er senn komið undir hak. Neðri hæðin er tilbúin að taka á móti hinum nýju vélum, sem ráðgert var að kæmu í vor. Norðmenn stimda hrefnuveiðar fyrir Norðurlandi Nokkrir norskir hvalveiðibátar stunda hrefnuveiðar hér úti fyrir Norðurlandi um þessar mundir. Munu þeir hafa aflað allvel, enda sjá sjómenn á síldarfletanum all- mikið af hrefnu víðs vegar á mið- unum hér úti fyrir. Norðmenn- irnir munu ísa hrefnukjötið og flytja það til Bretlands. Er sagð- ur g'óður markaður fyj-ir það þar. íhugunarefni fyrir ísl. útgerð. Þessar hvalveiðar Norðmanna hér úti fyrir — og gjaldeyrisöflun — virðist vera íhugunarefni fyrir íslenzka útgerð, ekki sízt á tím- um alvarlegs aflabrests, eins og þeim er nú ganga yfir síldarút- gerðina. Þær hvalveiðar, sem hófust á sl. vetri frá Hvalfirði virðast hafa gefið góða raun. Þrír bátar stunda nú veiðar frá hval- veiðistöðinni þar og hefir afli þeirra verið góður eða um 130 hvalir alls. Hvalveiðifálagið syðra hefir góðan markað fyrir hval- kjötið í Bretlandi og hefir selt þangað um 300 smálestir af kjöti. Hefir það líkað vel þar og mun allgott verð hafa fengist fyrir það. Uppdráttur af skipulagi Glerár- þorps Undanfarin sumur iiefir verið unnið að uppdrætti af skipulagi Glerárþorps á vegum skipulags- stjóra ríkisins. Er tillöguuupp- dráttur fyrir nokkru fullgerður og hefir verið sendur bæjarstjórn Akureyrar til umsagnar. Bæjar- stjórnin ákvað að fela væntan- legri skipulagsnefnd bæjarins að athuga hann áður en bæjar- stjórnin tekur ákvörðun fyrir sitt leyti. Flugfélag Islands vill koma upp flugskýli á Oddeyri Flugfólag íslands hefir sótt um leyfi til þess að gera uppfyllingu sunnan Strandgötu, vestan Olíu- stöðvar B. P. og Shell. Uppfylling þessi á að vera um 80 metra löng og ná það langt fram í sjó að hægt sé að byggja þar flugskýli fyrir sjóflugvélar er notá uppíyll- inguna. Bæjarstjórnin hefir sam- þykkt að leyfa þetta mannvirki, að fengnu leyfi Skipulagsnefndar og Brunabótafélags íslands. Hins vegar vildi bæjarstjórnin ekki ákveða hvort leyft yrði að byggja flugskýli þama að svo komnu máli. Bæjarstjórnin hefir áður samþykkt að leyfa ekki byggingu flugskýlis á núverandi lendingar- plani ílugvélanna við Strandgötu. Á fundi sínum hinn 28. júlí sl., samþykkti rafveitunefndin að leggja til við bæjarstjórnina, að hún hafni þessu samningsupp- kasti, sem óaðgengilegu fyrir bæ- inn. í sambandi við þessa sam- þykkt var eftirfarandi bókað: „Með lögum um Laxái-virkjun- ina, No. 43, 17. júní 1937, er Ak- ureyrarbæ heimilað að byggja orkuver -við Brúarfossa og sam- kvæmt raforkulögum no. 12, frá 2. apríl 1946, er Akureyrarbæ heimilað að stækka þá virkjun með samþykki viðkomandi ráð- herra, sé fullnaðaráætlun gerð um hana og sótt um leyfi til virkjtmarinnar innan sex mánaða Ágæt heyskapartíð Tíðarfar hér nyrðra hefir verið mjög hagstætt undaniarna daga, sunnan blíðviðri á degi hverjum, og hafa bændur hirt mikið af töðu. Víða hér í Eyjaíirði munu bændur hafa náð rmklum hluta töðufengsins í hús. Er verkun tal- in ágæt. Spretta hefir yfirleitt verið góð. frá gildistöku laganna. —• Þessu skilyrði fullnægði Akureyrarbær, og sótti um leyfi til að stækka Laxárvirkjunina, en hefir aldrei fengið afdráttarlaust svar þar um, þrátt fyrir margendurteknar ósk- ir. Því leggur raíveitunefnd til, að bæjarstjórn Akur- eyrar enn á ný ítreki fyfri beiðnir sínar .um skýr svör ríkisstjómarinnar við þeirri málaleitun sinni, að Akureyrar- bær fái að framkvæma og eiga þá stækkun Laxárvirkjunarinnar, s em nú er fyrirhugað að byrja á.‘; Samiimgsuppkastið. í samningsuppkasti því, er raf- veitunefndin hafnaði ,í fundi sín- um 28. júlí, er gsrt x-áð fyrir því, að frá undirskrift samningsins verði Laxárvirkjunin sameign ríkis og bæjar. Skuli I.axárvirkj- trnin rekin sem sjálfstætt fyrir- tæki með sérstöku reiknings- haldi. Laxárvii'kjunin á síðan að selja Akureyri og raf.magnsveit- um ríkisins rafmagn með kostn- (Framnald á 7. síðu). Efri hæðin, en þar á hin nýja ullaraðgreining að fara fram, verður komin undir þak síðar í sumar. Hitt stórhýsið er hið nýja verksmiðjuhús. Er búið að ganga frá undirstöðum og byi-jað að reisa útveggi. Ætlunin er að nokkur hluti þessa húss verði kominn undir þak i haust, ef ekki stendur á efni og nauðsyn- legum leyfum stjórnai valdanna. Ullarþvottavélarnar á eftir áætlun. Jónas Þór sagði að það hefði valdið fori'áðamönnum fyi-irtæk- isins miklum vonbi'igðum, að af- greiðslu ullai'þvottavélanna nýju skyldi seinka svo fi-á bandarísku verksmiðjunni, sem smíðar þær. Upphaflega var lofað afgreiðslu fyrir áx'amót 1947, en síðan tjáði vei’ksmiðjan Gefjuni að afgreiðsl- an mundi dragast fram í apríl 1948 og nú fyi'ir skömmu til- kynnti vei'ksmiðjan, að vegna ýmsra erfiðleika mundu vélarnar ekki tilbúnar frá hennar hendi fyi'i' en í október í haust. En það þýðir, sagði Jónas Þór, að þær verða vart komnar hingað og uppsettar fyrr en um áramót. — Þetta raskar öllurri okkar áætlun- um. Ullarþvottastöðin nýja er nú það langt komin, að hægt hefði verið að byrja á uppsetningu vél- anna, enda svo ráð fyrir gert af okkar hálfu að hún tæki til starfa í sumar. Ullai'þvottastöðin á að geta þvegið alla ullai'framleiðslu landsins og hefir í sambandi við hana vei'ið sett nýtt mat um ull- aimeðferð og ullaraðgreiningu. Á það mat að hafa aðsetur í hinu nýja húsi. Enskur ullavfræðingur var væntanlegur hingað í sumar til þess að koma þessari nýju að- greiningu af stað og kenna hana héi\ Bændur eru, sem von er, óþolinmóðir að losna við ullina. Munu sumir þeirra liggja með fleiri ára birgðir af óþveginni ull og sveitii-nar hafa ekki lengur vinnuafl til þess að annast þvott- inn. En nú virðast þó engin önnur úrræði fyrir hendi en þau, að bændur reyndu að þvo eins mikið af ullinni heima og þeii mögulega geta í surnar og haust. Gömlu ull- ai'þvottavélarnar á Gefjun anna nú naumast að þvo ull til vinnslu fyrir verksmiðjuna sjálfa, hvað þá heldur meira. Það fer ekki hjá því, að þetta valdi miklum óþæg- indum og erfiði, sagði Jónas Þór, en úr því verður ekki bætt að sinni. Fullvíst má hins vegar telja, að nýja ullai-þvottastöðin verði að öllu leyti tilbúin íyrir næsta vor. Nýja verksmiðjan. Ullarþvottastöðin er mikið hús, (Framhald á bls. 7). Churchill notar stór orð Mjög hvöss orðasenna varð í milli Chux-chills og Attlees for- sætisháðhei-ra á þingi í s. 1. viku, er rætt var um málefni Indlands. Hafði Attlee sagt, aö Churchill væi'i alltaf fyrii'fram ákveðinn í því að telja Hindúa hafa á í'öngu að standa. „Þú ættir að skamm- ist þín fyrir að segja slíkt um mig,“ kallaði Churchill fi'am í. Það mun sjaldgæft, að svo stór orð séu notuð í brezka þinginu.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.