Dagur - 04.08.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 04.08.1948, Blaðsíða 3
Miðvik.udagiiin 4. ágúst 1948. DAGUR IMIIIIIIIIllt lllllllll tiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiMii IIIIIIIIIIIIIIIMIIMMIMMMIMIIIMIIIIMIIIIMMIMIMIIn Tilkynning Það tilkynnist hér með að ég hef selt íinnanu Axel Kristiánsson h. f. bókaverzlun mína. — Um leið og ég þakka viðskipti undanfarinna ára, vænti ég.þess, að heiðraðir.viðskipta- vinir láti hinn nýja eiganda njóta sömu vinsælda, og ég hefi notið. Virðingarfyllst. Þorsteinn Thorlacius. Það tilkynnist hér með að vér höfum keypt Bókaverzlun Þorsteies Thorlacius hér í bæ og rekum hana framvegis undir voru nafni. — Væntum vér að heiðraðir viðskiptavinir láti oss njóta somu vinsælda og fyrri eiganda. Virðingarfyllst, Axel Kristjánsson h. f. lllllltmMIMlMMtMIMMIMIMIMtMIMIMIMlMIMtMMIMMI 11111111111111111111M11111IIM11 IIIIIIIIIIIMIIIIIIIIII IIMMIIMMIMII Auglýsiii| NYJA BIÓ........................... 1 MARGIE l Amerísk kvikmynd frá 20th | | Century Fox, í eðlilegum litum i Leikstjóri Henry King | ¦ Kvikmyndastjóri I W a 11 e r M o r o s c o i Aðalhlutvérk: i Jeanne Crain i Glenn Langan \ Lyrm Bari Skjaldborgar-Bíó.............."j | ÍFJÖTRUM | I (Spellbound) \ Áhril'amikil amerísk stórmynd, ! \ með • | Ingrid Bergmann og Gregory Peck 1 í aðalhlutverkunum. I Sagan „í ijötrum", sem er alvcg | I í samræmi við efni myndarinn- i ar, íæst aðeins í „Skjaldborg", i Verzl. Asbyrgi og Söluturninum E við Hamarstíg. iiiiiiiiiitiiiiiiiiiiini Mótorbjól Hjartanlega þökkum vi'ð öllum au'ösýnda samúð við jar'ðar- för JÓNS GÍSLASONAK frá Grímsgerði. Vandamenn. Vinum og vandamönnum, er heiðruðu mig d sexthi ára afmœli minu, þatin 23. júli síðasil., með heimsókn- um, skeytum, og gjöfur'n, og á annan hátt gerðu mér dag- inn ógleymanlegan, fœri eg mínar beztu þakkir. Lifið öll heil! Upsum, 30. júlí 1948. Arnór Björnsson. Innilegt þakklœli til cettingja rninna og vina, sem glöddu mig á sextugsafmœli mínu 28. júlí s. L, með því að lieimscekja mig, fcera mér blóm og aðrar gjafir og seuda inér heillaskeyti. — Guð blessi ykkur! Ósi, 2. á'gúst 1948. Jórunn Pálsdóttir. IIIIIIIMIMIIIIIIMMIIMIItMl IIMIIItlllMMIMIMIMMIMtM'j Nu ¦ r nr. 24, 1948 frá sköriimtuíiarstióija Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá. 23. sept- ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara hefur viðskiptanefndin ákveðið, að skömmtunarreiturinn í skömmtunarbók nr. 1 með áletruninni SKAMMTUR 6 skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 1 kg. af skömmtuðu smjöri á tímabihnu frá 18. júlí 1948 og þangað til annað verður augiýst. Jafnframt hefur verið ákveðið, að skömmtunarreitur- inn í skömmtunarbók nr. 1 með áletruninni SKAMMT- UR 5 skuli hinn 1. ágúst næstkomandi falla úr gildi sem lögleg innkaupaheimild fyrir skömmtuðu smjöri. Verða þeir, sem eiga þennan skömmtunarreit (skammt 5), að gæta þess að nota hann fyrir 1. ágúst. Reykjavík, 17. júlí 194.8. Skömmtanarstjóii. *ii imimmimmimiimmmiimmimmimiimmmiiiiimmmimimimiiimimiiiimimimimmmimmiimmimmimimimmÍmiimiiiiimmm ^imimiiimiiiimmimimimmimimimimimmiimmimmiimmmimimmimimiiimmiimiiiimiiimtmmiiimiiiinilmmimnimiimmii1 GEFJUNAR- I ULLARDÚKAR, margar gerðir, [ KAMGARNSBAND, margir litir, I I LOPI, margir litir, \ I venjulega fyrirliggjandi í öllum kaupfélögum landsins. Ullarverksmiðjan GEFJUN *H 'MMMIIIIIMMMIMIMMIMlMIMMIMMIMIMIMMIMIIMMMIMMIMIMIMMIMMIMIMIMMIIMMIMMIMIMIMMIMMMIIMMIIIMIMI? , 'MIIMMIIMMIMIMMMIMIMMIMIMIMMIIMMIMtMMIMIMIMMMIMIIItMMIMMMMMMIMIIMIIMIIMMIMMIMMIMIMIMMMIIMM!,,, | Frá Happdrætti Háskóla Islands | Endurnýjun til 8. flokks er þegar byrjuð og fer hún 1 1 fram lijá Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h. f. (áður I 1 Bókaverzlun Þorst. Thorlacius.) I | ATHUGIÐ VEL! | að ef þér ekki endurnýið í tíma, eigið þér á hættu, I 1 að miðarnir verði seldir öðrum. I "'•.....IIHMIIIIIIIIIIIIIIIII.............llllllll.....Illllllllllllllll......Illlllllllllllllllllllll.......Illlllllllll......Illll.....|||Í óskast til kaups. A. v. á. Herkúles hestasláttuviíl til sölu. A. v. á. íbúð til leigu 2 herbergi, eklln'is og aðgangur að þvoUaherbergi, til leigu í Glerárþorpi. Afgr. vísar á. Bezta tegund VERZIUN ÁSBYRGI og Söluturninn við Hamarstíg Nýjasta bókin: .iimmimniK! mín í Laxagötu 5, verður opnuð aitur mánu- | daginn 9. þessa mánaðar. | Torfi Maronsson. I 1111M 11111111111II1111IIIIIII1111IIIII111111IIIM1111 M 11M1111II1111II11111III M IIIII111 M1II111IIIIIIIIIIIIIIII M l'J IIIIIIIIIMIIIIMlMlllHllltttlMÍÍIIIIIIl'IIMMIIIIMIMIItllllllllMtltMMniMIMIIIMIIIIMMIMIMMIIIIIIIIIF. í skugga Evu mótL Hafnarstræti 81 — Sími 444 Vandaðtir yfirfrakki til sölu og sýnis næstu daga í Ilrafnagilsstræti 4. Svanfriður Austmar. ¦ Tveir d-júpir stólar og dívanteppi til sölu. Ennfrem- ur þrenn i'öt á lítimr mann. — Upplýsingar á Vinnustofu M. Sigurjónssonar, Brekkugötu 1. Óskilabestur brúnn að lit, með hvíta stjörnu í enni, er hjá hreppstjóranum í Dalvíkurhreppi. Mark: blaðstýft íraman hægra, sj'lt vinstra. — Hesturinn verður seldur cftir 15. ágúst n.k., hafi cigandinn ekki sótt hann lyrir þann tíma. og grcitt áfallinn kostnað. Hreppstjórinn. lyang.-n frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 2.3. 1 september 1947, um vöruskömmtun, takmörkun 1 á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur við- I skiptanefndin ákveðið, að vefnaðarvörureitirnir 1 í skömmtunarbók nr. 1, sem bera númerin 51— = 150 og um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra | nr. 6, 1948 og nr. 18, 1948, skuli halda gildi sínu | til 1. september n. k. Jafnframt hefir viðskipta- | nefndin ákveðið, að vefnaðarvörureitirnir á nú- I i gildandi skömmtunarseðli, sem bera númerin 1 151-200 (báðir meðtaldir) skuli ekki taka gildi | 1. ágúst n. k., eins og ákveðið hafði verið með 1 auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 18, 1948, og I ! verður síðar ákveðið, hvenær þeir öðlast gildi. 1 Óheimilt er því að afhenda nokkrar vörur gegn 1 i vefnaðarvöruseðlunum, sem bera númerin 151 | j -200. Reykjavík, 30. júlí 1948. Skömmtunarstjórinn. | 'ltllllllllllltllIllllllltllMlllllllltllMllltllllIIIIIIIIIIItlIIIIItlltlltlttltllIllltMtlllMtlltlIllllltllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlT l'l......IIIIIMIIIIIIII.........llllLltllllllllllll.......I..........IIIIMIIIIIIMNIIIIIIIIIIIIIiml.......lUIIIIIIIIIUIIlllllllllllf t: Vinsamleg tíimæli l Það eru vinsamlcg tilmæli mín, að menn fari | { ekki í berjamó í skógargirðingunni á Vöglum á | I Þelamörk. Mikill nýgræðingur er að \axa upp, i \ og honum er hætta búin af traðki og umferð. 1 \ Akureyri, 31. júlí 1948. | | Hákon Bjarnason, I i skógræktarstjóri. | rMllllllllllllllllllllllIllIlllltMIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIMtMIMtMlllllllillllll|lllllllllltllMMIIMIIIIIlMIIIIIIIII|||||" llllllMMIMIIIMMIIIItllMMIMIMtMMIItllltllllMIMMMItMMMIMMIMtMtllMtMMMIIIMIllIMIIIMIMMlMIIIMIIIMIMIIIIIMIIlll'^ 1 Við önnumst vöruflutningana Bifreiðastöðin Stefnir s.f. 1 '- Sími 218 — Akureyri. I ^HllIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIMIIIMIMIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIllllMIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIItllllllllllllllIIIMMIIIIIIIIIIIIirú

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.