Dagur - 04.08.1948, Side 3

Dagur - 04.08.1948, Side 3
Miðvikudagiim 4. ágúst 1948. D AGUR 3 ........... iiiiiii iii iii iiiiiiiii in in 111111111111111111111 ii ii n iii iii 111111111111111111111111 iii 111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* | Tilkynning | Það tilkynnist hér með að ég hef selt finnanu | Axel Kristjánsson li» f. i bókaverzlun mína. — Um leið og ég þakka viðskipti [ I undanfarinna ára, yænti ég þess, að heiðraðir viðskipta- é é vinir láti hinn nýja eiganda njóta sömu vinsælda, og [ i ég hefi notið. e í Virðingarfyllst. i | Þorsteinn Thorlacius. | Það tilkynnist hér mcð að \ér höfum keypt | Sókaverzlun Þorsteins Thorlacins | i Itér í hæ og rekum liana framvegis undir voru nafni. — \ | Væntum vér að heiðraðir viðskiptavinir 'láti oss njóta i i sörnu vinsælda og fyrri eiganda. i Virðingarfyllst, i | Axel Kristjánsson li. f. f *<limiiiiiiiitniiiiiiiiiiiimiiii 11111111111111111 iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimipiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiú ........niummmmi.mmmmm.. lt. I Auglýsin | nr. 24, 194§ frá skömmtmiarstj óra I i Samkvæmt Iieimild í 3. gr. reglugerðgr frá 23. sept- i | ember 1947 unr vöruskömmtun, takmörkun á sölu, i i dreifingu- og afhendingu vara hefur viðskiptanefndin [ [ ákveðið, að skömmtunarreiturinn í skömmtunarbók nr. [ [ 1 nreð áletruninni SKAMMTUR 6 skuli vera lögleo- = [ innkaupaheimild fyrir 1 kg. af skönrrrrtuðu smjöri á [ [ tínrabilinu frá 18. júlí 1948 og þangað til annað verður [ [ auglýst. [ [ Jafnframt lrefur verið ákveðið, að skömmtunarreitur- [ [ inn í skömnrtunarbók nr. 1 nreð áletruninni SKAMMT- | | UR 5 skuli hinn 1. ágúst næstkomandi falla úr gildi senr \ | lögleg innkaupalreinrild fyrir skönrnrtuðu snrjöri. Verða [ [ þeir, sem eiga þennan skömmtunarreit (skamnrt 5), að I i gæta þess að nota hann fyrir 1. ágúst. Reykjavík, 17. júlí 1948. Skömmtunarstjóii. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111iiiiiiiii,Iiii,iii„,i,,IIi,,iii,,iiIiIiiIIIIIIII|IÍi|||||||||||||||(||||||il|||(n GEFJUNAR- ULLARDÚKAR, margar gerðir, KAMGARNSBAND, margir litir, j LOPI, margir litir, venjulega fyrirliggjandi í öllum kaupfélögum landsins. I Ullarverksmiðjan GEFJUN *111111111111iiii11»n1111ii11111ii*............ ............. «1111 iii 111111111111111111111111111111111 ni 111111111111111111111111111111111111 ii iiiii,iiii,niiiii,ii,,i I,, i i,,iii,,,,i, i,ii,,i,i,, ,,,,1,1,1,,, | Frá Happdrætti Háskóla íslands | Endurnýjun til 8. flokks er þegar byrjuð og fer lrrin i 1 f'ram hjá Bókaverzlun Axels Kristjánssonar li. f. (áður í [ Bókaverzlun Þorst. Thorlacius.) | ATHUGIÐ VEL! að ef þér ekki endurnýið í tíma, eigið þér á hættu, j | að nriðarnir verði seldir öðrum. •"m,ii,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiiiiiiui|iii,, in,ii, ,1111,111111, ,11111,1,11,,i„,ii ,1, NYJA BÍO.............. MARGIE | E Amerísk kvikmynd frá 20th : E Century Fox, í eðlilegum lituyi I Leikstjóri Henry King [ Kvikmyndastjóri W a 11 e r Mor.osco : Aðalhlutverk: É Jeanne Crain é Glenn Langan Lynn Bari [ Skjaldborgar-Bíó • IllllflltllllH ' ÍFJÖTRU M [ (Spellbound) Áhrifamikil amerísk stórmynd, | með É Ingrid Bergmann i °g Gregory Peck í aðalhlutverkunum. Sagan „í ijötrum", sem er alveg É í samræmi við efni mynclarinn- : ar, fæst aðeins í „Skjaldborg“, É Verzl. Ásbyrgi og Söluturninum [ við Hamarstíg. É llfllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllll,lll(lllllll,*,lll,ll* Mótorbjól óskast til kaups. A. v. 4. Herkúles hestasláttuvél til sölu. Hjartanlega þökkum við öllunt auðsýnda samúð við jarðar- för JÓNS GÍSLASONAR frá Grímsgerði. Vandamenn. Vínum og vandamönnum, er heiðruðu mig á sextiu ára afmœli minu, þann 23. júli síðastl., með heimsókn- um, skeyturn, og gjöfum, og á annan hátt gerðu mér dag- inn ógleymanlegan, fœri eg minar beztu þakkir. Lifið öll heil! Upsum, 30. júlí 1918. Arnór Björnsson. »5<KB5<B5«<tt5<H5<B5<tt5<tt5<B5««<HS<H5<B5«<B5«<B5<B5<B5<KKH5<H5<H5<B5í Innilegt þakklœti til œttingja minna og vina, sem glöddu mig á sextugsafmceli minu 28. júli s. I., rneð þvi að heimscekja mig, færa mér blóm og aðrar gjafir og senda rnér lieilláskeýti. — Guð blcssi ykkur! Ósi, 2. ágúst 1948. Jórunn Pálsdóttir. Ö<HKHKHKHKHKHKHKH5«<B5<HKBKHKH>íKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH _ll11111111111111111IIIIIIIIIIIIIII lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIII11111111111111111'J Nudd- og ijósiækningastofa mín í Laxagötu 5, verður opnuð aftur rnánu- daginn 9. þessa mánaðar. Torfi Maronsson. r iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiriiiiiiiiiiiiMiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiuiú iiMiuiiuiiMiiiiHimiiHiiiiiimmiiii|iHimiiiii<!iiiiiii'iii"i|iii"iiiiiiiiiiiiiiiiiii"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii"' A. v. á. íbúð til leigu 2 lierbergi, eldhús og aðgangur að þvottaherbergi, til leigu í Glerárþorpi. Afgr. vísar á. Bezta tegund VERZLUN ÁSBYRGI og Sölutuminn við Hamarstíg Nýjasta bókin: r I skugga Evu nt. 25 1948 írá sScömmtunarstjóra. [ Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. | september 1947, um vöruskömmtun, takmörkun [ á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur við- 1 skiptanefndin ákveðið, að vefnaðarvörureitirnir I í skömmtunarbók nr. 1, sem bera númerin 51— I 150 og um ræðir í auglýsingu skömmtanarstjóra [ nr. 6, 1948 og nr. 18, 1948, skuli halda gildi sínu f til 1. september n. k. Jafnframt hefir viðskipta- | nefndin ákveðið, að vefnaðarvörureitirnir á nú- [ gildandi skönnntunarseðli, sem bera númerin [ 151—200 (báðir meðtaldir) skuli ekki taka gildi f 1. ágúst n. k., eins og ákveðið hafði verið með [ auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 18, 1948, og I verður síðar ákveðið, hvenær þeir öðlast gildi. [ Óheimilt er því að afhenda nokkrar vörur gegn l vefnaðarvöruseðlunum, sem bera númerin 151 | -200. Reykjavík, 30. júlí 1948. Skömmtunarstjórinn. | llll 1111111111111111111111111111II11111111111111111111111111111111II lllllll "II" l""ll"""""""""","""l"""""""""l"l"v Vandaður y firfrakki til sölu og sýnis næstu daga í Hrafuagilsstræti 4. Svanfriður Austmar. Tveir d-júþir stólar og dívariteppi til sölu. Ennfrem- ur þrenn föt á lítinn mann. — Upplýsingar á Vinnustofu M. Sigurjónssonar, Brekkugölu 1. Óskilahestur brúnn að lit, með livíta stjörnu í enni, er hjá lireppstjóranum í Dalvíkurhreppi. Mark: blaðstýft framan liægra, . sýlt vinstra. — Hesturinn verður seldur eftir 15. ágúst n.k., hafi cigapdinn ekki sótt liann fyrir þann tíma og grcitt áfallinn kostnað. Hrepþstjórinn. | Vinsamleg filmæli Það eru vinsamleg tilmæli mín, að nrenn fari [ [ ekki í berjamó í skógargirðingtjnni á Vöglum á [ Þelamörk. Mikill nýgræðingur er að vaxa upp, [ og honum er hætta búin af traðki og urnferð. | E Akureyri, 31. júlí 1.948. \ Hákon Bjarnason, | [ skógræktarstjóri. i «ll|lllllllllllllllllllllllllllllllll|llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|llllllllllllllllllllllllllllllllllllll|ll||v Miiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiinit 1111111111111111111111111111111111 iii,iiii,iii,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,*« 1 Við önnumst vömílutninqana I Bifreiðastöðin Stefnir s.f. | Simi 218 — Akureyri. [ •Mfemmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmirá

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.