Dagur - 08.09.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 08.09.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. september 1948 D A G U B 2 DRAIÆKIÐ RADAR Mikiivægasta og' íullkonmasta öryggið á sjó síðan kompás og sextant voru fundnir upp WESTINGHOUSE Radartækin eru þegar orðin heimsfræg. WESTINGHOUSE Radarinn er nákvæmur og auðlesinn. WESTINGHOUSE Radarinn er auðveldur í meðferð. WESTINGHOUSE Radarinn er lítill fyrirferðar og hæfir hvaða skipi sem er. WESTINGHOUSE hefir Radar sérfræðinga í öllum helztu hafnarborgum heimsins. Sérfræðingur í þjónustu vorri mun annast alla uppsetn- ingu og viðhald tækjanna. Móttökutæki. — Loftnet. ÚTGERÐARMENN! SKIPAEIGENDUR! r Utvegnm gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum Radar- tæki með stuttum fyrirvara frá Bandaríkjunum. Tryggið yður WESTINGHOUSE RADARINN á skip yðar. Með því öðlist þér fullkomnasta öryggið á sjó. r Slysavarnafélag Islands hefur riðið á vaðið og keypt Westinghouse Radar í m.s. Sæbjörgu. Allar nánari upplýsingar í Véladeild. ii ii 111111 iii 111111111111111111 iii iiiiiini ii iiiiiin iii iii n iii ii nii mini iii i iii 111111111111111 m 111111111111 iii 111111111111 mii iii iii"£ Happdræffi HáskóSa íslands ( Dregið verður í 9. flokki 10. þ. m. — Síðasti i söludagur er því næstkomandi fimmtudagur. { ENDURNÝIÐ STRAX! \ Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. ............................................................................ • i• • •• • • •• • •• • •■• • • • • ••• • • ■• • (. TAÐ A Þeir, sem hafa í hyggju að biðja oss að \ selja töðu, geri svo vel að láta oss vita i fyrir 20. september n. k. ! Kaupfélag Eyfirðinga. j .................. ...........11111111111III.. Félags ungra Framsóknarmanna | í Eyjafjarðarsýslu f ! verður haldinn í Samkomuhúsinu á Akureyri i i (bæjarstjórnarsalnum, uppi) sunnudaginn 12. í i september n. k., og hefst kl. 3. | j DAGSKRÁ: \ | 1. Ávörp Hyt.ja BernharÖ Slefánsson, alþiiigismaður, og i Jöhannes Eliasson, lyrrv. formaður Sambands ungra i = Framsóknarmanna. | | 2. Setning laga fyrir félagið. i i 3. Ákveðið árstillag. | I 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. § i 5. Kosning stjórnar og endurskoðenda. \ 1 Að fundinum loknum verður haldin EINK AUMBOÐSMENN: Samband íslenzkra samvinnulélaga Ráðskona ^•iiiiiiiiiiiiin11111111111111iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiitiiiiiiiiiiii,iii,iiliii,i,lili,,iiliilil,illlillllllllllllli,llllllllillllllllllll,li,._ SKEMMTUN í stóra salnum í Samkomuhúsinu (niðri) fyrir Framsóknarmenn og gesti þeirra, og hefst hún kl. 9 stundvíslega. S K E M M T I A T R IÐI : 1. Kvikmyndasýning. 2. Einsöngnr: Jóhann Konráðsson, með undirleik Ás- Stúlka, með 7 ára dreng, i óskar eftir ráðskonustöðu. i Tilboð, merkt: „Heimili", l sendist afgr. blaðsins fyrir i iföstudag. Í Súr Iivalur kels Jónssonar. 3. Dans. Hljómsveit Óskars Ósbergs spilar. fyrirliggjandi. — Upplýsingar í síma 491. K. JÓNSSON & CO. H.F. Oddeyrartanga. Undirbúningsnefndin. Herbergi óskast frá 1. okt. — Upplýs- ingar í síma 262. Smábarnaskóli Jennu og Hreiðars Skólinn byrjar aftur 15. september n. k. í Verzlunar- mannahúsinu, Gránufélags- götu 9, fyrir sex ára börn, sem ekki voru í skólanum s. 1. vetur. Önnur börn, sem eiga að vera í skólanum, maéti 1. októ- ber, kl. 1—3 e. h., á sama stað. Fjósamann vantar á gott heimili í ná- grenninu. — Nýtiízku fjós. — Mjaltavélar. Eldhússtúlkur vantar frá þessum tíma eða .síðar. Einnig 4 stúlkur að Laugarvatni. Talið strax við n n iimiiimiiiiiiíiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiitiiii? Til sölu: Nýtt eikarborð, stærð 80 X 90 cm, og dívan, lítil stærð. Uþplýsíngár gelur MAGNÚS ALÉERTS, Grundargötu 3. Herbergi Maður i fastri stöðu óskar eftir herbergi, lielzt sem næst miðbænum. Afgr. vísar á. Vil kaupa góða myndavél og copy- kassa. Trékassar til sölu. Iíaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. llll^lllllllílílíllllílllíllllllil•l^^ll»IIIIIMIIlillll^l^^ll^,ll,MII"l,,^,l,,l"l, .."Illlll" imniiií»»ii»i."ii»»»»i»»»»»i»»"'",'",,,,,",,"",,,",,,,«,",,",,,",",,,,",h,"( OSTKEX 50 aura pakkinn, nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga Jenna og Hreiðar, Eiðsvallagötu 30. . VINN UMIÐL UNA R- SKRIFSTÖFUNA. Steindór Steindársson, sími 152. Nýlenduvörudeildin og utibú • »iiiiiiiiiiiii»i»»iiiiiiíiiiii"»","»""""""","",""",",",""","","",,,,,",,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,",""""""",‘*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.