Dagur - 08.09.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 08.09.1948, Blaðsíða 7
iiiiiiiiiiimiimiiimiiiiniiiHiiiimmmimmnmnnmiiiii Miðvikiidagimi 8. september 1948 DAGUR 7 ...........................................IIII11111111111111111III1111111 111111111111111111 iihiiiiiiiiiihiihhihhiiiiiuM. Áuglýsiiij nr. 31 1948 frá skömmiunarstíóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- enrber 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara hefur viðskiptanefndin ákveðið, að vefnaðarvörureitirnir í skömmtunarbók nr. 1, sem bera númerin 51—150 og um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 6 1948, nr. 18 1948 og nr. 25 1948, skuli falla úr gildi sem lögleg innkaupaheimild fyrir vefnaðarvörum og búsáhöldum frá og með 1. sept- ember 1948. Jafnframt hefur viðskiptanefnd ákveðið, að veinað- arvörureitirnir á núgildandi skömmtunarseðli, sem bera númerin 151—200 og um ræðir í auglýsingu skömmt- unarstjóra númer 18 1948 og nr. 25 1948, skuli vera lögleg innkaupalieimild á tímabilinu frá 1. september til 31. desember 1948 fyrir vefnaðarvörum, öðruin en ytri fatnaði, senx seldur er gegn stofnauka nr. 13, svo og búsáhöldum, eftir ósk kaupanda, og skal gildi hvers reits (einihgar) vera ein króna, nriðað við smásöluverð varanna. Einnig er hægt að nota reiti þessa við kaup á innlendum fatnaði samkvæmt einingarkerfi því, er um ræðir í auglýsingum skömmtunarstjóra nr. 1 1948 og nr. 9 1948, með þeirri sjálfsögðu breytingu þó, að helni- ingi fleiri af reitum þessum (nr. 151—200) þarf fyrir hvern og einn hlut heldur en áður þurfti, þar eð verð- gildi þessara reita er helmingi minna en verðglidi ann- arra sams konar reita hefur verið til þessa. Þeir, sem fengið hafa úthlutað, vegna stofnunar lieim- ilis eða vegna barnshafandi kvenna, á yfirstandandi árs- fjórðungi vefnaðarvörureitunum 101—150, geta þó fram til 10. september n. k. fengið skipt á því, sem ónotað kann að vera af slíkum úthlutunum þannig, að þeir fái samsvarandi verðgildi í nýjum reitum, ef þeir snúa sér til úthlutunarstjóranna. Þeir, sem fengu slíkar út- hlutanir á fyrsta ársfjórðungi 1948, geta ekki fengið skipt á slíkum reitum, hvort sem þeir liafa fengið þá endurnýjaða áður eða eklci. Jafnframt er hér með lagt fyrir allar verzlanir, sem hafa undir höndum ofannefndn vefnaðarvörureiti, er ganga úr gildi 1. september n. k., að skila þeim ölhnn til skömmtunarskrifstofu ríkisins, Reykjavík, með því annað hvort að afhenda þá á skrifstofunni eða póst- leggja þá til hennar í ábyrgðarpósti í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag þann 6. september n. k. Vefnaðar- vörureitum þessum verður þá skipt fyrir innkaupaleyfi. Ennfremur skal ofangreindum verzlunum hér með sér- staklega bent á, að nauðsynlegt er, til þess að flýta fyrir afgreiðslu á skiptingu vefnaðarvörureitanna, að reitirnir séu látnir í sérstök þar til gerð umslög, sem verzlanirnar geta fengið afhent hjá úthlutunarstjórun- um eftir þörfum. Umslögum þessum skal síðan vand- lega lokað, og merkja þau nafni og heimilisfangi verzl- ttnarinnar, einnig skal vera áritað á umslög þessi magn það af vefnaðarvörureitum, er þau eiga að innihalda samkvæmt talningu verzlunarinnar. Reykjavík, 31. ágúst 1948. Skömmtunarstjóri. NYJA BIO..............■! sýnir í kvöld: [ Eiginkona | á valdi Bakkusar | I („Smash-Up. — The Story j i of a Womarí') \ Dramatisk kvikmynd frá i í Universal-International. \ Í Kvikmyndaleikritið byggði i Í Jolin Hoxvard Lawsorv j Í á sögu eftir Dorotliy Parker i i og Frank Cavett. Í Leikstjóri: i Í Stuart Heilser. i i Aðalhlutvéí k: i Susan Hayzvard 1 Í Lee Bowman i Marsha Hxint \ Eddie Albert \ Carl Esmond. i i (Bönnuð 14 ára og ýngri.) j tJR BÆ OG BYGGÐ Skjaídborgar-Bíó.... | BRÆÐURNIR | | (THE BROTHERS) í Í Áhrifamikil ensk mynd, j j gerð eftir samnefndri I Í skáldsögu eftir j L. A. G. Strong. Í AðalhlutVerk: | PATRICIA ROC | WILL FYFFE \ j MAXWELL RYED. \ \ (Bönnuð } ngri en 16 ára.) j fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. i pökkurn. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú BRIDGEFÉLAG , AKUREYP.AR heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 14. þ. m., kl. 8i/, e. h. á Gildaskála KEA. DAGSKRÁ: Venjuleg aðal- fundarstörf. Spilað á eftir. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Dönsk b orðslofu h úsgögn, ný, í umbúðum, til sölu. A. v. .á Auglýsið í Degi —Landbúnaðurinn í Eyjafirði. (Framhald af 2. síðu). 11. Rós 41, Svaíbarði, f. 1940. Faðir Vargur. Meðalnyt 1946 og 1947 3566 + 3.96 = 14140 fituein 12. Gullbrá 2, Þórsmörk, f. 1941. Faðir Búi. Meðalnyt 1946 og 1947 3691 + 3.89 = 14449 fituein. 13. Leista 24, Meðalheimi, f. 1941. Faðir Búi. Meðalnyt 1946 og 1947 3871 + 3.73 = 14450 ftu ein. 14. Ilrefna 10, Litla-Hvammi, f. 1941. Faðir Sómi. Meðalnyt 1946 og 1947 3705 + 3.88 = 14286 fitu- ein. 15. Dröfn 3, Þórsmörk, f. 1941. Keypt frá Veisu. Meðalnyt 1946 og 1947 3675 + 3.91 = 14365 fitu- ein. 16. Toppa 36, N.-Dálksstöðum, f. 1947. Faðir Krummi. Meðalnyt 1947 og 1947 3432 + 3.78 ±: 12979 Margar ágætar kýr komu ekki á sýninguna. 1 næsta blaði verður á sama hátt og þennan sagt frá kúnum í Ongulsstaöahreppi og þannig áfram út með firðinum I. O. O. F. = 13091081/q = Kirkjan. Messað á Akureyri næstk. sunnudag kl. 2 e. h. Séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup. Hjálpræðisherinn. Sunnudag- inn 12. sept. Kl. 11 f. h.: Helgun- arsamkoma. Kl. 4 e. h.: Útisam- koma. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðis- samkoma. Karlakór Akureyrar hefir kvöldskemmtun að Hótel Norð- urland fyrir kórfélaga, styrktar- félaga og gesti þeirra fimmtu- dagskvöldið 9. sept. næstk. kl. 9— 12. Til skemmtunar verður: Kór- söngur, einsöngur, dans. Að- göngumiðar við innganginn sama dag eftir kl. 9. Flugvélar Flugfélags íslands fluttu fleiri farþega í ógúst en í nokkrum einum mánuði áður, eða 5.242 farþega. Jafngildir þeita 169 farþegum á dag að meðaltali. Innanlands flugu 4.549, en 693 milli landa. — Undanfarna fjóra mánuði, þ. e. maí, júní, júlí og ágúst, hafa flugvélar félagsins flutt 16,437 farþega og er það nokkru meira en þær fluttu á öllu árinu 1947. Stofnfundur F élags ungra Framsóknai-manna í Eyjafjarðar- sýslu hefst í Samkomuhúsinu hér í bænum kl. 3 e. h. á sunnudaginn keinur. Þar flytja ávörp Bern- harð Stefánsson, alþm., og Jó- hannes Elíasson, fyrrv. form. Sambands ungra Framsóknar- manna. Um kvöldið verður skemmtun fyrir Framsóknarmenn í bæ og héraði, þar verða sýndar kvikmyndir, Jóhann Konráðsson syngur og síðan dansað. Nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. Leiðrétting. í grein Eiríks Sig- urðssonar um framkvæmdir á Austurlandi í síðasta tbl. hefir misprentast bæjarnafn. Þar stendur Vesturhús, en á að vera Veturhús í Hamarsdal. Heilsuvérnd, 1,—2. hefti 3. ar- gangs, er nýkomið út. Efni ritsins er þetta: Mænusóttin, varnir og lækning (Jónas Kristjánsson). „Eg mun ekki deyja úr krabba“ (grein eftir Sir W. A. Lane, einn þekktasta skurðlækni Englend- inga og forvígismann náttúru- lækningastefnunnar þar í landi) Glótti Guðs (Grétar Fells). Út- rýming jurtasjúkdómanna (Björn L. Jónsson). Hringrás lífsins (V. G. Flimmer). Botnlangabóla meðal frumstæðra þjóða. Lækn- arnir slepptu hendinni af honum — og honum batnaði (frásögn) Merkilegar rannsóknir á súr- mjólk. Eiturefni í hvítu hveiti Uppskriftir. íslenzkt te. -Aðal fundur NLFÍ. Spurningar og svör. Félagsfréttir o. fl. Ritið er hið vandaðasta að öllum fi'ágangi Afgreiðsla þess er hjá Hirti Hanssyni, Bankastraeti 11, Rvík. Jónas Kristjánsson, Ueknir, er væntanlegur hingað til bæjarins í næstu viku, og mun hann þá tala á fundi í Náttúrulækningafé- lagi Akureyrar. — Nánar auglýst síðar. Hlutaveltu heldur Kvenfélagið ,,Hlíf“ í Samkomuhúsi bæjarins sunnudaginn 12. september og dansleik að Hótel Norðurland sama dag. Nánar á götuauglýs- ingum. Væntir félagið þess, að bæjarbúar, nú sem fyrr, styrki þessa fjársöfnun með gjöfum og með því að sækja hlutaveltuna Allur ágóði rennur til barna- heimilisins, sem nú er að rísa af grunni. Píanósnillingurinn ungi, Þór- unn S. Jóhannsdóttir, hafði tvenna hljómleika hér í sl. viku og vakti leikur henanr mikla hrifningu áheyrenda. Húsið var fullskipað í bæði skiptin. Þórunn litla, og Jóhann faðir hennar, sem aðstoðaði hana, eru nú farin til Rvíkur og þaðan mun förinni heitið til London, en þar hefir Þórunn litla stundað nám sitt. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Lovísa Jónsdóttir frá Dalvík og Páll Ax- elsson, kaupm., Akureyri. Meistaramót Akureyrar í frjáls- um íþróttum hefst næstk. laugar- dag kl. 5 e. h. Lesið götuauglýs- ingar. Slökkvistöðin. Bæjarráð hefur samþykkt uppdrátt að hinni fyr- irhuguðu slökkvistöðvar bygg- ingu við Geislagötu. Uppdráttur- inn er gerður af Sig. Guðmunds- syni arkitekt. Bæjarráð samþykkti nýlega á fundi sínum, að heiðra minningu sjúkrahússlæknanna Guðmundar Hannessonar og SteingrímsMatt- híassonar með því að láta mála myndir af þeim og setja þær í nýja sjúkrahúsið. Höfnin. Farið hefur verið fram á að veita undanþágu frá hafnar- gjöldum fyrir dönsk Grænlands- för, er leita hafnar hér. Hafnar- nefnd hefir ekki séð sér fært að verða við þessum tilmælum. Laxárvirkjunin. Á fundi raf- veitunefndar fyrir skemmstu, skýrði rafveitustjóri frá því, að um 20 manns störfuðu nú að und- irbúningi. hinnar nýju Laxár- virkjunar, flestir bæjarmenn. Sjúkrahúsið. Á fundi sjúkra- húsnefndar fyrir skemmstu var Kvenfél. Framtíðin falið að gera tilraun til þess að útvega gjald- eyris- og innflutningsleyfi fyrir innanhúsútbúnaði til nýja sjúkra hússins. Barnaskólinn. Á fundi fræðslu- ráðs fyrir skömmu skýrði skóla- stjóri Barnaskólans frá því, að fyrirsjáanlegt væri að fjölgun í Barnaskólanum yrði svo mikil í haust og vetur, að það réttlætti að að bætt væri við einum kenn- ai-a. Var samþykkt að leggja til við fræðslumálastjórnina að nýj- um fastakennara yrði bætt við hér. Kvennacleiíd Slysavarnafélags- ins fer berjaferð á sunnudags- morguninn kl. 10, frá Bifreiðast. Stefnir, ef veður leyfir. Þær kon- ur, sem hafa áhuga á að fara, en hafa ekki tilkynnt þátttöku sína enn, gjöri svo vel að tilkynna stjórninni í síðasta lagi á fimmtu- dag. Boy Holm, Caroline Rest, Ak- ureyri, varð 75 ára 6. þ. m. Bridgefélagið heldur aðalfund fund sinn í Gildaskálanum þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h., sbr. auglýsingu í blaðinu. Sexlugur er í dag Júlíus Jó- hannesson, innheimtunmaður Rafveitunnar, Oddeyi argötu 24 hér í bæ. Lcikflokkur héðan, frú Sigríð- ur Schiöth, Jón Norðfjörð og Hóhngeir Pálmason, sýnir um þessar mundir kafla úr vinsælum leikritum í höfuðstaðnum og fyr- irhugar sýningar víðar sunnan- lands.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.