Dagur - 15.09.1948, Síða 3

Dagur - 15.09.1948, Síða 3
Miðvikudaginn 15. september 1948 DAGUS 5 1948 í dag hefst um land allt sala á happdrættisskuldabréfum 15 milljón króna innanríkisláns, sem ríkissjóður býður út. Er þetta gert í samræmi við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að nota ýmsar heimildir gildandi iaga til lántöku fyrir ríkis- sjóð vegna margvíslegra framkvæmda, sem ríkissjóður hefir orðið að leggja fé til. Sölu skuldabréfa þessara annast allir bankar og spari- sjóðir, pósthris, skrifstofur málflutningsmanna, innláns- deildir kaupfélaga og.í sveitum flestir hreppstjórar. Lán þetta er til 15 ára, og verða öll bréfin innleyst að þeim tíma liðnum. Vextir verða ekki greiddir af hverju ein- stöku bréfi, en í stað þess gilda bréfin sem happdrættis- miðar, og er tvisvar á ári dregið um allmarga vinninga, suma mjög háa. Hvert skuldabréf er að upphæð 100 krónur. Er láninu skipt í svo litla hluti til þess að sem allra flestir geti átt þess kost að kaupa skuldabréfin og keppa um þá háu og mörgu happdrættisvinninga, sem í boði eru. Happdrætti þetta er óvenjulega hagstætt, því að áhættan er engin. Með því að lána ríkinu sparifé yðar, fáið þér þrjá- tíu sinnum tækifæri til þess að liljóta háan happdrættisvinn- ing, ef heppnin er með, en síðan fáið þér endurgreitt allt franilag yðar. Það er því naumast hægt að verja spaíáfé sínu á, skynsamlegri hátt en kaupa happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs. Útdráttur skuldabréfa í happdrættinu fer fram 15. apríl og 15. október ár hvert, í fyrsta sinn 15. október 1948. Vinningar í hvert sinn eru sem hér segir: 1 vinningur 75.000 krónur = 75.000 krónur 1 40.000 - = 40.000 - 1 - 15.000 - = 15.000 - 3 vinningar 10.000 - = 30.000 - 5 5.000 = 25.000 15 2.000 - = 30.000 - 25 1.000 - = 25.000 - 130 500 - = 65.000 - 280 250 - = 70.000 - Samtals 375.000 krónur Vinningarnir eru undanþegnir öllum opinberum gjöld- um öðrum en eignarskatti. Upphæð vinnings samsvarar 5 % vöxtum af láninu. Samtals er á 15 árum dregið um 13.830 vinninga, og kemur því vinningur á nærri tíunda hvert númer. Fólk ætti ekki að draga að kaupa bréf, svo að það geti verið með í happdrættinu frá byrjun. Athugið, að því fleiri bréf, sem þér kaupið, því meiri líkur eru til þess að hljóta vinning í happdrættinu. Áhættan er hins vegar engin. Gætið þess að glata ekki bréfunum, því að þá fást þau ekki endurgreidd. Reykjavík, 15. september 1948. F jármáláráðuney tið. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, STEFANÍU INDKIÐADÓTTUR, fer fram föstudaginn 17. sept. og hefst með bæn að heimili hennar, Norðurgötu 34, kl. 1 e. h. — Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgárdal kl. 2.30 e. h. Guðrún fsleifsdóttir, ' Bríet ísleifsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Guðm. TryggVason, Baldur Gunnarsson, • Steíanía Guðmundsdóttir. Ung og reglusöm hjón, barnlaus, óska eftir ÍBÚÐ 2ja—3ja lierbergja. — Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Afgreiðslan vísar á. ^■IIIIIIIISIIIIIIIIIIIIIIIIIItllltlllllIlllllllllllllllllllllllllllllllll>*>llllll*(l*lllllll*l*lll*lllllllllll*llll**l**ll*l(lllll*II**lllll* | Húsmæðraskóli Ákureyrar I verður settur kl. 2 e. h. í dag. Skólastjóri. I (|ll IIIIIIIIIUIIII 111111(11 11111111111II11111111111111 > 1111 >11 ,lllll*llllllllllllllllllllllllllllllll*lllllllllllllll*ll*ll*llll*llllll***>>**t>**llll*****ll*«*ll 111111111111111111111111111111' 111111111111111111111111111111111,1 AÐALFUDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstu- daginn 15. október n. k., kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venj uleg aðalfundarstörf, ðar að fundinum verða a stofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 13. og 14. október, Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif- fKHKBKHKBKHKHKHKHKHKHKKBKHSWKHKHKHSíKHKHKHKHKHKHJKBKHKBKHS-KKHKKBKHKHKHKBKi r, I J< (••»■ 111**1111*1111111111 Stjórnin. I F| 11 * 11111111 ■ 111..11111 ■ 1111 ■ 1111...................... ....................IllllllllllllllIllltllllll'lllIIIIlill*llll|l*ll*lilllllllllllllllllllll■IIIIllllllllllllIIIIIIIIIIII111111**» | LEIKFIMISKÓR | KORKSÓLASKÓR | I Skóbúð KEA í 111111 ■ 111 ■ 1111 ■ 1111II l ■ I ■ 111111111111 11111111111111111111111111111111111111111111111 lllllllllllllllllllli •iimiiiimmmimiiiimiiiimmmmiimiiiiiiiiimiimmmmiimiimmiiiimmmmmiiiiiimmimmimmiimMih Sníðanámskeið l Iieldur hér í bænum frú Bergljót Ólafsdóttir, sníða- | i kennari frá Reykjavík. Námskeiðið lielst þ. 27. þ. nr. | Nánari upplýsingar i síma 314 og á saumastofunni | i „Rún“, Hafnarstræti 100. | • iiummmmimi imilíiiM«imimiiiH»imiimmmimmiiiiiiiii*iiiiiiiiiii*»miiimmiii*iiii»iiiiiii|*i*p MmiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiUiinimiiiiiiiiiiiiiiiimimimiimimiiiimiiimmnimimmiimmiHii I HÓTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sínii 271. iimiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii* ciimiiiiiitimiMimisuimiinifi1

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.