Dagur - 22.09.1948, Blaðsíða 3

Dagur - 22.09.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. sept. 1948 DAGUB Mikílvægasta og fullkonioasta öryggið á sjó síðan kompás og sextant voru fuudnir upp WESTINGHOUSE Radartækin eru þegar orðin heimsfræg. WESTINGHOUSE Radarinn er nókvæmur og auðlesinn. WESTINGHOUSE Radarinn er auðveldur í meðferð. WESTINGHOUSE Radarinn er lítill fyrirferðar og hæfir hvaða skipi sem er. WESTINGHOUSE hefir Radar sérfræðinga í öllum helztu hafnarborgum heimsins. Sérfræðingur í þjónustu vorri mun annast alla uppsetn- ingu og viðhald tækjanna. Móttökutæki. — Loftnet. ÚTGERDARMENN! SKÍPAEÍGENDUR! Utvegum gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum Radar- tæki með stuttum fyrirvara frá Bandaríkjunum. Tryggið yður WESTINGHOUSE RADARINN á skip yðar. Með því öðlist þér fullkomnasta öryggið á sjó. Slysavarnafélag Islands hefur riðið á vaðið og keypt Westinghouse Radar í m.s. Sæbjörgu. Allar nánari upplýsingar í Véladeild. EINKAUMBOÐSMENN: Samband íslenzkra samvinnufélaga 'IuWHHHHtHHninnutHIHHIHUHHHHlMHiUHHUUMiimHHHMIHHHmHUIHunHHHHtUUHIHIHUUMMHHHH 11*11« Tökum að oss stillingar á Ijó osum eioa. sem öllum bifreiðaeigendum er skylt að láta Eramkvæma, samkvæmt reglugerð dómsmála- ráðuneytisins, dags. 30. október 1947. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar h.f. 'E • = ^IIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIII.....IMIIIII......MllllllllllllllUllllillllllÍIIII......lillllillllllllllllllllllllllllllillll..........' ¦IIIIHIIIIIIIIIIHHHIHIIIIIIflMIMIIIMinillHMIIHIIIIIIIIMIHIHIIIIIIHIIHHMIHIHMItHHIHIIIHMrulHIIHIItlMllinHini |a KJÖT Eins og að undanförnu seljum við dilka- og i kindakjöt nú í haust og söltum það fyrir þá, er | þess óska. — Viðskiptavinir geri svo vel að láta I okkur vita sem allra fyrst, hve mikið þeir hugsa [ sér að taka hjá okkur. § Verzlunin Eyjafjörður h.f., Akureyri '¦•¦IlllllllllllllllllllllllHUIIIIIHIIIIIIIIMinHIMIHIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIMHIIIUIlllllMltMIIIIIIIIIUIIHIIIIIItUininilHIIIUr AUGLÝSIÐ í DEGI Tilsölu Ein til tvær KÝR til sölu. Einnig efnikgt REIÐ- HESTSEFNI. Af°r. vísar á. Stúlka óskast í vist, hálfan eða all- an daginn. Ingibjörg Halldórsdóttir) Strandsötu 17. Mann eða unglingspilt vantar mig frá 1. október til að hirða kýr. - Mjólkað með vélum. Guuitar Kristjánsson, Dagverðareyri. sian-strigi fcest Iijd Verzl. Eyjafjörður h.f. Jarðarför föður míns, JÚLÍUSAR GUNNLAUGSSONAR, er andaðist að hcimili sínu, Hvassafelli, 16. b. m., fer fram að Saurbæ laugardaginn 25. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Fvrir mína hönd oq- ánnarra vandamanna Bcnedikt H. Júlíusson. Vinum niínum og vandambnnum, er heiðruðu mig á 75 ára ajmœli mínu, þaun 19. ágúst s. L, með Iteim- sóknwm, lilýjum handlökum, skeytum og gjöjum, og á ánnarv hátt gerðu mér daginn ógleymanlegan, fœri ég mmiar beztu pakkir. — Lifið Iieil. ÁGÚST JÓNASSON, frá Sílaslöðum. IUHIUHUHU11 Frá Barnaskóianum Barnaskóli Akureyrar verður settur þriðjudaginn 5. október n. k., kl. 5 siðdegis. Skólaskyld börn, sem flutt hafa til bæjarins í sumar, og ekki hafa þegar verið skráð, mæti til skrásetningar föstudaginn 1. okt., kl. 1 síðd., og hafi með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. Börn mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Mánudaginn .27. sept.mæti öll börn fædd 1938. Stúlk- ur kl. 1, drengir kl. 3.. Miðvikudaginn 29. sept. mæti öll börn fædd 1937. Stúlkur kl. 1, drengir kl. 3. Fimmtudaginn 30. sept. mæti öll börn fædd 1936. Stúlkur kl. 1, drengir. kl. 3. Föstudaginn mæti börn, sem voru í 6. bekk, 11. stofu, og 6. bekk, 6. stofu, s. 1. vetur. Stúlkur kl. 10, drengir kl. 11. Hannes J. Magnússon. Geymið pessa auglýsingu! II IHHIIIHIHHUIIIHHIIUHIH III niHHIHHIIIIUHHUHUHHHHHHHIHHHHHHIHIHtH.....IIIIIIIH IIMHI11IIIIIIIIIIIIIIIIIo :<¦......Illllllllllllllllllllll.......Illl.....IMIIIIIIIUIItllllllllllt......IIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIItllllMIIIMIIIIIIIIlM' Auffl ugiysing nr. 33, 1948, frá skömmtunarstjóra Frá og með 18. september til 31. desember 1948 eru benzínseðlar prentaðir á Ijósgrænan pappír, áletraðir 4. tímabil 1948, og yfirpreníaðir með strikum í rauðum lit, lögleg innkaupaheimild fyrir benzíni handa öllum skrásettum ökutækjum, öðrum en einkafólksbifreiðum um. Reykjavík, 17. sept. 1948. IIIHIHIIMIIUIUIIIIIIIIHHHIIIU Skömmtunarstjóri. tlIIIHIHlUHIIIIIIHIIIHinilUHUniUHUHHIHinilMIIHIHUIIIIHHIHHIHIIIUa • iiiiiiiiiiiiiMiiiiiUHniiiiiiiiiiiiMuniHHtiiHniiniiiniiiiiiiiiiiniiiHininniiiHiiuiuiMHiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiMiHtHnii^ I Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar [ Vegna forfalla á- síðustu stundu geta þrír nemendur | \ komist í skólann. — Æskilegt væri að fá stúlkur frá 'f | Akureyri. Fimmtudaginn 7. október hefst í skólanum námskeið í að taka mál og sníða. Kennari er frk. Valgerður Páls- dúttir. — Umsóknum um námskeiðið svarað í síma 199 kl. 1—3 daglega. Skólastjórinn. H'jiuiiUnHIIIIIMUHUUIIIIIHIIHUIHIHUnnHHIHinHMIHMIMIHIUIIIIIIIIHIHMIIIHUIIUHHUIUIHIIIUUIIIIMIIIIHUIl'n

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.