Dagur - 22.09.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 22.09.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. sept. 1948 DAGUR NYJA BÍO............................ I Næsta mynd: | Málverkastulduriim | 1 (Crack-Up) j 1 Spennandi og dularfull e amerísk kvikmynd, gerð af j ;RKO Radio Pictures, eft- j i ir sakamálasögunni „Mad-! § man's Holiday" eftirj \ Fredric Brown. I Leikstjóri: = Irving Reis. \ Aðalhlutverk: I Pal O'Brien Claire Trevor Herbert Marshall. Skjaldborgar-Bíó.............."1 P (DARK WATERS) Aðalhlutverk: MERLE OBERON I FRANCHOT TONE | I TOMAS MITCHELL \ t =. 1 (Bönnuð yngri en 16 ára.) \ Vil selja snemmbæra kú, þriggja vetra. Steindór Pálmason, Garðshorni. Lítið, snoturt ergi, fyrir einhleypa stúlku, vant- ar nú þegar. — Upplýsingar í síma 204. Klæða verksmið j an GEFJUN nsngve (Bússur) fullluíar, fdst hjá VerzL Eyjaf jörður h.f, 5 ITATR! Þakkir til ykkar, sem minntust mín með hlýjum Iiuga d sjötugsafma'li minu. GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR, frá Ásláksstöðum. Heilbaunir Hálfbaunir . Ným\6lkurduft JJ ndanrennuduft Borðsalt, 3 teg. Flórsykur Piíðursykur Nýlenduvöru deild og útibú. Fyrst um sinn verða vörur sendar li'eim á mánudög- um, miðvikudögum og föstudögum. — Góðfúsle'ga sendið eða símið pantanir yðar fyrir kl. 5 e. h. nefnda daga. Virðingarfyllst VORUHUSIÐ H.F. STARFSSTULKA -OSIÍAST Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að ráða starfs- stúlku til hjálpar á heimilum í bænum í veikindatil- fellum. Væntanlegir umsækjendur gefi sig fram á skrifstofu bæjarstjóra. — Nánari upplýsingar þar. Bæjarstjóri. iiiiiiiiniiiiiiitiiii ófhreiiísunarsfarfi hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar frá 14. okt. næstk. Upplýsingar yiðvíkjandi starfinu fást í skrifstofu bæjarstjóra. Umsóknum sé skilað til bæjarstjóraskrifstofunnar í síðasta lagi miðviku- daginn 29. þessa mánaðar. Bæjarstjóri. Nokrrir piltar geta fengið skólavist á Hólum í Hjalta- dal næstkomandi vetur. Einsvetrar bændadeild starfar við skólann fyrir nem- endur, er hlotið hafa nokkra undirbúningsmenntun. — Verklegt nám að vorinu, og þar kennt meðferð og notkun dráttarvéla og jarðýtna, ennfremur bifreiða- akstur. Umsóknir sendist sem fyrst til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Kristján Karisson. FRÁ SÍLDARVERKSMIÐJUM RIKISINS UM VERÐ Á SÍLDARMJÖLI. Ákveðið hefur verið að verð á 1. flokks síldarmjöli á innlendum markaði verði krónur 93.40 per 100 kíló, fob. verksmiðjuhöfn, ef mjölið er greitt og tekið fyrir , 15. september næstkomandi. Sé mjölið ekki greitt og tekið fyrir þann tíma, bætast vextir og brunatryggingar- iðgjöld við mjölverðið. Sé mjölið hins vegar greitt fyrir 15. september en ekki tekið fyrir þann tíma bætist að- eins brunatryggingarkostnaður við. Allt mjöl þarf að vera pantað fyrir 30. september næstkomandi og °reitt að fullu fyrir 1. nóvember næstkomandi. SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. I. O. O. F. = 1309248 Vt — O 9 = Kirkjan. MessaS á Akureyri n. k. sunnudag, kl. 2 e. h. (Ferm- ing. Fr. J. R.). : Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband 18. - september sl., Sigurpálína Jóhannsdóttir og Þórólfur Sigurðsson, Akureyri. Ennfremur sama dag: Andrea Margrét Þorvaldsdóttir og Aðal- steinn Friðrik Þórólfsson. Á sunnudaginn lá m.s. Varg, leiguskip SÍS, við bryggju á Dalvík. Hafði verið unnið við kolalosun úr skipinu daginn áður. f ofsaveðrinu, er brast á á sunnudaginn, slitnuðu land- festar skipsins tvisvar, en jafn- an tókst að tengja þær aftur. Síðari hluta sunnudags komst skipið frá bryggjunni og hélt hing^ð til Akureyrar. Hafa eftirstöðvar kolanna verið los- aðar hér. Engar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í Dalvík í óveðri þessu. M.s. Hvassafeil kom til ísa- fjarðar með timburfarm frá Kotka i Finnlandi frá helgina'. Hjálpræðisherinn. Sunnud. 26. sept. Kl. 11 f. h.: Helgunarsam- koma. Kl. 2 e. h.: Sunnudaga- skóli. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðis- samkoma. Mánudaginn kl. 8.30: Æskulýðsfélagið. Þriðjudaginn kl. 5 e. h: Kærleiksbandið. Allir velkomnir! Kantötukór Akureyrar. Haust- fundur kórsins verðui haldinn í kirkjukapellunni föstudaginn 24. sept. kl. 8.30 e. h. Kórfélagar eru áminntir um að mæta vel og stundvíslega. Jafnframt er óskað eftir nýjum meðlimum, og eru þehyað sjálfsögðu, velkomnir á fundinn. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Venjuleg fundar- störf, inntaka nýrra félaga, kosn- ing embættismanna, vetrarstarfið o. fl. Hagnefndaratriði verða síð- ar auglýst á götuauglýsingum. Kvenfélagið Hlíf hefir beðið blaðið að flytja bæjarbúum þakkir fyrir margvíslega aðstoð í sambandi við hlutaveltu félags- ins 12. sept. sl. Frá 15. september eiga börn yngri en 12 ára að vera komin inn fyrir ki. 8 á kvöldin, sam- kvæmt ákvæðum lögreglusam- þykktar bæjarins. Börn á aldr- inum 12—14 ára mega ekki vcra úti eftir kl. 10. Lögreglan æskir eftir samvinnu við for- eldra í bænum til þess að fram- fylgja þessum ákvæðum. Berklavörn á Akureyri heldur fund í „Rotary"-sal KEA, fimmtudaginn 23. sept. kl. 8.30 e. h. Fundarefni :Fréttir af 6. þingi SÍBS og berklavarnardagurinn. Stjórnin. Til nýja sjúkrahússins. Gjöf frá hjónum kr. 500. — Gjöf frá H. G. kr. 100. — Áheit frá R. G. kr. 200. — Með þökkum móttekið. — G. Karl. Pétursson. Nýjasta bókin: Svipur kynslóðamia esóK Hafnarstræti 81 — Sími 444 Tilboð óskast í Rafha-eMavél Vélin er vel með farin. Yfir- litin af rafvirkja um að \era í o'óðu lagi. — TillKiðum sé skilað á afgreiðslii Dags fyr- ir 20. þ. m., merkt: „Rafha- eldavél''. lerbergi til leigu fyrir skólastúlku. Oddeyrargata 34. Eldri kona getur fengið leigt herbergi og jafnvel eldunarpláss, gegn liúsnjálp. — Upplýs- im>ar í Biarmastís 6. Allar hillur f ullar! Almanökin öll. Gríma öll. ¦ Gráskinna öll Menntamál öll. Fornritaútgáfan, 8 bækur. Laudndma G.G. I—IV Menn og menntir I—IV Flateyjarbók I—IV Skútjiöldiii I—II ¦ Allar sögur Margit Ravn A hverfanda hveli Dönsk alfrœðibók Heildarútgdfur ísl. og er- lendra höfunda. Ógrynni annarra bóka ýmis- legs efnis, margar :í smekklegu skinnbandi, Iientugar til tæki- færigsjafa. Einnig geta lestrarfélög gert hagstæðari kaup en dæmi eru til áður. Bókaverzl. EDDA h.f. Fornbókadeild. Nokkrar stálkur vantar mig til upptöku á kartöflum, þessa og næstu viku. .4?'»?' Ásbjörnsson, Kaupangi. Vií selja 5 kýr: Snemmbæra, miðsvetrar- bæra bærar. bæra og' einnio- 3 \or- O O Hjálmar Jóhannsson, Leyningi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.