Dagur - 13.10.1948, Blaðsíða 2

Dagur - 13.10.1948, Blaðsíða 2
2 DAGUR Miðvikudaginn 13. október 1948 Vinnubrögð SjáIfsfæðisflokksins í landbúnaðarmálum tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii m EITT OG ANNAÐ | um I' I MENN og KYNNI \ Annálsbrot einnar mannsævi. 1 Eftir STEINDÓR SIGURÐSSON Höfundurinn er fyrir löngu orðinn bjóðkúnnur rit- 1 höfundur. í þessum minningaþáttum birtist hann I ALLUR, bersögli hans og sannsögli um einkamál og | ! einkalíf og líf annarra mun vekja óskipta atliygli. — Al- I ! inn upp á herrasetrum og kotbæjum í Skagafirði. Kyrj- i aði rímur yfir hvolpum og rollum og stundaði sálma- i I gjörð í fjósi. Gerðist prentari og skáti. Utgefandi margra 1 i blaða og pésa. Neitað um svargrein í Mogganum um i ! „14 svín-alin naut, sem réðust á einn horaðan kálf, at i ! því að hann gerði tilraun til að lifa á sömu þúfunni og i I þau“. Las allt sem hann gat komi/t yfir. Flæktist hér- i ! lendis og erlendis. Auður og glasaglaumur ríkti annan l \ daginn en neyð og sultur hinn. Þátttakandi í leynifélagi i j til að undirbúa byltingu í Reykjavík á einni nóttu. Ást- i [ arvíma, drykkja, gæ/luvarðhald, þreyttur og úttaugað- “ \ iitr. Sótti hvíldina í Konunglegu bókhhiðuna í Kaup- i \ mannahöfn. Kvæntist. Las, ásamt konu sinni, Kóraninn, i j Chesterton og O. Wilde og kíkkaði í kennslubækur < i j sanskrít. Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Þýzkaland, i j Frakkland. Týndist í París í tvo sólarhringa í smyglara- i j hverfinu. „Hryllilega ógleymanlegt líf“. Hér er aðeins stiklað á örfáurn atriðum úr himt við- i [ burðaríka lífi höfundar. Þetta er bé>k, sem allir þurfa að i i lesa. I | BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR I riiiMiiMiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiitiiiiiiiiHHiimiiiiiiiiiuMiiiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiiiiniiiiiiiiiiiiiii!,,,) pimMMMmKmMMMmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiMiimiiiiiiiiMiiiimimiiiiiiliiiiiiMimiiiiiiliimiiiimiiiiiiiiimiiii* I Bifreiðm A 495 er til sölu I Tilboð óskast fyrir 20. þ. m. — Réttur áskilinn i til aðiaka livaða tilboði, sem er, eða hafna öllum. i Akureyri, 11. oklóber 1948. I Blað Sjálfstæðisflokksins á Ak ureyri þjáist mjög af bændaum- hyggju. Ritstjórinn birti í síðasta tolublaði nokkru meira en heil- síðugrein um þessa þjáningu sína og er sú lýsing öll átakanleg. Mælgi hans snýst einkum um það, hversu Framsóknarflokkur- inn hafi búið illa að bændum og málefnum þeirra, fyrr og síðar. Flokkurinn hafi ekki sýnt nægi- legan dugnað um það, að bænd- ur fengju nægilega hátt verð fyr- ir framleiðslu sína. Þó er á rit- stjóranum að heyra, að ekki megi bændur verða neins styrks að- njótandi frá hálfu hins opinbera, því að þá séu þeir gerðir að ölm- usumönnum, og talar hann í því sambandi um bændur sem dýr- ustu „sveitarómaga". Sýnir þetta að enn lifir í gömlum glæðum frá þeim tíma, er Morgunblaðið kall- aði bændur „ölmusulýð", sem Framsóknarflokkurinn væri að drepa úr allan metnað. í langlokuskrifi ísl., er reynt að telja bændum trú um, að bændaumhyggja forkólfa Sjálf- stæðisflokksins sé á mjög háu stigi. Þeir ælti að frelsa bændur frá þeirri niðurlægingu að vera gerðir að ölmusulýð og sjá um, að þeir fái nógu hátt verð fyrir framleiðslu sína. En þetta kostar auðvitáð það, að bændur afsali sér fylgi við Framsóknarflokkinn og gerist taglhnýtingar auð- mannaklíkunnar í Sjálfstæðis- flokknum, sem ræður þar lögum og lofum. Mikil er sú breyting orðin frá því að afurðasölulögin voru sett gegn fjandsamlegri mót spyrnu Sjálfstæðisflokksins. Þá skoraði aðalblað flokksins áneyt- endur að hætta að kaupa kjöt af bændum, er það kallaði „bænda- kjöt“, til þess að reyna að vekja ólyst á því, og. birti jafnframt leiðbeiningar um önnur næring- arefni, sem komið gætu í stað kjöts bændanna. Þá eru bændur trauðla búnir að gleyma því, að broddar Sjálf- stæðisflokksins stofnuðu til mjólkurverkfalls í Reykjavík; eins og það var kallað, og var innifalið í því að fá húsmæður til þess að hætta að kaupa mjólk af bændum og reyna á þann hátt að kúga þá til undirgefni við stór laxana í höfuðstaðnum. Að vísu varð minna úr þessu en til var ætlast, en þessar aðfarir sýndu þó viljann og hugarfar Sjálfstæð- isflokksbroddanna í garð, bænd- astéttarinnar. í öðru orðinu heldur ísl. því fram, að Framsóknarflokkurinn dekri of mikið við bændur, en hinn sprettinn lætur hann í veðri vaka, að bændur séu sviknir um rétt verðlag á söluvörum sínum og kennir Framsóknarflokknum um. Má hér unmsegja eins og eitt sinn var kveðið: „Hver skilur heimskuþvætting þinn? Þú ekki sjálfur" o. s. frv. ★ Að gefnu tilefni skulu nú rifj- aðar upp nokkrar staðreyndir um afstöðu flokkanna til landbúnað- arins og bænda, og geta menn svo af því dregið ályktanir um holl- ustu þeirra við málefni sveitanna og bændastéttarinnar. Árið 1943 fluttu Framsóknar- menn frumvarp að nýjum jarð- ræktarlögum þess efnis, að bændur yrðu sérstaklega studdir til þess að komá öllum heyskap sínum í nýtízkuhorf á næstu 10 árum, þannig að hann yrði þá allur tekinn á véltæku landi. Sjálfstæðisfloklcurinn, ásamt báðum verkalýðsflokkunum, beitti sér gegn þessari merkilegu breytingu og vísuðu henni frá. Frumvarpið um 10 ára áætlun- ina í ræktunarframkvæmdumvar aftur flutt á þinginu 1944 og enn 1945. í bæði skiptin lagðist Sjálf- stæðisflokkurinn og allt stjórn- arliðið á móti málinu og svæfði það. Auk jarðræktarlaganna lagði Framsóknarflokkuirnn f r a m mörg frumvörp varðandi land- búnaðinn og málefni sveitanna. Oll mættu þau andúð Sjálfstæðis flokksins og a 1 1 s þáverandi stjórnarliðs og fengust yfirleitt ekki afgreidd úr nefndum. Þessi voru hin helztu: 1. Breyting á lögum um Bygg- ingar- og landnámssjóð. Áðalefni frumv. var að lána mætti allt að 75% af kostnaðarverði lnisa, að vextir og afborganir yrðu ekki yfir 3Vz% á ári í 42 ár í stað 5% áður, og að Nýbýlasjóður yrði sameinaður Byggingar- og land- námssjóði. 2. Breyting á lögum um Bækt- unarsjóð íslands. Aðalefni: Verksvið sjóðsins skyldi vera að lána til jarðræktar og húsagerðar á sveitabýlum (þó ekki til íbúð- ai-húsa), rafstöðva og annarra mannvirkja í þágu landbúnaðar- ins, svo sem mjólkurvinnslu- stöðva, kjötfrystihúsa, ullarverk- smiðja, skinnaverksmiðja, þvotta húsa og viðgerðarstöðva land- búnaðarverkfæra, ennfremur til kaupa á vélum, er notaðar væru við landbúnað. V e x t i r skyldu vera 3% í stað 4—5% áður. Rík- issjóður skyldi veita kr. 5 millj. til Ræktunarsjóðsins á næstu 5 árum. 3. Breyting á tekju- og eignar- skattslögunum, um að sú upp- hæð, er bændur verja til umbóta á ábúðarjörðum sínum, s k ú 1 i undanþegin tekjuskatti, þó eigi h æ r r i fjárhæð árlega en sem næmi Vs af hreinum tekjum við- komandi búanda. Var þetta talið sambærilegt við hlunnindi út- gerðarmanna og hlutafélaga í skattalögunum. 4. Frumvarp til laga um fram- leiðsluráð landbúnaðarins, er taka skyldi við störfum Búnað- arráðs. 5. Breyting á iögum um Búnað- armálasjóð, þar sem lagt var til að afskipti landbúnaðarmálaráð- herra hyrfu, en sjóðnum breytt í upprunalegt horf, eins og bún- aðarsamböndin höfðu gengið frá honum. 6. Frumvarp til laga um iðnskóla í sveitum. 7. Frumvarp til laga um, að rík- issjóður greiði að hálfu kostnað við byggingu félagsheimila í sveitum. Af framangreindu er það aug- ljóst, að baráttumál Framsóknar- flokksins í þágu sveitanna eru bæði fjárhagsleg og menningar- legs eðlis. Öll þessi barátta Fram- sóknai'manna í þarfir landbúnað- arins og bændastéttarinnar hefir mætt megnri andúð ráðandi, manna í Sjálfstæðisflokknum, þó að flokkurinn hafi ekki séð sér annað fært en að fallast á sum þeirra síðar. Það er sérlega at- hyglisvert, að sú ríkisstjórn, sem eyddi 1300 millj. kr. í erlendum gjaldeyri, og flokkar þeir, er að henni stóðu, fylltist venjulega miklum sparnaðaranda, þegar sveitir landsins áttu hlut að máli, þó að eyðslan og sukkið væri taumlaust á öllum öðrum svið- um. ísl. álasar Framsóknarmönnum harðlega fyrir það, hve illa hann hafi búið að bændum. Blaðið staðhæfir, að flokkurinn hafi gert bændur að ánauðugum skulda- þrælum í stað þess að veita þeim kjarabætur. En hvað segir sjálfur höfuð- paurinn, Ólafur Thors, um þetta? Á landsfundi Sjýlfstæðisflokks- ins í sumar var það eitt helzta álösunarefni hans gegn Fram- sóknarflokknum, hve langt hann hefði gengið í því að veita bænd- um kjarabætur. Ólafur lýsti blátt áfram yfir „sekt“ á hendur Framsóknarflokknum fyrir þetta athæfi. Hann hefði slitið tengslin milli hækkunar á kaupgjaldi og hækkunar á verði landbúnaðar- vara og þar með orsakað dýrtíð- ina í landinu. Sannleikurinn er nú samt sá, að með þessari lagabreytingu greiddu, auk Framsóknarmanna, allir þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins atkvæði og ennfremur þing- menn Alþýðuflokksins, af því að þeir sáu, að þessi ráðstöfun var óumflýjanleg, svo framarlega að sveitirnar ættu ekki að leggjast í auðn, enda mun engin þjóð hafa treyst sér til þess á stríðsárunum að láta hækkun á tímakaupi og landbúnaðarvörum fylgjast að. T. d. lét verkamannastjórnin í Svíþjóð kaupgjaldshækkun vera 75% á móti 100% hækkun á verði landbúnaðarvara. Það er fróðlegt að sjá hvernig rökin stangast hjá Sjálfstæðis- mönnum. Ritstjóri ísl. lýsir yfir sekt Framsóknarflokksins, af því að hann sinni ekki að koma frarn kjarabótum til bænda. Sjálfur formaður Sjálfstæðisflokksins lýsir yfir sekt Framsóknar- flokksins fyrir hið gagnstæða, of mikla þjónustu við hagsmunamál bænda. Þessar tvær andstæðu ásakanir éta hvor aðra upp og skilja ekkert eftir. Þetta fyrirbi'igði er táknrænt fyrir vinnubrögðin í Sjálfstæðis- folkknum. Á árunum 1944—1948 þögnuðu blöð Sjálfstæðisflokks- ins aldrei á því, að stjórnarsam- starf við kommúnista væri eina leiðin til þess að bjarga þjóðinni, en samstarf við Framsóknar- Skjaldborgar-Bíó... i Myndir vikunnar: |föðurhefnd 1 (Angel and tlie badman) l Aðallilutverkin leika: JOHN WAYNE GAIL RUSSELL IRENE RICH LEE DIXON. i (Bönnuð yngri en 16 ára.) I ★ | VARAÐU ÞIG I Á KVENFÓLKINU \ Amerísk gamanmynd. flokkinn væri hættulegt. En eftir að öllum gjaldeyrinum var eytt og kommúnistar flúnir af hólmi var skipt um tón, og sömu blöð lýsa nú yfir því, að kommúnistar séu hið versta glæpahyski, sem á jörðunni hrærist. Þegar bændur buðust til að stöðva og lækka dýrtíðina haust- ið 1944 með því að slá af lögleg- JAKOB KARLSSON. Jarðýta til sölu J Ýtan er 6,2—6,5 tonns á á þyngd, með „Herkules* (All) diesel mótor. Vara- iilutir fyrir 6—7 þústtnd krónur fylgja. — Upplýsing- ar hjá Magnusi Oddssyni, Þórunnarstr. 118, Akureyri. Vantar stúlku til heimilisstarfa í Reykja- vík í vetur. hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. — Til viðtals í síma 314. Bergljót Ólajsdóttir. Stálka óskast í vist. til Reykjavíkur. Sérherbergi. Hátt kaup. — Upplýsingar í um kröfum sínum, gegn því að kaupgjaldshækkanir yrðu einnig stöðvaðar, lögðu forkólfar Sjálf- stæðisflokksins blessun sína yfir þessa fórnfýsi bændanna og lof- uðu hana á hvert reipi. Síðan sveik Sjálfstæðisflokkurinn bændur í tryggðum og myndaði stjórn með kommúnistum vel (Framhald á 7. síc r). Munkaþverdrstrœti 37.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.