Dagur - 13.10.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 13.10.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 13. október 1948 DAGUB H r g s 3 a s m ö 1 u n í Arnarneshreppi er ákveðið að fari frarn laugar- daginn '30. október 1948. Ber öllum búendum í breppnum að smala heimalönd sín og reka til réttar öll ókunnug hross. — Smölun skal vera lok- ið kl. 12 á hádegi. Odclviti Arnarneshrepps. íívítur himdur,, með svartan hægri kjamm- ann, hefur tapazt frá Víði- völlum í Fnjóskadal. — Sá, sem verður lians var, er vin- samlega beðinn gera þangað aðvart í síma. amerískur (Lafayette), til sölu nú þegar. J. J. INDBJÖR, Dagverðareyri. Ung, vorbær kýr er til sölu hjá Svanb erg Sigurgeirssyn i, Þórunnarstræti. Kardemommur, heilar Lárviðarlauf Saltpétur, í bréfum. Nýlen d uvörudeild og útibú. OSTKEX PIPARKEX Nýlenduvörudeild og útibú. Chevrolet-vörabifreið, módel ’41, með nýrri vél og í góðu lagi, er til sölu. Afgr. vísar á. — Vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins (Framhald af 2. síðu). vitandi, að það þýddi áframhald- andi hækkanir og aukna dýrtíð, sem landsfundur Sjálfstæðis- manna barmaði sér svo sárt yfir. Og svo segir Ólafur Thors, að dýrtíðin sé Framsóknaiflokknum og bændum að kenna. Bændur hænast ekki að Sjálf- stæðisflokknum eftir slík vinnu- brögð. H ATTA i fjölbreyttu urvali. ■fé % vs i - Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvör udeild 1111 ■ 11111ii11111111 IIIIIIIIIIIVIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIII FJÓRAR NÝJAR SKEMMTSSÖGUR nýkomnar í bókaverzlanir TÝNDI HELLIRINN, frumsamin, íslenzk skemmtisaga. Höíundurinn, VALUR VESTAN, sýnir hér og sannar, að íslenzk skemmtisagnaritun þarf sízt að standa að baki erlendri, í spennandi ævintýrum, skemmtileguin frásagnahætti, og vel gerðri upp- byggingu. Sagan gerist á hernámsárunum, og kem- ur víða við. Bók, sem verður lesin upp til agna, eins og það er kallað. — HNEFA LEIKA RINN, í ein af skemmtilegustu ævintýrasögum skáldsagna- snillingsins JACK LONDONS, og er þá ekki svo lítið sagt. Sagan er í senn yndisleg ástarsaga og við- burðarík bardaga- og baiáttusaga ungrar hnefa- leikalietju, er skyndilega og óvænt kemur fram á sjónarsviðið og reynist ósigrandi. En allt í einu kemur nokkuð óvænt fyrir.? LEYNDARDÓMAR FRUMSKÓGANNA, eftir Charles I. Manford. Þeim, sem þykja dularfullar ævintýrasögur meðal óþekktra þjóða inn í myrkviðum Afríku, einhver bezti skemmtilesturinn — og þeir eru margir, — þeim mun þykja meir en lítill fengur í þessari bók, sem segir frá hinum furðulegustu ævintýrum tveggja fífldjarfra Englendinga og hins sagnfróða og ráðagóða förunautar þeirra, Arbans Hassans. WOODOO, hin viðfræga skáldsaga eftir Thomas Duke, isem verið hefur framhaldssaga í Hjartaásnum, og hlotið miklar vinsældir að makleikum, kemur ntt einnig sérprentuð, samkvæmt óskutn lesenda víðsvegar að. HJARTAÁSÚTGÁFAN (TR BÆ OG BYGGÐ Hef til sölu G.M.C. truck, stuttan, með drifi á öllum hjólum. — Ennfremur 3ja tonna Austin-bil, módel’47. Upplýsingar í Geislagötu 37. til sölu í Hríseyjargötu 21, suðurdyr. Hjólsög, með bensínmótor, er til sölu og sýnis á trésmíðavinnu- stofunni SKJÖLDUR H.F., Grundargötu 2. Jón Þoi'ualdsson. Hreiíigerningarkonu vantar til þess að gera hreint í Amtsbókasafninu og skatt- stofunum. — Upplýsingar í skattstofunni. Sími 493. □ Rún. 594810137. Athv. Frl. I. O. O. F. = 13010158y2 = Guðsþjónustur í Grundarþinga- urestakalli. Hólum, sunnudaginn 17. okt. kl. 1. — Möðruvöllum, sunnudaginn 24. okt. kl. 1 — (Hundrað ára afmæli kirkjunn- ar). Amtsbókasafnið er nú flutt og tekið til starfa í nýjum húsa- kynnum, Hafnarstræti 81, — uppi yfir „Bólcabúð Rikku“ — og verður nú opið daglega sam- kvæmt auglýsingu í blaðinu í dag. Sú breyting er nú á, að Les- salurinn er opinn alla virka daga, kl. 4—7, en aðcins fyrir full- orðna. Um barnavcrnd. Samkvæmt reglugerð um barna- vernd á Akureyri, er börnum og unglingum innan 16 ára aldurs bannaður aðgangur að almenn- um knattborðsstofum, dansstof- um og öldrykkjustofum. Þeim er og bannaður aðgangur að almenn um kaffistofum eftir kl. 6 s.d. nema með aðstandendum sínum. Útivera barna á kvöldin. ; Samkvæmt sömu reglugerð, er | börnum, yngri en 12 ára, bannað : að vera á almannafæri eftir kl. j 8 á kvöldin, nema í fylgd með : aðstandendum. Börn, 12—14 ára, j mega ekki vera á almannafæri j eftir klukkan 10 að kvöldi, nema j með aðstandendum sínum. Bönnuð tóbakssala til barna. í j umdæmi barnaverndarnefndar j Akureyrar er bannað að selja ! börnum og unglingum innan 16 j ára aldurs tóbak, hverju nafni j sem nefnist, gefa þeim það, eða j stuðla að því, að þau neyti þess, j eða hafi það um hönd. j Kvennadeild Slysavarnafélags | íslands, Akureyri, þakkar bæjar- j búum góðan stuðning við söfnun : á hlutaveltu deildarinnar sunnu- i daginn 10. þ. m. í Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. i 1. Opinber samkoma kl. 5 á ; sunnudag. Allir velkomnir. : Bazar. — Kristniboðsfélag i kvenna, Akureyri, hefir bazar og | kaffisölu í Zíon föstudaginn 15. i október næstk. kl. 3 e. h. Opið til | kl. 7. — Komið og drekkið síð- i degiskaffið í Zíon! : Frá Skáltfélagi ARkureyrar. — i Aðalfundur Skákfél Akureyrar i verður haldinn föstudaginn 15. i okt. kl. 20 í bæjarstjórnarsalnum. i Dagskrá: Aðalfundarstörf. Önn- i ur mál. Hraðskákkeppni — i Haustmót skákfélagsins hefst | mánudaginn 18. okt. kl. 20 á i sama stað, keppt verður í Öllum i flokkum. Félagar eru beðnir að i tilkynna þátttöku í keppninni i sem fyrst. Þá gengst Skákfélagið i á næstunni fyrir skákfræðslu og i er öllum heimil þátttaka (líka j utanfélagsmönnum). — Þátttaka tilkynnist Jóhanni Snorrasyni (járn- og glervörudeild KEA) sem veitir nánari upplýsingar. Ferðafélag Akureyrar heldur framhaldsaðalfund að Hótel KEA laugardaginn 16. okt næstk. kl. 8.30 e. h. — í sumar byggði F. F. A. sæluhús við Laugarfell og í tilefni af því efnir félagið til kvöldskemmtunar á sama stað að fundinum loknum, kl. 9. — Skemmtiatriði, samdrykkja, ræð- ur, söngur, kvikmyndir (E. S.). Félagar geta fengið aðgöngumiða hjá Þorst. Þorsteinssyni og við inngangmn. Kirkjan. Sunnudagaskóli kl. I1 f. h. — Fermingarbörn frá sl. vov: beðin að koma til viðtals í kap ellu kirkjunnar kl. 2 e. h. næstl sunnudag. — Messað í Akureyr- arkirkju kl. 5 e. h. (P. S.). — ÆEkulýðsfundur kl. 8.30 e. h. — Fyrsti fundur vetrarins. Séra Pétur Sigurgeirsson er fluttur í Þórunnarstræti 93, (hús Jóns Benediktssonar prentara). Til viðtals kl. 6—7 e. h. og eftir nánara samkomulagi. Sími 648. Möðruvallaprestakall. Messað á Bakka sunnudaginn 17. okt. og í Glæsibæ sunnudaginn 31. okt. kl. 1 e. h. Bægisárkirkju barst nýlega áheit að upphæð kr. 500,00 frá konu í sókninni. Beztu þakkir. — Sóknarpre.stur. Ungt fóík, athugið! Æskulýðs- samkoma næstk. laugardagskvöld kl. 8.30 á Sjónarhæð. Söngur og strengleikar. Verið velkomin. St. Brynja heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 18. okt. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Inntaka nýliða. Innsetning embættis- manna o. fl. Eftir fundinn verður sýnd kvikmynd. Meðlimir Karlakórs Akureyrar eru vinsamlega beðnir að mæta í Verkalýðshúsinu, fimmtud. 14. þ. m. (annað kvölr) kl. 8.30 e. h. Stjórnin. Ó Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon. Sunnudaginn 17. okt. kl. 10.30 f. h. sunnudagaskóli. — Kl. 8.30 e. h. almenn samkoma. — Séra Jóhann Hlíðar talar að öllu forfallalausu. Barnastúkan Samúð heldur fyrsta fund sinn næstk sunnudag kl. 1.15. Fundarefni: Kosning embættismanna. Rætt um vetrar- starfið o. fl. Nánar auglýst í barnaskólanum. Áríðandi að fé- lagar mæti. Sjötíu og fimm ára verður á morgun frk. Halldóra Bjarndótt- ir, Mólandi, ritstjóri Hlínar. Sjötug varð sl. sunnudag frú Stefanía Austfjörð, kona Jóns Austfjörð smiðs, Eyrarlandsv. 12. Látinn er hér í bænum Boye Holm ritstjóri og útgefandi „Nú- tíðarinnar“. Hjúskapur. Föstudaginn 1. okt. voru gefm saman í hiónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal Jóna Kjartansdóttir frá Ytri-Dals- gerðum og Steinþór A. Krist- jánsson frá Krossastöðum, bæði á Akureyri. — Fimmtudaginn 7. okt. Fjóla Guðmundsdóttir frá Böðmóðsstöðum í Laugardal og Stefán Valgeirsson, bóndi í Auð- brekku. Karlakórinn Geysir vantar nokkra góða söngmenn og geta þeir, sem áhuga hafa á því að starfa með kórnum snúið sér til söngstjóians, Ingimundar Árna- sonar. Bridgekeppni hábæinga og lág- bæinga hér lyktaði þannig síðastl. sunnudag, að hábæingar sigruðu, fengu 4840 yfir. Spilað var á 10 borðum. Lágbæingar sigruðu að- eins á einu borði. Til sölu: Hryssa, 7 vetra, með fol- aldi. Afor. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.