Dagur - 24.11.1948, Blaðsíða 7

Dagur - 24.11.1948, Blaðsíða 7
^ miittutii Miðvikudaginn 24. nóv. 1948 D AGUR 7 Maðurinn minn, GUÐLAUGUR BJORNSSON, sem andaðist hinn 20. nóvember, verður jarðsunginn laugar- daginn 27. nóv. og hefst athöfnin með bæn ?.ð heimili okkar, Geislagötu 39, Akureyri, • kl. 1 eftir hádegi. Elín Friðriksdóttir. Innilegustu þakkir til allra, sem auðsýndu samúð og hlut- tekningu við andlát og 'jarðarför MARSIBILAR ÓLAFSDÓTTUR. Kristinn Þorsteinsson, börn og tengdabörn. .........IIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII.. (1111II111111111111111111.11111111II11111111111111111 | Snúuingsvélar j l Pantanir á snúningsvélum, sem af- i \ greiðast eiga næstkomandi vor, verða i i að hafa borizt oss fyrir áramót. i f Kaupfélag Eyfirðinga 1 • Véla- os varalilutadeildin. IStúlkur Nokkvar stúlkur vantar mig til vinnu við sæl- | gætis- og efnagerð. — Þær, senr \ ilja sinna þessu, ; tali við mig sem fyrst. Í F. h. Súkkulaðiverksmiðjan Linda h.f. i Evþór H. Tómasson. I tíændur! tíændurl i Hið þekkta firma Cooper, McDougall Sj Robertson = framleiðir hið nýja baðlyf I GAMATOX | Þó eingöngu verði hægt að panta GAMATOX í ár I til útrýmingarböðunar, ættu bændur að athuga að i | panta þetta baðlyf í tæka tíð fyrir næsta ár, því það i I er talið skara fram úr eldri tegundum baðlyfs fram- i t ' Z i leiddum af sama firma. f S : UMROÐMENN: j Samband ísL Samvimmfélaga INNFLUTNINGSDEILD | • iifiiiigigiifftstiitiittiitvt'siitittititiaiitattttiiiiiitiiiitiiiiiiiifiiiiiii^i^iivisiiitiiiitiiiiiiaiiiiiiifiiiiiiiiiiitiiiaiii^i^iivtisi ■ • E r | Frá Happdrætti Háskóla Islands | Endurnýjun til 12. liokks liefst í dag (24. Í nóvember). — Endurnýið i tíma! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. 7. 1111111■ i■ • 111■ • 11■ i<■ ■ 1111• i• 111■ i• i• 1111• 111ii11• ■ i• 111*1111■ 11■ • ■ ■ i• i< .................iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii»ii»i»*iiiii*iiiiiiiiii»iuiiiiiiitnuiniiui*iniiimnl|inlniniiiniiinniiif HÖTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98. — Sími 271. MllUICfauÚlllllllMMUIIIIIIIIIIlilliillllllllllltllllllllllillllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillillllllllll Myndaalbúm Barnaspil Bókabúð Kikku Jólaskraut Jólakörfur Bókabúð Kikku Jólalímpappír Jólapappír Bókabúð. Kikku ÓSKILAHROSS í Hrafnagilshreppi: 1. Leirljósóttur hestur, mark: lieilt hægra, biti a. 2. Bleikur lrestur, með mön, ómarkaður. 3. Jarpur lrestur, mark: blað- stýft fr. h., biti a. v. 4. Jarpur hestur, sarna rnark. 5. Grá hryssa, mark: lieilt hægra, heilrifað vinstra. 6. Rauður hestur, rnark: ham- arskorið hægra, stúfrifað, biti fr. \ instra. 7. Mósóttur hestur, stjörjiótt- ur, mark: stýft hægra, stúf- rifað vinstra. 8. Rauð liryssa, mark: lieilt hægra, heilrifað, biti a. v. Eigendur \itji hrossanna hið fyrsta og greiði áfallinn kostnað. — Annars verða þau seld að þremur vikum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Hreppstjörinn. í ó s k i 1 u m Ég á í óskilum ungan hest, bleikálóttan, styggan. Mark: tvíbitað a. bæði eyru. Senni- lega járnalaus. Sást í Kaup- angssveit í sumar. Olgeir Lútherssotr, Vatnsleysu. Nýjasta bókin: MARÍUKIRKJAN Laghentur, ungur reglu- maður óskar eftir atvinnu frá 1. jan. n. k. Þeir, sem kynnu að vilja athuga þetta, snúi sér til afgreiðslu blaðsins sem fyrst. ;Klupum vel unna i | sjóvettlinga) ( og leista | = hæsta verði. i j Vöruíiúsið h/f ! 7 II111111111II111111111111II11111111111111111111111111111111111 ■ 11| |", 11111111111111111111111111111111Í11111111111111111111111111111111| t» = nýkomnar. i \ Vöruhúsið h/f i ................ niii iii n iii 111111111111111111111111111'. ...iiiiiiiiiiiimiiimnniiiiiiiimmiiiuiiiiiiiimiinj . (Gólfkiútar = nýkomnir. i | Vöruhúsið h.f. í 7 iiiiimiiiimiiiimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmmiiiiiiii'. Jólafastan hefst á sunnudaginn. Hinir forsjálu kaupa vörurn- ar, áður en. mesta ösin hefst og áður en vörurnar. þrjóta. Jólakortin verða eins og áður í mestu úr- vali hjá oss. Aðrar Jólavörur, svo sem: keríastjakar, kertagormar, jólamerkispjöld, jólabögglabönd, jólalímbönd jólafánar, jólapokar, og jafnvel ákjósanlegústu jólabækurnar geta þrotið löngu fyrir jól. Afgreiðum jólabækur, jólakort og fleiri jólavörur í báðum deildum fram til jóla. Kaupið til jólanna sem fyrst, og komizt þannig hjá mestu ösinni. Virðingarfyllst, Bókaverzl. EDDA b.f. Akureyri. Sími 334 —- Pósthólf 42. Úr bæ 02 byggð Rún 594811247 — 1. Atkv.: I. O. O. F. = 1301126814 = Kirkjan. Engin messa n. k. sunnudag. Leiðrétting. í kvæðiriu „Kven- félagið „Freyja“ í Arnarnéss- hreppi'30 ára“, hefir misprentazt: í 7. línu 2. erindis: „Og dimman hverfum“ o. s. frv., á að vera: „Og dimman hýerfur". í síðustu línu síðasta erindis stendur: „sem kal- sár dýpstu fær grætt“, á að vera: „sem kalsérin dýpstu fær grætt“. Frétaritari blaðsins í Húsavík símar að aðfaranótt sl. sunnu- dags hafi gert geysimikinn lognsnjó í héraðinu og cr bif- reiðafæri nijög erfitt síðan. Ef rneira snjóar er búizt við því að mjólkurflutningar til Mjólkur- samlagsins teppist, því að snjóýta er engin í héraðinu. — Vonir standa þó til, að snjóýta frá Þórshöfn verði flutt til Húsavíkur á næstunni. Aflabrögð í Húsavík eru ágæt um þessar mundir, eins og frá öðrum verstöðvum hér nærlend- is. Telja sjómenn að mjög langt sé síðan jafn mikil fiskigengd hafi verið í Skjálfandaflóa og í sumar, haust og vetur. Þau mistök urðu í síðasta blaði í grein Björgvins Guðmundsson um Kristján Halldórsson úr- smíðameistara sextugan, að myndin af útskörna skríninu sneri öfugt. Rétt snýr myndin svona. Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Sunnudagaskóli og samkomur falla niður fyrst um sinn vegna samkomubanns. Kvenfélag Akureyrarkirkju biður blaðið að færa bæjarbúum beztu þakkir fyrir góða aðstoð og góðar undirtekíir á afmæli kirkjunnar, 17. nóv. s. 1. Sunnudagaskólinn og Æsku- lýðsfundir falla niður að sinni. Söngfélagar! Munið söngæf- ingarnar. Herbergi til leigu. A. v. á. Ritvél til sölu. A. v. á. Sóló-vél 8 ha., er til sölu. Gestur Pálsson, Gránuíélagsg. 28. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jenny Jónsdóttir saurnakona og Þórður Sveinsson, skrifstofumaður. Heimilisiðnaðarfélag Norður- lands hefir 10 daga saumanám- skeið fyrir jólin (kvöldnámsk.). Námskeiðið, sem er fyrir kven- og barnafatnað, hefst 6. des. n. k. Kennari verður frk. Jórunn Guð- mundsdóttir. Frekari upplýsingar gefnar og tekið á móti umsóknum í Brekkugötu 3, efstu hæð. — Sími 26. Geysisfélagar! Vegna samkomu bannsins verður afmælisfagnaði kórsins frestað um óákveðinn tíma. — Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.