Dagur - 01.12.1948, Blaðsíða 1

Dagur - 01.12.1948, Blaðsíða 1
Forustugreinin: Sitt er hvað orð og athafn- ir Sjálfstæðisflokksins í verzlunarmálunum. Dagur Fimmta síðan: Deila íþróttafélaganna hér er enn til lciðinda og van- sæmdar. XXXI. árg. Akueryri, miðvikudaginn 1 .desember 1948 47. tbl. iiiiiiiiiiiiiiiiii i SpádómUrmn rættist! bókstaflega! = Kommúnistar celluðu að i | laumast á brott með blað - \ | Alþýðusambandsins og 1 sjúðeignir. \ \ Lesendur „Dags“ munu I = minnast þess, að í forustu- i | grein blaðsins í síðasta tbl. var \ | m. a. komizt svo að orði, að = | „ekki sé ólíklegt, að ýmislegt = E sögulegt kunni að koma á dag- = | inn, þegar liinum nýju hús- = 1 bændum (Alþýðusambands- = § ins) gefst tóm til að skoða bet- = I ur en ennþá er orðið í hreiður = : kommúnistanna á valdatindi = | verkaíýðshreyfingarinnar ís- = I lenzku.“ Þessi ummæli áítu = | eftir að sannast áþreifanlega = } fyrr en varði, — og munu þó \ I sízt öll kurl ennþá komin til \ | grafar í þessu efni: — Sama \ I daginn og blaðið kom út bár- \ I ust þær fregnir, að fyrrver- : = andi Alþýðusambandsstjórn : I ráðstafaði á laun riti sam- | 1 bandsins og tveimur sjóðum \ \ þess, eða samtals kr. 46.470.00, \ \ daginn áður en sambandsþing : = kom saman. Ekki þóknaðist = = kommúnistaleiðtogunum þó = = að geía slíkra ,,smámuna“(!) í = = starfsskýrslu sinni á Alþýðu- = = sambandsþinginu, heldur = : héldu þeir þessum ráðstöfun- = i um sínum stranglega leyndum, i i unz þinginu var lokið, enda = i komu þær fyrst í ljós, cr hin- i i ir nýju ráðamenn sambands- i i ins tóku að kynna sér plögg = i þau, er konunúnistastjórnin = = hafði skilið þar eftir í hreiðri = I sínu. — „Vinnunnni“, mál- = i gagni Alþýðusambandsins og = 1 verkalýðsfélaganna, ráðstöf- i j uðu þessir herrar til „sam- i = eignarfélags“, er þeir stofnuðu i : í skyndi, og hugðust þeir = = þannig tryggja sér yfirráð í 1 blaðsins í framtíðinni. Sama = i „sameignafélag“ rétttrúaðra i i kommúnista lilaut einnig i i gróðavonina í útgáfurétti að Í = riýrri söngbók fyrir verkalýðs- : i félögin, og sömuleiðis yfirtók I 1 hið nýja „sameignafélag" hús- ! i næði það, sem Alþýðusam- j = bandið hefir fram að þessu j i haft á leigu við Hverfisgötu. j { Fluttu kommúnistar eignir j i „Vinnunnar“, myndamót, i i upplag, spjaldskrár og adr- i i cssuvél, samstundis þangað Í i í hið nýja húsnæði blaðsins! — i i Sjóðunum tveim ráðstöfuðu i i þeir hinsrogar til skyldra fyr- i i irtækja og einstakra rétttrú- Í i aðra kommúnista undir jiví \ \ yfirskyni, að þeir hefðu tekið Í i að sér að rita sögu Alþýðu- i i sambandsins og verkalýðsfé- \ i laganna, enda voru sjóðirnir = Í að nokkru leyti tilkomnir með : I ríkisstyrk til slíkrar sagnarit- : Í unar! — Núverandi sam- \ \ bandsstjórn hefir að sjálf- i Í f ögðu mótmælt þessu fáheyrða i E gjörræði ofbeldismannanna og : Í leitað réttar síns með fulltingi i i dómstólanna. Útflutningur ársins meiri og verðmætari Upprennandi athafnabær við Skjálfandaflóa 0jq UCIÚÍ áðlJIS* Heildarátfliitmíigiir fyrstu 18 mántiði : ársins nam 449 millj. kr., eða rúmlega 93 milljo kr . rneiri en á sama tíma í f yrra Aldrei fyrr í sögu útflutningsverzlunar íslendinga hefir útflutn- ingur þjóðarinnar reynzt jafn mikill og verðmætur og á þessu ári. Samkvæmt nýjustu skýrslum Ilagstofunnar nam heildarútflutn- i ingurinn 10 fyrstu mánuði ársins tæpum 440 millj. kr. alls, og er það rúmlega 93 millj. kr. meivn en á sama tíma í fyrra. Húsavík er blómlegt og vaxandi horp, sem á síðari árum hefir skap- að sér stórbætta aðstöðu til fiskveiða og aukins athafnalífs, enda liggur bærinn vel við fengsælum fiski- og síldarmiðum, auk þess sem Húsavík er frá fornu fari viðskiptamiðstöð blómlcgra, fagurra og hagsælla byggða. 156 skip báðu rúmlega 14 millj. kr. Síldarverksmiðjur ríkisins töpuðu 11 millj. kr. á sumrinu, þar af beint tap vegna aflabrestsins 4,7 millj. kr. Beint tap vegna Hval- fjarðarsíldarinnar sl. vetur nam 3,3 millj. kr. Er þá hvorki reiknað með opinberum gjöldúm, vöxtum, afborgunum né eðiilegri og lilut- fallslegri þátttöku í launum fastra starfsmanna verksmíðjanna. — Skuldir S. R. nema nú um 64,3 millj. króna. — Sjávarútvegsnefnd n.d. Alþingis leggur til, að aðstoð ríkisins til síldarútvegsmanna verði veitt sem styrkur, en eklti sem lán, svo sem gert hafði verið ráð fyrir í frumvarni ríkisstjórnarinnar. Alþingi fjallar nú urn frumvarp til laga um aðstoð til útvegs- manna þeirra, er síidveiði stund- uðu sl. sumar, enda mun sízt af veita, því að afkoma þessarrar útgerðar hefir reynzt hin hörmu- legasta, svo sem ávallt mátti bú- ast við, eftír að vonlaust var orð- ið að úr rættist um aflabrögðin. Baukarnir hafa ekki talið sér fært að hjálpa, enda reyndist tap 156 skipa á síldveiðunum rúmar 14 millj. kr., þar af lögveðs- og sjóveðskröfur rúmlega 860 þús. krónur. Afkoma síldarverksmiðjanna hefir alls staðar reynzt í fullu samræmi við vandræði síldarút- vegsins í heild, þótt tómthúsmað- ur „íslendings“ hér í bæ hafi raunar af venjulegri og alkunnri góðfýsi sinni reynt að gera for- mann síldarverksmiðjunnar í Krossanesi einan og alveg per- sónulegan ábyrgan fyrir halla þeim, sem að sjálfsögðu varð á rekstri þeirrar verksmiðju! Er þó sá halli sízt meiri tiltölulega — nema síður sé — en hann hefir reynzt minnstur annars staðar. Um afkomu síldarverksmiðja ríkisins er annars það að segja, til viðbótar því, sem að ofan greinir, að skuldii- þeirra eru nú taldar um 64,5 millj. kr., en eign- irnar um 68,3 millj. kr., svo að segja má, að mjóstu muni, að þær eigi ekki lengur fyrir skuldum.Er þá sýnt orðið, hversu vel hefir gefizt að þessu sinni happdrætti síldarinnar, sem þjóðin hefir þó spilað svo hátt í á síðustu árum, að aðrir atvinnuvegir hafa orðið að þoka í skuggann fyrir voninni um „silfurfiskinn“ stopula, sem leikið hefir vonbiðla sína svo grátt, sem raun ber vitni, fjögur síðustu árin, og raunar þó oft áður. Síldar verSur enn vart hér á Poll- mum M/s. Gyli'i hefir enn orðið síld- ar var hér á Pollinum. Fékk hann 100 tn. í fyrradag og 50 tn. í gær- morgun', og er vonandi að áfram- hald verði á þeirri veiði. Aflinn mun, a. m. k. að mestu, hafa verið fiystur til beitu. Svo sem venjulega hafa Bretar verið stærsti viðskiptavinur okk- ar það, sem af er þessu ári. Fyrstu mánuði ársins, eða tíma- bil það, sem skýrslur Hagstof- unnar ná til, hafa þeir keypt vör- ur fyrir 103,3 millj kr. Næst kemur Þýzkaland með 62 millj. kr., þá Holland fyrir 30 millj. og Bandaríkin með 21,9 millj. kr. í skýrslu Hagstofunnar er enn- fremur að finna þessar upplýs- ingar um útfluttar afurðir í októ- bermánuði: Andvirði útflutn- ingsins nam í þeim mánuði tæp- lega 42 millj. kr. og skiptist að verðmæti niður á þessi lönd m. a.: Danmörk tæpl. 2 millj. kr., Svíþjóð 4,5 millj., Finnland 2,3 rnillj., Bretland tæpl. 10 millj., Frakkland 4,5 millj., Grikkland tæpl. 4 millj., Holland 1,7 millj., ítalía 3,9 millj., Pólland 1,8 millj., Tékkóslóvakía 1,6 millj. og Þýzkaland 5,2 millj. kr. í október var mest flutt út af saltaðri síld, eða fyrir 9,2 millj. kr. alls. Þá kemur síldarolía fyrir 8,2 millj. kr., óverkaður saltfisk- ur fyrir rúml. 8 millj., ísfiskur fyrir 7,4 millj., freðfiskur fyrir 3,7 millj. og lýsi fyrir 1,6 millj. kr. Þá var ennfremur flutt út hvallýsi fyrir 1,5 millj. og fiski- mjöl fyrir 1,3 millj. króna. ■—o— Vissulega má það vera þjóð- inni mikið fagnaðarefni, að út- flutningur landsmanna fer æ vaxandi, bæði að heildarmagni og verðmæti, enda veitir sú stað- reynd auknar vonir um batnandi hag og' velmegun íslendiwga í framtíðinni, og er það auðvitað mest um vert. Hins vegar fer naumast hjá því, að almenningur furði sig nokkuð á því, þegar slíkar staðreyndir sem þessar lig'gja ljósar og skjalfestar fyrir, hversu erfiðlega gengur á saraa tíma með allan innflutning hing- að til lands, og það jafnvel svo ömurlega erfiðlega, að nú er í landinu tilfinnanlegur skortur brýnustu nauðsynjavöru, svo sem vefnaðarvöru. hreinlætis- varnings, búsáhalda og yfirleitt ýmissa þeirra vörutegunda, sem á seinni árum hefir þó ávallt þótt sjálfsag't að hafa hér á boðstólum eftir þörfum, jafnvel á hinum erfiðustu krepputímum og í raunverulegu hallæri, þegar það fór saman, að útflutningsvörur landsmanna voru harla takmark- aðar, verðlitlar og jafnvel ill- seljanlegar á erlendum markaði. Of langt mál væri að rekja hér öll þau atriði, sem máli skipta í þessu sambandi, enda hafa sum þeirra verið margrædd og þaul- skýrð áður. En áreiðanlega ei' sú skýring einna nærtækust, að miklu meira fjármagn en áður eru dæmi til er ,rrú bundið á ári hverju í alls konar verklegum framkvæmdum, sem kosta mik- inn erlendan gjaldeyri, svo sem vélum, verksmiðjum, nýjum skipastól til fiskveiða og flutn- inga, alls konar byggingafram- (Framhald á 8. siðu ). 1111111111111111 | Mænuveiki-faraltlur- j j inn virðist loks í rén-1 } un. Sóttvarnarbannið j j verður væntanlega j j upphafið á tilskyld- j j um tíma j j — sagði héraðslæknir i \ í viðtali við blaðið í gær. Jón = = prófessor Hjaltalín, fyrrv. yf- 1 \ irlæknir lyflæknisdeildar = = Landspítalans í Reykjavík, er I ; nú staddur liér í bæ í því = j skyni að kyiuia sér faraldur \ = þennan, seni að ýmsu leyti : : liggar sér nokkuð nieð öðrum = = hætti en tíðast er um þann j j sjúkdóm. Hins vegar taldi \ | héraðslæknirinn fjarstæðu, að j I ekki sé liér um mænuveiki að I = ræða, en orðrómur um hið j j gagnstæða hefir — svo sem i = ýmsum mun kunnugt — j j komizt á lcreik liér í bænum | = síðustu dagana og að tilefnis- j j lausu verið talinn rakinn til = I ununæla bæjarlæknanna. j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.