Dagur - 08.12.1948, Side 5

Dagur - 08.12.1948, Side 5
Miðvikudaginn 8 .desember 1948 DAGUR 5 merkilegar íslenzkar bækur Gengið á reka, 12 fornleifaþættir, eftir KristjánEldjárn, þjóð- minjavörð. Horfnir góðhestar, r síðara bindi, eftir AsgeirJónssonfráGottorp. Svipir og sagnir úr Húnavatnsþingi, bráðskemmtileg bók, eftir ýmsa sögufróða Húnvetninga. Nýkomið í bókaverzlanir. Bókaútgáfa Æskunnar Reykjavík ■| býður lesendum sínum jajnan upp á úrvals unglingabœkur. I haust i hafa komið út eftirtaldar bœkur á kostnað Æskunnar: ’W' VALA eítir Ragnheiði Jónsdóttur. Það er sami höfundur og hefir skrifað | hinar vinsælti Dórubækur. SKÁTAFÖR TIL ALASKA í þýðingu Eiríks Sigurðssonar kennara á Akureyri. BÖRNIN VIÐ STRÖNDINA þýdd af Sigurði skólastjóra Gunnarssyni á Húsavík. TVEIR UNGIR SJÓMENN þýdd af Þóri Friðgeirssyni, bókhaldara á Húsavík. SÖGURNAR HANS AFA eftir hinn vinsæla barnabókahöfund, Hanhes J. Magnússon, skóla- stjóra á Akureyri. ADDA LÆRIR AÐ SYNDA eftir Jennu og Hreiðar, kennara á Akureyri. LITLI BRÓÐIR og ÁSTA LITLA LIPURTÁ Spyrjið fyrst og fremst um bœkur Æskunnar, pegar þið farið að kaupa jólabceltur unglinganna fyrir jólin. Aðalútsala: Bókabúð ÆSKUNNAR, Reykjavík. iiiimiiiiHiiimiii immmmm immmmmmii Nýkomnar vörur Bankabygg í pökkum Kandís Gerduft Alfalfa Matarolía Hjartarsalt Natron Rasp í pökkum Tekex Mariekex Rice Dinner súpuefni Súpulitur Soya Matarlím Ýmsar tegundir af Baunum í pökkum, svo sem: Lentils Beans — Dried Beans — Lima Beans Red Kidney Beans — Marrow Beans Ennfremur gular hálfbaunir í pökkum, græn- ar hálfbaunir og heilbaunir. Ekta kirsuberjasaft og blönduð saft í 1/1 og 1/2 flöskum er væntanleg. Einnig CÍTRÓNUR. ar: Vanille Cítrón Romm Möndlu Anariás Munið, að bíllinn fer tvisvar á dag með sendingar um bæinn. NÝLENDUVORUDEILD \ UTIBU: i | Strandgötu 25, simi 3S1 — Hafnarstrceti 20, sími 409 i Brekkugötu 47, sími 446 — Hamarsslig 5, simi 494. 7lliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|iiiHtiijiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii« ^UIIIIIIimilÍllllllllílllÍH 11IIIMIIII11IIIIIII lilllllll III llllll llll lllll II11111IIIIIIII llllllll 1111 llllll 11 llllllllll * *| || | II Hl III llll ,i • L i Silfurhringur, með steini, fundinn í Helgamagrastræti. A. v. .á Sjal, sem nýtt, til söltx. A. v. á. SnjókeSj a tapaðist af Chevroletbíl. — Finnandi vinsaífPléga beð- inn gera aðvart í Vátrygg- ingadeild K. E. A. Jóhann Kröyer. Við höfum selt tæplega 200 blásara, með til- lieyrandi mótorum til súgþurrkunar, á þessu ári og í öllum tilfellum séð um uppsetningu á stokkum e0a rimlagólfum fyrir þá, sem þess óskuðu. jpr Miðflóttablásara f af öllum stærðum, höfum við nú fyrirliggjandi, ] og muHum íá viðbótarsendingar fyrir vorið. i Diesel-, benzínvélar og rafmótora höfum við nú einnig fyrirliggjandi. Rafknúnar viftur eru fyrir liendi af mismunandi stærðum. Þess i ber þó að gæta, að viftur ætti ekki að nota í \ hlöður, sem eru hærri en 3 til 3 f/ metri að 1 vegghæð. 1 Sérfróðir menn i þjónustu okkar munu gefa allar \ frekari upplýsingar um súgþurrkunarkerfi og fyrir- f komulag tækjanna við hlöðurnar. Teikningar og l kostnaðarácetlanir eru sem fyrr sendar ykkur að \ kostnaðarlausu. — Pantanir óskast sendar beint til | kaupfélaga eða beint til okkar, sem allra fyrst. Samband ísl. samvinnufélaga 1 Véladeild | ■ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111*

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.