Dagur - 08.12.1948, Side 8

Dagur - 08.12.1948, Side 8
8 Baguk Miðvikudaginn 8. desember 1948 Heildverzlanir í Reykjavík og Vestmannaeyjum anraast efnis- kaup fyrir Akureyrarbæ Akureyri gerir aftur tilboð í dráttarbraut Slippfélagsins í Reykjavík Happdrættislán ríkissjóðs Fyrir nokkru var það gagn- rýnt hér í blaðinu, að svo virtist sem Akureyrarbær aíhenti heild- verzlunum í Reykjavík gjaldeyr- is- og innflutningsleyíi þau, sem bænum tækist að útvcga sér til framkvæmda sinna mcð ærnum kostnaði og fyrirhöfn. Var á það bent, að þessi stefna bæjar- aryfirvaldanna væri í algjöru ó- s^nræmi við fyrri samþykktir bæjarstjórnarinnar nauðsyn hýrrar skipunar í innflutnings- málanna og í andstöðu við al- menningsálitið hér, sem krefst þess að einokun Reykjavíkur á innflutníngsverzluninni verði af- numin. Virðist sjálfsagt að sá innflutningur erlendis frá, sem er nauðsynlegur í sambandi við framkvæmdir bæjarins, fari um hendur bæjarmanna og bæjar- fyrirtækja. Milliganga Reykvíkinga og Vest- mannaeyinga. í fundargerð Hafnarnefndar fyrir skemmstu er að finna stað- festingu á því, að viðskiptum bæjarins sjálfs er í rauninni þannig háttað, sem talið var hér í blaðinu. Er það staðfest, að timb- ur- og járnkaup til hafnarbryggj- unnar hér fara um hendur heild- verzlana í Reykjavík og Vest- mannaeyjum. Á fundi þessum var lagt fram skeyti frá vitamála- skrifstofunni þar sem hún leitar umboðs til þess að undirrita tryggingarvíxii fyrir timburkaup- um frá útlöndum að upphæð 3890 sterlingspund. Fullvíst má telja að timbur þetta, út á gjald- eyris- og innflutnigsleyfi bæjar- ins, sé keypt með meðalgöngu reykvískra heildverzlana, enda þótt þrjár timburverzlanir séu til hér í bænum. Mun bærinn ekki hafa snúið sér til þeirra með ósk- um um tilboð í efni þetta. Þá er ennfremur Ijóst af fundargerðinni að það er heildverzlun í Vest- mannaeyjum sem kaupir járn til bryggjunnar út á gjaldeyris- og innflutningsleyfi bæjarins, fyrir samtals 740 þúsund krónur. Ekki er kunnugt að bæjaryfirvöldin hafi gert neina tilraun til þess að láta fyrirtæki bæjarmanna gera tilboð í jám þetta, eða yfirleitt gefið þeim kost á því. Þessi stefna bæjaryfirvaldanna er furðulega skammsýn. Akur- eyrarbæ ber vitanlega að stuðla að því, að heilbrigð innflutnings- verzlun hér verði endurreist og ætti bærinn sjálfur að ganga þar á undan eftii' því sem í hans valdi stendur. Það, sem hér hefur gerzt, er hins vegar það, að bærinn gengur fram hjá fyrirtækjum hér er hann þarfnast innflutnigs og felur leyfi sín reykvískum fyrir- tækjum, sem vitaskuld hagnast verulega á þessum innflutningi. Hvers eiga skattþegar bæjarfé- lagsins að gjalda? Dráttarhrautin. Þá er ennfremur upplýst, í sömu fundargerð, að Slippfélagið í Reykjavík vill enn selja drátt- arbraut sína, sem bærinn gerði tilboð í í fyrra. Hefur félagið nú slegið verulega af fyrri kröfum sínum. Samt vill það enn fá 240 þús. kr. útborgun og 90 þús. kr. í hlutabréfum í fyrirhuguðu slipp félagi hér. Hafnarnefnd samþ. að gera 240 þús kr. tilboð í drátt- arbrautina, með öllu tilheyrandi, en slippfélagið syðra mun enn ekki hafa svarað þessu gagntil- hcfst í næsta blaði. Nefnist hún „Hverflynd er veröld- in“ og cr mjög spennandi og einkennileg ástarsaga eftir amcrískan liöfund. Lesendur blaðsins eru hvattir til þess að fylgjast með frá byrjun. Nýjir áskrifendur fá blaðið ókeypis til áramóta, ásamt fjölbreyttu JÓLABLAÐI. — Nú er því hentugt tækifæri til þess að gerast fastur áskrifandi Dags. Skrifið eða símið strax í dag! Hcilbrigðisnefnd bæjarins hef- ir nú lagt til við bæjarstjórnina að hún ákveði að kaupa sorp- brennsluofn fyrir bæinn til brennslu á bréfarusli og lífræn- um efnum í sorpinu. Telur nefndin að starfræksla slíks ofns hér mundi stórt spor í þrifnaðarátt og verða þýðingar- mikill liður í útrýmingu rottu- plágunr.ar. Lítill árangur af rottueyðingunni. Er þess að vænta að bæjar- stjórnin taki þessa tillögu til at- hugunar og framkvæmi hana eins fljótt og kostur er. Eins og nú standa sakir eyðir bærinn stórfé til rottueyðingar, en án verulegs árangurs. í fyri-a, er brezku rottueyðingarmennirnir voru fengnir hingað, voru útgjöld bæj- arins til rottueyðingar um 100 þúsund krónur, og í ár mun hafa verið varið um 30 þúsund krón- um í sama skyni og mun sízt veita af þeirri fjárveitingu á næsta ári. En þrátt fyrir þessi miklu útgjöld er árangurinn sáralítill og er það naumast að furða, því að á sama tíma og bærinn ver fé til rottu- Glæsileg bygging Fyrir nokkru er loltið byggignu stórhýsis Útvegsbanka íslands h.f. í Siglufirði. Er hús þetta glæsilegasta bygging bæjarins, stendur við Aðalgötu í miðbæn- um. Auk bankans cru þarna til húsa verzlanir og skrifstofur ým- issa fyrirtækja. Samkomubanninu verður af létt á föstudag Mænuveikin er í rénun Samkomubanninu vegna mænu- veikinnar verður aflétt næstk. föstudag. Héraðslæknirinn skýrði blaðinu frá þessu í gær. Jafn- framt hefst þá kennsla í fram- haldsskólum bæjarins, en barna- skólinn mun ekki taka til starfa fyrr en eftir nýjár. Héraðslækn- irinn sagði að veikin væri nú í mikilli rénun. Væru alls komin um 280 tilfelli og um 60 lamanir, þar af 4 alvarlegar. Þessa síðustu daga hafa komið fyrir 1—4 tilfelli á dag og er það miklum mun minna en áður var. Búizt er við því að samgöngubannið við Svarfdælalæknishérað muni einnig upphafið nú í vikulokin. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- dagaskólinn, fundir og samkomur hefjast aftur sunnudaginn 12. þ. m. á venjulegum tímum. eyðingar, og heilbrigðisnefndin brýnir það fyrir bæjarmönnum, að gæta þess, að matarleifar séu ekki kringum sorpdalla þeirra, l’ekur bærinn sjálfur stórkostlega rottuuppeldisstöð hér í bæjar- landinu. Sorpinu er ekið hér upp fyrir bæinn og þar liggur það á víðavangi. í þessum haugum eru rottur svo að skiptir hundruð.um eða þúsundum. Bifreiðarstjóri, sem átti leið þar hjá á dögunum, segir mergðina hafa verið ótrú- lega mikla, enda sízt að furða, því að í sorphaugunum eru alls konar matarleifar, stórgripabein og annað æti fyri rottuna. Meðan að þannig er gengið frá sorp- haugunum, er fé til rottueyðing- ar í bænum að mestu kastað á glæ. Með því að fá brennsluofn til þess að eyða lífrænum efnum í sorpinu, væri uppeldisstöðinni í sorphaugunum lokað og þá lík- legra að nokkur árangur fengist i baráttunn^Við rottupláguna. Að þessu athuguðu, virðast kaup á sorpbrennsluofni vera nauð- synjamál, sem ekki verður kom- izt hjá að framkvæma. (Frámhald af 1. síðu). anum, sem í sumar nam um 68 millj. kr., en hefir nú lækkað í 39 millj. kr. Allmikið af þessari upp- hæð stafar frá rekstri ríkisins í ár og greiðist væntanlega, þegar allar tekjur ársins hafa verið innheimtar, en svo mikill hluti lausaskuldarinnar við Lands- bankann er þó til orðinn vegna útgjalda ríkissjóðs í sambandi við aðrar lögboðnar framkvæmdir, sem ekki hefir tekizt að afla fastra lána til, að óhjákvæmilegt er að bjóða út nýtt 15 milljón kr. innanríkislán til þess að losna við þessa lausaskuld, sem er mjög óhagstæð fyrir ríkissjóð, auk þess sem hún harnlar mjög annarri yánastarfsemi bankans. Þótt væntanlegu lánsfé sé Iþannig að greiða lausaskuldir ríkissjóðs, ei' hér raunverulega verið að afla fjár til mikilvægra íramkvæmda í landinu, sem eru mikils virði fyrir alla þjóðina og hún hefir sjálf óskað eftir. Má þar nefna smíði skipa og verksmiðja, fiskiðjuver og hafnargerðir, raf- orkuframkvæmdir o. fl. Þjóðin verður að sjálfsögðu sjálf að bera kostnaðinn af þessum fram- kvæmdum, og hann verður ann- að hvort að greiðast með lántök- um eða auknum sköttum. Ríkisstjórnin kýs fremur' að afla fjár til þessara fi'amkvæmda, í.em þegar hafa verið unnað að öllu eða miklu leyti, með frjálsu lánsútboði en þvingunarráðstöf- nuum. Væntir ríkisstjórnin þess, að sá stefna sé í samræmi við vilja alls þorra þjóðarinnar. Sú lántökuaðferð, sem valin hefir verið, er auk þess mjög hag- kvæm fyrir kaupendur skulda- bréfanna, þar sem þeim er gefinn kostur á að freista að vinna miklar fjárupphæðir algerlega áhættulaust. Jafnframt getur fólk á þennan hátt safnað sér öruggu sparifé, sem er sérstaklega mik- ilvægt á þeim tímum, þegar pen- ingavelta er mikil, en vörufram- boð lítið. Þegar þess er gætt, að þjóðin kaupir árlega tóbak og áfengi fyi’ir 60—70 millj. kr., ætti það ekki að vera of mikil bjart- sýni a-j gera ráð fyrii', að hún sé fús að kaupa fyrir 30 millj. kr. happdrættisskuldabréf, sem bæði eru öruggur sparisjóður og geta auk þess fært eigendum sínum mikla fjárupphæð, áhættu- og fyrirhafnarlaust. Á bæjarstjórnarfundi í gær kom til umræðu ályktun bæjar- ráðs um málefni sjálfvirku símastöðvarinnar hér, sem Fjár- hagsráð hefir neitað um gjald- eyri fyrir á þessu ári. Var sam- þykkt svofelld ályktun í málinu: Að gefnu tilefni skorar bæjar- Tilhögun happdrættislánsins. Tilhögun þessa happdrættisláns verður sú sama og fyrra lánsins. Hvert skuldabréf er að upphæð eitt hundrað krónur og eins og eldri bréfin, að öðru leyti en því, að liturinn er annar, og þessi bréf eru merkt „Skuldabréf B“. Vinningar eru jafnmargir og jafnháir og í A- flokki. Sömu umboðsmenn annast sölu þessara bréfa og hinn fyrri, en annars ei' nánar skýrt frá tilhögun lánsins í aug'Iýsingu á öðrum stað hér í blaðinu. Dregið verður 15. janúar. Dregið verður í fyrsta sinn í happdrætti B-flokks happdrætt- islánsins þann 15. janúar 1949. Þar sem samgöngur við ýmsa staði á landinu eru nú erfiðari en í haust ,þegar A-flokks bréfin voru seld, er nauðsynlegt, að sölu þessara bréfa verði að mestu lok- ið um áramót, því að erfitt getur reynzt að senda bréfin á milli sölustaða síðustu dagana. Almenningi býðst hér enn óvenju hagstætt tækifæri til þess að safna sér öruggu sparifé, sem vel getur ávaxtast ríkulega, um leið og það 'stuðlar að ■ auknum framförum í landinu. Með því að eiga bréf í báðum flokkum liapp- drættislánsins fá menn fjórum sinnum á ári hverju að keppa uin samtals 1844 happdrættisvinn- inga að fjárhæð 1,5 millj. kr„ en heildarsala vinninga í báðum flokkum happdrættislánsins er 27.660. Til þess að fá þetta óvenjulega tækifæri, þarf fólk aðeins að lána ríldnu andvirði bréfanna, því að eftir 15 ár æfst það að fullu endurgreitt. Mjög mikið ef skuldabréfum fyrra happdrættislánsins var keypt handa börnurn, enda er sérstaklega heppilegt að safna þeim sparifé á þennan hátt. Þar sem dregið verður í happrdttæi bins nýja láns um miðjan janúar, eru happdrættisbréf þess mjög vel fallin til jólagjafa, enda eru þau bæði gagnleg og skennntileg jólagjöf. Loks er rétt að vekja athygli fólks á því að draga ekki úr hófi að tryggja sér happdrættis- skuldabréf' í þessu nýja láni, svo að það verði ekki um seinan, því að margt bendir til þess, að þessi h appdrættisbréf muni einnig seljast á sömmum tíma eins og fyrri bréfin. stjórn Akureyrar á hæstvirt Al- þingi að taka á fjárlög fyrir ái’ið 1949 fjárveitingu til kaupa á sjálfvirkxi símastöð fyrir Akur- eyrL Jafnframt er þess.vænst, að gialdeyrisyfirvöld landsins veiti nauðsynleg gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi fyi-ij stöðinni. Heilbrigðisnefnd leggur til að bærinn kaupi sorpbrennsluofn Miklu fé er nú eytt til rottueyðingar án verulegs árangurs Bæjarstjórn skorar á Alþingi og gjald- eyrisyfirvöldin að greiða fyrir sjálfvirku símastöðinni

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.