Dagur - 05.01.1949, Síða 5

Dagur - 05.01.1949, Síða 5
Miðvikudaginn 5. janúar 1949 DAGDR 5 GÍSLI SIGURÐSSON á Víðivöllum MINNINGARORÐ Helfregnin flýgur sem ör af þönd- um streng — ,og liittir í hjartasta'ð. Hann var heill og hraustur að morgni, hniginn um miðjan dag. Svo má ef til vill ætla, að jtað sá gott hverjum manni, að hverfa af þessurn lieimi með svo skyndileg- um liætti. Hitt er víst, að svo svip- legur og óvæntur atburður veldur magnþrota undrun og sársanka frændum og vinum og nágrönnum, þeim, er eftir standa á ströndinni, — hvað þá hinum, er næstir stóðu og nutu samvista við þann, er i valinnféll. Hér verður ekki rakin ætt né ævi nafna míns á Víðivöllum. Hius vildi ég freista, að færa í letur ofur- lítið af þeim hugsunum, er á mig sækja fastast, nú, þegar hann er allur. Sízt er of fast að orði kveðið, þótt sagt sé, að orðið liafi héraðs- brestur við lát Gísla á Víðivöllum. Allir þekktu ltann. Ollum þótti vænt um hann. Og allir sakna hans. Ég þekkti Gísla á Víðivöll- um frá því, er ég fyrst man eftír mér. Hann var þeim mun eldri en ég, að við urðum aldrei leikbræð ur. Og þó var hann raunar leik- bróðir allra, gleðigjafi allra, sem með honum voru, ungra jafnt sem aldinna. Hann var viðkvæmur í lund og mikill tilfinningamaður, en skipti þó aldrei.skapi, svo að á sæi. Hann var alvörumaður að eðl- isfari, en þó bjó n.ieð lionum ótæm- andi uppspretta glaðværðar og lilýju, sem geislaði frá lionum í áll- ar áttir. Með honúm urðu allir glaðir. Engtnn gat verið svo skap- kaldur, að eigi þiðnaði allur upji í návist Gísíai hratt íyrir álvöruna, sem með honum bjó, var hann ein- stakur fjörmaður, hafði yndi af liöfðingsskap. Þar voru allir sam- og kunni ógrynniu öll af smellnum stökum. og spaugilegum sögum Hann var cnginn hávaðamaður. Þó gat stundum verið all-hávaðasamt í kringum liann — af gleðihlátrum. — Með honum var gott að vera. Gísli á Víðivöllum var höfðingi- maður og vel að sér gerr um all i hluti. Ég hef ef til vill þekkt meiri vitsmunamenn en hann, en fáa eða enga, er gæddir væru meiri hygg- indum. Og engan hef ég þekkt prúðari mann en liann, engan meiri höfðingja, engan, er betur myndi hafa heitið „gentle“-maður. í þeirri merkingu, sem Englend ingar nota orðið —: fágað jirúð- menni og heiðursmaður í hvívetna. Gisli á Víðivöllum var víðkunn- ur maður. Eigi gerði hann sér þó margförult um landið, því að lieima undi hann sér jafnan bezt. En Víðivallaheimilið var í manns- aldur eða meira eitt hið allra fjöl- sóttasta bóndabýli á landi hér. Þar mátti heita fastur viðkomustaður ferðamanna, innlendra og erlendra, meðan ferðast var á hestum á gamla og góða vísu. Öllum, sem að garði bar, var tekið af sömu lilýju, sanr.t liöfðingssgap. Þar voru allir sam- hentir, húsbændur og hjú, að lilynna að þörfurn vegfaranda, verða honum til ánægju, láta hann ósjálfrátt finna, að hér væri liann sem heima hjá sér alla þá stund, er liann stóð við, livort sem hún var skömm eða löng. — Þá ein- stöku gestrisni og höfðingsbrag, er einkenndi Viðivallaheimilið, svo að af bar, hlaut Gísli — og þau syst- kini — í arf frá sínum ágætu for- eldrum. Sá arfur entist lionum til efsta dags, og mun svo verða um þau systkini öll. Gísli á Víðivöllum var hlédræg- ur að eðlisfari. En vitaskuld komst hann, slíkur maður sem hann var, ekki hjá því, að á hann hlæðist fjöldamörg trúnaðarstörl. Verða þau ekki talin hér. Þess skal aðeins getið, að hann var hreppstjóri Akrahrepps í hartnær tvo tugi ára, og sýslunefndarmaður um langt skeið. Ilann var ágætur starfsmað- ur, tillögugóður, vandvirkur og samvizkusamur, og gerði sér allt far um að kynnast hverju máli frá rót- um. Er mér sérstaklega ljúft að minnast samstarfs við hann í sýslu- nefnd. Þar, sem annars staðar, kom starfshæfni lians, hyggindi hans og gætni, að góðu haldi. Þar, sem ann- ars staðar, geislaði frá honum glað- værð og hlýju. Ég veit, að við sökn- um lians allir, samnefndarmenn hans, söknum hins góða félaga og mæta mánns, og minnumst lians með margföldu þakklæti. — Víðivellir cru fögur jörð og góð, í fagurri og yndislegri sveit. Þar hafa miklir btihiildar gert garðinn frægan. Gísli Sigurðséon er ekki þeirra síztur. Lengi rak hann stórt bú og sérstkalega gagnsamt, fór ágætlega mcð fénað og átti jafnan rnanna mestar heyfyrningar. Hin síðari árin hafði hann þó minna umleikis en áður fyrr, enda hafði hann þá og látið lduta af jörðinni í hendur systursyni sínum og nafna, er löngum liafði hjá honum dvalið. Gísli var ágætur bóndi og raun- hygginn fjármálamaðtir, sem reisti sér aldrei hurðarás um öxl. Hann stórbætti jörðina, reisti liús og rækt- aði landið. Munu Víðivellir lengi bera hans minjar. Þó skaraði hann ekki fram úr ýmsum öðrum um jarðabætur. Elitt bar frá, hversu vandvirkur liann var og smekkvís. Bar og búnaður lians allur vott um alveg einstaka snyrtimennsku. Hann var fyrirmaður í lífi og starli, — sómi skagfirzkra bænda. Gísli var fæddur að Víðivöllum í Blöndulilíð 26. febr. 1884, og ól þar allan sinn aldur. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson og Guðrún Pétursdóttir, gagnmerk hjón, er lengi bjuggu að Víðivöll- um við liina mestu rausn. Um tvítugsaldur stundaði Gísli nám við Hólaskóla í tvo vetur, og lauk það- an prófi. Fáum árurn síðar tók hann við búsforráðum af föður sín- um, er lézt 1914. Bjó hann með rnóður sinni (hún andaðist í hárri elli 1933) og systrum, unz liann kvæntist 1935 Helgu Sigurðardótt ur frá Framnesi í Blönduhlfð, hinni ágætustu konu, og lifir hún mann sinn. Þeim varð ekki barna auðið. Gísli andaðist snögglega hinn 27. nóv. s. 1. Heilablóðfall varð honum að bana. Hann var jarðsettur liinn 11. des., að viðstöddum óvenju miklum mannfjölda, í heimagraf- reit á Víðivöllum, við hlið foreldra sinna, systur sinnar, Sigurlaugar, og mágs síns, Jóns Árnasonar frá Reykjum í Tungusveit, fyrri manns Amalíu Sigurðardóttur. Gísli á Víðivöllum var afburða vinsæll maður. Hann átti að sjálf- sögðu, sem aðrir, andstæðinga í skoðunum á ýmsum málum. En óvin átti liann cngan. Öllum, sem kynntust honum, þótti vænt um hann. Þcss vegna er hann hverjum manni harmdauði. Húsavíkurbréf: Ljót saga - Áróðursplaggið. Sunnudagurinn 26. sept. sl. var einn af þeim fáu blíðviðrisdögum, sem komu hér í Húsavík á haust- inu, logn á sjó og landi, jörðin auð og sumar-þýð og fagur haustfölvi var yfir láð og legi. En strax og maður kom út á götu bæjarins þennan fagra haustdag, kom í Ijós, að í hugum manna var ekkert logn né blíða, þar var skollið á stórviðri og bar margt til. Kosning á fulltrúum til þings Alþýðusambands íslands hófst þennan morgun og jafnframt hafði verið borið út áróöursrit frá mönnum þeim, sem fylgja svo- nefndum Sameiningarflokki. Var skjal þetta hvort tveggja í senn ógeðslegt og fáránlegt. Þar er talað um, að aldrei hafi andstæðingar verkalyðshreyfingarinnar galað þvxlíkan galdur lyga og rógburðar gegn samtökum og forustumönnum þeirra. Hér er átt við alla þá, sem ekki lágu hundflatir fyrir hinum austrænu kommúnistum. En rökin fyrir þessari ádeilu gleymdust, ef til vill af skiljanlegum ástæðum. í annan stað er talað um, að núver- andi stjórn Verkamannafélags Húsavíkur sé til komin fyrir at- beina andstæðinga V. H. Er ekki hægt að skilja þetta á annan veg en þann, að allir þeir, verkamenn, sem kusu núverandi stjórn, séu andstæðingar síns eigin félags- skapar. Skilji nú hver sem vill. í þriðja lagi er talað í þessu plaggi um gáfusnauða menn innan V. H. Ekkert er minnst í það, hvers konar vitsmunamæli þeir hafa notað á vit okkar. Allt var blað þetta hið óskiljanlegasta, bæði hvað málfar snertir og efni. Undir skjal þetta skrifa sex kommúnist- ar, sem allir eru vel þekktir að því, að skríða fyrir austræna trúboð- inu og skeyta aldrei um skömm né heiður. Skulu nöfn þeirra sett hér, sjálfum þeim til skammar og öðr- um til viðvörunar: Björn Krist- jánsson, Jóhann Hermannsson, Geir Asmundsson, Páll Kristjáns- son, Sveinn Júlíusson, Árni Jóns- son. Áróðursplagg þetta, sem hér hefir verið minnst lítillega á, minn- ir mjög á blaðið Þingey, enda skeggið skilt hökunni. Bæði þessi skötuhjú, Þingey og Snepill, lifðu skamma stund. Snepill ávann sér andstyggð allra góðra manna, Þingey sömuleiðis, en hún dó úr hor í höndum kommúnista. Helgasta réttinum stolið. Nú víkur sögunni frá áróðurs- plaggi kommúnista heim að sam- komuhúsinu, en þar fór kosningin fram. Kom þá fljótt í ljós, að þar var búið að vinna eitt hið óþokka- legasta verk, sem unnið hefir verið Þvílíkir menn eru salt jarðar. Það er gróði, andlegur ávinningur, að hafa kynnzt þeim, lifað og starf- að með éþeim. Og þvílíkra manna er jafnan gott að minnast, enda þótt minningin sé söknuði blandin og sárum trega. 12. des. 1948. Gísli Magnússon. sonn saga í garð alþýðumanna, a. m. k. hér í Húsavík. Búið var að stela helg- asta réttinum, kosningaréttinum, sjálfsákvörðunarréttinum, af tólf félögum í V. H. Þetta þokkaverk unnu tveir kjörstjórnarmenn kommúnista, þeir Páll Kristjáns- son og Geir Ásmundsson. Kominn var á kjörstað maður að nafni Guðmundur Vigfússon. Hef- ir margt verið um þann pilt sagt, en fátt gott. Má segja um hann að hvar sem hann hefir stigið fæti sínum, hafi hann skilið dauðann eftir í sporinu. Mun þessi flæking- ur hafa lagt á ráðin og eftir að bú- ið var að athuga kjörskrána vel og vandlega, þá hefir þessum piltum fundizt að kosningin mundi vera viss fyrir þá, þegar búið væri að strika tólf menn út af kjörskrá. En dæmið var því betur skakt sett upp og skakt reiknað. Nú spyrð þú eðlilega, lesari góður: Hvaða ástæða var til þess, að þetta gerræði var unnið, var hún einhver eða engin? Sagan er ekki búin. Þessir tólf félagar, sem rændir voru kosningaréttinum, eru allir bílstjórar í Bifreiðastöð Þing- eyinga h.f. Stofnuðu þeir, ásamt mörgum öðrum hér í sýslu bíl- stjórafélag í sumar og óskuðu eftir upptöku í Alþýðusamband Islands, en eftir langa bið og miki.ð þóf var upptökubeiðninni synjað. Hér skal látið ósagt, hvort ástæða hafi ver- ið fyrir því eða ekki, að synja fé- laginu um upptöku, því að það kemur ekki þessu máli ,við. Eftir þessi málalok féll um leið niður sá möguleiki, að þessir menn gætu neytt atkvæðisréttar síns, nema í félaginu, sem þeir voru í fyrir og eru enn, sem sé V. H. Þegar kjörstjórnarmennirnir voru spurðir að því, hvers vegna þeir voguðu sér að vinna þetta þokka- lega verk, þá stóð ekki á svarinu. „Jú, þessir menn eru allir í máli við A. I. og fá þess vegna ekki að kjósa.“ Þarna eru nú rök, eða hvað finnst þér? Maður, sem er í mála- ferlum, missir kosningarétt sinn áður en dómur er fallinn! M. ö. o.: Mennirnir eru sviftir almennum mannréttindum án dóms og laga. Falleg vinnubrögð það. Um svona svívirðileg vinnu- brögð var oft hægt að heyra og lesa um frá Þýzkalandi í tíð Hitl- ers. En hvað skyldu þeir Húsavík- urkommúnistar hafa haft til fyrir- myndar, þegar þeir fóru éins að og þessi pólitíski hálfbróðir þeirra? Líklega þó ekki rússneska fyrir- mynd? Spyr sá, sem ekki veit. Mannréttindaþjófar. Nú hafa þessir tveir menn, Páll Kristjánsson og Geir Ásmundsson, bætt við nöfn sín þessu ljóta lýs- ingarorði og er ómögulegt fyrir þá að losa sig við það, hvert sem spor þeirra liggja, og er hart til þess að vita, að tveir sæmilega vitibornir menn, skuli fara þannig að ráði sínu eingöngu í pólitískum til- gangi. En ef til vill er annað enn alvarlegra. Við úrslit kosninganna til A. I. ,hér í Húsavík, kom í ljós að 123 höfðu greitt lista kommún- ista atkvæði sitt. Hvað um þessa menn? Áttu þeir ekki allir sem einn að fordæma svona vinnu- brögð og heimta að réttlætið ríkti í þeirra félagi? En það gerðu þeir ekki. Þeir samþykktu með þögn- inni mannréttindaþjófnaðinn, og kusu hinir ánægðustu, en glötuðu um leið æði miklu af því áliti, sem þeir höfðu áður hjá hugsandi al- menningi. Sögu minni er lokið. Eg gat þess í upphafi, að hún væri ljót. Svo mun hún líka virðast les- endum. Eg hefi notað stór orð, en slíkt gera líka kommúnistar við sína andstæðinga, og hart skal mæta hörðu. Oneitanlega vaknar sú spurning hjá mörgum, sem lesa þessa sögu frá Húsavík, hvað lengi þurfa ís- lenzkar prentsmiðjur að prenta kjörseðla, ef svona manntegund nær yfirráðum yfir íslenzku þjóð- inni? Helgi Krisíjánsson. Enn tapa kommún- istar í líiisavík Stjórnarkjör í Verkamannafélagi Húsavíkur fór fram á þriðjudag og miðvikudag í milli jóla og nýjárs, með allsherjaratkvæðagreiðslu. — Tveir listar komu fram, A-listi, studdur af lýðræðisisnnum, og B- listi, kommúnista. Lýðræðissinnar hlutu 152 atkv., en kommúnistar 119. Stjórn félagsins skipa nú: Ol- afur Friðbjarnarson (F) form., Þráinn Maríasson (A) gjaldkeri og Salomon Érlendsson (A) ritari. — Við þessar kosningar höfðu lýð- ræðissinnar meiri hluta í kjör- stjórn, enda fékk nú hver félags- maður að kjósa, sem á kjörskrá var, en við kosningarnar til Al- þýðusambandsþingsins í haust gátu kommúnistar beitt þeim bola- brögðum að strika 12 verkamenn út af kjörskrá, sem þjóðfrægt er. Hlaut A-listinn þá 149 atkv., en kommúnistar 123. Iljúskapur. Hinn 20. des. sl. voru gefin saman í hjónaband, í Akureyrarkirkju, af sr. Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi, ungfrú Sólveig Sveinsdóttir, Bjarnasonar framfærslufulltrúa og Rafn Sig- urvinsson loftskeytamaður úr Reykjavík. Á jóladag: Ungfrú Alma Antonsdóttii', Sigurjóns- sonar verkamanns, Ak., og Alfreð Finnbogason, sjómaður, Ak. — Ungfrú Elsa Jónsdóttir, Níelsson- ar frá Birnunesi, og Hreiðar Val- týsson, Þorsteinss. útgerðarm., Ak, — Ungfrú Kristín Jóhanns- dóttir frá Hauganesi og Jón Maríus Jónsson, vélstjóri, Níels- sonar frá Birnunesi. — Á annan jóladag: Ungfrú Bella Óladóttir verzlunarmær, Ak., og Frey- steinn Gíslason, iðnnemi, Ak. — Ungfrú Laufey Vilhelmsdóttir frá Hellu í Grenivík og Steindór Kristfinnsson, rafvélavirki, Ak. — Ungfrú Sigríður K. Stefáns- dóttir frá Hvammi í Höfðahverfi, og Eggert Ólafsson, sjómaður Akureyri. •iiiiiitiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiir ; | Gleðilegt nýtt dr! j i Þökk fyrii' viðskiptin I | á liðna árinu. j STEFÁN STEFÁNSSON, j í járnsmiður. ?iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmt3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.