Dagur - 09.06.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 9. júní 1949
DAGUR
7
Jarðarför
SÓLVEIGAR VILHJÁLMSDÓTTUR,
sem andaðist á Elliheimilinu í Skjaldarvík 1. júní sl., er ákveð-
hi laugardaginn 11. júní frá Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h.
Vandamcnn.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiinim
iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii -
FæÖi og húsnæÖi
óskast fyrir einn til þrjá einlileypa raenn.
Upplýsingar gef ur
SIGURÐUR O. BJÖRNSSON
Simi 45 og 370
'-fiiiiiiiimmir'timiiiiiii
iiiiiiiiiiii..mmmmiii
immmiiiimmmmmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii!
mmii m mmii ii iiiiiiiiiiiiiimm iii 11111111111111111111111 iiiiiiciiiiiiiimiiiimi*'.
Útvegum gegn innflutnings- og gjald-
eyrisleyfum frá Bretlandi og Bandaríkj-
unum alls konar rafmagnsvélar, svo sem:
KJÖTSAGIR,
PYLSUSKURÐARVÉLAR,
HAKKAVÉLAR,
KAFFIKVARNIR,
UPPÞVOTTAVÉLAR,
einnig allskonar BÚDARVOGIR o. fl.
, Verð’ mjög hagkvæmt.
FRÁ THE HOBART
MANUFACTURING CO. LTD.
Nánari upplýsingar hjá einkaumboðsmönnum.
Samband ísl. samvinsiufélaga
immmmi...mmmmm
immmmmmmmmmmmi
mmmmmimii
Barnavagn,
Barnakerra og
Barnaróla
til sölu í
Hafnarstrœti 100
(Gullfoss).
Gullhringur,
merktur, fundinn á vegin-
um hjá Samkomugerði. —
Réttur eigandi vitji hans
til
Kristins Jóhannessonar,
Samkomugerði.
F ord* vöritbi freið,
módel ’42, í góðu lagi, er
lil SÖlll.
Upplýsingar á afgreiðslu
Dags og í sírna 502.
Tek íslenzka og enska
vélritun
Sigurlaug Jónsdóttir,
Hafnarstræti 45.
Sími 350.
mmmmmmmmmimii
immmmmm
Molasykur,
Púðursykur,
Strásykur,
Kandíssykur,
Flórsykur,
Vanillesykur,
Skrautsykur.
Vörnbásið h.f.
mm iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii
1 m m m iii m m m m m m m m m m 11
Skæri
nýkomin.
Vöruhúsið h/f í
Fóðurvörur:
Bl. hænsnafóður
Varpmjöl
Hveitiklíð
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Sláttuvélar
sænskar
R a k s t r a r v é 1 a r
sænskar
Rakstrarvélar
tékkneskar
Gerið pantanir strax.
VerzL Eyjafjörður h.f.
STUNGUSPAÐAR
MALARSKÓFLUR
SALTSKÓFLUR
HAKAR
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Járnklippur
Smergelskífur
Skrall-skrúfj árn
Skrúfjárn. vanaleg
Bakkasagir
Stingsagir
Handsagir
Rafm. smergel
Axir — hamrar
Tengur, marg. teg’.
Vasahnífar
★
Útidyraskrár og
handföng
Innihurðarskrár og
handföng
Gluggahengsli
Skápskrár
Yfirf. lamir
*
Baðblöndunar-tæki
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Skrifstofuvéla"
viðgeroir
Tökum að oss viðgerðir og
hreinsanir á öllum skril
stofuvélum. Þeir, sem haf;
lmg á, að lata Ii r e i n s a
s m y r j a eða gera við vél-
ar sínar, komi þeim í Æg-
isgötu 5 kl. 3—6 virka daga
fyrir þann 20. þ. m.
JÓN ÓLAFSSON.
íslenzkir fánar
margar stœrðir.
Braiins verzlun
Páll Sigurgeirsson.
á drengi
margar stærðir.
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
hvítir og misl.
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Hi- • * «• w ■ .■ v BV s * h ». * «. 1. -» j
Kvenblússur
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Verð: Kr. 20.00.
Brauns Verzlue
Páll Sigurgeirsson.
Karlm. buxur
nýkomnar.
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.
m. nærföt
. stuttar og síðar
buxur.
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Issfrengur
fæst enn.
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Úr bæ 02 byggð
Ivirkjan. Messað næstk. sunnu-
dag kl. 11 f. h. (Sjómannadagur).
(F. J. R.).
Frá Æskulýðsfélagi Akureyr-
krikju: Allir drengir sem verða í
bænum í sumar, bæði yngri og
eldri deildar, — eru beðnir að
koma til viðtals í kapellunni kl
6. annað kvöld (föstudagskvöld).
Verður þá skipað í róðrarsveitir.
I maímánuði sl. fór engin gift-
ing fram hjá prestunum hér á
Akureyri og hefir það ekki
komið fyrir í hálfa öld. —
Fæstar giftingar í maí voru
áður 4.
Félag ungra jafnaðarmanna
hefir gefið kr. 500.00 til íþrótta-
svæðisins. V allarnefnd þakkar
gjöfina og vonar, að fleiri félög
fari að þeirra dæmi. — Á. D.
Handavinnusýning verður i
Iiúsmæðraskólanum á Lauga-
landi laugarfdaginn 11. júní. Opið
frá kl. 1—10 e. h.
Karlakór Akureyrar og Geysir.
Samæfing næstkomandi mánudag
að „Lóni“ á venjulegum tíma. —
Mætið allir!
Geysisfélagar. Engin æfing á
fimmtudag, en mætið allir næst-
komandi mánudag.
Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1
heldur fund í templaraheimili
sínu, Skjaldborg, næstk. mánud.,
13. júní, kl. 8.30 síðd. — Fundar-
efni:. Venjuleg fundarstörf. Inn-
taka nýrra félaga o. fl. Hagnefnd-
aratriði: Erindi: Kristján Ró-
bertsson. Upplestur. Dans. —
Góð reglusystkini! Þetta mun
verða síðasti fundurinn á þessu
starfsári. Fjölsækið. Kveðjumst í
sumarskapi.
Hjúskapur. Ungfrú Lúlley Est-
er Lútersdóttir frá Engimýri og
Hallur Jónasson frá Hrauni, til
heimilis að Miðlandi í Oxnadal.
Dansleikur að Þverá í Ónguls-
staðahreppi laugardaginn 11. júní,
hefst kl. 10 e. h. Góð músík. Veit-
ingar á staðnum. Nefndin.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Bryn-
hildur Þorleifsdóttir og Ananías
Bergsveinsson, vélstjóri. — Enn-
fremur ungfrú Margrét Odd-
geirsdóttir, símamær, og Grímur
Björnsson, tannlæknanemi.
Kappreiðar Hestamannafélags-
ins „Léttis“, sem frestað varð óð-
ur, fara fram á skeiðvelli félags-
ins næstk. laugardag, kl. 4 e. h.
Þakkir frá Æskulýðsfélaginu.
Æskulýðsfélagið átti því láni
að fagna að eignast stuðning
margra bæjarbúa á Hvítasunnu-
dag.
Vill félagið flytja öllum kærar
þakkir, sem keyptu hlað og merki
félagsins og sendu því gjafir.
Sérstaklega viljum vér senda
einúm ónafngreindum borgara
þessa bæjar þakkir vorar fyrir
undurfagra Kristsmynd, er hann
gaf félaginu ásamt fjárupphæð
til styrktar róðrarstarfseminni.
Vér biðjum Guð að launa yður
öllum allan stuðning við félag
vort.
Með hlýjum kveðjum og kær-
um þökkum.
Æskulýðsfélag. Akureyrarkirkju.
Happdrætti
kvenfélagsins í Hrisey
Dregið var í happdrættinu
1. þ. m. — Upp komu þessi
númer: 1258 Elna-saumavél.
7298 Rafeldavél. 8413 Ljósa-
króna. 5201 Ljósmynd. 4334
Kaffi- og matarstell. 2496
F1 ngfar Akureyri—Reykjavík.
2 Værðarvoð. 7958 Ljóðmæli
E. Ben. 441 Rafofn. 8049
Peningar, kr. 150.00.
Vinninganna sé vitjað í
Útibú KEA, Hrísey.