Dagur - 23.11.1949, Síða 2

Dagur - 23.11.1949, Síða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 23. nóvember 1949 Tómas Árnason, lögfræðingur: Stjórnlagaþing Sérstœð i. íslenzk stjórnskipun virðist vera komin í sjálfheldu. Stjórnar- skráin mælir svo fyrir: „ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn“. M. ö. o. ræður Alþingi því, hverjir fara með stjórn lands- ins. Því er fenginn sá réttur í hendur. En á þingi hvílir einnig sú skylda að tryggja þingræðis- stjóm í landinu. Landsmenn vilja, að nú eftir nvafstaðnar kosningar setjist að völdum ríkisstjórn, sem styðst við nægilegan þingmeirihluta til þess að geta tekið föstum tökum á þeim viðfangsefnum, sem bíða úrlausnar. Það er engin lausn, þótt skipuð yrði utanþingsstjój-n með hlutleysi Alþingis. Slíkstjórn er of veik til þess að geta það sem þarf. Jafnvel þótt takist að mynda stjórn með margslungnum samn- ingum ,er hætt við að hún verði veik. Ef borið er saman ástandið í mörgum helztu menningarríkj- um heims kemur einmitt á dag- inn, að þar sem fistandið er batn- andi eru styrkar stjórnir við völd. Þeir eru margir, en fer þó fækk- ándi ,sem álíta engar bjargir fyr- ir hendi. Hinir eru einnig margir og fer fjölgandi, sem telja að nauðsyn sé á því að breyta stjórnskipulaginu. Skapa lands- mönnum möguleika til þess að mynda nægilega sterkan meiri- hluta, sem gæti sameinast um stjórn landsins. Það þarf að breyta stjórnarskránni. II. 17. júní 1944 var endanlega samþykkt af Alþingi ný stjómar- skrá — lýðveldisstjórnarskrá. — Samkvæmt henni var lýðveldi stofnað á íslandi frá þeim degi að telja. Stjóx-narskráin, heildar- löggjöf um stjói-nskipulag lands- ins, hinn lagalegi grundvöllur, sem þjóðfélagið hvílir á, er merkilegasta og þýðingai-mesta löggjöf þjóðarinnax-. Því gilda aðrar reglur um setningu stjórn- skipunai-laga en annama laga, þannig að kjósendunum, þjóðinni, er tryggð frekari og beinni þátt- taka, en við setningu venjulegrar löggj afar. Lýðveldisstj órnai'skrá- in er hin þriðja stjói'narski'á, sem íslendingar eignast. Stjói'nai'skrá sú, er áður gilti héi'lendis var frá 18. maí 1920 með lítilsháttar breytingum stjórnskipunarlag- anna frá 24. marz 1934 og 1. sept. 1942, sem aðallega fjölluðu um bi'eytta kjördæmaskipun og kosningatilhögun. Lýðveldis- stjórnai'skráin er frábrugðin stjórnarski'ánni frá 1920, fyrst og fremst að því leyti, að stjómar- form hennar er lýðveldi í stað konungdæmis áður. Þær bx-eyt- ingai', sem gei'ðar voru með gild- istöku lýðveldisstjórnax'skr. voru þó mjög óverulegar og raunvei'u- lega aðeins þær, sem nauðsynleg- ar voru samfara breyttu stjórn- ax'foimi Þær voru og alveg bundnar við hina stjórnskipulegu heimild stjórnskipunarlaganna ni'. 97 16. des. 1942, sem ákváðu í fyrsta lagi með hvaða aðferð lýð- veldisstjómarskráin skyldi sett og í öðru lagi, hvaða breytingar væi'i heimilt að gei-a. Stjói'nar- skrárbreytingin 1944 var því fyr- irfram takmörkuð. Vald konungs var fengið foi'seta í hendur, og er vald hans yfirleitt það sama og vald konungs var áður, að und- antekinni breytingu í 26. gr. stj,- skr., þar sem synjun forseta á staðfestingu lagafrumvai-ps, sem Alþingi héfir samþykkt, tálmar því ekki, að það fái lagagildi eins og sams konar synjun konungs hafði. Éndanlegt gildi slíki-a laga er undir því komið ,að þau fái samþykki meiri hluta þjóðarinn- ar við þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá ei'u felld niður þau ákvæði stj,— skr. fi’á 1920, sem séi'staklega snertu sambandslögin frá 1918, sem eðlileg afleiðing af því, að þau voru úr gildi numin. Möi'g : ákvæði lýðveldis- stj.ski-. eru samhljóða stj.ski'. frá 1920 eða hlýta þeii'ri kreytingu einni, að orðið forseti stendur í stað konungs áður. Stj.skr. frá 18. maí 1920 var áftui; í niegin- atriðum býggð á fyrstu stj.skr. sem íslandingar fengu 5. jan. 1874 méð viðaukum og' bi-eytingum stjórnskipunarlaganna fi'á 3. okt,- 1903 og 19. júní 1915, en jafnframt þó bætt inn nokkrum nýjum ákvæðum ,svo og ýmsum fyrir- mælum, sem ýmist voru tekin úr sambandslögunum eða sniðin eft- ir samsvarandi ákvæðum í gi-undvallarlögum Danmerkur 5. júní 1915. Sum ákvæði voi'u óbreytt tekin upp í stj.skr. 1920 og aftur óbreytt eða með sáralitl- um breytingum í lýðveldisstjórn- arski-ána. Hin fyrsta stjórnarskrá íslendinga var aftur að mestu sniðin eftir endurskoðuðum grundvallarlögum Danmerkur 28. júlí 1866. Má því segja að möi-g ákvæði stjórnarskrárinnar í núverandi mynd sinni hafi náð áttræðisaldri. En á þessum átta áratugum hefil’ margt bi'eytzt í þjóðlífi Islendinga, sem veldur því, að heppilegt væri að breyta ýmsum ákvæðum stjórnarski'ár- innar. Taka hana til rækilegrar endui'skoðunar og sníða ýms ákvæði hennar í samræmi við nútíma aðstæður og kröfur sam- tíðarinnar. Svo er og á það að líta, að hlut- verk i-íkisvaldsins hefir tekið miklum breytingum frá upphaf- legx'i setningu mai'gra stjórnar- ski'ái'ákvæðanna. En þau voru að sjálfsögðu miðuð við þær aðstæð- ur, sem þá voru fyrir hendi svo og við ríkisvaldið í þáverandi mynd sinni. Nægir í því sambandi að minna á hin auknu afskipti í'íkis- valdsins af atvinnumálum og fé- lagsmálum. Samfara hinu mjög breytta hlutvei-ki x'íkisvaldsins hafa margir dregið það í efa, að stjórn- ai'hættir þeir, sem hepiplegir voru um miðja 19. öldina væru jafnæskilegir nú á miðri 20. öld. Þá ber og á það að líta, að grundvallarmunur er á því stjórnarformi, sem tekið var upp 17. júní 1944 og því er áður gilti. í konungsríkinu er konungurinn þungamiðjan, sem a. m. k. hér áður fyrr hafði æðsta vald í öll- um málefnum ríkisins, þótt þró- un síðai'i tíma hafi stefnt í þá átt áð, rýra raunveruleg völd hinna arfgengu konunga. Gagnstætt þessu er lýðveldisstjórnai'formið, sem eins og nafnið bendir til, kveður svo á, að ríkisvaldið skuli algjörlega fengið þjóðinni í hend- ui'. Af þessum ástæðum, svo og því, að möi'g efnisatriði stjórnar- skrárinnar eru óheppileg, er bein nauðsyn breytinga á stj.skr. III. Eins og eg gat um í upphafi ,er stj.skr. eða stjóx-nskipunai'lögin þýðingarmesta og mei'kilegasta löggjöf þjóðarinnar. Því gilda aðr ar reglur um setningu og breyt- ingu þeii-ra en venjulegi-a laga. Verður því vel að greina milli, annars vegar hins almenna lög- gjafarvalds, þar sem samþykki eins Alþingis ásamt staðfestingu foi'seta lýðveldisins er nægilegt til setningar venjulegrar löggjaf- ar og hins vegar stjórnai'skrár- gjafans, sem setur þjóðinni stjói-n skipunarlög með samhljóða sam- þykki tveggja þinga hvoi's eftir annað með þingrofi og nýjum kosningum á milli. Afleiðingai-n- ar af því ,ef hið almenna löggjaf- 4 ... • • ý arfvald setti lög, sem bfýti í bága við stjói'narskrána, yrðu þær, að dómstólar landsins myndu eigi leggja þau til grundvallar dóm- um sínum ,heldur víkja þeim til hliðar sem óskráðum. Samkv. ákvæðum stjórnarskrárinnar má bei-a upp tillögur, hvort sem eru til breytinga eða viðauka á stjórnarskr. bæði á reglulegu Al- þingi og auka-Alþingi. Getur ríkisstjói'nin jafnt sem einstakir þingmenn innan beggja þing- deilda borið fram frumvörp í þessu skyni hvenær á þingtíma sem er, og er það undantekning frá meðfei'ð almenni'a lagafrum- varpa, sem annars verða aðeins borin fram af þingmanna hálfu með samþykki meii'i hluta við- komandi deildar, séu liðnar fjórar vikur eða meir af þing'- tíma. Annars gilda yfirleitt al- mennar reglur um lagafrumvörp um meðferð frumvarpa til stj.- ski-.bi-eytinga á Aliþngi, svo sem- um umræðufjölda og umræðu- tíma í hvorri þingdeild. Greinar- gerð fyrir tilgangi frumv. o. s. fi-v. Þingdeildai'forsetum ber þó að vísa frumvarpi frá, ef það fel- ur í sér bi’eytingu á stjórnarskr., en heiti þess bendir eigi til neins slíks. Nái tillagan samþykki beggja þingdeilda, er ríkisstjórninni eða formlega forseta beinlínis skylt að rjúfa Alþingi þá þegar, eða svo fljótt sem verða má, án þess að tjón hljótist af, og stofna til al- menm-a kosninga að nýju. Sú venja hefir myndast, að nægilegt sé að ákveða og auglýsa kjördag innan tveggja mánaða frá þing- rofi. Þegar kosningar eru um gai'ð gengnar skal kveðja hið nýkjöi'na þing saman eigi síðar en 8 mán. Þorbjörg Árnadóttir: — SVEITIN OKKAR. — Bókaútgáfan Norðri, Ak- ureyri 1949. Ef ókunnugir ættu að dæma ís- lenzkt þjóðlíf og íslenzka sveita- menningu eftir þeim þjóðlýsing- um, sem er að finna í flestum mest ábei-andi bókmenntum okk- ar síðustu tvo áratugina, þá yrði sennilega fleiri en einum og fleiri en tveim þeii'i-a á að segja: „Þessir Islendingar hljóta að vera mestu skrælingjar.“ Halldór Kiljan Laxness og Þór- bei-gur Þóiðarson eru sérstæðir rithöfundar, sem hafa valið sér sérstæðan bókmenntastíl og ski-ifa bækur sínar í ákveðnum tilgangi. Kiljan hefir tekizt meist ai-alega að sameina mikið skáld- ræni og taumlausan áróður í sög- um sínum. Sennilega er það vegna viður- kenningar þeirrar, sem Kiljan hefir hlotið á undanföi’num árum, að stórum hópi hérlendra manna hefir tekizt að koma þeim hugs- unarhætti inn hjá öllum þorra manna, að ekkei't sé „fínt“ og ekkert sé gott skáldverk nema því aðeins, að það sé skrifað í niðurrifsstíl. Margir yngri rithöf- undar okkar hafa því orðið eins konar aftaníossar Kiljans og nið- urrifsstefnunnar og ekki skeytt um að skrifa um fegurð lífsins heldur lagt allt kapp á að ski'ifa kaldhæðnislega um það séi'stæða, og gjai-nan það Ijótasta, í fari ein- staklinga og allrar þjóðai'innar. Afleiðingin hefir svo orðið sú, að mikill hluti íslenzkra bókmennta síðustu ái-a sýna þjóðlíf okkar á mjög svo afskræmdan og villandi hátt. Það er vegna áhrifa niðuri'ifs- stílsins í íslenzkum bókmenntum, að hvei-jum bókmenntaunnanda hlýtur að vera mikið gleðiefni, að ungur og bráðefnilegui' kvenrit- höfundur hefir tekið sig til og skrifað einhvei'ja fegurstu sveita lífslýsinguna, sem er að finna í íslenzkum nútímabókmenntum. Þetta verður því meii'a gleðiefni, þegar þess er gætt, að bókin er eftir þingrof. Samþykki báðar deildir hins nýkjörna þings álykt unina óbi’eytta skal hún staðfest af foi-seta lýðveldisins og er hún þá gild stjórnskipunai’lög. Þessi regla stjórnarskr. um setningu og bi-eytingu hennar sjálfrar byggist á þeirri megin- hugsun, að stjói'narskráin sé svo mikils varðandi að alþingiskjós- endur eigi rétt á að hafa. hönd í bagga um setningu og breytingar hennar. Álit kjósendanna kemur þá fram í kosningunum. Þeir geta þar að talsvei'ðu leyti lýst vilja sínum og afstöðu til þeirra breyt- inga, sem fyrirætlaðar eru. — Stjórríarkr. er og ætlað að standa um lengi'i tíma, svo að þess vegna þykir ekki ástæða til að gi'eiðaum of fyrir breytingum. I þessu felst nokkui't öi-yggi fyrir kjósendui'na, að stj.skr. verði ekki bx-eytt án þátttöku eða vilja þjóðarinnai'. — Var þessi i'egla lýðveldisstjórnar- skrárinnar óbreytt tekin upp úr stj.skr. 18. maí 1920. (Frh.) bók skrifuð í svo snilldarlegum og um leið í svo látlausum stíl, að það er hreinasta nautn að lesa hana. Þorbjörg Árnadóttir virðist gædd þeim aðdáunai-verða hæfi- leika að geta litið lífið raunsæj- um en.um leið rómantískum aug- um. Eg efast um að nokkur ís- lenzkur karlmaður gæti gert þetta sama hversu mikið, sem hann langaði til þess. Það er hið blíða, viðkvæma og samúðarfulla konueðli, jafnframt raunsæjum augum höfundarins, að Þor- björgu hefir tekizt að skrifa þessa fallegu en um leið sönnu sveita- lífslýsingu. Sveitin okkar hefst með lýs- ingu á vorinu og vorönnum á ís- lenzku prestsetri á Norðurlandi og henni lýkur um fardaga ári seinna. Höfundurinn bregður upp lifandi mynd af lífinu í sveitinni á þessu ári. Frásögnin er bundin við lífið eins og prestsdóttirin á gelgjuskeiði sér það. Þetta gefur bókinni alveg sérstaklega glað- væran og um leið rómantískan anda. Þorbjörgu hefir tekizt að gera frásögnina alla jafn lifandi, sanna og fallega, enda þótt hún lýsi jafn óskyldum atvikum eins og til- burðum kúnna, þegar þeim er fyrst hleypt úr fjósi á vorin; sak- lausri ást unga fólksins, sem fyrst fer að roðna, þegar það finnur, að einhver ein stúlka eða ein- hver piltur er meira virði en allt annað í lífinu; silungsveiði á sumarnóttu; sorg fátæku kon- unnar í fjallahéraðinu, stjórn- málafundi í „þinghúsinu", heim- sókn útlendinga, heyönnum og ævintýrum í Mikley, þreföldu brúðkaupi, eða gleði ungu stúlkn- anna, þegar þær fá að fara í fall- ega, hvíta kjólinn sinn á hvíta- sunnunni. En SVEITIN OKKAR er ekki eingöngu lýsing og frásögn. I henni kemur lika fram djúp hug- leiðing um ástina og trúna. — „Ástin er dýrmætasta aflið í heiminum,“ lætur höfundurinn prestinn segja. „Ef við berum nógu mikla ást til hvers annars, verður ferðalag lífsins að yndis- legu ævintýri." Og um trúna segir prestur í samtali við Ólaf bónda: „Fólk, sem yrkir jörðina, byrj- ar sjaldan orrustur.... Mér finnst, að efnishyggjumennirnir séu með nefið öf mikið niðri í jörðunni, og gleymi að líta til himins.“ Margt fleira er þarna fallegt og vel sagt, en hér verður ekki annað til týnt. Bókin á erindi inn á hvert einasta heimili og menn geta verið vissir um, að þeir fá varla hreinni, fegurri og ánægju- legri bók til lesturs. Bókin hlýtur vafalaust hljómgrunn meðal allra bókmenntaunnenda, enda á hún erindi til allrar þjóðarinnar. Hún yrði einnig mjög hollur lestur þeim ungu, íslenzku rithöfund- um, íem virðast hingað til hafa lagt kapp á að lesa bækur skrif- aðar í niðurrifsstíl. H. J. Frosti.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.