Dagur - 21.12.1949, Blaðsíða 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 21. desember 1949
Bónkústar
Teppahreinsarar
Verzl. Ásbyrgi hi.
Söluturninn, Hamarsst.
Útvarpsborðin
eru komin aftur.
Kaupfélag Eyfirðinga
Járn- og glervörudetldin
Það tilkynnist að sonur okkar,
KRISTJÁN,
andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 20. þ. m.
ákveðin síðar.
Jarðaríörin
Guðrún Guðmundsdóttir. Þorsteinn Jónsson.
TILKYNNING
frá Sjúkrasamlagi Glæsibæjarhrepps
Gjalddagar iðgjalda til samlagsins næsta ár verða: x
Frá 1. til 31. janúar (fyrri gjalddagi) og
frá 1. til 31. október (seinni gjalddagi).
Þetta tilkynnist hér með hlutaðeigendum.
Samlagsstjórnin.
<f>
<$xSX$!<$><*><tX$Xí><íXSXÍ><S><í>^><í><Sx$>^>^><*><í>^Xí>^XÍXS>^><í><V^><SXjXjxS><Sx«><íXÍx4X}Hj>^xJx4/.V<ÍxS>
;>5S555SSS5SSS5S5SS555555SSS5S55S5SSS5555SSSS5S55S55S545555S55SSSSSS555555S5S5SSSS55S5SSSS5SS55S5SS5S5SSSS^
Hér gerið þér beztu JÖLAINNKAUPIN
r r
VIGGO OLAFSSON
Brekkugötu 6 - Sími nr. 12.
Jarðarför móður minnar,
ÖLMU THORARENSEN,
sem andaðist 18. þessa mánaðar, fer fram frá Akureyrar-
kirkju föstudaginn 23. þ. m. kl. 1.30 eftir hádegi.
Akureyri, 19. desember 1949.
Fyrir hönd okkar systkinanna.
O. C. Thorarensen.
Faðir okkar og tengdafaðir,
JÓHANNES ÞÓRÐARSON,
áður bóndi í Miðhúsum, andaðist að heimili sínu, Espihóli,
16. des. sl. — Jarðarförin fer fram að Grund föstudaginn 30.
des. og hefst kl. 1 e. h.
Börn og tengdabörn.
Vefnaðarvörudeild
&SS55SS5SSSSSS445SSS55SS5SSSSSSSS5555555SS5S5S55SS55SS55SSS55SS55SS5SSSS55555SSSS55SSSSS55S55555555SS55SS^
Brunabótafélag íslands
brunatryggir allar húseignir á landinu, utan Reylijavikur, enn-
fremur lausafé (nema verzlunarvörur), svo sem:
Innanstokksmuni, vélar og áhöld í verksmiðjum
og verkstæðum, efnivörur til iðnaðar, framleiðslu-
birgðir, hey, búpening o. fl.
Henlugt að tryggja hús og lausafé, dautt og lifandi, á sama stað.
Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum félagsins, sem eru í hverj-
um hreppi á landinu.
Umboðsmaður á Akureyri:
BKhKHKbKbKbKbKhKhKHKbKBKBKBKBKBKHKBKHKBKBKHKHKHK
ÖLLUM ÞEIM vinum og vandamönnum, sem með
heimsókn, gjöfurn, heillaskeytum og kveðjum minntust
rríin á sextugsafmœli mínu, 13. des. sl., fceri eg mínar
hjartans þakkir. — Guð blessi ykkur ölt:
FRIÐFINNUR SIGTRYGGSSON, Baugaseli.
HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKKHKHKH
*?><M*í><S><SxSxS*sxíxM*Sx3xSxexexSxS*3><SxS><£<í>^<íx$xí^
Vegna vörukönnunar
verða sölubúðir vorar lokaðar
sem hér segir: I
Kjötbiiðin: 1.—3. janúar, að báðúm dögiinr I
meðtöldum. |
Blómabúðin: 1.—3: janúar, að báðuni dögnm I
meðtöldum. |
Nýlenduvörudeildin: 1.—5. janúar, að báðum I
dögum meðtöldum. I
Vefnaðarvöru-, Skó-, Járn- og glervöru-, Véla- |
og varahluta- og Byggingarvörudeiidir: i
Frá 1.—7. janúar, að báðum dögum með- f
töldum. |
Údbú á Oddeyri, Brekkugötu, innbænum og I
við Hamarsstíg frá 1.—3. janúar, að báð- I
um dögum meðtöldum. |
Lyfjabúð og Brauð- og Mjólkurbúðir verða |
ekki lokaðar.
Full reikningsskil á þessa árs viðskiptum verða i
að vera gerð fyrir 24. desember.
Kaupfélag Eyfirðinga.
X$^x$x$xg>^xSx$xSxí>^x$xMx$x$>^xS>^><S>^>^xíxSxMx5x^íx$><íx^x$><$>^x^«x$>^
xM*S>^><M>^><$xíx$xíxSxSxS><í^xí><Sxíx$xSxSxSxSxSxS>«xSxS><S>«>^><$>^>«>«xí><Sx$><Mx$x^>
f
Zig-Zag saumavélar
pantaÓar hjá oss, óskast sóttar
strax, annars seldar öðrum.
Kaupfélag Eyfirðinga
Járu og glervörudcild.