Dagur - 21.12.1949, Blaðsíða 3

Dagur - 21.12.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 21. desember 1949 D A G U R 3 RAFMAGNIÐ Á JÓLUNUM Mesta rafmagnsnotkun ársins heíir ætíð verið á aðfangadag jóla Er þá meiri hætta á rafmagnstruflunum en aðra daga ársins, t. d. að sjálfvirkir rofar falli út eða öryggi brcnni í spenni- stöðvum svo að ýmsir hlutar kerfisins verða straumlausir. En einkum er þó hætt við tilfinnanlegu spennufalli vegna ofhleðslu á rafmagnskerfinu og í orkuverinu. Er því nauðsynlegt að hver og einn rafmagnsnotandi spari rafmagn og noti það ekki meira til hitunar cn brýnasta nauðsyn krefur. Athugið, áð aðeins einn kíló- watts ofn tekur eins mikið rafmagn eins og 25 meðalstórar perur, eða heilt hús með ljósum í öllum lampastæðum. Munið, ef þér hafið rafmagnstæki, sem þér vitið að truflar út- varp, að nota það ekki á útvarpstíma, því annars eigið þér á hættu að gera mörgum gramt í geði, sem hugsa þá miður vel til yðar. <|«x$><$x$x$x$x$x$*$x$xJx$x$x$x$*$x$x$*$*$*$xJx$x$x$x$x$*$x$x$x$x$x$x$x$><Í><S*S*SkSx$x$x$*$x$*$x|< Barnagull I—III eru skemmtilegar barnabækur. Bandið er sterklegt, og verðið AÐEINS 10 krónur. Bókaútgáfan N O RÐ RI ►Sx$x$>«x$x$*$*$x$x$x$*$>s><$*$x$x$x$><$>3>«*S>3x$>^hÍx$x$><$x$x$*$xJx$x$x$*$>3>«xSk$*Í*Íx$x$><j*$: «*5kÍxJx$*$*$>$x$x$>3><Í*8*S>3>3xSxS><SxÍ><$*S*$*$x$x$x$x$x$xJ><$x$x$xJ><$x$x$*$x$x$*$x$><$x$*$x$><$x$x; TILKYNNING til viðskiptavina vorra Vinsamlegast leggið inn pantanir yðar ekki síðar en kl. 6 e. h. næstkomandi föstudag (Þorláksdag). Pöntunnm ekki veitt móttaka eftir þann tíma. Virðingarfyllst Brauðgerð KEA. *5*$>$x5x!><Í*í*Í><^<S*Í>«'$><Í*Í*Sx$>Sx$*$><$x$x$><$x$x$x$*$>«><$x$x$x$x$><$*$x$x$*$x$x$x$x$xS><$>$*® ®>3>3>«*S*S*^<S><S>3><Íx$>3>3x$*$kS><SxS><Sx$xSxSxSx$*$kS*$x$*$xSx$>3x$x$^><$><Sx$xS><»^><Sx3X$*$* Bæ ja rst jórnarkosninga r nar Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosning- anna, er fram eiga að fara þ. 29. janúar n. k., er út runninn kl. 12 að kvöldi þess 7. sama mánaðar. Skal framboðslistum skilað fyrir þann tíma á skrifstofu Sveins Bjarnasonar, Brekkugötu 3. Kjörstjórnin. ^<5xí>^>«x$x$>^><$x$x$x$x$><J>^x$>^><$>^x$x$x$>^x$x$><$><S><$x$><$><$xSx$><S>^><S><SxSx$x$xS><S><$>^x$^ IIII11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Happdræffi Háskóla íslands Vinningar frá 12. flokki verða greiddir á milli jóla og nýárs. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. | •mIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIi iX<|vV ^nfnurbúúin et búú nllrn Hitabrúsarnir eru komnir. Ilmvötnin eru Jtomin. ★ Allir kaupa til jólanna Harðfiskinn °g Lúðuriklinginn í Haf narbúðinni h.f. Skipagötu 4 — Sími 94. Peningaveski, með peningum, vörujöfn- unarmiðum, skömmtunar- seðlum o. fl., tapaðist s. 1. föstudag, sennilega í bæn- um. — Finnandi góðfúslega geri aðvart á afgr. Dags eða í Holtagötu 6. — Fundar- laun. Borðstofuborð, eik og birki. Borðsfofustóiar, eik og birki. Bólstruð húsgögn h.f. SÍMI 491 Sófaborð eik og mahogny. Bólstruð húsgögn h.f. SÍMI 491 Ingunn Emma Þorsteinsdóttir, ljósmóðir. Aðalstræti 24. TOMAS ARNASON lögfræðiskrifstofa Hafnarstr. 93 (Jerúsalem) 4. hæð Við þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför ÓLAFS TR. SIGURÐSSONAR á Gilsá. Guð blessi ykkur öll. Eiginkona og börn. Hugheilar hjartans þakkir til allra, sem réttu mér hjdlparhendur í erjiðleikum minum siðastliðið dr vegna veikinda sonar míns. — Sérstaklega vil ég þakka þeim Akureyringum, sem sendu mér höfðinglegar gjafir til hjálpar drengnum minum, og sömuleiðis Kvenfélaginu „Freyju“ í Arnarnesshreþþi. Hvammi, 14. des. 1949. Magðalena Sigurgeirsdóltir. «0|0.rvV4«0\pfVV»i0iifV0i^V>i|<vvVVVVM'rVVV'rVVVVVVVVVVMVVVVVMWMVM» e*$*S*$*S*S*S>«*S*$>$*SX$X$><$><$>3x$K$>$><S><S*$*$X$>S>3><$X$X$X$XSX$><$X$XSX$X$*$><$K$*$X$><SX$X$X$K$XÍ Þvottaliúsið ÞVOTTUR hi. Tekur jafnan þvott alla daga. Fl jót afgreiðsla. Góð vinna. GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! Þcikk fyrir viðskiptin. Þvottaliúsið MJÖLL si. Tekur jafnan þvott alla daga. Fljót afgreiðsla. Góð vinna. GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin. ><JX$X$^^X$^X$X$>^X$>^X$X$X$><$X$^><$X$X$>^X$X$>^X$><$>$>^><$X$X$>^X$X$X$X$><$><$X$X$X$X$>^ <Í*^<®*Í*Í*Í*S*S>«*Í^><Íx$x$>3x$x$><S*$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$xSx$x$x$x$x$*$k$x$x$x$x$x$>« TILKYNNING Nr. 39/1949 Viðskiptanefndin hefur ákveðið nýtt liámarksverð á smjörlíki, og verður það framvegis, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs, senr hér segir: í heildsölu.... kr. 3.68 í smásölu ..... — 4.22 Hámarksverð á óniðurgreiddu smjörlíki er kr. 2.20 hærra pr. kg. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 15. des. 1949. Verðlagsstjórinn. S><$H$^$K$xSx$X$><$>«X$x$>^x$>^x$><$>^X$>^><$X$>^>^X$><$^><$>^X$^X$XÍ>^X$><$x5>«X$^X$X$X$X$><í Amerískir olíuofnar Höfum fengið nokkur stykki af hitamiklum olíuofnum. Gerið pantanir strax. Verzlunin Eyjafjörður h.f. ^X$X$X$X$X$X$x$x$><$>^x$X$X$X$>^x$X$>^X$X$X$X$x$x$X$X$^><$x$X$X$X$>^X$^X$X$X$x$>^X$^X$

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.