Dagur - 21.12.1949, Blaðsíða 7

Dagur - 21.12.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 21. desember 1949 D A G U R 7 SKJALDBORGARBÍÓ Sýnum úrvalsmyndir á 2. jóladag, í jólavikunni og á nýársdag: DÝRHEIMAR (Mowgli). Heimsfræg litmynd eftir sögu Kiplings. HEILLASTJÖRNUR Bráðskemmtileg og fjörug söngva- og gaman- mynd. Þessar stjörnur koma frain: Joan Leslie, Dennis Morgan, Eddie Cantor, Dinah Shore, Bette Davis, John Garfield, Errol Flynn, Oliva de Havilland, Ann Sheridan, Ida Lupine o. m. fl. Hljómsveit Spike Jones leikur. SARATOGA (Nýársmynd). Amerísk 'stórmynd með hinum þekktu leikurum INGRID BERGMAN og GARY COOPER í aðallilutverkum. (Bönnuð yngri en 14 ára). FRIEDA (Sýnd í janúar). Heimsfræg ensk mynd, sem farið hefir sigurför um allan heim. (Bönnuð yngri en 14 ára). Með ósk um GLEÐILEG JÓL og HEILLARÍKT NÝÁR. Sk jaldborgarbíó. L NYJABIO sýnir 2. jóladag, kl. 3, 5 og 9: Mamma notaði lífstykki (Mother Wore Tights) Ný amerísk skemmtimynd frá 20th Century Fox filmfélaginu. Leikstjóri: *««.. Walter Lang Yfirstjórnandi: Lamar Trotti Kvikmyndahandritið byggði Lamar Trotti á skáldsögu eftir Miriam Young. Aðalhlutverkið leikur: BETTY GRABLE Gleðileg jól! — Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Skipastóll félagsins: E.s. Brúarfoss 1579 smál. M.s. Dettifoss 2918 — E.s. Fjallfoss 1451 - M.s. Goðaíoss 2905 — M.s. Lagarfoss 2910 — E.s. Selfoss 775 — M.s. Tröllafoss 3997 - Með hinum aukna skipastól vorum, getum vér annað mestum hluta innflutnings og útflutnings landsmanna, og flutt vörur fljótt landa á milli. Tíðar ferðir. — Hraðskreið skip. Spyrjið fyrst um ferðir ,,Fossanna“, er þér þurfið að flytja vörur milli landa. Munið: ALLT MEÐ EIMSKIP ÁRIÐ 1948 sigldu skip félagsins til 82 erlendra hafna í 11 löndum og fluttu sam- tals um 205.000 smá- lestir af vörum, þar af um 150,000 smá- lestir milli landa. — H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS - I ',4<<í><í><i><£><i>^xi><Í>4><í><í><S><£><3><§x$*í>4><ixÍ><$>'$xSxS><$><i><$><$xi><i><i><$>'t><í>'i><$'<i>'íxé><t-'i <$><i><í>«><»>«><S><í><í><í>«><5><S>M><S><íxí><J><í>i>>!><s><^^ ÚR BÆ OG BYGGÐ HátíSamessur í Akueryrarkirkju: Aðfangadagskvöld kl. 6: Akur- eyri (F. J. R.). — Jóladag kl. 2 e. h.: Akureyri (P. S.). Lögmanns- hlíð kl. 2 e. h. (F. J. R.). — Ann- an jóladag kl. 2 e. h.: Messað í Glerárþorpi. Barnaguðsþjónusta (P. S.). — Garnlaárskvöld kl. 6: Akureyri (P. S.). — Nýjársdag kl. 2 e. h.: Akureyri (F. J. R.). Lögmannshlíð kl. 2 e. h.: (P. S.). tSunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju verður annan jóladag (26. dés.) kl. 10.30 f. h. — 7—13 ára börn í kirkjunni og 5— 6 ára börn í kapellunni. — Bekkj arstjórar mætið kl. 10. — Sunnu- dagaskólabörn, athugið: Æsku- lýðsblaðið kemur út á morgun (fimmtudag) og kostar tvær kr. — Komið á morgun kl. 10.30 upp í kirkjuna til þess að selja blaðið. Æskulýðsfé- lag Akureyrar kirkju. — All- ar deildir: Jóla fundur og Ijósa hátíð verður á jóladag kl. 5 e. h. í Akureyrar- kirkju. — Nýr verðlaunagripur verður afhentur. — Félagar mega taka með sér einn gest. Fíladelfía. Samkomur um jólin verða í Verzlunarmannahúsinu, Gránufélagsgötu 9, sem hér seg- ir: Fimmtudag 22. des.: Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Jóladag kl. 4: Safnaðarsamkoba, og kl. 8.3 Oe. h.: Almenn samkoma. — Á annan í jólum: Sunnudaga- skóli kl. 1.30 e. h. Öll börn vel- komin. — Gamlaársdag kl. 10.30 e. h.: Almenn samkoma. — Ný- árhdag: Almenn samkoma kl. 8.30 e .b. — Allir velkomnir. Akureyringar! Munið eftir fugl- unum í Andapollinum og við húsin ykkar. — Látið þá ekki líða skort í vetrarhörkunum! Um þessar mundir berast póst- þjónustunni íslenzku skemmti leg bréf frá erlendum bömiun. Þannig mun bað vera á hverju ári. Dagur fékk nýlega eitt slíkt bréf í hendur. Það er frá enskri skólatelpu, í borginni Norwich á Bretlandi. Mestu furðu má kalla, að bréfið skyldi koma liingað til Akureyrar, með því að utanáskriftin var þessi: Jólasveinninn, Snjóhús- inu, Hreindýralandinu, Islandi. Pósthúsið í Reykjavík sendi bréfið áleiðis hingað, og póst- húsið hér Ijáði Degi bréfið. — Sendandinn biður jólasveininn um ýmsar jólagjafir á þessum jólum, svo sem skólatösku, úr, handtösku, pennastokk og barnaskæri. Segist hún skuli endurgjalda honum með dá- litlu af jólamatnum sínum, er hann beri að garði í Norwich. Telpan heitir Jean Clark og á hcima í 68, Shorncliffe Ave. Drayton Road, Norwich, ef ein hver skildi hafa áhugi fyrir að svara bréfinu. Guðspckistúkan „Systkina- bandið“ heldur fund þriðjudag- inn 27. des. næstk. kl. 8.30 e. h. á venjulegum stað. — Jólafundur. Barnastúkurnar ,,Samúð“ og Sakleysi hafa jólatrésfagnað fyrir félaga sína á Hótel Norðurlandi miðvikudaginn 28. des. næstk. kl. 1 e. h. Aðgöngumiðar verða afhentir í Skjaldborg þriðjudag- inn 27. des. kl. 10—12 f. h. Börn- in eru áminnt um að greiða þá ógoldin árgjöld Jólasamkomur í kristniboðs- húsinu Zíon. Jóladag kl. 8.30 e. h. Annan jóladag kl 8.30 e. h. — Gamlaárskvöld kl. 11. Áramóta- samkoma í félagi við Hjálpræðis- herinn. — Nýjársdag kl. 8.30 e. h. — Séra Jóhann Hlíðar annast samkomurnar. Allir velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.