Dagur - 21.12.1949, Blaðsíða 8
8
Miðvikudaginn 21. desember 1949
með gjafverði.
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
nýkomnar.
Vöruliásið hi.
verður bezt
í jólapokana.
Vöruhúsið hi.
Jólavindlana
að kaupa í
Vöruhúsinu hi.
<•>
Yegna vörukönnunar
verður sölubúð verzlunarinnar lokuð frá 1.—9.
janúar 1950.
Innborgunum veitt móttaka á skrifstofunni.
Verzlunin Eyjafjörður h.f.
sx$xSxíxíx*>3xíx$<.x1xíxí>^xsx$xSxÍ>3>3><íxíx$*íxíxSx£<*x$xíX{XíX}xí>^*jx$xíx^<^<4x$xS>^><«xJ>3>.4'
LOPI
Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir {
| af lopa, bæði litaða og ólitaða. i
Lopinn fæst í öllum kaupfélögum f
i landsins og víðar. |
| Ullarverksmiðjan GEFJUN
| AKUREYRI |
■*imtinwiwi«imuiHinuniiinuinmnin»niiiniuiiiimniniiuiiniiniinnnininnmuiiiiininuniiiuiiiuinn,i'iiii«
Iimihurðarskrár
og handföug
á kr. 26.75, fást hjá
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Kvenkápa
sem ný, nr. 42, til sölu á
Saumastofu Gefjunar.
Ný barnastúka
stofnuð
Nýlega var stofnuð ný barna-
stúka í Dalvík. Framkvæmdu
nokkrir félagar Umdæmisstúku
Norðurlands stofnunina, en Þóra
Jónsdóttir ,stórgæzlumaður ungl
ingastarfs, hafði undirbúið hana.
Stofnendur voru 71. Stúkan
hlaut nafnið „Leiðarstjarnan“ nr.
136. Gæzlumaður stúkunnar er
Freyja Antonsdóttir. -
Minningarluiidur
Jóns Arasonar
Gjafir til Minningarlunds Jóns
blskups Arasonar: Hallgrímur
Aðalsteinsson, Staðarhóli, kr. 50.
— Aðalbjörn Tryggvason, Ytra-
Laugalandi, kr. 10.00. — Fanney
og Kristján, Ytri-Tjörnum, kr.
50.00. — Þuríður og Baldur, Ytri-
Tjörnum kr. 100.00. — Þórarinn
Þorbjarnarson, Ytri-Tjörnum, kr.
20.00. — Theodór Kristjánsson,
Ytri-Tjörnum, kr. 50.00. — Auð-
ur Helgadóttir, Björk, kr. 10.00.
— Helgi Daníelsson, Björk, kr.
50.00. — Árni Jóhannesson og
fjölskylda, Þverá, kr. 100.00. -
Rósa Jónsdóttir, Þverá, kr.
100.00. — Fjölskyldan Jódísar-
stöðum, kr. 300.00. — Guðmund-
úr Jónatansson, Litla-Hamri, kr.
100.00. — Kristján Bjarnason,
Sigtúnum, kr. 50.00. — Garðar
Sigurgeirsson og fjölskylda,
Staðarhóli, kr. 100.00. — Valdi-
mar Sigurgeirsson, Staðarhóli,
kr. 20.00. — Aðalsteinn Helgason,
Öngulsstöðum, kr. 10.00. -
Ragnar Bollason, Öngulsstöðum,
kr. 100.00. — Þórður Jónatansson,
Öngulsstöðum, kr. 100.00. —
Kristinn Sigurgeirsson, Önguls-
stöðum, ki*. 100.00. — Þorgerður
og Halldór, Öngulsstöðum, kr.
100.00. — Halldór Pétursson, Öng
ulsstöðum, kr. 10.00 — Þórhall-
ur Halldórsson, Öngulsstöðum,
kr. 50.00. — Svanfríður Friðriks-
dóttir ,Laugalandi, kr. 60.00.
JOLAPÓSTUR í BÆINN þarf
að vera kominn í póstkassa fyr-
ir kl. 2 e. h. á Þorláksmessu.
Hjálpræðisheriim. Jóla- og
áramótasamkomur. 1. jóladag kl.
8.30 e. h.: Hátíðarsamkoma. — 2.
jóladag kl. 8.3 Oe. h.: Jólatréshá-
tíð fyrir almenning. Aðgangur kr.
4.00. — Þriðjudag, 27. des., kl. 2:
Jólafagnaður sunnudagaskólans.
— Miðvikudag, 28 des., kl. 3:
Jólafagnaður fyrir börn. Aðgang-
ur kr. 2.00. Kl. 8.30 e. h.: Jóla-
fagnaður Æskulýðsfélagsins. —
Fimmtudag, 29 des., kl. 3: Jóla-
fagnaður fyrir eldra fólk. —
Föstudag, 30. des., kl. 8.30 e. h.:
Jólafagnaður fyrir Heimilissam-
bandið. — Gamlaárskvöld kl. 11
e. h.: Vökuguðþsjónusta í Zíon —
sameiginleg með' Kirstniboðsfé-
laginu.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Ingi-
björg Alda Bjarnadóttir, Norð-
urgötu 33, Akureyri, og Stefán
Skaftason, stud med., frá Siglu-
firði.
Standkmpar
Loftskermar
Borðlampar
nýkomnir.
Jdrn- og ghrvörudeild.
Virðingarfýllst
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Akureyringar!
Tíminn er dýrmætur
í hinni mildu samkeppni,
sem ríkir í framleiðslu
og atvinnulífi íslendinga.
Ferðist því og sendið
vörur yðar með FÖXUNUM
og sparið með því
bæði fé og tíma.