Dagur - 21.12.1949, Blaðsíða 6

Dagur - 21.12.1949, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 21. desember 1949 Samvinnufryggingar annast: Brunatryggingar Bifreiðatryggingar Sjótryggingar F erðatryggingar Rekstursstöðvunartryggingar Líftryggingar ATHUGIÐ! Aldrei er brunahættan eins mikil og yfir jólahá- tíðina og á gamlaárskvöld! Hafið þér athugað, hvort innbú yðar er nægilega brunatryggt? Samvinnutryggingar VATRYGGINGADEILD K. E. A. §x$x^<Sx3><3>3>^<£<£<5xíxí><5xíx$x5*s>3>^^x$>3x§><5x5k$x$>3x3>^x5^x$^>3>^>3xí>^<5>3>3x5x5*3 Ríkisútvarpið Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast afgreiðslu, fjár- hald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. —- Útvarps- stjóri er venjulega til viðtals kl. 3—5 síðdegis. Sími ■ skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (dagskrárstjórnin) hefir yfirumsjón hinn- ar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2— 4 síðdegis. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsvið- burði berast með útvarpinu um land allt tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Sími fréttastofunnar 4994. Sími fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAR. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynn- ingar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsingasími 1045. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefir daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hvers konar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Sími viðgerðar- stofunnar 4995. Viðgerðarstofan hefir útibú á Akur- eyri, sími 377. VIÐTÆKJAVERZLUN RÍKISINS hefir með höndum inn- kaup og dreifingu útvarpstækja og varahluta þeirra. Umboðsmenn Viðtækjaverzlunarinnar eru í öllum kaupstöðum og kauptúnum landsins. Sími Viðtækja- verzlunarinnar 3823. TAKMARKIÐ ER: Útvarp inn á hvert heimili! Allir lands- menn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins, hjartaslög heimsins. Ríkisútvarpið <•> ÍÍÍÍÍÍSÍ4ÍÍÍÍÍ4ÍÍÍÍÍÍ5Í4ÍÍ4Í5ÍÍÍ5ÍÍ4Í4ÍÍÍÍÍÍÍÍ4ÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍÍÍ5Í4ÍÍ5ÍÍ4Í4ÍÍÍÍÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍ^^ SVEITIN OKKAR er falleg bók — bæði að utan og innan — rómantísk og heillandi lýsing á lífinu í fagurri sveit. SLEÐAFERÐ Á HJARA VERALDAR er ævintýraleg frásögn og fróðleg lýsing. Að bók þess- ari er bæði gagn og gaman. ÚLFHILDUR er saga, sem er kristilegs og siðlegs eðlis, og því á engin bók fremur skilið heitið JÓLABÓK. UM LEIÐ og forlagið vekur athygli á þessum bókum sínum, vill það nota tækifærið og bjóða hinum mörgu góðvinum sínum GLEÐILEG JÓL. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI WÍÍÍÍ4Í4ÍÍÍÍÍÍÍÍ4ÍSÍ44ÍSÍ544Í55ÍÍ45ÍÍÍÍ4ÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍÍÍÍÍ5ÍÍ5Í5ÍSS4ÍÍÍ5ÍÍÍÍÍÍÍSSÍ4ÍÍÍS4 AKUREYRINGAR! Loftleiðis milli AKUREYRAR og REYKJAVÍKUR með flugvélum Loftleiða ,,Helgafellinu“ og ,,Vestfirðing“, sem eru þægilegar og upphitaðar. Önnumst alls konar VÖRUFLUTNING. Sendið JÓLAFLUTNINGINN með okkur. Ráðskona Bakkabræðra j>^^x$x5x$x$>^xí>^x5>«x$>^x$x5>^x$x5x$x5>X Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1 og almenn samkoma kl. 5 á sunnudaga (jóladag). Engin sam- koma á annan. ^$«S>^>^><$^xí>^<5x$x$x^5x$x5x^<5x$x5xíx$x$x®^x5^x$>^5^x5x$>^^><$^x$><í>< Tilvaldar JOLAGJ AFIR LJOSAKRONUR fjölbreytt og smekklegt úrval. VEGGLAMPAR með og án rofa (slökkvara). BORÐLAMPAR í miklu úrvali, með og án rofa. Prýðið heimili yðar með ljósatækjum frá okkur! Raftækjaverzlunin AFL h.f. Brekkugötu 3 — Akureyri — Sxmi 258 <*>

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.